Fleiri fréttir Bloomberg íhugar forsetaframboð Milljarðamæringurinn og fyrrum borgarstjóri New York, Michael Bloomberg, segist íhuga að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. 9.2.2016 08:30 Alvarlegt lestarslys í Þýskalandi Tvær farþegalestir skullu saman og um 150 eru sagðir slasaðir og minnst fjórir hafa látið lífið. 9.2.2016 08:17 Sanders vonast eftir sigri í New Hampshire Fer vel af stað í bænum Dixville Notch og fékk öll fjögur atkvæði demókrata. 9.2.2016 07:41 Fjórtán ára drengur fannst eftir umfangsmikla leit Unglingspiltur fannst heill á húfi á höfuðborgarsvæðinu um klukkan hálf fjögur í nótt. 9.2.2016 07:21 Ósannað að loftsteinn hafi hæft mann Indverskir vísindamenn rannsaka meintan loftstein sem varð karlmanni að bana á dögunum. 9.2.2016 07:18 Fjórtán grunaðir um ætlaða árás á hælisleitendur Grunaðir um að hafa verið að undirbúa árás á hælisleitendur. 9.2.2016 07:15 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9.2.2016 07:11 Átök í Mong Kok verslunarhverfinu Lögregla lokaði ólöglegum matsölubásum í hverfinu. 9.2.2016 07:09 Þolinmæði fatlaðra á þrotum Ferðaþjónusta fatlaðra hefur ekki leyfi til að leggja í bílastæði merkt fötluðum. 9.2.2016 07:00 Hræddari við sleðahunda en strokufanga af Litla-Hrauni Fyrirhugaður rekstur hundasleðafyrirtækis við Þingvallaveg mætir mikilli andspyrnu í sveitinni. Bændur óttast að hundarnir leggist á fé og ráðist jafnvel á þá sjálfa. Þekkingarleysi, segir sá sem seldi félaginu landskika undir starfse 9.2.2016 07:00 Viðreisn auglýsir eftir stólum, ísskáp og kaffivél fyrir nýtt húsnæði flokksins Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mun á næstu dögum opna húsnæði flokksins í Ármúla sem hýsa mun skrifstofu og viðburði á vegum flokksins. 8.2.2016 22:58 Borgin leitar svara um fjármögnun moskunnar Trúfélög verða beðin um upplýsingar um fjármögnun bygginga á lóðum frá borginni. 8.2.2016 21:30 Nýr aðstoðarmaður ráðherra sinnir starfinu með skóla Hinn 22 ára Gauti Geirsson segist hlakka til að takast á við starfið. 8.2.2016 20:28 Samræmd próf gerð rafræn og færð í níunda bekk Mennta- og menningarmálaráðuneytið breytir fyrirkomulagi prófanna. 8.2.2016 19:46 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8.2.2016 19:15 Hlébarði særði sex í indverskum skóla Karlkyns hlébarði særði sex manns eftir að hafa haldið inn í skóla í indversku borginni Bangalore í gær. 8.2.2016 18:34 Allir veitingastaðir Chipotle lokuðu í dag Fundað var um tíðar matareitranir viðskiptavina. 8.2.2016 18:30 22 ára nemi ráðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra Gauti Geirsson hóf störf í dag. 8.2.2016 18:02 Fimmtíu króna myntin fallegust Yfirburðir umtalsverðir. 8.2.2016 17:53 Íraksher safnar liði suður af Mosul Flutningurinn er liður í áætlun ríkisstjórnarinnar í Bagdad að ná Mosul, næststærstu borg landsins, úr höndum vígamanna ISIS. 8.2.2016 17:18 Tiguan fær tvo bræður Sjö manna lengri gerð og Coupe-útgáfa. 8.2.2016 17:00 Geimfari dáðist að fegurðinni við Jökulsárlón Fagnaði kínversku nýári. 8.2.2016 16:42 Noel fær nýtt GPS-tæki að gjöf Avis-bílaleigan taldi öruggara að gefa Noel GPS-tæki. 8.2.2016 16:39 Mourinho driftar nýja Jaguar jeppanum Á sjálfur Jaguar F-Type Coupe og er búinn að panta eintak af nýja jeppanum. 