Fleiri fréttir Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna. 27.5.2016 06:00 Allri umfjöllun um Ástralíu eytt úr ítarlegri skýrslu um loftslagsbreytingar Ástralska ríkisstjórnin greip inn í þar sem hún taldi að upplýsingar sem fram komu í skýrslunni geta skaðað ferðamennksu í landinu. 27.5.2016 00:11 Telja sig hafa fellt leiðtoga ISIS í Falluja 20 loftárásir hafa verið gerðar á svæði ISIS í borginni síðustu 4 daga en 50 þúsund óbreyttir borgarar eru innilokaðir þar. 27.5.2016 00:01 „Gefið mér töfrapilluna svo ég geti sagt já!“ Andri Snær Magnason var eini forsetaframbjóðandinn sem ekki gat gefið skýrt svar í kappræðum Stöðvar 2 um hvort hann vilji ganga inn í Evrópusambandið. 26.5.2016 22:05 Sjónvarpskappræður um súlurit? Forsetaframbjóðendurnir Sturla Jónsson og Hildur Þórðadóttir tjáðu sig í kvöld á Facebook um það að hafa ekki verið boðið í sjónvarpskappræður Stöðvar 2. 26.5.2016 23:36 Sex þingmenn Framsóknarflokks andsnúnir kosningum í haust Stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gerir fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir algjörlega ótímabært að spá um hvort kosningar muni frestast fram á vor. 26.5.2016 22:59 Hefðu ekki haldið blaðamannafund eftir fund með Sigmundi Davíð líkt og Ólafur Ragnar gerði Forsetaframbjóðendur voru inntir eftir því í kappræðunum í kvöld hvað þeir hefðu gert hef þeir hefðu átt fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni þann 5. apríl síðastliðinn. 26.5.2016 22:01 Sjáðu forsetakappræðurnar í heild sinni Fyrstu kappræður Stöðvar 2 vegna forsetakosninganna sem verða þann 25. júní næstkomandi fóru fram í kvöld. 26.5.2016 21:24 Davíð reyndi að staðsetja Guðna í pólitík: „Fólkið sér hvar þú ert í flokki“ „Það er ákveðin skýring á því ekki satt?“ spurði Davíð um stuðningsmenn Guðna en var bent á að þeir kæmu nánast úr öllum flokkum miðað við kannanir. 26.5.2016 21:14 Eiríkur Bergmann: „Davíð ólíkur þeim sigursæla stjórnmálaforingja sem við áttum að venjast“ Kappræðurnar á Stöð 2 í kvöld voru heldur hófstilltar og frambjóðendur varfærnir. 26.5.2016 21:05 Leggur til að regnbogasilungi verði sleppt í Mývatn 26.5.2016 21:00 Veldu þann frambjóðanda sem þér þótti standa sig best í forsetakappræðum Stöðvar 2 Fjórir tókust á í sjónvarpssal. 26.5.2016 20:27 Minnið brást Davíð Oddssyni: Lög um Kárahnjúkavirkjun komu ekki inn á borð Vigdísar Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi sagði í kappræðum Stöðvar 2 að Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti hefði getað synjað lögum um Kárahnjúkavirkjun staðfestingar. 26.5.2016 19:57 Búinn að tryggja sér tilnefningu Donald Trump, forsetaframbjóðendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til þess að hljóta tilnefningu flokksins á flokksþingi í júlí. Aðkoma Trumps að fimmtíu milljón dollara fjárfestingu FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 var til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum í dag. 26.5.2016 19:30 Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26.5.2016 19:30 Vill sleppa regnbogasilungi til að leysa vanda Mývatns Einn reyndasti vatnafiskifræðingur landsins, Jón Kristjánsson, leggur til að regnbogasilungi verði sleppt í Mývatn. 26.5.2016 19:00 Helgi kemur heim Það er alltaf gaman að koma heim, segir Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco ballettsins sem sýnir í fyrsta sinn í Hörpu á laugardaginn kemur. Hann segir að sýningargestir fái að sjá brot af því besta sem dansflokkurinn hefur upp á að bjóða. 26.5.2016 19:00 Davíð segir verulega skekkju í könnun 365 Þeir fjórir forsetaframbjóðendur sem taka þátt í kappræðum Stöðvar 2 í kvöld veittu viðbrögð í beinni útsendingu. 26.5.2016 18:49 Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26.5.2016 18:30 Í beinni: Fyrstu forsetakappræðurnar Hér geturðu horft á fyrstu sjónvarpskappræður forsetaefnanna og sent inn spurningar í beinni. 26.5.2016 18:30 Dyravörður dæmdur í sjö mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Hæstiréttur mildaði dóminn yfir manninum um tvo mánuði. 