Fleiri fréttir Sér nú fyrir endann á langri stjórnarkreppu Eftir lengstu stjórnarkreppu Þýskalands frá seinna stríði stefnir loks í að ríkisstjórn verði mynduð. 13.1.2018 07:00 Titlarnir teknir af lögmönnum Lögmenn eru ekki lengur titlaðir sem héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmenn í nýjum lögum um lögmenn, sem tóku gildi samhliða stofnun nýs millidómstigs, Landsréttar, þrátt fyrir að þeir hafi málflutningsréttindi þess efnis. Titlarnir hrl. og hdl. hafa þannig verið felldir úr gildi. 13.1.2018 07:00 Grunur um fjárdrátt og starfsfólk í miklu áfalli Fyrrverandi fjármálastjóri Malbikunarstöðvarinnar Höfða er grunaður um að hafa dregið sér 30 milljónir í starfi á sex ára tímabil. 13.1.2018 07:00 Leigubílstjórar hvergi bangnir Þetta leggst misvel í menn enda menn mismunandi en heildin hræðist þetta ekki, segir Ástgeir Þorsteinsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama, um næturakstur Strætó bs. 13.1.2018 07:00 Ætlar að stefna ríkinu vegna Geirfinnsmáls Erla Bolladóttir undirbýr hópfjármögnun vegna málshöfðunar gegn ríkinu. Hún vill að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógilt. Breskur ljósmyndari gefur andvirði nokkurra ljósmynda á sýningu um málið til söfnunar Erlu. 13.1.2018 07:00 Sjálfsbjörg gagnrýnir sinnuleysi Vesturbyggðar um akstursaðstoð Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, er ósáttur við málsmeðferð og úrræðaleysi Vesturbyggðar gagnvart hreyfihamlaðri konu í sveitarfélaginu sem nú er látin. 13.1.2018 07:00 Opnun ungbarnadeilda í öllum hverfum lausn á vanda foreldra Starfshópur á vegum borgarinnar skilar tillögum um nýjar ungbarnadeildir á næstu vikum. Formaður skóla- og frístundaráðs telur þær lykilatriði í lausn á vanda foreldra með ung börn sem stafar af manneklu á leikskólum. 13.1.2018 07:00 Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13.1.2018 07:00 Fimmtíu ný störf á Eyrarbakka Óskar Örn Vilbergsson og Þór Reynir Jóhannsson hafa kynnt fyrir bæjarráði Sveitarfélagsins Árborgar hugmyndir sínar um byggingu steinullarverksmiðju á landi vestan við Eyrarbakka. 13.1.2018 07:00 Fimm reknir frá KR Fimm menn hafa verið látnir fara frá KR undanfarin ár vegna ósæmilegrar framkomu. Alvarlegustu dæmin sem íþróttakonur nefna um kynferðislegt ofbeldi eru mál sem eiga heima hjá lögreglu, segir formaður FH. 13.1.2018 07:00 Óttast spjöll og kærðu leyfi fyrir línulögn Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og eigendur Selskarðs hafa kært framkvæmdaleyfi vegna lagningar Lyklafellslínu. Fjögur sveitarfélög gefið Landsneti grænt ljós og stefnt að útboði. 13.1.2018 07:00 Misstu 2.477 úr þjóðkirkjunni á 92 dögum Óvenjumargir sögðu sig úr þjóðkirkjunni á síðustu þremur mánuðum ársins. 13.1.2018 06:00 Átján mánaða dómur fyrir nauðgun sem leiddi til sjálfsvigstilraunar Var manninum gefið að sök að hafa í herbergi í partýi haft önnur kynferðismök en samræði við skólasystur sína með því að notfæra sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar 12.1.2018 23:15 „Við erum ekki á leiðinni. Skál frá Noregi“ Norðmenn taka ekki vel í að flytja til Bandaríkjanna eftir að Donald Trump lagði til að Bandaríkin tækju frekar á móti þeim en innflytjendum frá "skítaholum“. 