Fleiri fréttir ESA krefst svara vegna kerfisframlags Stórnotendur raforku eiga samkvæmt Evróputilskipun að greiða ákveðið tengigjald ef kostnaður hlýst af tengingunni. Aldrei hefur komið til þess á Íslandi samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 8.2.2016 07:00 Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8.2.2016 06:00 Söngur hvala nýttur í vísindaskyni Í framtíðinni gætu aðferðir vísindamanna við að greina hljóð hvala hjálpað við talningar og mat á stofnstærð. Loðnusjómenn segja frá fjölda hvala á miðunum. 8.2.2016 06:00 Stæði verða gjaldskyld vegna fleiri íbúa Fram kemur í bréfi Reykjavíkurborgar til íbúa að töluverðar byggingaframkvæmdir séu á svæðinu með allmikilli fjölgun íbúa í nágrenninu. 8.2.2016 06:00 Sviss gæti orðið fyrsta landið í heimi til að innleiða laun fyrir alla borgara Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga Pírata um borgaralaun. Dæmi sýna að launin geti hækkað menntunarstig og bætt heilsu. 8.2.2016 06:00 Segja Tyrki vera komna að þolmörkum Talið er að rúmlega 3 milljónir flóttamanna séu nú í Tyrklandi en þrátt fyrir það ætla stjórnvöld sér að reyna að taka við fleirum. 7.2.2016 23:29 Tvíburabræður létust í sleðaslysi Kanadíska þjóðin er í sárum vegna málsins. 7.2.2016 22:53 Stormur í vændum á suðausturhorni landsins Veðurstofan varar við stormi á sunnanverðum Austfjörðum og sunnan Vatnajökuls í nótt og á morgun. 7.2.2016 22:06 Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7.2.2016 21:53 Snjóflóðið í Noregi: „Börnin mín leika sér þarna“ Íslendingur búsettur í Hammerfest þar sem snjóflóð féll á þrjá unga drengi fyrr í dag segir að flóðið hafi fallið á vinsælt leiksvæði barna í hverfinu. 7.2.2016 19:30 Eins og að aka undir áhrifum Æ algengara er að ökumenn noti farsíma meðan á akstri stendur til að senda skilaboð og vafra á netinu. Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir þróunina grafalvarlega og líkir farsímanotkun undir stýri við ölvunarakstur. 7.2.2016 19:30 Bollurnar seldust upp Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina. 7.2.2016 19:30 Erlendar konur fastar í ofbeldissamböndum vegna upplýsingaleysis Erlendar konur hér á landi eru oft árum saman í ofbeldissamböndum vegna þess að þær hafa ekki vitneskju um þau úrræði sem standa fórnarlömbum heimilisofbeldis til boða. Starfskona Kvennaathvarfsins segir mikilvægt að innflytjendur fái fræðslu um slík mál. 7.2.2016 19:30 Samkeppniseftirlitið skoði óeðlilegan hagnað kortafyrirtækja Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að hagnaður greiðslukortafyrirtækja hér á landi sé óeðlilega mikill og vill að Samkeppniseftirlitið skoði málið. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum hagnast um marga milljarða. 7.2.2016 18:57 Verkalýðsfélögin mikilvæg í baráttunni gegn mansali Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir verkalýðsfélögin vera mikilvægan hlekk í baráttunni gegn mansali á Íslandi. Lögreglan rannsakar nú gistihúsaeiganda á Suðurlandi sem kærður hefur verið fyrir mansal, en undanfarið hafa komið upp nokkur vinnumansalsmál hér á landi. 7.2.2016 18:45 Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna boðar hertar refsiaðgerðir gegn N-Kóreu eftir eldflaugaskot ríkisins í nótt. 7.2.2016 18:27 Snjóflóð féll á þrjá unga drengi Þrír drengir lentu í snjóflóði í bænum Hammerfest í norður-Noregi fyrr í dag. 7.2.2016 17:59 Ekki miklar vonir um að fleiri finnist á lífi Talið er að útilokað að fleiri finnist á lífi í íbúðarblokk sem hrundi til grunna í jarðskjálftanum sem skók Taívan á föstudagskvöld. 7.2.2016 17:36 Sjö grunaðir hryðjuverkamenn handteknir Grunaðir um tengsl við ISIS og Al-Kaída. 