Fleiri fréttir

Trump fundaði með Gore um loftslagsmál

Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum.

Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan

Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt Íslands og forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmiklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun – og átti í sjóðum sem keyptu og seldu hlutabréf í stærstu fyrirtækjum landsins, þar á meðal bönkunum.

Bara geðveik: „Hún bjargaði lífi mínu“

Í 5. þætti af "Bara geðveik“ er kafað ofan í hvaða aðstæður og tilfinningar verða til þess að ung og spræk kona í blóma lífsins tekur þá ákvörðun að vilja binda endi á líf sitt.

Styðja við suður-súdanskt flóttafólk

Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna.

Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands

Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands.

John Key segir óvænt af sér

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur óvænt tilkynnt að hann muni segja af sér embætti eftir rúm átta ár í embætti.

Sjá næstu 50 fréttir