Fleiri fréttir 260 Indverjar látið lífið í ár við smíði HM-leikvanga í Katar Þegar enn eru 7 ár þangað til að flautað verður til leiks hafa á annað þúsund verkamanna látið lífið við smíði knattspyrnuvallanna sem notaðir verða á heimsmeistaramótinu í Katar árið 2022. 30.11.2015 23:36 Gæti orðið svipað óveður á morgun og 6. mars árið 2013 Hundruð bíla sátu fastir á höfuðborgarsvæðinu, færa þurfti börnum mat í bíla, álag gífurlegt á neyðarlínuna og tugir bíla lentu í árekstri 30.11.2015 22:40 48 klukkustundum frá stríði í Sýrlandi? Breskir þingmenn ganga til kosninga um hvort hefja skuli loftárásir á vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi. 30.11.2015 22:38 Skólar á höfuðborgarsvæðinu verða opnir en foreldrar ráða hvort börnin verði heima Lögreglan segir þá sem ekki hafa búið bíla undir vetrarfærð eigi ekki að leggja af stað á morgun. 30.11.2015 20:17 Vigdís vill ekki vera á sama plani og þingflokksformenn stjórnarandstöðu Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hittust í morgun til að ræða ummæli Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar um að forstjóri Landsspítalans hefði orðið uppvís að andlegu ofbeldi. 30.11.2015 20:07 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30.11.2015 19:53 Ísland verði kennslustofa um áhrif loftslagsbreytinga Forsætisráðherra ávarpaði loftslagsráðstefnuna í París í dag sem hann sagði vera vonarvita fyrir framtíð jarðkringlunnar. 30.11.2015 19:34 Zúistar orðnir fleiri en múslimar á Íslandi Zúistar eru nú orðnir eitt af stærstu trúfélögum landsins og hefur þeim fjölgað um ríflega þúsund á tveimur vikum. Yfirlýst markmið zúista er að koma sóknargjaldakerfinu af og leggja félagið síðan niður 30.11.2015 18:30 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30.11.2015 18:09 Pallbíll endaði inni í garði eftir umferðaróhapp á Grensásvegi Engin alvarleg slys á fólki. 30.11.2015 17:45 Einfari sem faldi mat og seldi málverk Nágrannar árásarmannins sem myrti 3 og særði 9 vegna andstöðu sinni við fóstureyðingar segja fregnir föstudagsins hafa komið sér í opna skjöldu. 30.11.2015 17:36 Einn fluttur á slysadeild eftir harðan árekstur á Krókhálsi Póstbíll og fólksbíll skullu saman. 30.11.2015 17:15 Óveðrið á morgun: Vindhviður gætu farið upp í 45 metra á sekúndu „Við beinum þeim tilmælum til fólks að fylgjast vel með veðri og vera ekki að fara af stað nema brýn nauðsyn beri til,“ segir Eggert Magnússon, lögreglufulltrúi í almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 30.11.2015 17:00 Öll spjót standa nú á Vigdísi Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir flokkinn verða að sýna ábyrgð og finna Vigdísi Hauksdóttur annan vettvang en þingið. 30.11.2015 16:31 Telur lög um fóstureyðingar ekki standast mannréttindi Dómstóll á Norður-Írlandi telur lög sem banna fóstureyðingar í landinu ekki standast mannréttindi kvenna og stúlkna. 30.11.2015 16:21 Óveðrið á morgun gæti raskað skólastarfi Veðurspá morgundagsins á höfuðborgarsvæðinu bendir til þess að börn gætu átt erfitt með að komast til skóla. 30.11.2015 15:55 Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30.11.2015 15:45 Lögregla varar við grýlukertum Lögregla segir ljóst að hætta getur stafað af grýnukertunum og full ástæða til að sýna aðgát. 30.11.2015 15:36 Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30.11.2015 15:33 Fólksflóttinn að verða meiri en uppúr krísunni 2008 Gylfi Magnússon furðar sig á vinnubrögðum Hagstofunnar. 30.11.2015 15:18 Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30.11.2015 14:23 Obama segir að ráðstefnan í París gæti markað þáttaskil Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin staðráðin í því að eitthvað verði gert í loftslagsmálum. 30.11.2015 13:55 Spá mikilli snjókomu og skafrenningi á höfuðborgarsvæðinu Veðurstofa Íslands varar við óveðri á morgun þegar skil ganga norðaustur yfir landið með austanstormi og hríðarbyl. 