7.2.2016 16:18 Öryggisráð SÞ boðar til neyðarfundar vegna eldflaugarskotsins Eldflaugarskotið hefur verið fordæmt víða. 7.2.2016 15:29 Börn sáu blóðug hópslagsmál í Skeifunni Hátt í þrjátíu karlmenn tóku þátt í slagsmálum í Skeifunni í gær. 7.2.2016 14:55 Tilbúinn til að skoða kosti flugvallar í Hvassahrauni Oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni segir að draga þurfi úr óvissu vegna flugvallarins. 7.2.2016 14:24 Ný tegund af tarantúlu nefnd eftir Johnny Cash Vísindamenn uppgötvuðu á dögunum nýja tegund af svartri tarantúlu. 7.2.2016 13:08 „Förum ekki kosningabaráttu án þess að vera búin að leggja eitthvað fram um verðtrygginguna“ Þingmaður Framsóknarflokks hefur þungar áhyggjur af stöðu mála. 7.2.2016 12:50 Maðurinn sem rann niður hlíð í Skarðsdal alvarlega slasaður Karlmaður á fimmtugsaldri rann niður um hundrað metra. 7.2.2016 11:17 Vandræðaleg byrjun á kappræðum repúblikana í nótt Donald Trump og Ben Carson misstu af því þegar þeir voru kynntir á svið. 7.2.2016 10:56 Skutu eldflauginni á loft í nótt Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu gervitungli á loft í nótt. 7.2.2016 09:54 Slógust með kylfum og hamri í Skeifunni Nokkuð um stympingar í höfuðborginni í nótt. 7.2.2016 09:20 Áströlsk hjón í haldi Al-Kaída Hjón á níræðisaldri í haldi hryðjuverkasamtakanna. 6.2.2016 23:58 Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6.2.2016 23:16 Hjartveiki sjómaðurinn kominn á Landspítalann Þyrla Landhelgisgæslunanr og sjúkraflugvél Mýflugs unnu saman að því að koma manninum í bæinn. 6.2.2016 22:43 Svangt sæljón fannst á veitingastað Átta mánaða kópurinn var alvarlega vannærður. 6.2.2016 22:40 Eldflaugarskoti flýtt í Norður-Kóreu Ætla að senda gervihnött á braut umhverfis jörðu. 6.2.2016 22:27 Fimm létust í snjóflóði Fimm tékkneskir skíðamenn létust í snjóflóði í austurrísku Ölpunum í dag. 6.2.2016 22:01 Sprenging varð til þess að gat rifnaði á vélina Yfirvöld í Sómalíu hafa staðfest að sprengja hafi valdið því að gat rifnaði á flugvélaskrokk farþegaþotu. 6.2.2016 20:22 Varðskipið kallað út vegna hjartveiks skipverja í norsku loðnuskipi Beiðni barst frá björgunarmiðstöðunni í Stavanger. 6.2.2016 19:30 Kaupendur Borgunar hagnast óeðlilega mikið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sammála forsætisráðherra um að sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun hafi verið klúður. Hann vill þó ekki taka afstöðu til þess hvort bankastjórinn og stjórn bankans eigi að láta af störfum en segir að kaupendur hafi hagnast óeðlilega mikið á viðskiptunum. 6.2.2016 18:56 Fjórtán ára dreng var smyglað til Íslands Nýlega var erlendur karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir að hafa smyglað fjórtán ára dreng ólöglega hingað til lands. 6.2.2016 18:45 Stefnir í umsátur um Aleppo Sýrlenski stjórnarherinn sækir hratt að Aleppo og líklegt þykir að hundruðir þúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni. 6.2.2016 17:45 Féllu í hálku og runnu niður um 100 metra Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngufólk sem rann til í hálku og féll niður hlíð í Skarðsdal á Skarðsheiði. 6.2.2016 16:47 Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6.2.2016 16:28 Maður á hjóli sprengdi sig í loft upp Í það minnsta 9 eru látnir og 35 eru særðir eftir að maður sprengdi sig í loft upp við bílalest 6.2.2016 15:51 Þyrla kölluð til vegna slasaðs göngufólks Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til þess að sækja tvo slasaða göngumenn sem voru í gönguhóp í Skarðsdal. 6.2.2016 15:19 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6.2.2016 15:06 Á hálum ís erfðabreytinga Ný tækni færir manneskjunni lyklavöld að erfðamenginu og boðar útrýmingu sjúkdóma. En fórnarkostnaðurinn kann að vera mikill og vísindamenn, siðfræðingar og fleiri kalla nú eftir tímabæru samtali um erfðabreytingar. 6.2.2016 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
