Fleiri fréttir Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30.6.2019 23:20 Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður. 30.6.2019 23:01 Helmingur þegið bætur frá Procar Fólk fær fjórar vikur til að ákveða hvort það þiggi bæturnar. 30.6.2019 21:37 Nýtt þjóðleikhúsráð skipað í skugga deilna innan leiklistargeirans Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð í skugga þeirra deilna sem uppi hafa verið innan leiklistargeirans undanfarið. 30.6.2019 20:32 Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. 30.6.2019 20:02 32 þúsund konur hafa skráð sig í Áfallasögu Skráningu í rannsóknina Áfallasaga kvenna lýkur á morgun 30.6.2019 20:00 Íhugar að fara með álit siðanefndar fyrir Evrópuráð Segir forsætisnefnd gjörspillta. 30.6.2019 19:30 Sigurður Ingi brast óvænt í söng inni í helli Þrír af tólf manngerðum hellum á Ægissíðu við Hellu verða nú opnaðir almenningi til sýnis. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra prófaði að syngja í einum hellinum með sönghópnum Öðlingnum úr Rangárvallasýslu. 30.6.2019 19:15 Beto O'Rourke fundaði með hælisleitendum sem vísað hefur frá Bandaríkjunum Beto O'Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. 30.6.2019 19:07 Handtekinn við Glæsibæ fyrir líkamsárás Maðurinn var vopnaður barefli. 30.6.2019 18:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.6.2019 18:07 Talið að einn hafi verið myrtur í mótmælunum í Súdan Súdanskar öryggissveitir beittu táragasi til þess að tvístra hópum mótmælenda í Khartoum, höfuðborg Súdan í dag. Mótmælin eru þau stærstu frá því að tugir voru drepnir í mótmælum 3. júní síðastliðinn. 30.6.2019 17:40 Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. 30.6.2019 17:28 Þunguð kona stungin til bana í suðurhluta Lundúna Ófrísk kona á þrítugsaldri á var stungin í bænum Croydon í suðurhluta London aðfaranótt laugardags. Konan er látin en barnið liggur nú þungt haldið á spítala. 30.6.2019 17:02 Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. 30.6.2019 16:17 Áætluð skattsvik yfir þriggja ára tímabil um 80 milljarðar á ári Fjármálaáætlun til ársins 2023 er gert ráð fyrir hertari aðgerðum á sviði skattaskila sem gætu skilað um einum milljarði í ríkissjóð frá árinu 2020. 30.6.2019 14:47 Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. 30.6.2019 14:37 Eitt barn lést og þrjú veiktust eftir E. coli smit Fjögur staðfest tilfelli um E.coli smit komu upp eftir bæjarhátíð í San Diego fyrr í mánuðinum. 30.6.2019 14:24 Jarðskjálfti 3,6 að stærð við Grímsey Laust fyrir klukkan eitt í dag mældist jarðskjálfti sem var 3,6 að stærð. 30.6.2019 13:46 Segir forsætisnefnd gjörspillta Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir forsætisnefnd gjörspillta og hafnar áliti siðanefndar Alþingis. Forsætisnefnd féllst á álit siðanefndar um að hún hefði brotið gegn siðareglum með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson. 30.6.2019 12:30 Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. 30.6.2019 11:51 Hlýjast á Suðvesturlandi Hitatölur breytast lítið á landinu, hiti 5 til 15 stig. Áfram verður svalt á Norðausturlandi en hlýjast Suðvesturlandi. 30.6.2019 11:30 Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Karlmaður á þrítugsaldri var á föstudaginn sakfelldur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku. 30.6.2019 10:15 Lést nokkrum vikum eftir nefndarfundinn með Jon Stewart Luis Alvarez kom fram á nefndarfundi fyrr í mánuðinum þar sem átti að ræða frekari fjárveitingu til sjóðs sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu fyrir viðbragðsaðila. 30.6.2019 09:19 Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30.6.2019 08:22 Trump fyrsti forseti Bandaríkjanna sem fer yfir landamærin til Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hittust í dag á hlutlausu landamærasvæði Kóreuríkjanna 30.6.2019 07:32 Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2019 06:56 Tíu létust í flugslysi í Texas Flugvélin, sem var af gerðinni BE-350 King Air, gereyðilagðist eftir að eldur braust út í flakinu. 