30.11.2015 13:35 Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30.11.2015 13:08 Um 500 óbreyttir borgarar hafa fallið í loftárásum Rússa Syrian Observatory for Human Rights áætlar að um 1.500 hafi fallið í loftárásum Rússa í Sýrlandi. 30.11.2015 13:04 Handtekinn með tvær milljónir króna í reiðufé og síma sem aðeins var hægt að nota fyrir dulkóðuð samskipti Lögreglan var á hælum meintra fíkniefnasmyglara í marga daga en tveir Íslendingar og tveir Hollendingar sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 30.11.2015 12:23 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30.11.2015 11:58 Ekið á mann í Árbænum Ökumaður bílsins ók í burtu og hefur ekki gefið sig fram. 30.11.2015 11:46 Átján breskar fótboltabullur stórskemmdu sumarbústað í Biskupstungum Eigandi bústaðarins ætlar að láta meta tjónið en mennirnir voru ofurölvi. 30.11.2015 11:30 Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30.11.2015 11:18 Víða ófært á Akureyri Snjó kyngdi niður á Akureyri í nótt. 30.11.2015 11:15 Dómarinn er formaður siðanefndarinnar "Eðli málsins samkvæmt í svona litlu samfélagi þá koma þessi atvik upp af og til,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður Páls Sverrissonar. 30.11.2015 10:55 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30.11.2015 10:50 Mercedes Benz SLK verður SLC Verður líklega frumsýndur á bílasýningunni í Detroit í janúar. 30.11.2015 09:55 Hollenski fanginn ber Hreiðari og Magnúsi vel söguna Tuttugu og sjö ára gamall Hollendingur sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni er kominn á Kvíabryggju. 30.11.2015 09:30 Fyrsti raðsmíðaði Bentley Bentayga Eitt af 608 eintökum“First Edition”-útgáfu bílsins fer til Buckingham Palace. 30.11.2015 09:27 Tilraun til innbrots í gegnum skorstein fékk hörmulegan endi Óheppinn innbrotsþjófur lét lífið í gær í borginni Huron í Kalíforníu í Bandaríkjunum. Þjófurinn, sem var nítján ára gamall piltur, virðist hafa freistað þess að brjótast inn á heimili í borginni með því að látta sig síga niður skorsteininn. 30.11.2015 08:38 Afar slæmt veður í kortunum Búist við allt að 25 metrum á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. 30.11.2015 07:39 Gormur olli usla í Danmörku og í Svíþjóð Um fimmtíu þúsund viðskiptavinir sænsku orkuveitunnar eru án rafmagns í dag eftir að stormurinn Gormur gekk yfir suðurhluta landsins. Verst er ástandið á Skáni og í Halland en Gormur gerði einnig mikinn usla í Danmörku. 30.11.2015 07:35 Loftslagsráðstefnan hafin í París Rúmlega 150 þjóðarleiðtogar eru nú komnir saman í París þar sem loftlagsráðstefna er að hefjast. Vonast er til að hægt verði að ná sögulegu samkomulagi um að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda eftir árið 2020 og að halda hnattrænni hlýnun undir tveimur gráðum á celsíus. 30.11.2015 07:20 8.000 rúmmetrar af sorpi flutt með Herjólfi Átta þúsund rúmmetrar fara árlega með Herjólfi frá Eyjum og upp á land. Sorp flutt til Blönduóss og á Reykjanes. Gríðarlegur kostnaður fyrir samfélagið, segir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum sem vill fara að brenna sorp á nýjan leik. 30.11.2015 07:00 Þúsundir mótmæltu á götum Parísar Lögregla í París þurfti að grípa til táragass gegn mótmælendum á Lýðræðistorginu þar í gær. 30.11.2015 07:00 Telja mikilvægt að fjölga í lögreglunni vegna Bakka Framkvæmdir á Bakka við Húsavík gætu aukið íbúafjölda Norðurþings um 600 manns. Sveitarstjóri og lögreglustjóri sammála um þörfina á að fjölga lögreglumönnum í umdæmi Lögreglunnar á Norðausturlandi. 30.11.2015 07:00 Slátrun hrossa hefur hrunið á hálfu ári Hrossaslátrun í algjöru lágmarki þar sem ekki finnast markaðir fyrir afurðirnar. Bændur eiga í erfiðleikum með að losa sig við gripi. Lokun Rússlandsmarkaða skipt miklu máli fyrir hrossabændur. Nýrra markaða er leitað og horft til Japans. 30.11.2015 07:00 Engin "þau“ í samfélaginu, bara "við“ Khamshajiny Gunaratnam kom til Noregs frá Srí Lanka þegar hún var þriggja ára og er nú orðin varaborgarstjóri Óslóar 27 ára gömul. Hún er ein þeirra sem lifðu af hryðjuverkaárásina í Útey árið 2011. Skilaboð hennar eftir árásirnar í París eru þau sömu og eftir árásirnar í Osló og Útey árið 2011. 30.11.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
