Fleiri fréttir

Sigmundur aftur á hliðarlínuna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kveður ríkisstjórn eftir þrjú ár sem forsætisráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir finnur fyrir auðmýkt og tilhlökkun. Þingmaður Bjartrar framtíðar boðar gíslingu pontu Alþingis.

Nýr rammi er ekki töfralausn

Nýr rammi peningastefnunnar eftir losun fjármagnshafta hefði áfram stöðugt verðlag að meginmarkmiði og það yrði útfært með formlegu og tölusettu verðbólgumarkmiði eins og nú er.

Jæja-hópurinn fundaði með forseta Íslands

"Hópurinn reyndi að túlka vilja mótmælenda eftir bestu getu og miðla honum til forseta eins milliliðalaust og hægt er,“ segir í færslu á Facebook-síðu hópsins.

Lilja mætt á Bessastaði

Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins.

Skotum hleypt af í París

Maður gaf sig fram við lögreglu eftir að hafa hleypt af skotum nærri kaffihúsum sem vígamenn réðust á í nóvember.

Sjá næstu 50 fréttir