26.5.2016 18:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Afstaða Framsóknarþingmanna til kosninga í haust, forsetakappræður og margt fleira í fréttatíma kvöldsins. 26.5.2016 18:00 Þóttist vera leigubílstjóri og áreitti farþegann kynferðislega Hæstiréttur hefur staðfest þriggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir 29 ára karlmanni sem sakaður var um kynferðislega áreitni í garð konu í október 2013. 26.5.2016 16:49 Bandarískir hermenn berjast með Kúrdum og aröbum í Sýrlandi Taka þátt í aðgerðum SDF nærri Raqqa, höfuðvígi Íslamska ríkisins. 26.5.2016 16:30 Með vélarvana bát í togi á leið til Vopnafjarðar Ekki er talin mikil hætta á ferðum fyrir skipverjann um borð en bátinn rekur frá landi. 26.5.2016 15:59 Bruninn í Kópavogi: Líklega um sjálfsíkveikju að ræða Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Kópavogi á þriðjudag. 26.5.2016 15:53 G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svæðis í Suður-Kínahafi, segja málið ekki koma G7 þjóðunum við. 26.5.2016 15:45 Nítján ára sýknaður af nauðgun Gefið að sök að hafa notfært sér ölvunarástand stúlkunnar. 26.5.2016 15:33 Ákallaði Jesús er hann var snúinn niður í Leifsstöð Eze Okafor fluttur af landi brott í dag. Lögmaður hans og samtökin No Borders segja brottvísun hans ólöglega. Útlendingastofnun vísar því á bug. 26.5.2016 15:13 Þúsund manns á dag þurfa að skipta um skoðun svo Davíð leggi Guðna að velli Guðni hefur 57 prósenta fylgi samkvæmt nýjustu könnunum. Næstur kemur Davíð Oddsson með 22 prósent. 26.5.2016 15:00 Trump búinn að ná meirihluta Nánast öruggt þykir að hann muni komast hjá miklum deilum á flokksþingi Repúblikana í júlí. 26.5.2016 14:58 Bann á útleigu íbúðarhúsnæðis á Djúpavogi Sveitastjórn samþykkti meðal annars að heimagisting verði aðeins heimiluð í flokki eitt að undangenginni grenndarkynningu. 26.5.2016 14:47 Áfram ekkert áætlunarflug vegna veikinda Veikindi í röðum flugumferðarstjóra sem eru í yfirvinnubanni. 26.5.2016 14:11 Vill ákvæði í stjórnarskrá um að karl og kona skiptist á að vera forseti Forsetaframbjóðendur ræddu stjórnarskrána á opnum fundi í dag. 26.5.2016 13:12 Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26.5.2016 12:22 Segir þjóðarleiðtoga uggandi vegna fáfræði Trump Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði þetta á leiðtogafundi G7 ríkjanna sem fer fram í Japan. 26.5.2016 12:15 Dr.Gabor Maté á leið til landsins Gabor er þekktur fyrir óhefðbundnar aðferðir í meðferðarúrræðum fyrir langt leidda fíkla auk þess sem hann er þekktur fyrir athuganir sínar á athyglisbresti, þroska og hegðun barna og orsökum og meðferð streitu 26.5.2016 12:00 Bein útsending: Forsetaframbjóðendur sitja fyrir svörum á opnum fundi í HR Efni fundarins er stjórnarskrá Íslands. 26.5.2016 11:30 Samþykktu rannsókn á þætti þýska bankans Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun leggja þingsályktunartillögu fyrir þingið. 26.5.2016 11:28 Þyrla Ólafs flutt af slysstað Flutt með þyrlu TF-LÍF að Nesjavallavirkjun og þaðan með flutningabíl til Reykjavíkur. 26.5.2016 11:22 Gert ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á Keflavíkurflugvelli Gera má ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á meðan komist er fyrir þær tafir sem urðu vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra í nótt. 26.5.2016 11:15 Forsætisráðherra telur skynsamlegt að rannsaka þátt þýska bankans Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra telur skynsamlegt að þáttur þýska bankans Hauck & Aufhäuser á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 verði rannsakaður. 26.5.2016 11:02 Einn myrtur og þrír særðir á tónleikum hjá T.I. Árásin olli óðagoti meðal tónleikagesta. 26.5.2016 10:57 Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur yfir nýju frumvarpi um sjúkratryggingar „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni,“ segir í ályktun. 26.5.2016 10:45 Davíð og Guðni eru með sama hárskerann Eiríkur Ingi á Greifanum segir viðskiptavini sína njóta ýtrasta trúnaðar. 26.5.2016 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna. 27.5.2016 06:00
