Fleiri fréttir ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25.10.2016 14:27 Strætó fór útaf veginum á Hellisheiði Vagninn var fullur af fólki og segir einn farþega mikla mildi að ekki fór verr. 25.10.2016 14:23 Rútuslysið á Þingvallavegi: Blóðbankinn nær að anna eftirspurn spítalans Forstöðumaður blóðsöfnunar hjá Landspítalanum segir Blóðbankann endilega vilja fá blóðgjafa jafnt og þétt inn til að gefa blóð. 25.10.2016 13:40 Tesla þriðji óáreiðanlegasti bílaframleiðandinn Toyota, Lexus og Buick í efstu sætunum hjá Consumer Reports. 25.10.2016 13:29 Elliði til varnar Smára McCarthy og stærðfræðikunnáttu hans Bæjarstjórinn í Eyjum rís óvænt upp til varnar Smára McCarthy og segist hafa kennt honum stærðfræði í framhaldsskóla. 25.10.2016 12:59 Tveir farþegar á gjörgæslu Tveir farþegar úr rútunni sem fór út af Þingvallavegi í morgun eru á gjörgæslu Landspítalans en alls eru fimmtán farþegar úr slysinu komnir á spítalann. 25.10.2016 12:58 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25.10.2016 12:48 25 manns á sjúkrahúsi eftir að hafa andað að sér reyk í vél British Airways Vélinni var lent í Vancouver eftir að nokkrir í áhöfninni urðu skyndilega veikir. 25.10.2016 12:29 Flestir farþegar rútunnar kínverskir Meirihluti farþeganna sem voru um borð í rútu sem hafnaði utan vegar á Þingvallavegi í morgun er kínverskur en ökumaður rútunnar og leiðsögumaður eru íslenskir. 25.10.2016 12:15 Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. 25.10.2016 12:05 Lögregla biður þá sem tóku upp farþega að láta vita Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður alla þá sem tóku upp farþega rútunnar sem fór á hliðina við Skálafellsafleggjara á Þingvallavegi í morgun að láta strax vita. 25.10.2016 11:50 Lögregla í Þýskalandi gerir húsleit í fimm sambandsríkjum Rannsóknin beinist að 28 ára rússneskum ríkisborgara sem á að hafa gengið til liðs við ISIS. 25.10.2016 11:48 Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. 25.10.2016 11:39 Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. 25.10.2016 11:34 Lego Porsche 911 GTS RS Framleiddur í takmörkuðu upplagi en 10 eintök fást í Legobúðinni í Smáralind. 25.10.2016 11:33 Hitað upp fyrir Trump TV? Framboð Donald Trump byrjaði í gær á daglegri beinni útsendingu á Facebook. 25.10.2016 11:32 Hálka á Hellisheiði og Holtavörðuheiði Hálka og hálkublettir eru við suðurströndina og í uppsveitum á Suðurlandi. 25.10.2016 11:21 55 prósent Íslendinga ferðuðust til útlanda í sumar Um 75 prósent aðspurðra sögðust hafa ferðast innanlands í sumar samkvmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. 25.10.2016 10:59 Andlitslyftur VW Golf í næsta mánuði Fær stafrænt mælaborð og 9,5 tommu aðgerðaskjá. 25.10.2016 10:57 Facebook bannar fokkjúmyndina af Birgittu Þeir sem birtu myndina mega eiga vona á kröfu sem slagar hátt í 300 þúsund krónur. 25.10.2016 10:44 Breska stjórnin samþykkir lagningu þriðju flugbrautarinnar á Heathrow Lengi hefur verið deilt um hvort stækka ætti Heathrow eða Gatwick-flugvöll til að bregðast við aukinni flugumferð í London 25.10.2016 10:42 Bein útsending: Lilja Dögg situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 25.10.2016 10:37 Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25.10.2016 10:37 John Oliver: Læknadóp rót fíkniefnavanda Bandaríkjanna John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum fyrir markaðssetningu þeirra á lyfsseðilsskyldum verkjalyfjum. 25.10.2016 10:34 Geislavirk efni láku út í Noregi Geislavarnir norska ríkisins segja að um lítið magn geislavirks joðs hafi verið að ræða. 25.10.2016 10:29 Fyrrverandi forseti Úrúgvæ látinn Jorge Batlle, fyrrverandi forseti Úrúgvæ, er látinn, 88 ára að aldri. 