8.2.2016 16:21 RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8.2.2016 16:10 Bankaræningjarnir áfram í gæsluvarðhaldi Mennirnir tveir sem rændu útibú Landsbankans í Borgartúni þann 30. desember hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. mars en mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á gamlársdag. 8.2.2016 15:57 „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið“ Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. 8.2.2016 15:31 Tíu sóttu um stöðu skólameistara í Borgarholtsskóla Þrjár konur og sjö karlar sóttu um stöðu skólameistara í Borgarholtsskóla en umsóknarfresturinn rann út þann 2. febrúar síðastliðinn. 8.2.2016 14:30 Fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára frænku Nýtti sér traust frænku sinnar og misnotaði kynferðislega. 8.2.2016 14:10 Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ 8.2.2016 13:58 PJ Harvey á Iceland Airwaves Einnig breska sveitin Lush, bandaríska tónlistarkonan Julia Holter og Múm & Kronos Quartet. 8.2.2016 12:23 Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8.2.2016 11:54 Hópslagsmál í Skeifunni: Þeir handteknu af erlendu bergi brotnir Upptök slagsmálanna rannsökuð. 8.2.2016 11:44 Fyrsti jepplingur Seat Á að keppa við Nissan Qashqai og Mazda CX-5 og kosta um 20.000 evrur. 8.2.2016 11:38 Göngumaðurinn sofandi í öndunarvél Göngumaður á fimmtusaldri sem slasaðist alvarlega þegar hann féll um hundrað metra niður hlíð í Skarðsdal í gær gekkst undir aðgerð í gær. 8.2.2016 11:37 Kjaradeilan í Straumsvík: „Rio Tinto vill sem sagt bæði eiga kökuna og éta hana“ Samninganefnd stéttarfélaganna í Straumsvík fer hörðum orðum um Rio Tinto, móðurfélag álversins í Straumsvík, í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér. 8.2.2016 11:14 Sætir kröfu um nálgunarbann eftir hótun á Hellu Maðurinn hótaði fyrrverandi sambýliskonu sinni og sagðist ætla að vinna henni tjón. 8.2.2016 10:22 Ferrari seldist á 4,6 milljarða króna Er samt ekki dýrasti gamli Ferrari bíll sem skipt hefur um hendur. 8.2.2016 09:59 Rúmur fjórðungur grunnskólanemenda fær stuðning Tvisvar sinnum fleiri drengir en stúlkur nutu aðstoðar. Þá hefur nemendum með erlent móðurmál sem fá stuðning við íslensku fjölgað um 65% á síðustu fimm árum. 8.2.2016 09:51 Aka hringinn á smábíl Ferðin farin til að skrifa 6 síðna grein í þýska bílatímaritið Auto Motor & Sport. 8.2.2016 09:15 Fannst undir líki eiginmanns síns Tveimur var bjargað úr rústum fjölbýlishúss í Taívan, tveimur dögum eftir að það hrundi í jarðskjálfta. 8.2.2016 08:50 Hálka og kuldi um land allt Búist er við stormi um sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum fram undir kvöld. 8.2.2016 07:35 Hlauphjól stóðust fæst skoðun Skoðuð voru yfir 5.000 hlaupahjól og úr þeim voru valin um 700 hjól sem skoðuð voru nánar og af þeim tekin eintök sem send voru til prófunar í Frakklandi. 8.2.2016 07:00 Lögreglan hefur 26 sinnum haldlagt peninga útlendinga Embætti ríkislögreglustjóra hefur 26 sinnum á árunum 2005 til 2014 beitt heimild í útlendingalögum til að leggja hald á fjármuni eða flugmiða af útlendingum sem sendir eru úr landi. 