Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd samþykkir utanríkisráðherraefni Trump Rex Tillerson, verður að öllum líkindum næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23.1.2017 23:18 Íraski herinn nær austurhluta Mosul undir sitt vald Íraska hernum hefur orðið ágengt í stríðinu gegn Ríki Íslams undanfarna daga, en Mosul er eitt síðasta höfuðvígi hryðjuverkasamtakanna í Írak. 23.1.2017 22:30 Jarðskjálfti í Kötluöskjunni Jarðskjálfti af stærð 3,3 mældist í norðanveðri Kötluöskju í Mýrdalsjökli á sjöunda tímanum í kvöld. 23.1.2017 22:18 Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23.1.2017 21:51 Íslendingar „ekkert svo skyldir“ Donald Trump Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja. 23.1.2017 21:31 Minningarathöfn um Birnu um helgina Óhætt er að segja að þjóðarsorg ríki á Íslandi eftir að lík Birnu Brjánsdóttur fannst í gær. 23.1.2017 20:39 Forsætisráðherra Hollands: "Ef þér líkar ekki dvölin hér, farðu!“ Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands segir að innflytjendur þar í landi verði að aðlagast þeim gildum sem fyrir eru í Hollandi, ellegar ættu þeir að yfirgefa landið. Þetta eru viðbrögð við auknu fylgi þjóðernissinna þar í landi. 23.1.2017 20:31 Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. 23.1.2017 20:30 Þrælduglegur en stundum óstundvís yngsti kvenráðherra sögunnar Við ræddum við ráðherrann sjálfan, vini, maka, og foreldra og skyggnumst bakvið tjöldin, inn í líf þessarar ungu, kraftmiklu konu ofan af Skaga. 23.1.2017 19:45 Tíkin Tinna er öll Hundurinn Tinna sem leitað hefur verið að síðan 29. desember fannst dauð við smábátahöfnina í Keflavík og segir eigandi hennar, Ágúst Ævar Guðbjörnsson að svo virðist vera sem dauða hennar hafi borið að hendi af mannavöldum. 23.1.2017 19:06 Þrisvar sinnum fleiri svipta sig lífi en deyja í bílslysum Fjörutíu til fimmtíu manns svipta sig lífi hér á landi á ári hverju og er meirihlutinn karlmenn. Það eru þrisvar sinnum fleiri en deyja í bílslysum að jafnaði. Landlæknisembættið hefur ekki ráðist í árvekniátak til að berjast gegn sjálfsvígum líkt og á fyrstu árum þessarar aldar en embættið er stöðugt að vinna í að auka fræðslu og skilning á þunglyndi. 23.1.2017 18:45 Doða tilfinning og tómleiki er hjá skipuleggjendum leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur, eftir að hún fannst "Við hefðum gjarnan viljað að málalyktir yrðu aðrar." 23.1.2017 18:45 Bandaríkin snúa baki við viðskiptasamningi Kyrrahafsríkja Donald Trump, forseti Bandaríkjanna undirritaði tilskipun þess efnis að Bandaríkin muni hverfa frá því að verða aðilar að viðskiptasamningi tólf Kyrrahafsríkja. 23.1.2017 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni tarlega verður fjallað um rannsókn lögreglu á láti Birnu Brjánsdóttur í fréttatíma Stöðvar tvö 23.1.2017 18:15 Útgerð Polar Nanoq styrkir Landsbjörg um 1,6 milljónir Vilja þakka sjálfboðaliðum í björgunarsveitum félagsins fyrir framlag sitt, þrautseigju og óeigingjarnt starf við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23.1.2017 18:09 Munu óska eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi ef þurfa þykir Grímur Grimsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur segir að lögreglan muni óska eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir mönnunum tveimur sem taldir eru tengjast hvarfi hennar ef þurfa þykir fyrir þann tíma sem tveggja vikna gæsluvarðhaldi yfir mönnunum renni út. 23.1.2017 17:54 Ferrari Eric Clapton til sölu Kostar "aðeins" 125 milljónir króna. 