12.1.2018 23:00 Eiginmaðurinn grunaður um að hafa myrt Janne Lík hennar hefur ekki fundist enn. Lögreglan segir, samkvæmt NRK, að ekki sé búist við því að hún muni finnast á lífi. 12.1.2018 21:48 Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12.1.2018 21:26 Vegurinn milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar lokaður til morguns Vegurinn á milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar er lokaður vegna vatnsskemmda og verður vegurinn lokaður til morguns. 12.1.2018 20:47 Jónína segist skapi næst að hvetja „strákana okkar“ til að nafngreina stelpur Þakka ég þér fyrir að kasta rýrð á frásögn mína um það ömurlega ofbeldi sem ég mátti þola 16 ára gömul, segir Hafdís Inga Hinriksdóttir. 12.1.2018 20:15 Stefna á nýja ríkisstjórn um páska Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi. 12.1.2018 20:08 Dæmdur fyrir vopnaburð en sýknaður fyrir að bera eld að Menningarsetri múslima Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann til að greiða 40 þúsund krónur í sekt eða sæta fjögurra daga fangelsisvistar fyrir að bera 23 sentímetra fjaðrahníf og hnúajárn. 12.1.2018 20:00 Sjöföld sala á lími vegna slímæðis Slímgerð er nýjasta æðið meðal krakka á Íslandi og sala á lími sem notað er til verksins hefur aukist um 750 prósent milli ára. 12.1.2018 20:00 Um 90 prósent námsefnis í háskólum hérlendis er á ensku: "Menn heyra ensku látlaust á hverjum einasta degi” Opinber menntastefna hér á landi hefur ekki haldið í við þá þróun sem orðið hefur á málumhverfi almennings samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 12.1.2018 20:00 Boða aðgerðir vegna áreitni og ofbeldis í íþróttum Mennta- og menningarmálaráðherra ætlar að skipa starfshóp sem mun vinna aðgerðaráætlun vegna kynferðislegrar áreitni og brota innan íþróttahreyfingarinnar. Fyrrverandi framkvæmdastjóri íþróttafélaga segir nauðsynlegt að viðbrögð félaga við þessum málum séu samræmd. 12.1.2018 20:00 Áfall að lesa frásagnir íþróttakvenna Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að allir verði að geta treyst því að íþróttastarf sé öruggur vettvangur 12.1.2018 18:43 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar tvö verður ítarlega fjallað um brunann í Hellisheiðarvirkjun og rætt við slökkviliðsmenn á vettvangi. 12.1.2018 18:00 Slökkvistarfi lokið á Hellisheiði Slökkvistarfi er nú lokið á Hellisheiði en eldur kom upp í loftræstibúnaði Hellisheiðarvirkjunar laust fyrir hádegi í dag. 12.1.2018 17:51 Brenndi fangamark sitt í lifur sjúklinga Dómari í Bretlandi sagði að hroki læknis sem brenndi upphafsstafi sína í líffæri sjúklinga hafi náð glæpsamlegum hæðum. 12.1.2018 16:43 Loftkastalinn kaupir fasteignir í Gufunesi Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að selja fyrirtækinu Loftkastalanum þrjár fasteignir og byggingarrétt í Gufunesi 12.1.2018 16:30 Tæplega 60 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa menntamálaráðuneytisins Staðan var auglýst um miðjan desember en umsóknarfrestur rann út fyrir viku. 12.1.2018 16:18 Fékk ekki að fljúga með Wow því föðurnafnið vantaði "Vegna öryggis má flugfélagið ekki breyta fornafni og eftirnafni.“ 12.1.2018 16:12 Borgin kaupir Sævarhöfða á milljarð Gert er ráð fyrir að á svæðinu muni rísa svokallaða Bryggjuhverfi vestur sem er hluti af uppbyggingu Elliðaárvogs og Ártúnshöfða 12.1.2018 16:08 Lada Sport er enn í framleiðslu Kostar um 1,5 milljónir krónur í Þýskalandi. 12.1.2018 16:00 Hlaut skurði þegar hann bjargaði fjölskyldu sinni út um glugga í eldsvoðanum í Mosfellsbæ Tvítugur maður náði að fjarlægja glerið úr brotnum svefnherbergisglugga og koma fjölskyldu sinni út þegar heimili þeirra brann til grunna aðfaranótt þriðjudags. 