Fleiri fréttir

ESA krefst svara vegna kerfisframlags

Stórnotendur raforku eiga samkvæmt Evróputilskipun að greiða ákveðið tengigjald ef kostnaður hlýst af tengingunni. Aldrei hefur komið til þess á Íslandi samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Söngur hvala nýttur í vísindaskyni

Í framtíðinni gætu aðferðir vísindamanna við að greina hljóð hvala hjálpað við talningar og mat á stofnstærð. Loðnusjómenn segja frá fjölda hvala á miðunum.

Segja Tyrki vera komna að þolmörkum

Talið er að rúmlega 3 milljónir flóttamanna séu nú í Tyrklandi en þrátt fyrir það ætla stjórnvöld sér að reyna að taka við fleirum.

Eins og að aka undir áhrifum

Æ algengara er að ökumenn noti farsíma meðan á akstri stendur til að senda skilaboð og vafra á netinu. Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir þróunina grafalvarlega og líkir farsímanotkun undir stýri við ölvunarakstur.

Bollurnar seldust upp

Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina.

Erlendar konur fastar í ofbeldissamböndum vegna upplýsingaleysis

Erlendar konur hér á landi eru oft árum saman í ofbeldissamböndum vegna þess að þær hafa ekki vitneskju um þau úrræði sem standa fórnarlömbum heimilisofbeldis til boða. Starfskona Kvennaathvarfsins segir mikilvægt að innflytjendur fái fræðslu um slík mál.

Samkeppniseftirlitið skoði óeðlilegan hagnað kortafyrirtækja

Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að hagnaður greiðslukortafyrirtækja hér á landi sé óeðlilega mikill og vill að Samkeppniseftirlitið skoði málið. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum hagnast um marga milljarða.

Verkalýðsfélögin mikilvæg í baráttunni gegn mansali

Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir verkalýðsfélögin vera mikilvægan hlekk í baráttunni gegn mansali á Íslandi. Lögreglan rannsakar nú gistihúsaeiganda á Suðurlandi sem kærður hefur verið fyrir mansal, en undanfarið hafa komið upp nokkur vinnumansalsmál hér á landi.

Kaupendur Borgunar hagnast óeðlilega mikið

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sammála forsætisráðherra um að sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun hafi verið klúður. Hann vill þó ekki taka afstöðu til þess hvort bankastjórinn og stjórn bankans eigi að láta af störfum en segir að kaupendur hafi hagnast óeðlilega mikið á viðskiptunum.

Stefnir í umsátur um Aleppo

Sýrlenski stjórnarherinn sækir hratt að Aleppo og líklegt þykir að hundruðir þúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni.

Á hálum ís erfðabreytinga

Ný tækni færir manneskjunni lyklavöld að erfðamenginu og boðar útrýmingu sjúkdóma. En fórnarkostnaðurinn kann að vera mikill og vísindamenn, siðfræðingar og fleiri kalla nú eftir tímabæru samtali um erfðabreytingar.

Sjá næstu 50 fréttir