ESA krefst svara vegna kerfisframlags Stórnotendur raforku eiga samkvæmt Evróputilskipun að greiða ákveðið tengigjald ef kostnaður hlýst af tengingunni. Aldrei hefur komið til þess á Íslandi samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 8.2.2016 07:00
Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8.2.2016 06:00
Söngur hvala nýttur í vísindaskyni Í framtíðinni gætu aðferðir vísindamanna við að greina hljóð hvala hjálpað við talningar og mat á stofnstærð. Loðnusjómenn segja frá fjölda hvala á miðunum. 8.2.2016 06:00
Stæði verða gjaldskyld vegna fleiri íbúa Fram kemur í bréfi Reykjavíkurborgar til íbúa að töluverðar byggingaframkvæmdir séu á svæðinu með allmikilli fjölgun íbúa í nágrenninu. 8.2.2016 06:00
Sviss gæti orðið fyrsta landið í heimi til að innleiða laun fyrir alla borgara Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga Pírata um borgaralaun. Dæmi sýna að launin geti hækkað menntunarstig og bætt heilsu. 8.2.2016 06:00
Segja Tyrki vera komna að þolmörkum Talið er að rúmlega 3 milljónir flóttamanna séu nú í Tyrklandi en þrátt fyrir það ætla stjórnvöld sér að reyna að taka við fleirum. 7.2.2016 23:29
Stormur í vændum á suðausturhorni landsins Veðurstofan varar við stormi á sunnanverðum Austfjörðum og sunnan Vatnajökuls í nótt og á morgun. 7.2.2016 22:06
Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7.2.2016 21:53
Snjóflóðið í Noregi: „Börnin mín leika sér þarna“ Íslendingur búsettur í Hammerfest þar sem snjóflóð féll á þrjá unga drengi fyrr í dag segir að flóðið hafi fallið á vinsælt leiksvæði barna í hverfinu. 7.2.2016 19:30
Eins og að aka undir áhrifum Æ algengara er að ökumenn noti farsíma meðan á akstri stendur til að senda skilaboð og vafra á netinu. Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir þróunina grafalvarlega og líkir farsímanotkun undir stýri við ölvunarakstur. 7.2.2016 19:30
Bollurnar seldust upp Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina. 7.2.2016 19:30
Erlendar konur fastar í ofbeldissamböndum vegna upplýsingaleysis Erlendar konur hér á landi eru oft árum saman í ofbeldissamböndum vegna þess að þær hafa ekki vitneskju um þau úrræði sem standa fórnarlömbum heimilisofbeldis til boða. Starfskona Kvennaathvarfsins segir mikilvægt að innflytjendur fái fræðslu um slík mál. 7.2.2016 19:30
Samkeppniseftirlitið skoði óeðlilegan hagnað kortafyrirtækja Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að hagnaður greiðslukortafyrirtækja hér á landi sé óeðlilega mikill og vill að Samkeppniseftirlitið skoði málið. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum hagnast um marga milljarða. 7.2.2016 18:57
Verkalýðsfélögin mikilvæg í baráttunni gegn mansali Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir verkalýðsfélögin vera mikilvægan hlekk í baráttunni gegn mansali á Íslandi. Lögreglan rannsakar nú gistihúsaeiganda á Suðurlandi sem kærður hefur verið fyrir mansal, en undanfarið hafa komið upp nokkur vinnumansalsmál hér á landi. 7.2.2016 18:45
Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna boðar hertar refsiaðgerðir gegn N-Kóreu eftir eldflaugaskot ríkisins í nótt. 7.2.2016 18:27
Snjóflóð féll á þrjá unga drengi Þrír drengir lentu í snjóflóði í bænum Hammerfest í norður-Noregi fyrr í dag. 7.2.2016 17:59
Ekki miklar vonir um að fleiri finnist á lífi Talið er að útilokað að fleiri finnist á lífi í íbúðarblokk sem hrundi til grunna í jarðskjálftanum sem skók Taívan á föstudagskvöld. 7.2.2016 17:36
