Fleiri fréttir

Auð skíðaparadís í Bláfjöllum

Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk

Ekki fordæmi fyrir því að ríki kosti umfjöllun

Endurskoðun utanríkisráðuneytisins á umdeildu útboði á tíu milljóna króna ríkisstyrk til að fjalla um þróunarmál lýkur vart fyrir áramót. Ráðuneytið veit ekki um erlendar fyrirmyndir að því fyrirkomulagi sem til stóð að koma á

Heildarlaun þingmanna lækki

Vilji er til þess meðal alþingismanna að lækka eða fella niður álagsgreiðslur til þingmanna til að bregðast við launahækkunum Kjararáðs.

Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin

Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost.

Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði

Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt.

Flensan fyrr á ferðinni

Flensan virðist vera að fara af stað og vera fyrr á ferðinni en áður. Tveir hafa greinst með inflúensu í þessari viku.

Þrem grunuðum sleppt úr haldi

Mennirnir þrír sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á þriðjudag grunaðir um nauðgun og frelsissviptingu voru leystir úr haldi í gær.

Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta

Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá

Róbert fékk 12 milljónir

Róbert Ragnarsson, sem rekinn var sem bæjarstjóri Grindavíkur, fær 12 milljónir í starfslokasamning frá bænum.

Íbúafundur vegna mengunar

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að boða til íbúafundar vegna loftmengunar frá kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík.

Reykjavík styrkir danskeppni

Borgarráð Reykjavíkur ákvað í gær að styrkja Street-danseinvígi ársins 2017 um 200 þúsund krónur.

Sprungið skólakerfi í Grindavík

Ekki er gert ráð fyrir að stækka grunn- og leikskóla í Grindavík samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Tveir leikskólar og einn grunnskóli eru í bænum og eru þeir allir yfirfullir að sögn leikskólastjóra.

Sjá næstu 50 fréttir