260 Indverjar látið lífið í ár við smíði HM-leikvanga í Katar Þegar enn eru 7 ár þangað til að flautað verður til leiks hafa á annað þúsund verkamanna látið lífið við smíði knattspyrnuvallanna sem notaðir verða á heimsmeistaramótinu í Katar árið 2022. 30.11.2015 23:36
Gæti orðið svipað óveður á morgun og 6. mars árið 2013 Hundruð bíla sátu fastir á höfuðborgarsvæðinu, færa þurfti börnum mat í bíla, álag gífurlegt á neyðarlínuna og tugir bíla lentu í árekstri 30.11.2015 22:40
48 klukkustundum frá stríði í Sýrlandi? Breskir þingmenn ganga til kosninga um hvort hefja skuli loftárásir á vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi. 30.11.2015 22:38
Skólar á höfuðborgarsvæðinu verða opnir en foreldrar ráða hvort börnin verði heima Lögreglan segir þá sem ekki hafa búið bíla undir vetrarfærð eigi ekki að leggja af stað á morgun. 30.11.2015 20:17
Vigdís vill ekki vera á sama plani og þingflokksformenn stjórnarandstöðu Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hittust í morgun til að ræða ummæli Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar um að forstjóri Landsspítalans hefði orðið uppvís að andlegu ofbeldi. 30.11.2015 20:07
Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30.11.2015 19:53
Ísland verði kennslustofa um áhrif loftslagsbreytinga Forsætisráðherra ávarpaði loftslagsráðstefnuna í París í dag sem hann sagði vera vonarvita fyrir framtíð jarðkringlunnar. 30.11.2015 19:34
Zúistar orðnir fleiri en múslimar á Íslandi Zúistar eru nú orðnir eitt af stærstu trúfélögum landsins og hefur þeim fjölgað um ríflega þúsund á tveimur vikum. Yfirlýst markmið zúista er að koma sóknargjaldakerfinu af og leggja félagið síðan niður 30.11.2015 18:30
Pallbíll endaði inni í garði eftir umferðaróhapp á Grensásvegi Engin alvarleg slys á fólki. 30.11.2015 17:45
Einfari sem faldi mat og seldi málverk Nágrannar árásarmannins sem myrti 3 og særði 9 vegna andstöðu sinni við fóstureyðingar segja fregnir föstudagsins hafa komið sér í opna skjöldu. 30.11.2015 17:36
Einn fluttur á slysadeild eftir harðan árekstur á Krókhálsi Póstbíll og fólksbíll skullu saman. 30.11.2015 17:15
Óveðrið á morgun: Vindhviður gætu farið upp í 45 metra á sekúndu „Við beinum þeim tilmælum til fólks að fylgjast vel með veðri og vera ekki að fara af stað nema brýn nauðsyn beri til,“ segir Eggert Magnússon, lögreglufulltrúi í almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 30.11.2015 17:00
Öll spjót standa nú á Vigdísi Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir flokkinn verða að sýna ábyrgð og finna Vigdísi Hauksdóttur annan vettvang en þingið. 30.11.2015 16:31
Telur lög um fóstureyðingar ekki standast mannréttindi Dómstóll á Norður-Írlandi telur lög sem banna fóstureyðingar í landinu ekki standast mannréttindi kvenna og stúlkna. 30.11.2015 16:21
Óveðrið á morgun gæti raskað skólastarfi Veðurspá morgundagsins á höfuðborgarsvæðinu bendir til þess að börn gætu átt erfitt með að komast til skóla. 30.11.2015 15:55
Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30.11.2015 15:45
Lögregla varar við grýlukertum Lögregla segir ljóst að hætta getur stafað af grýnukertunum og full ástæða til að sýna aðgát. 30.11.2015 15:36
Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30.11.2015 15:33
Fólksflóttinn að verða meiri en uppúr krísunni 2008 Gylfi Magnússon furðar sig á vinnubrögðum Hagstofunnar. 30.11.2015 15:18
Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30.11.2015 14:23
Obama segir að ráðstefnan í París gæti markað þáttaskil Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin staðráðin í því að eitthvað verði gert í loftslagsmálum. 30.11.2015 13:55
Spá mikilli snjókomu og skafrenningi á höfuðborgarsvæðinu Veðurstofa Íslands varar við óveðri á morgun þegar skil ganga norðaustur yfir landið með austanstormi og hríðarbyl. 30.11.2015 13:35
Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30.11.2015 13:08
Um 500 óbreyttir borgarar hafa fallið í loftárásum Rússa Syrian Observatory for Human Rights áætlar að um 1.500 hafi fallið í loftárásum Rússa í Sýrlandi. 30.11.2015 13:04
Handtekinn með tvær milljónir króna í reiðufé og síma sem aðeins var hægt að nota fyrir dulkóðuð samskipti Lögreglan var á hælum meintra fíkniefnasmyglara í marga daga en tveir Íslendingar og tveir Hollendingar sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 30.11.2015 12:23
Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30.11.2015 11:58
Átján breskar fótboltabullur stórskemmdu sumarbústað í Biskupstungum Eigandi bústaðarins ætlar að láta meta tjónið en mennirnir voru ofurölvi. 30.11.2015 11:30
Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30.11.2015 11:18
Dómarinn er formaður siðanefndarinnar "Eðli málsins samkvæmt í svona litlu samfélagi þá koma þessi atvik upp af og til,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður Páls Sverrissonar. 30.11.2015 10:55
„Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30.11.2015 10:50
Mercedes Benz SLK verður SLC Verður líklega frumsýndur á bílasýningunni í Detroit í janúar. 30.11.2015 09:55
Hollenski fanginn ber Hreiðari og Magnúsi vel söguna Tuttugu og sjö ára gamall Hollendingur sem hefur verið í einangrun á Litla-Hrauni er kominn á Kvíabryggju. 30.11.2015 09:30
Fyrsti raðsmíðaði Bentley Bentayga Eitt af 608 eintökum“First Edition”-útgáfu bílsins fer til Buckingham Palace. 30.11.2015 09:27
Tilraun til innbrots í gegnum skorstein fékk hörmulegan endi Óheppinn innbrotsþjófur lét lífið í gær í borginni Huron í Kalíforníu í Bandaríkjunum. Þjófurinn, sem var nítján ára gamall piltur, virðist hafa freistað þess að brjótast inn á heimili í borginni með því að látta sig síga niður skorsteininn. 30.11.2015 08:38
Afar slæmt veður í kortunum Búist við allt að 25 metrum á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. 30.11.2015 07:39
Gormur olli usla í Danmörku og í Svíþjóð Um fimmtíu þúsund viðskiptavinir sænsku orkuveitunnar eru án rafmagns í dag eftir að stormurinn Gormur gekk yfir suðurhluta landsins. Verst er ástandið á Skáni og í Halland en Gormur gerði einnig mikinn usla í Danmörku. 30.11.2015 07:35
Loftslagsráðstefnan hafin í París Rúmlega 150 þjóðarleiðtogar eru nú komnir saman í París þar sem loftlagsráðstefna er að hefjast. Vonast er til að hægt verði að ná sögulegu samkomulagi um að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda eftir árið 2020 og að halda hnattrænni hlýnun undir tveimur gráðum á celsíus. 30.11.2015 07:20
8.000 rúmmetrar af sorpi flutt með Herjólfi Átta þúsund rúmmetrar fara árlega með Herjólfi frá Eyjum og upp á land. Sorp flutt til Blönduóss og á Reykjanes. Gríðarlegur kostnaður fyrir samfélagið, segir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum sem vill fara að brenna sorp á nýjan leik. 30.11.2015 07:00
Þúsundir mótmæltu á götum Parísar Lögregla í París þurfti að grípa til táragass gegn mótmælendum á Lýðræðistorginu þar í gær. 30.11.2015 07:00
Telja mikilvægt að fjölga í lögreglunni vegna Bakka Framkvæmdir á Bakka við Húsavík gætu aukið íbúafjölda Norðurþings um 600 manns. Sveitarstjóri og lögreglustjóri sammála um þörfina á að fjölga lögreglumönnum í umdæmi Lögreglunnar á Norðausturlandi. 30.11.2015 07:00
Slátrun hrossa hefur hrunið á hálfu ári Hrossaslátrun í algjöru lágmarki þar sem ekki finnast markaðir fyrir afurðirnar. Bændur eiga í erfiðleikum með að losa sig við gripi. Lokun Rússlandsmarkaða skipt miklu máli fyrir hrossabændur. Nýrra markaða er leitað og horft til Japans. 30.11.2015 07:00
Engin "þau“ í samfélaginu, bara "við“ Khamshajiny Gunaratnam kom til Noregs frá Srí Lanka þegar hún var þriggja ára og er nú orðin varaborgarstjóri Óslóar 27 ára gömul. Hún er ein þeirra sem lifðu af hryðjuverkaárásina í Útey árið 2011. Skilaboð hennar eftir árásirnar í París eru þau sömu og eftir árásirnar í Osló og Útey árið 2011. 30.11.2015 07:00