Öryggisráð SÞ boðar til neyðarfundar vegna eldflaugarskotsins Eldflaugarskotið hefur verið fordæmt víða. 7.2.2016 15:29
Börn sáu blóðug hópslagsmál í Skeifunni Hátt í þrjátíu karlmenn tóku þátt í slagsmálum í Skeifunni í gær. 7.2.2016 14:55
Tilbúinn til að skoða kosti flugvallar í Hvassahrauni Oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni segir að draga þurfi úr óvissu vegna flugvallarins. 7.2.2016 14:24
Ný tegund af tarantúlu nefnd eftir Johnny Cash Vísindamenn uppgötvuðu á dögunum nýja tegund af svartri tarantúlu. 7.2.2016 13:08
„Förum ekki kosningabaráttu án þess að vera búin að leggja eitthvað fram um verðtrygginguna“ Þingmaður Framsóknarflokks hefur þungar áhyggjur af stöðu mála. 7.2.2016 12:50
Maðurinn sem rann niður hlíð í Skarðsdal alvarlega slasaður Karlmaður á fimmtugsaldri rann niður um hundrað metra. 7.2.2016 11:17
Vandræðaleg byrjun á kappræðum repúblikana í nótt Donald Trump og Ben Carson misstu af því þegar þeir voru kynntir á svið. 7.2.2016 10:56
Skutu eldflauginni á loft í nótt Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu gervitungli á loft í nótt. 7.2.2016 09:54
Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6.2.2016 23:16
Hjartveiki sjómaðurinn kominn á Landspítalann Þyrla Landhelgisgæslunanr og sjúkraflugvél Mýflugs unnu saman að því að koma manninum í bæinn. 6.2.2016 22:43
Eldflaugarskoti flýtt í Norður-Kóreu Ætla að senda gervihnött á braut umhverfis jörðu. 6.2.2016 22:27
Fimm létust í snjóflóði Fimm tékkneskir skíðamenn létust í snjóflóði í austurrísku Ölpunum í dag. 6.2.2016 22:01
Sprenging varð til þess að gat rifnaði á vélina Yfirvöld í Sómalíu hafa staðfest að sprengja hafi valdið því að gat rifnaði á flugvélaskrokk farþegaþotu. 6.2.2016 20:22
Varðskipið kallað út vegna hjartveiks skipverja í norsku loðnuskipi Beiðni barst frá björgunarmiðstöðunni í Stavanger. 6.2.2016 19:30
Kaupendur Borgunar hagnast óeðlilega mikið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sammála forsætisráðherra um að sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun hafi verið klúður. Hann vill þó ekki taka afstöðu til þess hvort bankastjórinn og stjórn bankans eigi að láta af störfum en segir að kaupendur hafi hagnast óeðlilega mikið á viðskiptunum. 6.2.2016 18:56
Fjórtán ára dreng var smyglað til Íslands Nýlega var erlendur karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir að hafa smyglað fjórtán ára dreng ólöglega hingað til lands. 6.2.2016 18:45
Stefnir í umsátur um Aleppo Sýrlenski stjórnarherinn sækir hratt að Aleppo og líklegt þykir að hundruðir þúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni. 6.2.2016 17:45
Féllu í hálku og runnu niður um 100 metra Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngufólk sem rann til í hálku og féll niður hlíð í Skarðsdal á Skarðsheiði. 6.2.2016 16:47
Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6.2.2016 16:28
Maður á hjóli sprengdi sig í loft upp Í það minnsta 9 eru látnir og 35 eru særðir eftir að maður sprengdi sig í loft upp við bílalest 6.2.2016 15:51
Þyrla kölluð til vegna slasaðs göngufólks Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til þess að sækja tvo slasaða göngumenn sem voru í gönguhóp í Skarðsdal. 6.2.2016 15:19
Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6.2.2016 15:06
Á hálum ís erfðabreytinga Ný tækni færir manneskjunni lyklavöld að erfðamenginu og boðar útrýmingu sjúkdóma. En fórnarkostnaðurinn kann að vera mikill og vísindamenn, siðfræðingar og fleiri kalla nú eftir tímabæru samtali um erfðabreytingar. 6.2.2016 15:00