Fleiri fréttir Húsnæðisverð hækkað einna mest á Íslandi Húsnæðisverð hefur hækkað hvað hraðast í heiminum á Íslandi samkvæmt nýrri skýrslu. 10.12.2016 07:00 Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10.12.2016 07:00 Ekki fordæmi fyrir því að ríki kosti umfjöllun Endurskoðun utanríkisráðuneytisins á umdeildu útboði á tíu milljóna króna ríkisstyrk til að fjalla um þróunarmál lýkur vart fyrir áramót. Ráðuneytið veit ekki um erlendar fyrirmyndir að því fyrirkomulagi sem til stóð að koma á 10.12.2016 07:00 Rudy Giuliani tekur ekki sæti í stjórn Trump Margir höfðu spáð því að Giuliani yrði innanríkisráðherra í ríkisstjórn Trump. 9.12.2016 23:37 Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 9.12.2016 23:21 Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. 9.12.2016 23:07 Birgitta: 90 prósent líkur á fimm flokka stjórn Birgitta Jónsdóttir telur að um 90 prósent líkur eru á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn fyrir næsta föstudag. 9.12.2016 22:09 Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9.12.2016 21:50 Maður handtekinn í Rotterdam grunaður um að skipuleggja hryðjuverk Lögreglan í Rotterdam hefur handtekið þrítugan karlmann grunaðan um að undirbúa hryðjuverkaárás 9.12.2016 21:11 Fasteignagjöld í borginni hafa aukist um rúma þrjá milljarða Sjálfstæðisflokkurinn kallar eftir loforðum meirihlutans í borginni um að bæta húsnæðismarkaðinn. 9.12.2016 20:00 Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9.12.2016 20:00 Heildarlaun þingmanna lækki Vilji er til þess meðal alþingismanna að lækka eða fella niður álagsgreiðslur til þingmanna til að bregðast við launahækkunum Kjararáðs. 9.12.2016 19:15 VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9.12.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 9.12.2016 18:15 Forstjóri Landspítalans segir niðurskurðarkröfur í fjárlagafrumvarpi fordæmalausar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að tillögur fráfarndi stjórnvalda geri ráð fyrir meiri aðhaldsaðgerðum á Landspítalanum árið 2017 en á dýpsta ári kreppunnar. 9.12.2016 17:56 Gert ráð fyrir að Hringrás flytji fyrir lok næsta árs: „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma“ Hafnarstjóri segir að staðsetning Hringrásar sé barns síns tíma. 9.12.2016 16:19 Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. 9.12.2016 16:17 Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9.12.2016 15:28 Í Kaliforníu seldust 54,5% allra rafmagnsbíla vestanhafs í fyrra Hæstu endurgreiðslur við rafbílakaup í Kaliforníu. 9.12.2016 15:13 Táningsstúlkur dóu í bílslysi í beinni á Facebook Flutningabíl var ekið aftan á bíl stúlknanna svo það kviknaði í honum. 9.12.2016 14:41 Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt. 9.12.2016 14:32 Hallvarður Einvarðsson látinn Hallvarður Einvarðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, lést 8. desember síðastliðinn. 9.12.2016 14:30 Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9.12.2016 13:51 Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9.12.2016 12:47 Flensan fyrr á ferðinni Flensan virðist vera að fara af stað og vera fyrr á ferðinni en áður. Tveir hafa greinst með inflúensu í þessari viku. 9.12.2016 12:01 Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar fyrir að mismununu og að ýta undir hatur gegn Marokkómönnum. 9.12.2016 11:37 Miklar sviptingar munu fylgja kröppum lægðum eftir helgi Rigning, slydda, él, kólnandi veður og svo aftur hlýnandi. 9.12.2016 11:06 Grænt ljós á þýska innheimtu veggjalda af útlendingum Evrópusambandið hefur lagt blessun sína yfir áform Þjóðverja. 9.12.2016 10:54 GM segir upp 2.000 manns vegna lélegrar fólksbílasölu Bílkaupendur vestanhafs velja jeppa og jepplinga og fólksbílasala hrynur. 9.12.2016 10:35 Komst að því að hann vann 22 milljónir í Lottó þegar hann ætlaði að kaupa sér kókflösku Hafði heppnina með sér á N1 Borgarnesi. 9.12.2016 10:32 Subaru Forester besti sportjeppinn að mati bílablaðamanna í Kanada Hafði betur gegn Ford Escape, Kia Sportage og Toyota RAV4 í sínum flokki. 9.12.2016 10:06 Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9.12.2016 09:50 Tekjuafkoma hins opinbera mun betri en á sama tíma í fyrra Að því er fram kemur á vef Hagstofunnar þá nam tekjuafgangurinn 0,4 prósentum af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 1 prósenti af tekjum hins opinbera. 