23.1.2017 16:18 Allo, Allo! stjarnan Gorden Kaye er látin Gorden Kaye gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt sem Rene í þáttunum 'Allo 'Allo!, eða Allt í hers höndum. 23.1.2017 15:51 Hæstiréttur féllst ekki á lengra gæsluvarðhald yfir skipverjunum tveimur Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir skipverjunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 23.1.2017 15:49 Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Samtök fyrirtækja í sjóvarútvegi segja ógerlegt að ganga að öllum kröfum sjómanna. 23.1.2017 15:44 Lögreglan þakkar öllum sem aðstoðuðu við leit að Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23.1.2017 15:27 Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. 23.1.2017 15:21 Forsetinn sendir samúðarkveðju til fjölskyldu Birnu: „Orð fá ekki linað hina miklu sorg“ Forsetinn segir minninguna um Birnu, unga og bjarta stúlku sem tekin var í blóma lífsins, muni ætíð lifa með íslenskri þjóð. 23.1.2017 15:15 Fundu handsprengju á víðavangi Björgunarsveitarfólk kom að einkennilegri sýn við leitir á Reykjanesi í gær. 23.1.2017 15:14 Áhöfn Polar Nanoq full samúðar: Vona að hægt verði að sækja sakamenn til saka Áhöfnin á Polar Nanoq senda fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur þeirra innilegustu samúðarkveðjur í yfirlýsingu. 23.1.2017 15:07 Sprenging um helgina í fjölda þeirra sem styrkja björgunarsveitirnar Bakvarðasveit Slysavarnarfélagsins Landsbjargar fékk rækilegan liðsauka um helgina. 23.1.2017 14:42 Könnuðu hvort tengsl væru milli mála Birnu og hinnar dönsku Emilie Polar Nanoq var ekki í höfn í Danmörku á þeim tíma sem Emilie Meng hvarf og því hafi ekkert bent til þess að málin væru tengd. 23.1.2017 14:37 Dýrasta húsi Bandaríkjanna fylgja 12 bílar Líka keilubraut, þyrla, bíósalur, fjölmörg listaverk, sundlaugar og 10 mótorhjól. 23.1.2017 14:36 Segja Trump brjóta gegn stjórnarskránni og höfða mál Samtökin CREW segja hann brjóta gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna með því að taka við peningum frá erlendum ríkisstjórnum í gegnum fyrirtæki sín. 23.1.2017 14:00 19 blokkir sprengdar á augabragði Fimm tonnum var komið fyrir á 120 þúsund stöðum til að rýma fyrir háhýsi í Kína. 23.1.2017 13:56 Hulunni svift af þaksviftum Mustang Ford kynnti einnig "Coupe"-útgáfu Mustang í síðustu viku. 23.1.2017 13:50 Svíþjóð: Sýndu beint frá hópnauðgun á Facebook Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um aðild að hópnauðgun sem var sýnd í beinni útsendingu í lokuðum hóp á Facebook. 23.1.2017 13:22 Jörð skelfur í Bárðarbungu og Mýrdalsjökli Skjálfti 3,9 að stærð varð í Bárðarbungu klukkan 9:37 í morgun. 23.1.2017 12:48 Huldumaður krafðist þess að fá að fylla bílinn hjá leitarfólki á Blönduósi "Það gefur manni mjög mikið að geta hjálpað og aðstoðað þá sem eru í vanda,“ segir Hjálmar Björn Guðmundsson, formaður Blöndu. 