Fleiri fréttir Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29.11.2015 22:30 ESB styrkir Tyrki um 420 milljarða Styrknum er ætlað að hjálpa Tyrkjum að ná tökum á flæði flóttamanna inn í landið. 29.11.2015 21:04 Segja árásarmanninn vera á móti fóstureyðingum Ríkisstjóri Colorado hefur biðlað til deiluaðila að draga úr áróðri sínum. 29.11.2015 21:00 Opnari samfélagsumræða vegna árásarinnar í Útey Khamzy, sem er varaborgarstjóri Oslóar afhenti Oslóartréð í dag en hún er ein þeirra sem lifðu árásina í Útey af. 29.11.2015 20:43 Loftslagsgangan þrýstir á um róttækar aðgerðir í loftlagsmálum Fjölmörg samtök stóðu fyrir loftlagsgöngu í Reykjavík í dag og þrýsta á róttækari aðgerðir en stjórnvöld hafa samþykkt. 29.11.2015 20:15 Þúsundir óttuðust um líf Sinead O´Connor Fannst heil á húfi eftir það sem talið var vera sjálfsmorðsbréf birtist á Facebook síðu hennar. 29.11.2015 20:15 Gríðarleg öryggisgæsla vegna loftslagsráðstefnu í París Tíu þúsund íbúar Parísar mynduðu hring um ráðstefnuhöll loftlagsráðstefnunnar í dag. 147 þjóðarleiðtogar mæta á morgun. 29.11.2015 20:05 Ísland með 102 fulltrúa á ráðstefnu í Ástralíu Er nauðsynlegt að Ísland sendi yfir fjörutíu manns á loftlagsráðstefnu í París? Eða yfir eitthundrað manns á jarðhitaráðstefnu í Ástralíu? 29.11.2015 19:45 Forstjóri Landsspítalans segir meirihluta fjárlaganefndar saka stjórnendur spítalans um stöðugt væl Formaður fjárlaganefndar segir mikið þrýst á nefndina við gerð fjárlaga en hún láti ekki undan andlegu ofbeldi. Óréttlát ásökun um stöðugt væl segir forstjóri Landsspítalans. 29.11.2015 19:18 Íbúar beðnir um að moka frá ruslatunnum Starfsfólk Sorphirðu Reykjavíkurborgar er undir miklu álagi þegar færð er erfið og snjórinn tefur för. 29.11.2015 19:10 Tyrkir koma líki flugmannsins til Rússlands Oleg Peshkov var skotinn til bana af Túrkmenum eftir að flugvél hans var skotin niður á þriðjudaginn. 29.11.2015 17:32 Búið að kveikja á Oslóartrénu Tréð í ár er það síðasta sem Norðmenn senda til Íslands. 29.11.2015 17:26 Norðmenn takast á við heróínfíkla með heróíni Stærsti heróínvandi hins vestræna heims er í Noregi. 29.11.2015 16:18 Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla lokað vegna snjóflóðahættu Minnst þrjú flóð hafa fallið á vegarkaflana það sem af er degi. 29.11.2015 14:50 Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29.11.2015 14:10 Kjaraviðræður enn strand þrátt fyrir tugi sáttafunda Rétt rúmir tveir sólarhringar eru í að verkfall starfsfólks álversins í Straumsvík hefjist. 29.11.2015 13:18 Ljósin kveikt á síðasta Oslóartrénu í dag Borgirnar hafa í sameiningu ákveðið að hætta sendingum jólatrjáa frá Noregi til Íslands þar sem það samræmist ekki umhverfissjónarmiðum 29.11.2015 11:27 Slæmt ferðaveður á Norðurlandi í dag Búist er við hvassri norðanátt með talsverðri úrkomu nyrst á landinu í dag og ættu ferðalangar að taka stöðuna áður en lagt er í hann. 29.11.2015 09:48 Bjóða borpalla fyrir flóttafólk Eigendur flotpalla, sem notaðir eru í norska olíuiðnaðinum, hafa boðið þarlendum stjórnvöldum að þeir verði nýttir sem gistirými fyrir flóttamenn. 29.11.2015 09:30 Þrír fluttir á slysadeild eftir að hafa fallið í vetrarfærðinni Einnig var tilkynnt um ölvunarakstra og líkamsárás. 29.11.2015 09:16 21 féll í sjálfsvígsárás Boko Haram Árásin átti sér stað skammt frá næststærstu borg Nígeríu en aðeins annar árásarmannanna náði að sprengja sig. 28.11.2015 23:36 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28.11.2015 21:54 Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi SA vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald um 2,5 % í áföngum ella renni SALEK samkomulagið út um þúfur og allir kjarasamningar losna í febrúar. 