Fleiri fréttir Verja 200 milljónum til að kanna möguleika á flugvelli í Hvassahrauni Ríki og borg hafa samþykkt að verja 200 milljónum króna til að kanna möguleikann á nýjum innanlandsflugvelli í Hvassahrauni. Með því samkomulagi er ljóst að Reykjarvíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, ásamt fleiru, næstu árin. 1.12.2019 21:24 Þriggja ára drengur lést þegar föður hans var sýnt tilræði Hleypt var af skotum á bifreið stjórnmála- og viðskiptamannsins Vyacheslav Sobolev í miðborg Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu í dag. 1.12.2019 21:19 Gul viðvörun á Norðurlandi eystra Gul viðvörun vegna veðurs hefur verið gefin út á Norðurlandi eystra, eftir því sem fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 1.12.2019 21:07 Aðstandendur geðveikra gleymast Það vantar stuðning og fræðslu fyrir börn sem eiga foreldra með geðsjúkdóm. Þetta segir stjórnarmaður Geðhjálpar sem sjálf ólst upp hjá veikri móður. Hún hafi verið hrædd og kvíðin alla æsku sína og beri þess merki í dag sem fullorðin kona. 1.12.2019 21:00 Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. 1.12.2019 20:53 Þingið samþykkti afsögn forsætisráðherra Íraks Þjóðþing Íraka hefur samþykkt afsögn forsætisráðherrans Adel Abdul-Mahdi 1.12.2019 20:19 Forsætisráðherra Möltu segir af sér í skugga morðmáls Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, mun láta af embætti á nýju ári. Kallað hefur verið eftir uppsögn hans í kjölfar morðs á maltneskri blaðakonu árið 2017. Einstaklingar með sterkt tengsl inn í ríkisstjórn Muscat eru grunaðir um aðild að morðinu. 1.12.2019 20:03 Boðar fullt frelsi í nafnagift Dómsmálaráðherra segist treysta fólki til að velja sér nöfn eða á börn sín og boðar fullt frelsi í þeim málum. Samfélagið eigi ekki að takmarka það frelsi. 1.12.2019 19:30 Auknu fé verði veitt til ríkisstofnana vegna Samherjamálsins Katrín Jakobsdóttir fór yfir brotthvarf Andrésar Inga Jónssonar úr þingflokki VG, Samherjamálið og frumvarp um vernd uppljóstrara í Víglínunni í dag. 1.12.2019 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á þremur mánuðum náði rannsóknarteymi að koma sér í mjúkinn hjá namibískum ráðamönnum með það markmiði að staðfesta ásakanir um að þeir hafi þegið mútur gegn kvóta. Þetta kemur fram í umfjöllun Al Jazeera um Samherjaskjölin. 1.12.2019 18:07 Konan sem lést í árásinni í London var 23 ára fyrrum nemi við Cambridge Breskir fjölmiðlar hafa nú nafngreint bæði fórnarlömb stunguárásarinnar á Lundúnarbrú síðasta föstudag. 1.12.2019 17:17 Forsætisráðherra og samgönguráðherra í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og fer síðan á sjónvarpssvæði Vísis. 1.12.2019 17:00 Telja ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða Hollenska lögreglan segist ekki hafa fundið nein merki þess að stunguárásin í Haag á föstudag hafi verið hryðjuverk. 1.12.2019 16:34 Segir mikilvægt að passa að gera Alþingi ekki að dómssal í Samherjamálinu Þingmenn mættust í Sprengisandi á Bylgjunni í dag til að ræða Samherjamálið. 1.12.2019 16:00 Ellefu skotin í franska hverfi New Orleans Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. 1.12.2019 15:40 Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum "Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps. 1.12.2019 15:30 Dæmdur morðingi meðal þeirra sem skárust í leikinn í Lundúnum Greint var frá því síðasta föstudag að hópur almennra borgara hafi tekið málin í sínar eigin hendur þegar þeir urðu vitni að ódæði Usman Khan á Lundúnarbrú. 1.12.2019 15:01 Nýjar upptökur varpa ljósi á það hvernig Al Jazeera "fetaði í fótspor“ Samherja Blaðamaðurinn hitti sjávarútvegsráðherra Namibíu m.a. tvívegis í Tókýó og þá ræddi hann einnig við lögmann sem sagður er hafa haft milligöngu um mútugreiðslur til embættismannanna. 1.12.2019 13:56 Skoða hvort flugslys í íbúðahverfi í Svíþjóð hafi borið að með saknæmum hætti Flugmaður lést þegar lítil flugvél hrapaði í íbúðahverfi í bænum Ronneby í Suður-Svíþjóð í gær. Slysið átti sér stað síðdegis á fjórða tímanum að staðartíma og er vélin sögð hafa skollið til jarðar í heimreið um tíu metrum frá íbúðarhúsi. 