Fleiri fréttir

Bloomberg íhugar forsetaframboð

Milljarðamæringurinn og fyrrum borgarstjóri New York, Michael Bloomberg, segist íhuga að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna.

Hræddari við sleðahunda en strokufanga af Litla-Hrauni

Fyrirhugaður rekstur hundasleðafyrirtækis við Þingvallaveg mætir mikilli andspyrnu í sveitinni. Bændur óttast að hundarnir leggist á fé og ráðist jafnvel á þá sjálfa. Þekkingarleysi, segir sá sem seldi félaginu landskika undir starfse

Íraksher safnar liði suður af Mosul

Flutningurinn er liður í áætlun ríkisstjórnarinnar í Bagdad að ná Mosul, næststærstu borg landsins, úr höndum vígamanna ISIS.

Bankaræningjarnir áfram í gæsluvarðhaldi

Mennirnir tveir sem rændu útibú Landsbankans í Borgartúni þann 30. desember hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. mars en mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á gamlársdag.

Göngumaðurinn sofandi í öndunarvél

Göngumaður á fimmtusaldri sem slasaðist alvarlega þegar hann féll um hundrað metra niður hlíð í Skarðsdal í gær gekkst undir aðgerð í gær.

Aka hringinn á smábíl

Ferðin farin til að skrifa 6 síðna grein í þýska bílatímaritið Auto Motor & Sport.

Hlauphjól stóðust fæst skoðun

Skoðuð voru yfir 5.000 hlaupahjól og úr þeim voru valin um 700 hjól sem skoðuð voru nánar og af þeim tekin eintök sem send voru til prófunar í Frakklandi.

Meðlag hækkar um tíu prósent á milli ára

Samtök umgengnisforeldra vilja að tekinn verði upp skattaafsláttur til að hvetja meðlagsgreiðendur til að borga með börnum sínum. Hæsta krónutöluhækkun meðlags í tíu ár varð um áramótin. Karlar borga meðlag í miklum mæli.

Sjá næstu 50 fréttir