Fleiri fréttir

Hafa ákveðna hugmynd um hvar líki Birnu var komið fyrir

Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttir verða ekki yfirheyrðir í dag. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins. Hann segir ekki búið að ákveða hvenær mennirnir verða yfirheyrðir en á frekar von á því að það verði eftir helgi frekar en um helgina.

Heilt þorp brann til kaldra kola í skógareldunum í Chile

Chile-búum berst nú aukinn alþjóðlegur liðsauki í baráttunni við eina mestu skógarelda í sögu landsins. Bandaríkjamenn hafa þegar sent júmbóþotu sem getur borið þúsundir lítra af vatni og Rússar hafa nú sent svipaða vél.

Ferðamenn slógust í rútu

Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn.

Skagfirðingar kveðja YouTube

Byggðarráð Skagafjarðar mun ekki endurnýja samning við Skotta FilmTV um að streyma sveitar­stjórnarfundum á YouTube.

Skotheld vesti algeng í Malmö

Haft er eftir lögreglunni að skotheld vesti séu ferskvara. Þau verndi best fyrstu fimm árin. Möguleg skotsár geti orðið verri séu gömul vesti notuð.

Dílaskarfur hópast að vötnum

Hlýindi og breytingar á fæðuframboði gætu skýrt hve óvenju margir dílaskarfar dvelja við ár og vötn. Tugir eru við Elliðavatn, sem virðist einsdæmi. Þekkt er að stakir fuglar flakki frá sjó, en fátítt að þeir hópist í land.

Trump forseti stendur í ströngu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps.

Sækja kennara til annarra landa

Sextíu þúsund kennara með réttindi vantar í Svíþjóð á næstu tveimur árum segir á vef sænska kennarasambandsins.

Boða gjald á nagladekk

Kanna á hvort leggja megi gjald á nagladekk í Reykjavík. Notkunin hefur ekki verið meiri í tíu ár. Formaður FÍB segir varhugavert að skattleggja öryggisbúnað.

„Viljum hjálpa þeim að hjálpa sjálfum sér“

Hópur nemenda í tíunda bekk í Kársnesskóla afhenti Geðhjálp í dag peninga sem krakkarnir hafa safnað undanfarna mánuði, til að styrkja forvarnir gegn sjálfskaðandi hegðun. Krakkarnir segja sjálfsskaða vera algengan á meðal ungmenna og vilja þeir leggja sitt af mörkum til að vekja athygli á málefninu.

Undirrituðu samninga um móttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samninga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Reykjavík og Eirík Björgvin Björgvinsson, bæjarstjóra á Akureyri, um mótttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna sem væntanlegar eru til landsins eftir helgi. Fimm fjölskyldur setjast að í Reykjavík og ein á Akureyri.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar.

Í hremmingum í rúllustiga

Eldri maður lenti í miklum vandræðum í Kína þegar hann rúllaði ítrekað niður rúllustiga sem hann gat ekki komið sér úr.

Sjá næstu 50 fréttir