23.1.2017 12:30 Þetta gerðu Trump og teymi hans fyrstu dagana við völd Í skugga deilna um staðreyndir, fjölda þeirra sem sóttu innsetningarathöfn og fjölmiðlaumfjöllun, hefur Donald Trump síður en svo setið auðum höndum þessa fyrstu daga við völd. 23.1.2017 11:54 Eymdin mjög skemmd en stendur enn Slökkvistarfi Brunavarna Árnessýslu við Eymdina á Stokkseyri lauk fyrir miðnætti í gær, en eldurinn tók sig aftur upp nokkrum tímum seinna. 23.1.2017 11:50 Utanríkisráðherra Grænlands sendir Íslendingum samúðarkveðjur Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra barst í gærkvöldi samúðarbréf frá starfsbróður sínum á Grænlandi, Vittus Qujaukitsoq. 23.1.2017 11:33 Líkið krufið síðar í dag Skipverjarnir tveir verða yfirheyrðir í kvöld eða á morgun. 23.1.2017 11:15 Dísilbílabann í Osló Einnig sett á í Drammen, Sarpsborg og Fredrikstad. 23.1.2017 10:38 Kári vill aðstoða lögreglu við greiningu lífsýna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskar erfðagreiningar, hyggst leggja fram tillögu þess efnis að heimilt verði að greina lífsýni í sakamálum hér á landi. 23.1.2017 10:35 Vill takmarka veiðiheimildir skipa sem notuð eru til fíkniefnasmygls Sjávarútvegsráðherra Grænlands vill að grænlenska þingið takið málið til umfjöllunar. 23.1.2017 10:34 Sigla líklega frá Íslandi í dag Löndun úr Polar Nanoq er hafin en útgerðin bíður leyfis frá lögreglu til að halda aftur til veiða. 23.1.2017 10:21 Hærri tollar á mótorhjól vegna nautakjötsbanns Viðbrögð Bandaríkjanna vegna banns ESB á nautakjöti með vaxtarhormónum. 23.1.2017 10:17 Vilja aukið eftirlit með grænlenskum skipum á Íslandi Samtök atvinnulífsins á Grænlandi hefur beðið íslensk stjórnvöld um að kanna möguleikana á að auka eftirlit með grænlenskum skipum á Íslandi. 23.1.2017 10:00 Bílaleigubíllinn laskaður eftir akstur á Reykjanesinu Samkvæmt heimildum Vísis telur lögregla vel mögulegt að mennirnir tveir hafi losað sig við einhverjar flíkur á laugardeginum. 23.1.2017 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Utanríkismálanefnd samþykkir utanríkisráðherraefni Trump Rex Tillerson, verður að öllum líkindum næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23.1.2017 23:18
Íraski herinn nær austurhluta Mosul undir sitt vald Íraska hernum hefur orðið ágengt í stríðinu gegn Ríki Íslams undanfarna daga, en Mosul er eitt síðasta höfuðvígi hryðjuverkasamtakanna í Írak. 23.1.2017 22:30
Jarðskjálfti í Kötluöskjunni Jarðskjálfti af stærð 3,3 mældist í norðanveðri Kötluöskju í Mýrdalsjökli á sjöunda tímanum í kvöld. 23.1.2017 22:18
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23.1.2017 21:51
Íslendingar „ekkert svo skyldir“ Donald Trump Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja. 23.1.2017 21:31
Minningarathöfn um Birnu um helgina Óhætt er að segja að þjóðarsorg ríki á Íslandi eftir að lík Birnu Brjánsdóttur fannst í gær. 23.1.2017 20:39
Forsætisráðherra Hollands: "Ef þér líkar ekki dvölin hér, farðu!“ Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands segir að innflytjendur þar í landi verði að aðlagast þeim gildum sem fyrir eru í Hollandi, ellegar ættu þeir að yfirgefa landið. Þetta eru viðbrögð við auknu fylgi þjóðernissinna þar í landi. 23.1.2017 20:31
Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. 23.1.2017 20:30
Þrælduglegur en stundum óstundvís yngsti kvenráðherra sögunnar Við ræddum við ráðherrann sjálfan, vini, maka, og foreldra og skyggnumst bakvið tjöldin, inn í líf þessarar ungu, kraftmiklu konu ofan af Skaga. 23.1.2017 19:45