30.6.2019 00:01 Gefur lítið fyrir ummæli Carter Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016. 29.6.2019 23:28 Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29.6.2019 22:51 Strandblak í mikilli sókn Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. 29.6.2019 22:00 Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. 29.6.2019 21:49 Sjötíu þúsund lítrar af rauðvíni til spillis í vínslagnum mikla Sumir gætu misst slag við að sjá þessa meðferð á rauðvíni en þátttakendur í vínorrustunni miklu í Haro, einu ríkulegasta vínhéraði Spánar, virtust ekki kippa sér upp við það að tugþúsund lítrar af víni skuli fara til spillis. 29.6.2019 21:00 Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29.6.2019 20:52 Segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja Hann telur viðhald bifreiða oft ábótavant og bílstjórar ekki alltaf í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði. 29.6.2019 20:45 Tveir böðlar ráðnir á Srí Lanka Sri Lanka hyggst taka fjóra menn af lífi fyrir fíkniefnalagabrot og hafa tveir menn verið ráðnir til þess að taka mennina af lífi. 29.6.2019 20:20 Mótmælendur í Súdan varaðir við afleiðingum skemmdarverka Forkólfar mótmælanna í Súdan verða gerðir ábyrgir fyrir öllum þeim skemmdum og þeirri eyðileggingu sem mótmælendur valda í mótmælum gegn herstjórn landsins. Herstjórnin kom þessum skilaboðum áleiðis til mótmælenda en fyrir huguð eru stór mótmæli þar sem lýðræði verður krafist. 29.6.2019 20:13 Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. 29.6.2019 19:45 Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum. 29.6.2019 19:02 Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29.6.2019 18:19 Áslaug Thelma stefnir Orku náttúrunnar Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. 29.6.2019 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30. 29.6.2019 18:11 Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. 29.6.2019 17:10 Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. 29.6.2019 16:42 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. 29.6.2019 15:25 Sjá næstu 50 fréttir
Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30.6.2019 23:20
Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður. 30.6.2019 23:01
Helmingur þegið bætur frá Procar Fólk fær fjórar vikur til að ákveða hvort það þiggi bæturnar. 30.6.2019 21:37
Nýtt þjóðleikhúsráð skipað í skugga deilna innan leiklistargeirans Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð í skugga þeirra deilna sem uppi hafa verið innan leiklistargeirans undanfarið. 30.6.2019 20:32
Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. 30.6.2019 20:02
32 þúsund konur hafa skráð sig í Áfallasögu Skráningu í rannsóknina Áfallasaga kvenna lýkur á morgun 30.6.2019 20:00
Sigurður Ingi brast óvænt í söng inni í helli Þrír af tólf manngerðum hellum á Ægissíðu við Hellu verða nú opnaðir almenningi til sýnis. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra prófaði að syngja í einum hellinum með sönghópnum Öðlingnum úr Rangárvallasýslu. 30.6.2019 19:15
Beto O'Rourke fundaði með hælisleitendum sem vísað hefur frá Bandaríkjunum Beto O'Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. 30.6.2019 19:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.6.2019 18:07
Talið að einn hafi verið myrtur í mótmælunum í Súdan Súdanskar öryggissveitir beittu táragasi til þess að tvístra hópum mótmælenda í Khartoum, höfuðborg Súdan í dag. Mótmælin eru þau stærstu frá því að tugir voru drepnir í mótmælum 3. júní síðastliðinn. 30.6.2019 17:40
Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. 30.6.2019 17:28
Þunguð kona stungin til bana í suðurhluta Lundúna Ófrísk kona á þrítugsaldri á var stungin í bænum Croydon í suðurhluta London aðfaranótt laugardags. Konan er látin en barnið liggur nú þungt haldið á spítala. 30.6.2019 17:02
Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. 30.6.2019 16:17