28.11.2015 20:03 Hvetja fólk til að gefa jólagjafir fyrir unglinga Jólin er mjög erfiður tími fyrir margar fjölskyldur sem þurfa að leita á náðir hjálparsamtaka. Árleg jólagjafasöfnun þeirra hófst í dag og er fólk sérstaklega hvatt til að gefa gjafir ætluðum unglingum þar sem mikill skortur er oft á slíkum gjöfum. 28.11.2015 20:00 Einn með allar tölur réttar Heppinn lottóspilari er 45 milljón krónum ríkari eftir daginn í dag. 28.11.2015 19:47 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28.11.2015 19:11 Leist ekki á blikuna Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjóruðningsmaður sem hefur verið á ferðinni í dag segir að sér hafi ekki litist á blikuna þegar hann byrjaði að vinna klukkan fjögur í nótt. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. 28.11.2015 18:45 Vilja úttekt á ofbeldi gegn öldruðum á Íslandi Landssamband eldri borgara vill að gerð verði úttekt á ofbeldi gegn öldruðum á Íslandi. Þá vilja þau að skipaður verði sérstakur réttargæslumaður fyrir aldraða. 28.11.2015 18:30 Klakinn sigraði Stíl Hár-, förðunar- og fatahönnunarkeppni Samfés, fór fram í Hörpu í dag. 28.11.2015 18:10 Tendrað á vinabæjartréi Kópavogs Mikið var um dýrðir á jólahátíð Kópavogsbæjar í dag. 28.11.2015 18:07 Elísabet II: „Takk fyrir að láta mér finnast ég svo gömul“ Vel fór á með Justin Trudeau og Elísabetu Englandsdrottningu við setningu leiðtogaráðstefnu Samveldisins. 28.11.2015 17:50 Þúsundir mótmæltu fyrir utan Downing-stræti Mótmæltu áætlunum bresku ríkisstjórnarinnar að taka þátt í loftárásum á ISIS í Sýrlandi. 28.11.2015 17:49 Sigríður Björk tekur til við að leysa samskiptavanda innan yfirstjórnar "Ég tek þessu mjög alvarlega. Að sjálfsögðu, og vil gera allt sem ég get til þess að ráða bót á vandanum,” segir Sigríður 28.11.2015 16:02 Mjölnir flytur í Keiluhöllina Íþróttafélagið Mjölnir mun á næsta ári flytja starfsemi sína í Keiluhöllina í Öskjuhlíð. 28.11.2015 15:58 Engin trúnaðargögn í hættu vegna árásarinnar Vefsíðum Stjórnarráðs Íslands var lokað vegna tölvuárásar Anonymous. 28.11.2015 15:40 Óskar þess að vélin hefði aldrei verið skotin niður Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vera leiður yfir því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska sprengjuvél í vikunni. 28.11.2015 15:13 Mokstur gengur vel á höfuðborgarsvæðinu Um 20 vélar vinna við að ryðja íbúðargötur. 28.11.2015 14:46 Nauðsynlegt að útvíkka starfsemi netöryggissveitar Íslands Stofnanir og fyrirtæki þurfa að efla netvarnir sínar að mati forstjóra Póst og fjarskiptastofnunar. Náðu ekki viðkvæmum gögnum. 28.11.2015 13:41 SALEK samkomulagið í uppnámi vegna vanefnda stjórnvalda Forseti ASÍ segir að ef SALEK samkomulagið flosni upp gæti orðið mjög erfitt að semja við endurskoðun kjarasamninga í febrúar. 28.11.2015 13:27 Sjaldan snjóað jafn mikið á höfuðborgarsvæðinu Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. 28.11.2015 11:35 Þungfært í íbúðargötum: Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni "Fólk er víða í basli,“ segir varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 28.11.2015 10:57 Heimasíður stjórnarráðsins komnar upp aftur Hakkarasamtökin Anonymous boð frekari árásir. 28.11.2015 10:27 Þrír létu lífið og níu særðust Vopnaður maður ruddist inn á heilsugæslustöð þar sem fóstureyðingar eru framkvæmdar í gær og hóf skothríð. 28.11.2015 10:12 Tveir slösuðust við að detta í miðbænum Ökumaður sem grunaður er um ölvun veittist að lögreglumönnum. 28.11.2015 09:23 Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samskipti Rússlands og Tyrklands fara enn kólnandi. Mögulegar efnahagsþvinganir Rússa gætu haft gífurlegar afleiðingar fyrir Tyrkland. Tyrklandsforseti vill hitta Rússlandsforseta á loftslagsráðstefnunni í París. 28.11.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29.11.2015 22:30
ESB styrkir Tyrki um 420 milljarða Styrknum er ætlað að hjálpa Tyrkjum að ná tökum á flæði flóttamanna inn í landið. 29.11.2015 21:04