Tíkin Tinna er öll Hundurinn Tinna sem leitað hefur verið að síðan 29. desember fannst dauð við smábátahöfnina í Keflavík og segir eigandi hennar, Ágúst Ævar Guðbjörnsson að svo virðist vera sem dauða hennar hafi borið að hendi af mannavöldum. 23.1.2017 19:06
Þrisvar sinnum fleiri svipta sig lífi en deyja í bílslysum Fjörutíu til fimmtíu manns svipta sig lífi hér á landi á ári hverju og er meirihlutinn karlmenn. Það eru þrisvar sinnum fleiri en deyja í bílslysum að jafnaði. Landlæknisembættið hefur ekki ráðist í árvekniátak til að berjast gegn sjálfsvígum líkt og á fyrstu árum þessarar aldar en embættið er stöðugt að vinna í að auka fræðslu og skilning á þunglyndi. 23.1.2017 18:45
Doða tilfinning og tómleiki er hjá skipuleggjendum leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur, eftir að hún fannst "Við hefðum gjarnan viljað að málalyktir yrðu aðrar." 23.1.2017 18:45
Bandaríkin snúa baki við viðskiptasamningi Kyrrahafsríkja Donald Trump, forseti Bandaríkjanna undirritaði tilskipun þess efnis að Bandaríkin muni hverfa frá því að verða aðilar að viðskiptasamningi tólf Kyrrahafsríkja. 23.1.2017 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni tarlega verður fjallað um rannsókn lögreglu á láti Birnu Brjánsdóttur í fréttatíma Stöðvar tvö 23.1.2017 18:15
Útgerð Polar Nanoq styrkir Landsbjörg um 1,6 milljónir Vilja þakka sjálfboðaliðum í björgunarsveitum félagsins fyrir framlag sitt, þrautseigju og óeigingjarnt starf við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23.1.2017 18:09
Munu óska eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi ef þurfa þykir Grímur Grimsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur segir að lögreglan muni óska eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir mönnunum tveimur sem taldir eru tengjast hvarfi hennar ef þurfa þykir fyrir þann tíma sem tveggja vikna gæsluvarðhaldi yfir mönnunum renni út. 23.1.2017 17:54
Allo, Allo! stjarnan Gorden Kaye er látin Gorden Kaye gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt sem Rene í þáttunum 'Allo 'Allo!, eða Allt í hers höndum. 23.1.2017 15:51
Hæstiréttur féllst ekki á lengra gæsluvarðhald yfir skipverjunum tveimur Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir skipverjunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 23.1.2017 15:49
Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Samtök fyrirtækja í sjóvarútvegi segja ógerlegt að ganga að öllum kröfum sjómanna. 23.1.2017 15:44
Lögreglan þakkar öllum sem aðstoðuðu við leit að Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23.1.2017 15:27
Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. 23.1.2017 15:21
Forsetinn sendir samúðarkveðju til fjölskyldu Birnu: „Orð fá ekki linað hina miklu sorg“ Forsetinn segir minninguna um Birnu, unga og bjarta stúlku sem tekin var í blóma lífsins, muni ætíð lifa með íslenskri þjóð. 23.1.2017 15:15
Fundu handsprengju á víðavangi Björgunarsveitarfólk kom að einkennilegri sýn við leitir á Reykjanesi í gær. 23.1.2017 15:14
Áhöfn Polar Nanoq full samúðar: Vona að hægt verði að sækja sakamenn til saka Áhöfnin á Polar Nanoq senda fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur þeirra innilegustu samúðarkveðjur í yfirlýsingu. 23.1.2017 15:07