Allri umfjöllun um Ástralíu eytt úr ítarlegri skýrslu um loftslagsbreytingar Ástralska ríkisstjórnin greip inn í þar sem hún taldi að upplýsingar sem fram komu í skýrslunni geta skaðað ferðamennksu í landinu. 27.5.2016 00:11
Telja sig hafa fellt leiðtoga ISIS í Falluja 20 loftárásir hafa verið gerðar á svæði ISIS í borginni síðustu 4 daga en 50 þúsund óbreyttir borgarar eru innilokaðir þar. 27.5.2016 00:01
„Gefið mér töfrapilluna svo ég geti sagt já!“ Andri Snær Magnason var eini forsetaframbjóðandinn sem ekki gat gefið skýrt svar í kappræðum Stöðvar 2 um hvort hann vilji ganga inn í Evrópusambandið. 26.5.2016 22:05
Sjónvarpskappræður um súlurit? Forsetaframbjóðendurnir Sturla Jónsson og Hildur Þórðadóttir tjáðu sig í kvöld á Facebook um það að hafa ekki verið boðið í sjónvarpskappræður Stöðvar 2. 26.5.2016 23:36
Sex þingmenn Framsóknarflokks andsnúnir kosningum í haust Stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gerir fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir algjörlega ótímabært að spá um hvort kosningar muni frestast fram á vor. 26.5.2016 22:59
Hefðu ekki haldið blaðamannafund eftir fund með Sigmundi Davíð líkt og Ólafur Ragnar gerði Forsetaframbjóðendur voru inntir eftir því í kappræðunum í kvöld hvað þeir hefðu gert hef þeir hefðu átt fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni þann 5. apríl síðastliðinn. 26.5.2016 22:01
Sjáðu forsetakappræðurnar í heild sinni Fyrstu kappræður Stöðvar 2 vegna forsetakosninganna sem verða þann 25. júní næstkomandi fóru fram í kvöld. 26.5.2016 21:24
Davíð reyndi að staðsetja Guðna í pólitík: „Fólkið sér hvar þú ert í flokki“ „Það er ákveðin skýring á því ekki satt?“ spurði Davíð um stuðningsmenn Guðna en var bent á að þeir kæmu nánast úr öllum flokkum miðað við kannanir. 26.5.2016 21:14
Eiríkur Bergmann: „Davíð ólíkur þeim sigursæla stjórnmálaforingja sem við áttum að venjast“ Kappræðurnar á Stöð 2 í kvöld voru heldur hófstilltar og frambjóðendur varfærnir. 26.5.2016 21:05
Veldu þann frambjóðanda sem þér þótti standa sig best í forsetakappræðum Stöðvar 2 Fjórir tókust á í sjónvarpssal. 26.5.2016 20:27
Minnið brást Davíð Oddssyni: Lög um Kárahnjúkavirkjun komu ekki inn á borð Vigdísar Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi sagði í kappræðum Stöðvar 2 að Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti hefði getað synjað lögum um Kárahnjúkavirkjun staðfestingar. 26.5.2016 19:57
Búinn að tryggja sér tilnefningu Donald Trump, forsetaframbjóðendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til þess að hljóta tilnefningu flokksins á flokksþingi í júlí. Aðkoma Trumps að fimmtíu milljón dollara fjárfestingu FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 var til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum í dag. 26.5.2016 19:30
Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26.5.2016 19:30
Vill sleppa regnbogasilungi til að leysa vanda Mývatns Einn reyndasti vatnafiskifræðingur landsins, Jón Kristjánsson, leggur til að regnbogasilungi verði sleppt í Mývatn. 26.5.2016 19:00
Helgi kemur heim Það er alltaf gaman að koma heim, segir Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco ballettsins sem sýnir í fyrsta sinn í Hörpu á laugardaginn kemur. Hann segir að sýningargestir fái að sjá brot af því besta sem dansflokkurinn hefur upp á að bjóða. 26.5.2016 19:00
Davíð segir verulega skekkju í könnun 365 Þeir fjórir forsetaframbjóðendur sem taka þátt í kappræðum Stöðvar 2 í kvöld veittu viðbrögð í beinni útsendingu. 26.5.2016 18:49
Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26.5.2016 18:30
Í beinni: Fyrstu forsetakappræðurnar Hér geturðu horft á fyrstu sjónvarpskappræður forsetaefnanna og sent inn spurningar í beinni. 26.5.2016 18:30
Dyravörður dæmdur í sjö mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Hæstiréttur mildaði dóminn yfir manninum um tvo mánuði. 26.5.2016 18:24