12.1.2018 15:45 Bílasýning aðeins fyrir konur í Sádí Arabíu Haldin í molli sem er eingöngu stjórnað af kvenfólki. 12.1.2018 14:59 Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12.1.2018 14:34 Nýfæddar stjörnur í glóandi gasskýi í nýju myndbandi NASA Sverðþokan er það stjörnumyndarsvæði í Vetrarbrautinni sem er næst jörðinni. NASA hefur útbúið myndband með þrívíddarlíkani af stjörnuþokunni. 12.1.2018 14:30 Metár hjá BMW Seldi þó 200.000 færri bíla en Mercedes Benz. 12.1.2018 14:29 Trump virðist þræta fyrir að hafa talað um „skítaholur“ Í röð tísta fullyrði Bandaríkjaforseti að hann hafi aldrei sagt neitt niðrandi um íbúa Haítí. 12.1.2018 14:19 Slökkvistarf gengur vel: „Það er alltaf gott að sjá ljósan reyk“ "Það er alltaf gott að sjá ljósan reyk,“ segir Haukur Grönli varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu í samtali við fréttastofu fyrir utan stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar þar sem kviknaði eldur skömmu fyrir hádegi í dag. 12.1.2018 14:10 Grunur um 30 milljóna króna fjármálamisferli Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar skoðar nú meint fjármálamisferli fyrrum deildarstjóra sölu- og fjármáladeildar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. 12.1.2018 12:51 Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. 12.1.2018 11:51 Eldur í Hellisheiðarvirkjun Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. 12.1.2018 11:44 Kærasti dómsmálaráðherrans tekinn fyrir ölvunarakstur Dómsmálaráðherra Danmerkur greinir frá málinu á Facebook-síðu sinni. 12.1.2018 11:33 Lexus frumsýnir NX300h og CT200h Báðar bílgerðirnar hafa fengið andlitslyftingu. 12.1.2018 11:00 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12.1.2018 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Sér nú fyrir endann á langri stjórnarkreppu Eftir lengstu stjórnarkreppu Þýskalands frá seinna stríði stefnir loks í að ríkisstjórn verði mynduð. 13.1.2018 07:00
Titlarnir teknir af lögmönnum Lögmenn eru ekki lengur titlaðir sem héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmenn í nýjum lögum um lögmenn, sem tóku gildi samhliða stofnun nýs millidómstigs, Landsréttar, þrátt fyrir að þeir hafi málflutningsréttindi þess efnis. Titlarnir hrl. og hdl. hafa þannig verið felldir úr gildi. 13.1.2018 07:00
Grunur um fjárdrátt og starfsfólk í miklu áfalli Fyrrverandi fjármálastjóri Malbikunarstöðvarinnar Höfða er grunaður um að hafa dregið sér 30 milljónir í starfi á sex ára tímabil. 13.1.2018 07:00
Leigubílstjórar hvergi bangnir Þetta leggst misvel í menn enda menn mismunandi en heildin hræðist þetta ekki, segir Ástgeir Þorsteinsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama, um næturakstur Strætó bs. 13.1.2018 07:00
Ætlar að stefna ríkinu vegna Geirfinnsmáls Erla Bolladóttir undirbýr hópfjármögnun vegna málshöfðunar gegn ríkinu. Hún vill að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógilt. Breskur ljósmyndari gefur andvirði nokkurra ljósmynda á sýningu um málið til söfnunar Erlu. 13.1.2018 07:00
Sjálfsbjörg gagnrýnir sinnuleysi Vesturbyggðar um akstursaðstoð Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, er ósáttur við málsmeðferð og úrræðaleysi Vesturbyggðar gagnvart hreyfihamlaðri konu í sveitarfélaginu sem nú er látin. 13.1.2018 07:00