8.2.2016 07:00 Meðlag hækkar um tíu prósent á milli ára Samtök umgengnisforeldra vilja að tekinn verði upp skattaafsláttur til að hvetja meðlagsgreiðendur til að borga með börnum sínum. Hæsta krónutöluhækkun meðlags í tíu ár varð um áramótin. Karlar borga meðlag í miklum mæli. 8.2.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bloomberg íhugar forsetaframboð Milljarðamæringurinn og fyrrum borgarstjóri New York, Michael Bloomberg, segist íhuga að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. 9.2.2016 08:30
Alvarlegt lestarslys í Þýskalandi Tvær farþegalestir skullu saman og um 150 eru sagðir slasaðir og minnst fjórir hafa látið lífið. 9.2.2016 08:17
Sanders vonast eftir sigri í New Hampshire Fer vel af stað í bænum Dixville Notch og fékk öll fjögur atkvæði demókrata. 9.2.2016 07:41
Fjórtán ára drengur fannst eftir umfangsmikla leit Unglingspiltur fannst heill á húfi á höfuðborgarsvæðinu um klukkan hálf fjögur í nótt. 9.2.2016 07:21
Ósannað að loftsteinn hafi hæft mann Indverskir vísindamenn rannsaka meintan loftstein sem varð karlmanni að bana á dögunum. 9.2.2016 07:18
Fjórtán grunaðir um ætlaða árás á hælisleitendur Grunaðir um að hafa verið að undirbúa árás á hælisleitendur. 9.2.2016 07:15
Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9.2.2016 07:11
Þolinmæði fatlaðra á þrotum Ferðaþjónusta fatlaðra hefur ekki leyfi til að leggja í bílastæði merkt fötluðum. 9.2.2016 07:00
Hræddari við sleðahunda en strokufanga af Litla-Hrauni Fyrirhugaður rekstur hundasleðafyrirtækis við Þingvallaveg mætir mikilli andspyrnu í sveitinni. Bændur óttast að hundarnir leggist á fé og ráðist jafnvel á þá sjálfa. Þekkingarleysi, segir sá sem seldi félaginu landskika undir starfse 9.2.2016 07:00
Viðreisn auglýsir eftir stólum, ísskáp og kaffivél fyrir nýtt húsnæði flokksins Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mun á næstu dögum opna húsnæði flokksins í Ármúla sem hýsa mun skrifstofu og viðburði á vegum flokksins. 8.2.2016 22:58
Borgin leitar svara um fjármögnun moskunnar Trúfélög verða beðin um upplýsingar um fjármögnun bygginga á lóðum frá borginni. 8.2.2016 21:30
Nýr aðstoðarmaður ráðherra sinnir starfinu með skóla Hinn 22 ára Gauti Geirsson segist hlakka til að takast á við starfið. 8.2.2016 20:28
Samræmd próf gerð rafræn og færð í níunda bekk Mennta- og menningarmálaráðuneytið breytir fyrirkomulagi prófanna. 8.2.2016 19:46
Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8.2.2016 19:15
Hlébarði særði sex í indverskum skóla Karlkyns hlébarði særði sex manns eftir að hafa haldið inn í skóla í indversku borginni Bangalore í gær. 8.2.2016 18:34
Allir veitingastaðir Chipotle lokuðu í dag Fundað var um tíðar matareitranir viðskiptavina. 8.2.2016 18:30
Íraksher safnar liði suður af Mosul Flutningurinn er liður í áætlun ríkisstjórnarinnar í Bagdad að ná Mosul, næststærstu borg landsins, úr höndum vígamanna ISIS. 8.2.2016 17:18
Mourinho driftar nýja Jaguar jeppanum Á sjálfur Jaguar F-Type Coupe og er búinn að panta eintak af nýja jeppanum. 8.2.2016 16:21
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8.2.2016 16:10