25.10.2016 10:14 Kirkjuklukkur klingja klukkan fimm fyrir Aleppo "Með því að hringja kirkjuklukkunum erum við að vekja athygli á ástandinu í Aleppo í Sýrlandi,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands 25.10.2016 10:00 Starfsandinn er í molum hjá lögreglunni á Norðvesturlandi Lögreglumenn hafa sent lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra bréf þar sem þeir óska eftir úrbótum. Starfsandi í molum og samskipti stjórnenda við lögreglumenn óásættanleg að þeirra mati. 25.10.2016 10:00 Skólameistari hefur áhyggjur af nemendunum í umferðinni Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands segir samgöngumál eitt mesta hagsmunamál Sunnlendinga. Vegirnir illa unnir og mjög þreyttir. Framkvæmdastjóri Sólheima segir velferðarmál og samgöngumál brenna helst á sér. Segir skrítið að unn 25.10.2016 10:00 Riða rústar ævistarfi Jónínu á Stóru-Gröf Riða hefur greinst á fjórum bæjum í Skagafirði á síðustu átján mánuðum. Jónína Stefánsdóttir, bóndi á Stóru-Gröf ytri, þarf að skera allt sitt fé eða tæplega 400 fjár. Smitefni 25.10.2016 10:00 Vill uppboð byggða- og strandveiðikvóta Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. 25.10.2016 10:00 Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25.10.2016 10:00 Fyrsti snjórinn féll í höfuðborginni: „Slydda sem breytist fljótt í rigningu“ Lægð kemur inn á Faxaflóann síðar í dag þannig að hvessa mun með kvöldinu. 25.10.2016 09:50 Camaro slær við tíma Koenigsegg á Nürburgring Fór brautina á 7:29,6 mínútum og sló með því við' mörgum ofurbílnum. 25.10.2016 09:48 Fjórir létu lífið í áströlskum skemmtigarði Slysið varð í Dreamworld skemmtigarðinum á Gullnu ströndinni þegar bát hvolfdi. 25.10.2016 08:50 Konur í fyrsta sinn jafn mikið fyrir sopann og karlar Konur drekka nú næstum því jafn mikið og karlar, samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Það er í fyrsta sinn í sögunni því hingað til hafa karlar verið mun meira fyrir sopann. 25.10.2016 08:35 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Pakistan 59 manns týndu lífi í árásinni sem varð í lögregluskóla í borginni Quetta i gær. 25.10.2016 08:32 Þúsund bíða í allt að eitt ár Óskir fólks um endurhæfingu á Reykjalundi verða á þessu ári nálægt helmingi fleiri en unnt er að sinna. Skerðingar frá hruni með öllu óbættar. Hver króna sem varið er til endurhæfingar skilar sér áttfalt til baka, sýna rannsóknir. 25.10.2016 07:00 SFÚ fagnar fullyrðingu SFS Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) fagna fullyrðingu Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25.10.2016 07:00 Minnst 20 látnir eftir árás á lögregluskóla í Pakistan Að því er talið fimm vopnaðir uppreisnarmenn réðust inn í skólabyggingu lögregluskóla í borginni Quetta í Pakistan í kvöld og hófu þar skothríð. Það tók pakistanska herinn nokkrar klukkustundir að ná yfirráðum yfir byggingunni. 25.10.2016 00:09 Stefndi í að Te & Kaffi í Kringlunni yrði sektað vegna Kvennafrídagsins Kaffihúsakeðjan Te & Kaffi hugðist loka stað sínum í Kringlunni á þriðja tímanum í dag vegna Kvennafrídagsins. Að loka búðum í Kringlunni varðar sektum og var framkvæmdarstjóri Te & Kaffi minntur á það af forsvarsmanni Kringlunnar. 24.10.2016 22:55 Folald ársins veit ekki hvort það er hundur eða maður Von fannst í vor móðurlaus en bjargaði sér með því að sjúga mjólkurkýr. 24.10.2016 22:30 Kosningamyndband VG of dónalegt fyrir Facebook Myndbandið, sem gert var af Ragnari Kjartanssyni, var fjarlægt á þeim forsendum að í því væri nekt. 24.10.2016 21:50 Fyrrum kona Subway-Jared segir samlokurisann hafa vitað af barnagirnd hans Katie McLaughlin fyrrum eiginkona Subway-Jared hefur kært samlokufyrirtækið á þeim grundvelli að æðstu yfirmenn fyrirtækisins hafi vitað af barnagirnd hans allt frá árinu 2004 án þess að aðhafast nokkuð í málinu. Jared var í nóvember síðastliðnum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms. 24.10.2016 21:48 Hlýindin ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. 24.10.2016 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25.10.2016 14:27
Strætó fór útaf veginum á Hellisheiði Vagninn var fullur af fólki og segir einn farþega mikla mildi að ekki fór verr. 25.10.2016 14:23