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Afstaða Framsóknarþingmanna til kosninga í haust, forsetakappræður og margt fleira í fréttatíma kvöldsins. 26.5.2016 18:00
Þóttist vera leigubílstjóri og áreitti farþegann kynferðislega Hæstiréttur hefur staðfest þriggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir 29 ára karlmanni sem sakaður var um kynferðislega áreitni í garð konu í október 2013. 26.5.2016 16:49
Bandarískir hermenn berjast með Kúrdum og aröbum í Sýrlandi Taka þátt í aðgerðum SDF nærri Raqqa, höfuðvígi Íslamska ríkisins. 26.5.2016 16:30
Með vélarvana bát í togi á leið til Vopnafjarðar Ekki er talin mikil hætta á ferðum fyrir skipverjann um borð en bátinn rekur frá landi. 26.5.2016 15:59
Bruninn í Kópavogi: Líklega um sjálfsíkveikju að ræða Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Kópavogi á þriðjudag. 26.5.2016 15:53
G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svæðis í Suður-Kínahafi, segja málið ekki koma G7 þjóðunum við. 26.5.2016 15:45
Nítján ára sýknaður af nauðgun Gefið að sök að hafa notfært sér ölvunarástand stúlkunnar. 26.5.2016 15:33
Ákallaði Jesús er hann var snúinn niður í Leifsstöð Eze Okafor fluttur af landi brott í dag. Lögmaður hans og samtökin No Borders segja brottvísun hans ólöglega. Útlendingastofnun vísar því á bug. 26.5.2016 15:13
Þúsund manns á dag þurfa að skipta um skoðun svo Davíð leggi Guðna að velli Guðni hefur 57 prósenta fylgi samkvæmt nýjustu könnunum. Næstur kemur Davíð Oddsson með 22 prósent. 26.5.2016 15:00
Trump búinn að ná meirihluta Nánast öruggt þykir að hann muni komast hjá miklum deilum á flokksþingi Repúblikana í júlí. 26.5.2016 14:58
Bann á útleigu íbúðarhúsnæðis á Djúpavogi Sveitastjórn samþykkti meðal annars að heimagisting verði aðeins heimiluð í flokki eitt að undangenginni grenndarkynningu. 26.5.2016 14:47
Áfram ekkert áætlunarflug vegna veikinda Veikindi í röðum flugumferðarstjóra sem eru í yfirvinnubanni. 26.5.2016 14:11
Vill ákvæði í stjórnarskrá um að karl og kona skiptist á að vera forseti Forsetaframbjóðendur ræddu stjórnarskrána á opnum fundi í dag. 26.5.2016 13:12
Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26.5.2016 12:22
Segir þjóðarleiðtoga uggandi vegna fáfræði Trump Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði þetta á leiðtogafundi G7 ríkjanna sem fer fram í Japan. 26.5.2016 12:15
Dr.Gabor Maté á leið til landsins Gabor er þekktur fyrir óhefðbundnar aðferðir í meðferðarúrræðum fyrir langt leidda fíkla auk þess sem hann er þekktur fyrir athuganir sínar á athyglisbresti, þroska og hegðun barna og orsökum og meðferð streitu 26.5.2016 12:00
Bein útsending: Forsetaframbjóðendur sitja fyrir svörum á opnum fundi í HR Efni fundarins er stjórnarskrá Íslands. 26.5.2016 11:30
Samþykktu rannsókn á þætti þýska bankans Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun leggja þingsályktunartillögu fyrir þingið. 26.5.2016 11:28
Þyrla Ólafs flutt af slysstað Flutt með þyrlu TF-LÍF að Nesjavallavirkjun og þaðan með flutningabíl til Reykjavíkur. 26.5.2016 11:22
Gert ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á Keflavíkurflugvelli Gera má ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á meðan komist er fyrir þær tafir sem urðu vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra í nótt. 26.5.2016 11:15
Forsætisráðherra telur skynsamlegt að rannsaka þátt þýska bankans Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra telur skynsamlegt að þáttur þýska bankans Hauck & Aufhäuser á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 verði rannsakaður. 26.5.2016 11:02
Einn myrtur og þrír særðir á tónleikum hjá T.I. Árásin olli óðagoti meðal tónleikagesta. 26.5.2016 10:57
Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur yfir nýju frumvarpi um sjúkratryggingar „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni,“ segir í ályktun. 26.5.2016 10:45
Davíð og Guðni eru með sama hárskerann Eiríkur Ingi á Greifanum segir viðskiptavini sína njóta ýtrasta trúnaðar. 26.5.2016 10:45