Áætluð skattsvik yfir þriggja ára tímabil um 80 milljarðar á ári Fjármálaáætlun til ársins 2023 er gert ráð fyrir hertari aðgerðum á sviði skattaskila sem gætu skilað um einum milljarði í ríkissjóð frá árinu 2020. 30.6.2019 14:47
Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. 30.6.2019 14:37
Eitt barn lést og þrjú veiktust eftir E. coli smit Fjögur staðfest tilfelli um E.coli smit komu upp eftir bæjarhátíð í San Diego fyrr í mánuðinum. 30.6.2019 14:24
Jarðskjálfti 3,6 að stærð við Grímsey Laust fyrir klukkan eitt í dag mældist jarðskjálfti sem var 3,6 að stærð. 30.6.2019 13:46
Segir forsætisnefnd gjörspillta Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir forsætisnefnd gjörspillta og hafnar áliti siðanefndar Alþingis. Forsætisnefnd féllst á álit siðanefndar um að hún hefði brotið gegn siðareglum með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson. 30.6.2019 12:30
Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. 30.6.2019 11:51
Hlýjast á Suðvesturlandi Hitatölur breytast lítið á landinu, hiti 5 til 15 stig. Áfram verður svalt á Norðausturlandi en hlýjast Suðvesturlandi. 30.6.2019 11:30
Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Karlmaður á þrítugsaldri var á föstudaginn sakfelldur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku. 30.6.2019 10:15
Lést nokkrum vikum eftir nefndarfundinn með Jon Stewart Luis Alvarez kom fram á nefndarfundi fyrr í mánuðinum þar sem átti að ræða frekari fjárveitingu til sjóðs sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu fyrir viðbragðsaðila. 30.6.2019 09:19
Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30.6.2019 08:22
Trump fyrsti forseti Bandaríkjanna sem fer yfir landamærin til Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hittust í dag á hlutlausu landamærasvæði Kóreuríkjanna 30.6.2019 07:32
Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2019 06:56
Tíu létust í flugslysi í Texas Flugvélin, sem var af gerðinni BE-350 King Air, gereyðilagðist eftir að eldur braust út í flakinu. 30.6.2019 00:01
Gefur lítið fyrir ummæli Carter Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016. 29.6.2019 23:28
Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29.6.2019 22:51
Strandblak í mikilli sókn Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. 29.6.2019 22:00
Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. 29.6.2019 21:49
Sjötíu þúsund lítrar af rauðvíni til spillis í vínslagnum mikla Sumir gætu misst slag við að sjá þessa meðferð á rauðvíni en þátttakendur í vínorrustunni miklu í Haro, einu ríkulegasta vínhéraði Spánar, virtust ekki kippa sér upp við það að tugþúsund lítrar af víni skuli fara til spillis. 29.6.2019 21:00
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29.6.2019 20:52
Segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja Hann telur viðhald bifreiða oft ábótavant og bílstjórar ekki alltaf í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði. 29.6.2019 20:45
Tveir böðlar ráðnir á Srí Lanka Sri Lanka hyggst taka fjóra menn af lífi fyrir fíkniefnalagabrot og hafa tveir menn verið ráðnir til þess að taka mennina af lífi. 29.6.2019 20:20
Mótmælendur í Súdan varaðir við afleiðingum skemmdarverka Forkólfar mótmælanna í Súdan verða gerðir ábyrgir fyrir öllum þeim skemmdum og þeirri eyðileggingu sem mótmælendur valda í mótmælum gegn herstjórn landsins. Herstjórnin kom þessum skilaboðum áleiðis til mótmælenda en fyrir huguð eru stór mótmæli þar sem lýðræði verður krafist. 29.6.2019 20:13
Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. 29.6.2019 19:45
Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum. 29.6.2019 19:02
Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29.6.2019 18:19
Áslaug Thelma stefnir Orku náttúrunnar Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. 29.6.2019 18:16
Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. 29.6.2019 17:10
Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. 29.6.2019 16:42
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. 29.6.2019 15:25