Fleiri fréttir

Jarðskjálfti í Kötluöskjunni

Jarðskjálfti af stærð 3,3 mældist í norðanveðri Kötluöskju í Mýrdalsjökli á sjöunda tímanum í kvöld.

Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar.

Íslendingar „ekkert svo skyldir“ Donald Trump

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja.

Tíkin Tinna er öll

Hundurinn Tinna sem leitað hefur verið að síðan 29. desember fannst dauð við smábátahöfnina í Keflavík og segir eigandi hennar, Ágúst Ævar Guðbjörnsson að svo virðist vera sem dauða hennar hafi borið að hendi af mannavöldum.

Þrisvar sinnum fleiri svipta sig lífi en deyja í bílslysum

Fjörutíu til fimmtíu manns svipta sig lífi hér á landi á ári hverju og er meirihlutinn karlmenn. Það eru þrisvar sinnum fleiri en deyja í bílslysum að jafnaði. Landlæknisembættið hefur ekki ráðist í árvekniátak til að berjast gegn sjálfsvígum líkt og á fyrstu árum þessarar aldar en embættið er stöðugt að vinna í að auka fræðslu og skilning á þunglyndi.

Munu óska eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi ef þurfa þykir

Grímur Grimsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur segir að lögreglan muni óska eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir mönnunum tveimur sem taldir eru tengjast hvarfi hennar ef þurfa þykir fyrir þann tíma sem tveggja vikna gæsluvarðhaldi yfir mönnunum renni út.

Eymdin mjög skemmd en stendur enn

Slökkvistarfi Brunavarna Árnessýslu við Eymdina á Stokkseyri lauk fyrir miðnætti í gær, en eldurinn tók sig aftur upp nokkrum tímum seinna.

Sjá næstu 50 fréttir