Fleiri fréttir

Tveir farþegar á gjörgæslu

Tveir farþegar úr rútunni sem fór út af Þingvallavegi í morgun eru á gjörgæslu Landspítalans en alls eru fimmtán farþegar úr slysinu komnir á spítalann.

Flestir farþegar rútunnar kínverskir

Meirihluti farþeganna sem voru um borð í rútu sem hafnaði utan vegar á Þingvallavegi í morgun er kínverskur en ökumaður rútunnar og leiðsögumaður eru íslenskir.

Lego Porsche 911 GTS RS

Framleiddur í takmörkuðu upplagi en 10 eintök fást í Legobúðinni í Smáralind.

Skólameistari hefur áhyggjur af nemendunum í umferðinni

Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands segir samgöngumál eitt mesta hagsmunamál Sunnlendinga. Vegirnir illa unnir og mjög þreyttir. Framkvæmdastjóri Sólheima segir velferðarmál og samgöngumál brenna helst á sér. Segir skrítið að unn

Riða rústar ævistarfi Jónínu á Stóru-Gröf

Riða hefur greinst á fjórum bæjum í Skagafirði á síðustu átján mánuðum. Jónína Stefánsdóttir, bóndi á Stóru-Gröf ytri, þarf að skera allt sitt fé eða tæplega 400 fjár. Smitefni

Vill uppboð byggða- og strandveiðikvóta

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi.

Frakkar rýma búðirnar í Calais

Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdar­lausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi.

Þúsund bíða í allt að eitt ár

Óskir fólks um endurhæfingu á Reykjalundi verða á þessu ári nálægt helmingi fleiri en unnt er að sinna. Skerðingar frá hruni með öllu óbættar. Hver króna sem varið er til endurhæfingar skilar sér áttfalt til baka, sýna rannsóknir.

SFÚ fagnar fullyrðingu SFS

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) fagna fullyrðingu Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)

Minnst 20 látnir eftir árás á lögregluskóla í Pakistan

Að því er talið fimm vopnaðir uppreisnarmenn réðust inn í skólabyggingu lögregluskóla í borginni Quetta í Pakistan í kvöld og hófu þar skothríð. Það tók pakistanska herinn nokkrar klukkustundir að ná yfirráðum yfir byggingunni.

Fyrrum kona Subway-Jared segir samlokurisann hafa vitað af barnagirnd hans

Katie McLaughlin fyrrum eiginkona Subway-Jared hefur kært samlokufyrirtækið á þeim grundvelli að æðstu yfirmenn fyrirtækisins hafi vitað af barnagirnd hans allt frá árinu 2004 án þess að aðhafast nokkuð í málinu. Jared var í nóvember síðastliðnum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms.

Sjá næstu 50 fréttir