1.12.2019 12:36 Vill vita hvort kafbátaleitarflugvélar hafi stuðlað að metári í hvalreka Síðustu 10 ára hafa 400 hvalir rekið á land á Íslandi. Af þeim 400 hafa 200 rekið á land síðastliðin tvö ár. 1.12.2019 12:18 Jóhannes grunar að eitrað hafi verið fyrir sér eftir starfslokin hjá Samherja Þessu greinir Jóhannes frá í viðtali við sjónvarpsstöðina Al Jazeera, sem birti í dag umfangsmikla umfjöllun sína um Samherjamálið í Namibíu undir titlinum "The Anatomy of a Bribe“. 1.12.2019 11:13 Kveiktu í líki konunnar eftir hópnauðgun Fjórir menn játuðu í gær á sig að hafa hópnauðgað og myrt 27 ára gamla konu í suðurhluta Indlands. Brennt lík hennar fannst undir brú í Hyderabad, höfuðborg indverska fylkisins Andhra Pradesh, og eru mennirnir taldir hafa kveikt í líki hennar. 1.12.2019 11:00 Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Við landeigendur vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og það var gert í óþökk allra landeigenda hér, segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal. 1.12.2019 10:59 Níu létust í flugslysi í Suður-Dakóta Níu létu lífið í flugslysi í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum í gær, þar á meðal flugmaður vélarinnar og tvö börn. Hinir þrír farþegar vélarinnar voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar og eru talin í lífshættu. 1.12.2019 09:45 Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. 1.12.2019 08:45 Saxast á yfirburði SWAPO í skugga Samherjamálsins Namibíski stjórnmálaflokkurinn SWAPO, sem haldið hefur um stjórnartaumana í landinu síðan það öðlaðist sjálfstæði árið 1990, vann kosningarnar sem haldnar voru á miðvikudag í Namibíu. 1.12.2019 08:26 Allt að 15 stiga hiti á morgun Víðáttumikið lægðakerfi norður af Nýfundnalandi sendir nú regnsvæði og sunnanstrekking til landsins. 1.12.2019 07:48 Til vandræða í leigubíl Leigubílstjóri óskaði í nótt eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem svaf ölvunarsvefni í leigubíl hans. 1.12.2019 07:40 Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 1.12.2019 07:20 Sjá næstu 50 fréttir
Verja 200 milljónum til að kanna möguleika á flugvelli í Hvassahrauni Ríki og borg hafa samþykkt að verja 200 milljónum króna til að kanna möguleikann á nýjum innanlandsflugvelli í Hvassahrauni. Með því samkomulagi er ljóst að Reykjarvíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, ásamt fleiru, næstu árin. 1.12.2019 21:24
Þriggja ára drengur lést þegar föður hans var sýnt tilræði Hleypt var af skotum á bifreið stjórnmála- og viðskiptamannsins Vyacheslav Sobolev í miðborg Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu í dag. 1.12.2019 21:19
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra Gul viðvörun vegna veðurs hefur verið gefin út á Norðurlandi eystra, eftir því sem fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 1.12.2019 21:07
Aðstandendur geðveikra gleymast Það vantar stuðning og fræðslu fyrir börn sem eiga foreldra með geðsjúkdóm. Þetta segir stjórnarmaður Geðhjálpar sem sjálf ólst upp hjá veikri móður. Hún hafi verið hrædd og kvíðin alla æsku sína og beri þess merki í dag sem fullorðin kona. 1.12.2019 21:00
Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. 1.12.2019 20:53
Þingið samþykkti afsögn forsætisráðherra Íraks Þjóðþing Íraka hefur samþykkt afsögn forsætisráðherrans Adel Abdul-Mahdi 1.12.2019 20:19
Forsætisráðherra Möltu segir af sér í skugga morðmáls Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, mun láta af embætti á nýju ári. Kallað hefur verið eftir uppsögn hans í kjölfar morðs á maltneskri blaðakonu árið 2017. Einstaklingar með sterkt tengsl inn í ríkisstjórn Muscat eru grunaðir um aðild að morðinu. 1.12.2019 20:03
Boðar fullt frelsi í nafnagift Dómsmálaráðherra segist treysta fólki til að velja sér nöfn eða á börn sín og boðar fullt frelsi í þeim málum. Samfélagið eigi ekki að takmarka það frelsi. 1.12.2019 19:30
