Fleiri fréttir

Bjóða borpalla fyrir flóttafólk

Eigendur flotpalla, sem notaðir eru í norska olíuiðnaðinum, hafa boðið þarlendum stjórnvöldum að þeir verði nýttir sem gistirými fyrir flóttamenn.

Hvetja fólk til að gefa jólagjafir fyrir unglinga

Jólin er mjög erfiður tími fyrir margar fjölskyldur sem þurfa að leita á náðir hjálparsamtaka. Árleg jólagjafasöfnun þeirra hófst í dag og er fólk sérstaklega hvatt til að gefa gjafir ætluðum unglingum þar sem mikill skortur er oft á slíkum gjöfum.

Leist ekki á blikuna

Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjóruðningsmaður sem hefur verið á ferðinni í dag segir að sér hafi ekki litist á blikuna þegar hann byrjaði að vinna klukkan fjögur í nótt. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina.

Klakinn sigraði Stíl

Hár-, förðunar- og fatahönnunarkeppni Samfés, fór fram í Hörpu í dag.

Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér

Samskipti Rússlands og Tyrklands fara enn kólnandi. Mögulegar efnahagsþvinganir Rússa gætu haft gífurlegar afleiðingar fyrir Tyrkland. Tyrklandsforseti vill hitta Rússlandsforseta á loftslagsráðstefnunni í París.

Sjá næstu 50 fréttir