9.12.2016 09:09 Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9.12.2016 09:08 Þingmenn vilja forseta Suður-Kóreu úr embætti Park Geun-hye hefur staðið í mikilli orrahríð síðustu mánuði og hefur hvert hneykslismálið rekið annað. 9.12.2016 07:53 ISIS hefur misst minnst 50 þúsund vígamenn á tveimur árum Sótt er að tveimur helstu vígum þeirra í Írak og Sýrlandi, Mosul og Raqqa. 9.12.2016 07:27 Þrem grunuðum sleppt úr haldi Mennirnir þrír sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á þriðjudag grunaðir um nauðgun og frelsissviptingu voru leystir úr haldi í gær. 9.12.2016 07:15 Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9.12.2016 07:15 Vantraust ríkir á milli VG og Viðreisnar í stjórnarviðræðum Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast ekki í dag eins og stóð til. Samtal flokkanna heldur áfram um helgina. Fundarmönnum þykir flokkarnir hafa þokast nær varðandi tekjuöflun ríkisins. 9.12.2016 07:15 Róbert fékk 12 milljónir Róbert Ragnarsson, sem rekinn var sem bæjarstjóri Grindavíkur, fær 12 milljónir í starfslokasamning frá bænum. 9.12.2016 07:00 Íbúafundur vegna mengunar Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að boða til íbúafundar vegna loftmengunar frá kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. 9.12.2016 07:00 Reykjavík styrkir danskeppni Borgarráð Reykjavíkur ákvað í gær að styrkja Street-danseinvígi ársins 2017 um 200 þúsund krónur. 9.12.2016 07:00 Sprungið skólakerfi í Grindavík Ekki er gert ráð fyrir að stækka grunn- og leikskóla í Grindavík samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Tveir leikskólar og einn grunnskóli eru í bænum og eru þeir allir yfirfullir að sögn leikskólastjóra. 9.12.2016 07:00 Efasemdarmaður um loftslagsbreytingar tekur við Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að Scott Pruitt muni taka við sem yfirmaður Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna. 8.12.2016 23:45 Le Pen vill neita börnum ólöglegra innflytjenda um skólapláss „Ef þið komið inn í landið okkar þá skuluð þið ekki búast við að það verði hugsað um ykkur og að börnin ykkar fái ókeypis menntun.“ Sagði Le Pen í ræðu sinni. 8.12.2016 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Húsnæðisverð hækkað einna mest á Íslandi Húsnæðisverð hefur hækkað hvað hraðast í heiminum á Íslandi samkvæmt nýrri skýrslu. 10.12.2016 07:00
Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10.12.2016 07:00
Ekki fordæmi fyrir því að ríki kosti umfjöllun Endurskoðun utanríkisráðuneytisins á umdeildu útboði á tíu milljóna króna ríkisstyrk til að fjalla um þróunarmál lýkur vart fyrir áramót. Ráðuneytið veit ekki um erlendar fyrirmyndir að því fyrirkomulagi sem til stóð að koma á 10.12.2016 07:00
Rudy Giuliani tekur ekki sæti í stjórn Trump Margir höfðu spáð því að Giuliani yrði innanríkisráðherra í ríkisstjórn Trump. 9.12.2016 23:37
Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 9.12.2016 23:21
Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. 9.12.2016 23:07
Birgitta: 90 prósent líkur á fimm flokka stjórn Birgitta Jónsdóttir telur að um 90 prósent líkur eru á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn fyrir næsta föstudag. 9.12.2016 22:09
Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9.12.2016 21:50
Maður handtekinn í Rotterdam grunaður um að skipuleggja hryðjuverk Lögreglan í Rotterdam hefur handtekið þrítugan karlmann grunaðan um að undirbúa hryðjuverkaárás 9.12.2016 21:11
Fasteignagjöld í borginni hafa aukist um rúma þrjá milljarða Sjálfstæðisflokkurinn kallar eftir loforðum meirihlutans í borginni um að bæta húsnæðismarkaðinn. 9.12.2016 20:00
Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9.12.2016 20:00
Heildarlaun þingmanna lækki Vilji er til þess meðal alþingismanna að lækka eða fella niður álagsgreiðslur til þingmanna til að bregðast við launahækkunum Kjararáðs. 9.12.2016 19:15
VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9.12.2016 19:00
Forstjóri Landspítalans segir niðurskurðarkröfur í fjárlagafrumvarpi fordæmalausar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að tillögur fráfarndi stjórnvalda geri ráð fyrir meiri aðhaldsaðgerðum á Landspítalanum árið 2017 en á dýpsta ári kreppunnar. 9.12.2016 17:56
Gert ráð fyrir að Hringrás flytji fyrir lok næsta árs: „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma“ Hafnarstjóri segir að staðsetning Hringrásar sé barns síns tíma. 9.12.2016 16:19
Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. 9.12.2016 16:17
Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9.12.2016 15:28
Í Kaliforníu seldust 54,5% allra rafmagnsbíla vestanhafs í fyrra Hæstu endurgreiðslur við rafbílakaup í Kaliforníu. 9.12.2016 15:13
Táningsstúlkur dóu í bílslysi í beinni á Facebook Flutningabíl var ekið aftan á bíl stúlknanna svo það kviknaði í honum. 9.12.2016 14:41
Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt. 9.12.2016 14:32
Hallvarður Einvarðsson látinn Hallvarður Einvarðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, lést 8. desember síðastliðinn. 9.12.2016 14:30
Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9.12.2016 13:51
Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9.12.2016 12:47
Flensan fyrr á ferðinni Flensan virðist vera að fara af stað og vera fyrr á ferðinni en áður. Tveir hafa greinst með inflúensu í þessari viku. 9.12.2016 12:01
Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar fyrir að mismununu og að ýta undir hatur gegn Marokkómönnum. 9.12.2016 11:37
Miklar sviptingar munu fylgja kröppum lægðum eftir helgi Rigning, slydda, él, kólnandi veður og svo aftur hlýnandi. 9.12.2016 11:06
Grænt ljós á þýska innheimtu veggjalda af útlendingum Evrópusambandið hefur lagt blessun sína yfir áform Þjóðverja. 9.12.2016 10:54
GM segir upp 2.000 manns vegna lélegrar fólksbílasölu Bílkaupendur vestanhafs velja jeppa og jepplinga og fólksbílasala hrynur. 9.12.2016 10:35
Komst að því að hann vann 22 milljónir í Lottó þegar hann ætlaði að kaupa sér kókflösku Hafði heppnina með sér á N1 Borgarnesi. 9.12.2016 10:32
Subaru Forester besti sportjeppinn að mati bílablaðamanna í Kanada Hafði betur gegn Ford Escape, Kia Sportage og Toyota RAV4 í sínum flokki. 9.12.2016 10:06
Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9.12.2016 09:50
Tekjuafkoma hins opinbera mun betri en á sama tíma í fyrra Að því er fram kemur á vef Hagstofunnar þá nam tekjuafgangurinn 0,4 prósentum af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 1 prósenti af tekjum hins opinbera. 9.12.2016 09:09
Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9.12.2016 09:08
Þingmenn vilja forseta Suður-Kóreu úr embætti Park Geun-hye hefur staðið í mikilli orrahríð síðustu mánuði og hefur hvert hneykslismálið rekið annað. 9.12.2016 07:53
ISIS hefur misst minnst 50 þúsund vígamenn á tveimur árum Sótt er að tveimur helstu vígum þeirra í Írak og Sýrlandi, Mosul og Raqqa. 9.12.2016 07:27
Þrem grunuðum sleppt úr haldi Mennirnir þrír sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á þriðjudag grunaðir um nauðgun og frelsissviptingu voru leystir úr haldi í gær. 9.12.2016 07:15
Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9.12.2016 07:15
Vantraust ríkir á milli VG og Viðreisnar í stjórnarviðræðum Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast ekki í dag eins og stóð til. Samtal flokkanna heldur áfram um helgina. Fundarmönnum þykir flokkarnir hafa þokast nær varðandi tekjuöflun ríkisins. 9.12.2016 07:15
Róbert fékk 12 milljónir Róbert Ragnarsson, sem rekinn var sem bæjarstjóri Grindavíkur, fær 12 milljónir í starfslokasamning frá bænum. 9.12.2016 07:00
Íbúafundur vegna mengunar Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að boða til íbúafundar vegna loftmengunar frá kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. 9.12.2016 07:00
Reykjavík styrkir danskeppni Borgarráð Reykjavíkur ákvað í gær að styrkja Street-danseinvígi ársins 2017 um 200 þúsund krónur. 9.12.2016 07:00
Sprungið skólakerfi í Grindavík Ekki er gert ráð fyrir að stækka grunn- og leikskóla í Grindavík samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Tveir leikskólar og einn grunnskóli eru í bænum og eru þeir allir yfirfullir að sögn leikskólastjóra. 9.12.2016 07:00
Efasemdarmaður um loftslagsbreytingar tekur við Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að Scott Pruitt muni taka við sem yfirmaður Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna. 8.12.2016 23:45
Le Pen vill neita börnum ólöglegra innflytjenda um skólapláss „Ef þið komið inn í landið okkar þá skuluð þið ekki búast við að það verði hugsað um ykkur og að börnin ykkar fái ókeypis menntun.“ Sagði Le Pen í ræðu sinni. 8.12.2016 23:00