Fleiri fréttir

Segja Alþingi hafa brugðist trausti

Umdeild lög um jöfnun lífeyrisréttinda voru enn til umræðu á Alþingi í gær þegar Fréttablaðið fór í prentun. Með samþykkt frumvarpsins myndi lífeyristökualdur opinberra starfsmanna hækka í 67 ár. Kostar ríkissjóð milljarða.

Bauðst til að fremja sjálfsvígsárás

Fjölskylda Anis Amri í Túnis er furðu lostin og hneyksluð á honum. Hann komst í kynni við öfgamenn þegar hann sat í fangelsi á Ítalíu. Yfirvöld í Túnis sendu ekki nauðsynlega pappíra til Þýskalands fyrr en á miðvikudaginn.

Selja aukapoka fyrir jólasorpið

„Unnið verður stíft fram að jólum og milli jóla og nýárs við að losa tunnur í Reykjavík og mikilvægt að greiða götu starfsfólks við sorphirðustörf með snjómokstri og hálkuvörnum ef svo ber undir,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Þyrfti að greiða hálfar árstekjur í túlkakostnað

Áslaug Ýr Hjartardóttir þarf að greiða túlkaþjónustu úr eigin vasa fyrir sumarbúðir. Henni reiknast til að kostnaðurinn verði að minnsta kosti rúm milljón. Hún segist orðin þreytt á að betla peninga fyrir einhverju sem ríkið ætti

Foreldrar eru alltof lengi að ganga frá

Níu börn í sjötta bekk í Breiðholtsskóla settust niður með Fréttablaðinu til að fara yfir hvernig jólin þeirra væru. Börnin eru öll sammála um að alltof langur tími líði frá því að jólamatnum lýkur og þangað til pakkarnir eru

Minntust þeirra sem tóku eigið líf

Pieta Ísland sjálfsvígsforvarnarsamtök stóðu fyrir Vetrarsólstöðugöngu í gærkvöldi í minningu þeirra sem tóku eigið líf. Gengin var blysför að vitanum við Skarfagarð þar sem aðstandendur rituðu nöfn ástvina sinna vegg vitans.

Banaslys á Holtavörðuheiði

Banaslys varð á Holtavörðuheiði klukkan 14:30 í dag þegar tveggja bíla árekstur varð á heiðinni.

Þau kvöddu á árinu 2016

Svo virðist sem hver tónlistargoðsögnin á fætur annarri hafi fallið frá á árinu – þeirra á meðal Prince, Leonard Cohen og David Bowie.

Frumvarp um kjararáð samþykkt

Frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um kjararáð var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir