Fleiri fréttir

Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp

Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna.

Sjónvarpskappræður um súlurit?

Forsetaframbjóðendurnir Sturla Jónsson og Hildur Þórðadóttir tjáðu sig í kvöld á Facebook um það að hafa ekki verið boðið í sjónvarpskappræður Stöðvar 2.

Sex þingmenn Framsóknarflokks andsnúnir kosningum í haust

Stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gerir fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir algjörlega ótímabært að spá um hvort kosningar muni frestast fram á vor.

Búinn að tryggja sér tilnefningu

Donald Trump, forsetaframbjóðendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til þess að hljóta tilnefningu flokksins á flokksþingi í júlí. Aðkoma Trumps að fimmtíu milljón dollara fjárfestingu FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 var til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum í dag.

Réttað yfir Bill Cosby

Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér.

Helgi kemur heim

Það er alltaf gaman að koma heim, segir Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco ballettsins sem sýnir í fyrsta sinn í Hörpu á laugardaginn kemur. Hann segir að sýningargestir fái að sjá brot af því besta sem dansflokkurinn hefur upp á að bjóða.

Dr.Gabor Maté á leið til landsins

Gabor er þekktur fyrir óhefðbundnar aðferðir í meðferðarúrræðum fyrir langt leidda fíkla auk þess sem hann er þekktur fyrir athuganir sínar á athyglisbresti, þroska og hegðun barna og orsökum og meðferð streitu

Sjá næstu 50 fréttir