Sprenging um helgina í fjölda þeirra sem styrkja björgunarsveitirnar Bakvarðasveit Slysavarnarfélagsins Landsbjargar fékk rækilegan liðsauka um helgina. 23.1.2017 14:42
Könnuðu hvort tengsl væru milli mála Birnu og hinnar dönsku Emilie Polar Nanoq var ekki í höfn í Danmörku á þeim tíma sem Emilie Meng hvarf og því hafi ekkert bent til þess að málin væru tengd. 23.1.2017 14:37
Dýrasta húsi Bandaríkjanna fylgja 12 bílar Líka keilubraut, þyrla, bíósalur, fjölmörg listaverk, sundlaugar og 10 mótorhjól. 23.1.2017 14:36
Segja Trump brjóta gegn stjórnarskránni og höfða mál Samtökin CREW segja hann brjóta gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna með því að taka við peningum frá erlendum ríkisstjórnum í gegnum fyrirtæki sín. 23.1.2017 14:00
19 blokkir sprengdar á augabragði Fimm tonnum var komið fyrir á 120 þúsund stöðum til að rýma fyrir háhýsi í Kína. 23.1.2017 13:56
Hulunni svift af þaksviftum Mustang Ford kynnti einnig "Coupe"-útgáfu Mustang í síðustu viku. 23.1.2017 13:50
Svíþjóð: Sýndu beint frá hópnauðgun á Facebook Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um aðild að hópnauðgun sem var sýnd í beinni útsendingu í lokuðum hóp á Facebook. 23.1.2017 13:22
Jörð skelfur í Bárðarbungu og Mýrdalsjökli Skjálfti 3,9 að stærð varð í Bárðarbungu klukkan 9:37 í morgun. 23.1.2017 12:48
Huldumaður krafðist þess að fá að fylla bílinn hjá leitarfólki á Blönduósi "Það gefur manni mjög mikið að geta hjálpað og aðstoðað þá sem eru í vanda,“ segir Hjálmar Björn Guðmundsson, formaður Blöndu. 23.1.2017 12:30
Þetta gerðu Trump og teymi hans fyrstu dagana við völd Í skugga deilna um staðreyndir, fjölda þeirra sem sóttu innsetningarathöfn og fjölmiðlaumfjöllun, hefur Donald Trump síður en svo setið auðum höndum þessa fyrstu daga við völd. 23.1.2017 11:54
Eymdin mjög skemmd en stendur enn Slökkvistarfi Brunavarna Árnessýslu við Eymdina á Stokkseyri lauk fyrir miðnætti í gær, en eldurinn tók sig aftur upp nokkrum tímum seinna. 23.1.2017 11:50
Utanríkisráðherra Grænlands sendir Íslendingum samúðarkveðjur Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra barst í gærkvöldi samúðarbréf frá starfsbróður sínum á Grænlandi, Vittus Qujaukitsoq. 23.1.2017 11:33
Kári vill aðstoða lögreglu við greiningu lífsýna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskar erfðagreiningar, hyggst leggja fram tillögu þess efnis að heimilt verði að greina lífsýni í sakamálum hér á landi. 23.1.2017 10:35
Vill takmarka veiðiheimildir skipa sem notuð eru til fíkniefnasmygls Sjávarútvegsráðherra Grænlands vill að grænlenska þingið takið málið til umfjöllunar. 23.1.2017 10:34
Sigla líklega frá Íslandi í dag Löndun úr Polar Nanoq er hafin en útgerðin bíður leyfis frá lögreglu til að halda aftur til veiða. 23.1.2017 10:21
Hærri tollar á mótorhjól vegna nautakjötsbanns Viðbrögð Bandaríkjanna vegna banns ESB á nautakjöti með vaxtarhormónum. 23.1.2017 10:17
Vilja aukið eftirlit með grænlenskum skipum á Íslandi Samtök atvinnulífsins á Grænlandi hefur beðið íslensk stjórnvöld um að kanna möguleikana á að auka eftirlit með grænlenskum skipum á Íslandi. 23.1.2017 10:00
Bílaleigubíllinn laskaður eftir akstur á Reykjanesinu Samkvæmt heimildum Vísis telur lögregla vel mögulegt að mennirnir tveir hafi losað sig við einhverjar flíkur á laugardeginum. 23.1.2017 10:00