Auknu fé verði veitt til ríkisstofnana vegna Samherjamálsins Katrín Jakobsdóttir fór yfir brotthvarf Andrésar Inga Jónssonar úr þingflokki VG, Samherjamálið og frumvarp um vernd uppljóstrara í Víglínunni í dag. 1.12.2019 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á þremur mánuðum náði rannsóknarteymi að koma sér í mjúkinn hjá namibískum ráðamönnum með það markmiði að staðfesta ásakanir um að þeir hafi þegið mútur gegn kvóta. Þetta kemur fram í umfjöllun Al Jazeera um Samherjaskjölin. 1.12.2019 18:07
Konan sem lést í árásinni í London var 23 ára fyrrum nemi við Cambridge Breskir fjölmiðlar hafa nú nafngreint bæði fórnarlömb stunguárásarinnar á Lundúnarbrú síðasta föstudag. 1.12.2019 17:17
Forsætisráðherra og samgönguráðherra í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og fer síðan á sjónvarpssvæði Vísis. 1.12.2019 17:00
Telja ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða Hollenska lögreglan segist ekki hafa fundið nein merki þess að stunguárásin í Haag á föstudag hafi verið hryðjuverk. 1.12.2019 16:34
Segir mikilvægt að passa að gera Alþingi ekki að dómssal í Samherjamálinu Þingmenn mættust í Sprengisandi á Bylgjunni í dag til að ræða Samherjamálið. 1.12.2019 16:00
Ellefu skotin í franska hverfi New Orleans Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. 1.12.2019 15:40
Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum "Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps. 1.12.2019 15:30
Dæmdur morðingi meðal þeirra sem skárust í leikinn í Lundúnum Greint var frá því síðasta föstudag að hópur almennra borgara hafi tekið málin í sínar eigin hendur þegar þeir urðu vitni að ódæði Usman Khan á Lundúnarbrú. 1.12.2019 15:01
Nýjar upptökur varpa ljósi á það hvernig Al Jazeera "fetaði í fótspor“ Samherja Blaðamaðurinn hitti sjávarútvegsráðherra Namibíu m.a. tvívegis í Tókýó og þá ræddi hann einnig við lögmann sem sagður er hafa haft milligöngu um mútugreiðslur til embættismannanna. 1.12.2019 13:56
Skoða hvort flugslys í íbúðahverfi í Svíþjóð hafi borið að með saknæmum hætti Flugmaður lést þegar lítil flugvél hrapaði í íbúðahverfi í bænum Ronneby í Suður-Svíþjóð í gær. Slysið átti sér stað síðdegis á fjórða tímanum að staðartíma og er vélin sögð hafa skollið til jarðar í heimreið um tíu metrum frá íbúðarhúsi. 1.12.2019 12:36
Vill vita hvort kafbátaleitarflugvélar hafi stuðlað að metári í hvalreka Síðustu 10 ára hafa 400 hvalir rekið á land á Íslandi. Af þeim 400 hafa 200 rekið á land síðastliðin tvö ár. 1.12.2019 12:18
Jóhannes grunar að eitrað hafi verið fyrir sér eftir starfslokin hjá Samherja Þessu greinir Jóhannes frá í viðtali við sjónvarpsstöðina Al Jazeera, sem birti í dag umfangsmikla umfjöllun sína um Samherjamálið í Namibíu undir titlinum "The Anatomy of a Bribe“. 1.12.2019 11:13
Kveiktu í líki konunnar eftir hópnauðgun Fjórir menn játuðu í gær á sig að hafa hópnauðgað og myrt 27 ára gamla konu í suðurhluta Indlands. Brennt lík hennar fannst undir brú í Hyderabad, höfuðborg indverska fylkisins Andhra Pradesh, og eru mennirnir taldir hafa kveikt í líki hennar. 1.12.2019 11:00
Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Við landeigendur vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og það var gert í óþökk allra landeigenda hér, segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal. 1.12.2019 10:59
Níu létust í flugslysi í Suður-Dakóta Níu létu lífið í flugslysi í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum í gær, þar á meðal flugmaður vélarinnar og tvö börn. Hinir þrír farþegar vélarinnar voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar og eru talin í lífshættu. 1.12.2019 09:45
Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. 1.12.2019 08:45
Saxast á yfirburði SWAPO í skugga Samherjamálsins Namibíski stjórnmálaflokkurinn SWAPO, sem haldið hefur um stjórnartaumana í landinu síðan það öðlaðist sjálfstæði árið 1990, vann kosningarnar sem haldnar voru á miðvikudag í Namibíu. 1.12.2019 08:26
Allt að 15 stiga hiti á morgun Víðáttumikið lægðakerfi norður af Nýfundnalandi sendir nú regnsvæði og sunnanstrekking til landsins. 1.12.2019 07:48
Til vandræða í leigubíl Leigubílstjóri óskaði í nótt eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem svaf ölvunarsvefni í leigubíl hans. 1.12.2019 07:40
Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 1.12.2019 07:20