Opnun ungbarnadeilda í öllum hverfum lausn á vanda foreldra Starfshópur á vegum borgarinnar skilar tillögum um nýjar ungbarnadeildir á næstu vikum. Formaður skóla- og frístundaráðs telur þær lykilatriði í lausn á vanda foreldra með ung börn sem stafar af manneklu á leikskólum. 13.1.2018 07:00
Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13.1.2018 07:00
Fimmtíu ný störf á Eyrarbakka Óskar Örn Vilbergsson og Þór Reynir Jóhannsson hafa kynnt fyrir bæjarráði Sveitarfélagsins Árborgar hugmyndir sínar um byggingu steinullarverksmiðju á landi vestan við Eyrarbakka. 13.1.2018 07:00
Fimm reknir frá KR Fimm menn hafa verið látnir fara frá KR undanfarin ár vegna ósæmilegrar framkomu. Alvarlegustu dæmin sem íþróttakonur nefna um kynferðislegt ofbeldi eru mál sem eiga heima hjá lögreglu, segir formaður FH. 13.1.2018 07:00
Óttast spjöll og kærðu leyfi fyrir línulögn Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og eigendur Selskarðs hafa kært framkvæmdaleyfi vegna lagningar Lyklafellslínu. Fjögur sveitarfélög gefið Landsneti grænt ljós og stefnt að útboði. 13.1.2018 07:00
Misstu 2.477 úr þjóðkirkjunni á 92 dögum Óvenjumargir sögðu sig úr þjóðkirkjunni á síðustu þremur mánuðum ársins. 13.1.2018 06:00
Átján mánaða dómur fyrir nauðgun sem leiddi til sjálfsvigstilraunar Var manninum gefið að sök að hafa í herbergi í partýi haft önnur kynferðismök en samræði við skólasystur sína með því að notfæra sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar 12.1.2018 23:15
„Við erum ekki á leiðinni. Skál frá Noregi“ Norðmenn taka ekki vel í að flytja til Bandaríkjanna eftir að Donald Trump lagði til að Bandaríkin tækju frekar á móti þeim en innflytjendum frá "skítaholum“. 12.1.2018 23:00
Eiginmaðurinn grunaður um að hafa myrt Janne Lík hennar hefur ekki fundist enn. Lögreglan segir, samkvæmt NRK, að ekki sé búist við því að hún muni finnast á lífi. 12.1.2018 21:48
Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12.1.2018 21:26
Vegurinn milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar lokaður til morguns Vegurinn á milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar er lokaður vegna vatnsskemmda og verður vegurinn lokaður til morguns. 12.1.2018 20:47
Jónína segist skapi næst að hvetja „strákana okkar“ til að nafngreina stelpur Þakka ég þér fyrir að kasta rýrð á frásögn mína um það ömurlega ofbeldi sem ég mátti þola 16 ára gömul, segir Hafdís Inga Hinriksdóttir. 12.1.2018 20:15
Stefna á nýja ríkisstjórn um páska Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi. 12.1.2018 20:08
Dæmdur fyrir vopnaburð en sýknaður fyrir að bera eld að Menningarsetri múslima Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann til að greiða 40 þúsund krónur í sekt eða sæta fjögurra daga fangelsisvistar fyrir að bera 23 sentímetra fjaðrahníf og hnúajárn. 12.1.2018 20:00
Sjöföld sala á lími vegna slímæðis Slímgerð er nýjasta æðið meðal krakka á Íslandi og sala á lími sem notað er til verksins hefur aukist um 750 prósent milli ára. 12.1.2018 20:00
Um 90 prósent námsefnis í háskólum hérlendis er á ensku: "Menn heyra ensku látlaust á hverjum einasta degi” Opinber menntastefna hér á landi hefur ekki haldið í við þá þróun sem orðið hefur á málumhverfi almennings samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 12.1.2018 20:00