Bankaræningjarnir áfram í gæsluvarðhaldi Mennirnir tveir sem rændu útibú Landsbankans í Borgartúni þann 30. desember hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. mars en mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á gamlársdag. 8.2.2016 15:57
„Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið“ Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. 8.2.2016 15:31
Tíu sóttu um stöðu skólameistara í Borgarholtsskóla Þrjár konur og sjö karlar sóttu um stöðu skólameistara í Borgarholtsskóla en umsóknarfresturinn rann út þann 2. febrúar síðastliðinn. 8.2.2016 14:30
Fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára frænku Nýtti sér traust frænku sinnar og misnotaði kynferðislega. 8.2.2016 14:10
Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ 8.2.2016 13:58
PJ Harvey á Iceland Airwaves Einnig breska sveitin Lush, bandaríska tónlistarkonan Julia Holter og Múm & Kronos Quartet. 8.2.2016 12:23
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8.2.2016 11:54
Hópslagsmál í Skeifunni: Þeir handteknu af erlendu bergi brotnir Upptök slagsmálanna rannsökuð. 8.2.2016 11:44
Fyrsti jepplingur Seat Á að keppa við Nissan Qashqai og Mazda CX-5 og kosta um 20.000 evrur. 8.2.2016 11:38
Göngumaðurinn sofandi í öndunarvél Göngumaður á fimmtusaldri sem slasaðist alvarlega þegar hann féll um hundrað metra niður hlíð í Skarðsdal í gær gekkst undir aðgerð í gær. 8.2.2016 11:37
Kjaradeilan í Straumsvík: „Rio Tinto vill sem sagt bæði eiga kökuna og éta hana“ Samninganefnd stéttarfélaganna í Straumsvík fer hörðum orðum um Rio Tinto, móðurfélag álversins í Straumsvík, í yfirlýsingu sem hún hefur sent frá sér. 8.2.2016 11:14
Sætir kröfu um nálgunarbann eftir hótun á Hellu Maðurinn hótaði fyrrverandi sambýliskonu sinni og sagðist ætla að vinna henni tjón. 8.2.2016 10:22
Ferrari seldist á 4,6 milljarða króna Er samt ekki dýrasti gamli Ferrari bíll sem skipt hefur um hendur. 8.2.2016 09:59
Rúmur fjórðungur grunnskólanemenda fær stuðning Tvisvar sinnum fleiri drengir en stúlkur nutu aðstoðar. Þá hefur nemendum með erlent móðurmál sem fá stuðning við íslensku fjölgað um 65% á síðustu fimm árum. 8.2.2016 09:51
Aka hringinn á smábíl Ferðin farin til að skrifa 6 síðna grein í þýska bílatímaritið Auto Motor & Sport. 8.2.2016 09:15
Fannst undir líki eiginmanns síns Tveimur var bjargað úr rústum fjölbýlishúss í Taívan, tveimur dögum eftir að það hrundi í jarðskjálfta. 8.2.2016 08:50
Hálka og kuldi um land allt Búist er við stormi um sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum fram undir kvöld. 8.2.2016 07:35
Hlauphjól stóðust fæst skoðun Skoðuð voru yfir 5.000 hlaupahjól og úr þeim voru valin um 700 hjól sem skoðuð voru nánar og af þeim tekin eintök sem send voru til prófunar í Frakklandi. 8.2.2016 07:00
Lögreglan hefur 26 sinnum haldlagt peninga útlendinga Embætti ríkislögreglustjóra hefur 26 sinnum á árunum 2005 til 2014 beitt heimild í útlendingalögum til að leggja hald á fjármuni eða flugmiða af útlendingum sem sendir eru úr landi. 8.2.2016 07:00
Meðlag hækkar um tíu prósent á milli ára Samtök umgengnisforeldra vilja að tekinn verði upp skattaafsláttur til að hvetja meðlagsgreiðendur til að borga með börnum sínum. Hæsta krónutöluhækkun meðlags í tíu ár varð um áramótin. Karlar borga meðlag í miklum mæli. 8.2.2016 07:00