Rútuslysið á Þingvallavegi: Blóðbankinn nær að anna eftirspurn spítalans Forstöðumaður blóðsöfnunar hjá Landspítalanum segir Blóðbankann endilega vilja fá blóðgjafa jafnt og þétt inn til að gefa blóð. 25.10.2016 13:40
Tesla þriðji óáreiðanlegasti bílaframleiðandinn Toyota, Lexus og Buick í efstu sætunum hjá Consumer Reports. 25.10.2016 13:29
Elliði til varnar Smára McCarthy og stærðfræðikunnáttu hans Bæjarstjórinn í Eyjum rís óvænt upp til varnar Smára McCarthy og segist hafa kennt honum stærðfræði í framhaldsskóla. 25.10.2016 12:59
Tveir farþegar á gjörgæslu Tveir farþegar úr rútunni sem fór út af Þingvallavegi í morgun eru á gjörgæslu Landspítalans en alls eru fimmtán farþegar úr slysinu komnir á spítalann. 25.10.2016 12:58
Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25.10.2016 12:48
25 manns á sjúkrahúsi eftir að hafa andað að sér reyk í vél British Airways Vélinni var lent í Vancouver eftir að nokkrir í áhöfninni urðu skyndilega veikir. 25.10.2016 12:29
Flestir farþegar rútunnar kínverskir Meirihluti farþeganna sem voru um borð í rútu sem hafnaði utan vegar á Þingvallavegi í morgun er kínverskur en ökumaður rútunnar og leiðsögumaður eru íslenskir. 25.10.2016 12:15
Fimm til sjö manns alvarlega slasaðir eftir rútuslysið Fimm til sjö manns eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys sem varð skömmu eftir klukkan 10 í morgun á Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarann. 25.10.2016 12:05
Lögregla biður þá sem tóku upp farþega að láta vita Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður alla þá sem tóku upp farþega rútunnar sem fór á hliðina við Skálafellsafleggjara á Þingvallavegi í morgun að láta strax vita. 25.10.2016 11:50
Lögregla í Þýskalandi gerir húsleit í fimm sambandsríkjum Rannsóknin beinist að 28 ára rússneskum ríkisborgara sem á að hafa gengið til liðs við ISIS. 25.10.2016 11:48
Annað rútuslys á Suðurlandsvegi í morgun Rúta með þrjátíu til fjörutíu farþega innanborðs fór útaf veginum nærri Hellisheiðarvirkjun. 25.10.2016 11:39
Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Klippa hefur þurft 2 úr flaki rútunnar. 25.10.2016 11:34
Lego Porsche 911 GTS RS Framleiddur í takmörkuðu upplagi en 10 eintök fást í Legobúðinni í Smáralind. 25.10.2016 11:33
Hitað upp fyrir Trump TV? Framboð Donald Trump byrjaði í gær á daglegri beinni útsendingu á Facebook. 25.10.2016 11:32
Hálka á Hellisheiði og Holtavörðuheiði Hálka og hálkublettir eru við suðurströndina og í uppsveitum á Suðurlandi. 25.10.2016 11:21
55 prósent Íslendinga ferðuðust til útlanda í sumar Um 75 prósent aðspurðra sögðust hafa ferðast innanlands í sumar samkvmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. 25.10.2016 10:59
Andlitslyftur VW Golf í næsta mánuði Fær stafrænt mælaborð og 9,5 tommu aðgerðaskjá. 25.10.2016 10:57
Facebook bannar fokkjúmyndina af Birgittu Þeir sem birtu myndina mega eiga vona á kröfu sem slagar hátt í 300 þúsund krónur. 25.10.2016 10:44
Breska stjórnin samþykkir lagningu þriðju flugbrautarinnar á Heathrow Lengi hefur verið deilt um hvort stækka ætti Heathrow eða Gatwick-flugvöll til að bregðast við aukinni flugumferð í London 25.10.2016 10:42
Bein útsending: Lilja Dögg situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 25.10.2016 10:37
John Oliver: Læknadóp rót fíkniefnavanda Bandaríkjanna John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum fyrir markaðssetningu þeirra á lyfsseðilsskyldum verkjalyfjum. 25.10.2016 10:34
Geislavirk efni láku út í Noregi Geislavarnir norska ríkisins segja að um lítið magn geislavirks joðs hafi verið að ræða. 25.10.2016 10:29
Fyrrverandi forseti Úrúgvæ látinn Jorge Batlle, fyrrverandi forseti Úrúgvæ, er látinn, 88 ára að aldri. 25.10.2016 10:14
Kirkjuklukkur klingja klukkan fimm fyrir Aleppo "Með því að hringja kirkjuklukkunum erum við að vekja athygli á ástandinu í Aleppo í Sýrlandi,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands 25.10.2016 10:00
Starfsandinn er í molum hjá lögreglunni á Norðvesturlandi Lögreglumenn hafa sent lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra bréf þar sem þeir óska eftir úrbótum. Starfsandi í molum og samskipti stjórnenda við lögreglumenn óásættanleg að þeirra mati. 25.10.2016 10:00
Skólameistari hefur áhyggjur af nemendunum í umferðinni Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands segir samgöngumál eitt mesta hagsmunamál Sunnlendinga. Vegirnir illa unnir og mjög þreyttir. Framkvæmdastjóri Sólheima segir velferðarmál og samgöngumál brenna helst á sér. Segir skrítið að unn 25.10.2016 10:00
Riða rústar ævistarfi Jónínu á Stóru-Gröf Riða hefur greinst á fjórum bæjum í Skagafirði á síðustu átján mánuðum. Jónína Stefánsdóttir, bóndi á Stóru-Gröf ytri, þarf að skera allt sitt fé eða tæplega 400 fjár. Smitefni 25.10.2016 10:00
Vill uppboð byggða- og strandveiðikvóta Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. 25.10.2016 10:00
Frakkar rýma búðirnar í Calais Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdarlausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi. 25.10.2016 10:00
Fyrsti snjórinn féll í höfuðborginni: „Slydda sem breytist fljótt í rigningu“ Lægð kemur inn á Faxaflóann síðar í dag þannig að hvessa mun með kvöldinu. 25.10.2016 09:50
Camaro slær við tíma Koenigsegg á Nürburgring Fór brautina á 7:29,6 mínútum og sló með því við' mörgum ofurbílnum. 25.10.2016 09:48
Fjórir létu lífið í áströlskum skemmtigarði Slysið varð í Dreamworld skemmtigarðinum á Gullnu ströndinni þegar bát hvolfdi. 25.10.2016 08:50
Konur í fyrsta sinn jafn mikið fyrir sopann og karlar Konur drekka nú næstum því jafn mikið og karlar, samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Það er í fyrsta sinn í sögunni því hingað til hafa karlar verið mun meira fyrir sopann. 25.10.2016 08:35
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Pakistan 59 manns týndu lífi í árásinni sem varð í lögregluskóla í borginni Quetta i gær. 25.10.2016 08:32
Þúsund bíða í allt að eitt ár Óskir fólks um endurhæfingu á Reykjalundi verða á þessu ári nálægt helmingi fleiri en unnt er að sinna. Skerðingar frá hruni með öllu óbættar. Hver króna sem varið er til endurhæfingar skilar sér áttfalt til baka, sýna rannsóknir. 25.10.2016 07:00
SFÚ fagnar fullyrðingu SFS Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) fagna fullyrðingu Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25.10.2016 07:00
Minnst 20 látnir eftir árás á lögregluskóla í Pakistan Að því er talið fimm vopnaðir uppreisnarmenn réðust inn í skólabyggingu lögregluskóla í borginni Quetta í Pakistan í kvöld og hófu þar skothríð. Það tók pakistanska herinn nokkrar klukkustundir að ná yfirráðum yfir byggingunni. 25.10.2016 00:09
Stefndi í að Te & Kaffi í Kringlunni yrði sektað vegna Kvennafrídagsins Kaffihúsakeðjan Te & Kaffi hugðist loka stað sínum í Kringlunni á þriðja tímanum í dag vegna Kvennafrídagsins. Að loka búðum í Kringlunni varðar sektum og var framkvæmdarstjóri Te & Kaffi minntur á það af forsvarsmanni Kringlunnar. 24.10.2016 22:55
Folald ársins veit ekki hvort það er hundur eða maður Von fannst í vor móðurlaus en bjargaði sér með því að sjúga mjólkurkýr. 24.10.2016 22:30
Kosningamyndband VG of dónalegt fyrir Facebook Myndbandið, sem gert var af Ragnari Kjartanssyni, var fjarlægt á þeim forsendum að í því væri nekt. 24.10.2016 21:50
Fyrrum kona Subway-Jared segir samlokurisann hafa vitað af barnagirnd hans Katie McLaughlin fyrrum eiginkona Subway-Jared hefur kært samlokufyrirtækið á þeim grundvelli að æðstu yfirmenn fyrirtækisins hafi vitað af barnagirnd hans allt frá árinu 2004 án þess að aðhafast nokkuð í málinu. Jared var í nóvember síðastliðnum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms. 24.10.2016 21:48
Hlýindin ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. 24.10.2016 21:30