Boða aðgerðir vegna áreitni og ofbeldis í íþróttum Mennta- og menningarmálaráðherra ætlar að skipa starfshóp sem mun vinna aðgerðaráætlun vegna kynferðislegrar áreitni og brota innan íþróttahreyfingarinnar. Fyrrverandi framkvæmdastjóri íþróttafélaga segir nauðsynlegt að viðbrögð félaga við þessum málum séu samræmd. 12.1.2018 20:00
Áfall að lesa frásagnir íþróttakvenna Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að allir verði að geta treyst því að íþróttastarf sé öruggur vettvangur 12.1.2018 18:43
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar tvö verður ítarlega fjallað um brunann í Hellisheiðarvirkjun og rætt við slökkviliðsmenn á vettvangi. 12.1.2018 18:00
Slökkvistarfi lokið á Hellisheiði Slökkvistarfi er nú lokið á Hellisheiði en eldur kom upp í loftræstibúnaði Hellisheiðarvirkjunar laust fyrir hádegi í dag. 12.1.2018 17:51
Brenndi fangamark sitt í lifur sjúklinga Dómari í Bretlandi sagði að hroki læknis sem brenndi upphafsstafi sína í líffæri sjúklinga hafi náð glæpsamlegum hæðum. 12.1.2018 16:43
Loftkastalinn kaupir fasteignir í Gufunesi Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að selja fyrirtækinu Loftkastalanum þrjár fasteignir og byggingarrétt í Gufunesi 12.1.2018 16:30
Tæplega 60 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa menntamálaráðuneytisins Staðan var auglýst um miðjan desember en umsóknarfrestur rann út fyrir viku. 12.1.2018 16:18
Fékk ekki að fljúga með Wow því föðurnafnið vantaði "Vegna öryggis má flugfélagið ekki breyta fornafni og eftirnafni.“ 12.1.2018 16:12
Borgin kaupir Sævarhöfða á milljarð Gert er ráð fyrir að á svæðinu muni rísa svokallaða Bryggjuhverfi vestur sem er hluti af uppbyggingu Elliðaárvogs og Ártúnshöfða 12.1.2018 16:08
Hlaut skurði þegar hann bjargaði fjölskyldu sinni út um glugga í eldsvoðanum í Mosfellsbæ Tvítugur maður náði að fjarlægja glerið úr brotnum svefnherbergisglugga og koma fjölskyldu sinni út þegar heimili þeirra brann til grunna aðfaranótt þriðjudags. 12.1.2018 15:45
Bílasýning aðeins fyrir konur í Sádí Arabíu Haldin í molli sem er eingöngu stjórnað af kvenfólki. 12.1.2018 14:59
Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12.1.2018 14:34
Nýfæddar stjörnur í glóandi gasskýi í nýju myndbandi NASA Sverðþokan er það stjörnumyndarsvæði í Vetrarbrautinni sem er næst jörðinni. NASA hefur útbúið myndband með þrívíddarlíkani af stjörnuþokunni. 12.1.2018 14:30
Trump virðist þræta fyrir að hafa talað um „skítaholur“ Í röð tísta fullyrði Bandaríkjaforseti að hann hafi aldrei sagt neitt niðrandi um íbúa Haítí. 12.1.2018 14:19
Slökkvistarf gengur vel: „Það er alltaf gott að sjá ljósan reyk“ "Það er alltaf gott að sjá ljósan reyk,“ segir Haukur Grönli varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu í samtali við fréttastofu fyrir utan stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar þar sem kviknaði eldur skömmu fyrir hádegi í dag. 12.1.2018 14:10
Grunur um 30 milljóna króna fjármálamisferli Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar skoðar nú meint fjármálamisferli fyrrum deildarstjóra sölu- og fjármáladeildar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. 12.1.2018 12:51
Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. 12.1.2018 11:51
Kærasti dómsmálaráðherrans tekinn fyrir ölvunarakstur Dómsmálaráðherra Danmerkur greinir frá málinu á Facebook-síðu sinni. 12.1.2018 11:33
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12.1.2018 10:47