Segja árásarmanninn vera á móti fóstureyðingum Ríkisstjóri Colorado hefur biðlað til deiluaðila að draga úr áróðri sínum. 29.11.2015 21:00
Opnari samfélagsumræða vegna árásarinnar í Útey Khamzy, sem er varaborgarstjóri Oslóar afhenti Oslóartréð í dag en hún er ein þeirra sem lifðu árásina í Útey af. 29.11.2015 20:43
Loftslagsgangan þrýstir á um róttækar aðgerðir í loftlagsmálum Fjölmörg samtök stóðu fyrir loftlagsgöngu í Reykjavík í dag og þrýsta á róttækari aðgerðir en stjórnvöld hafa samþykkt. 29.11.2015 20:15
Þúsundir óttuðust um líf Sinead O´Connor Fannst heil á húfi eftir það sem talið var vera sjálfsmorðsbréf birtist á Facebook síðu hennar. 29.11.2015 20:15
Gríðarleg öryggisgæsla vegna loftslagsráðstefnu í París Tíu þúsund íbúar Parísar mynduðu hring um ráðstefnuhöll loftlagsráðstefnunnar í dag. 147 þjóðarleiðtogar mæta á morgun. 29.11.2015 20:05
Ísland með 102 fulltrúa á ráðstefnu í Ástralíu Er nauðsynlegt að Ísland sendi yfir fjörutíu manns á loftlagsráðstefnu í París? Eða yfir eitthundrað manns á jarðhitaráðstefnu í Ástralíu? 29.11.2015 19:45
Forstjóri Landsspítalans segir meirihluta fjárlaganefndar saka stjórnendur spítalans um stöðugt væl Formaður fjárlaganefndar segir mikið þrýst á nefndina við gerð fjárlaga en hún láti ekki undan andlegu ofbeldi. Óréttlát ásökun um stöðugt væl segir forstjóri Landsspítalans. 29.11.2015 19:18
Íbúar beðnir um að moka frá ruslatunnum Starfsfólk Sorphirðu Reykjavíkurborgar er undir miklu álagi þegar færð er erfið og snjórinn tefur för. 29.11.2015 19:10
Tyrkir koma líki flugmannsins til Rússlands Oleg Peshkov var skotinn til bana af Túrkmenum eftir að flugvél hans var skotin niður á þriðjudaginn. 29.11.2015 17:32
Búið að kveikja á Oslóartrénu Tréð í ár er það síðasta sem Norðmenn senda til Íslands. 29.11.2015 17:26
Norðmenn takast á við heróínfíkla með heróíni Stærsti heróínvandi hins vestræna heims er í Noregi. 29.11.2015 16:18
Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla lokað vegna snjóflóðahættu Minnst þrjú flóð hafa fallið á vegarkaflana það sem af er degi. 29.11.2015 14:50
Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29.11.2015 14:10
Kjaraviðræður enn strand þrátt fyrir tugi sáttafunda Rétt rúmir tveir sólarhringar eru í að verkfall starfsfólks álversins í Straumsvík hefjist. 29.11.2015 13:18
Ljósin kveikt á síðasta Oslóartrénu í dag Borgirnar hafa í sameiningu ákveðið að hætta sendingum jólatrjáa frá Noregi til Íslands þar sem það samræmist ekki umhverfissjónarmiðum 29.11.2015 11:27
Slæmt ferðaveður á Norðurlandi í dag Búist er við hvassri norðanátt með talsverðri úrkomu nyrst á landinu í dag og ættu ferðalangar að taka stöðuna áður en lagt er í hann. 29.11.2015 09:48
Bjóða borpalla fyrir flóttafólk Eigendur flotpalla, sem notaðir eru í norska olíuiðnaðinum, hafa boðið þarlendum stjórnvöldum að þeir verði nýttir sem gistirými fyrir flóttamenn. 29.11.2015 09:30
Þrír fluttir á slysadeild eftir að hafa fallið í vetrarfærðinni Einnig var tilkynnt um ölvunarakstra og líkamsárás. 29.11.2015 09:16
21 féll í sjálfsvígsárás Boko Haram Árásin átti sér stað skammt frá næststærstu borg Nígeríu en aðeins annar árásarmannanna náði að sprengja sig. 28.11.2015 23:36
Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28.11.2015 21:54
Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi SA vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald um 2,5 % í áföngum ella renni SALEK samkomulagið út um þúfur og allir kjarasamningar losna í febrúar. 28.11.2015 20:03
Hvetja fólk til að gefa jólagjafir fyrir unglinga Jólin er mjög erfiður tími fyrir margar fjölskyldur sem þurfa að leita á náðir hjálparsamtaka. Árleg jólagjafasöfnun þeirra hófst í dag og er fólk sérstaklega hvatt til að gefa gjafir ætluðum unglingum þar sem mikill skortur er oft á slíkum gjöfum. 28.11.2015 20:00
Einn með allar tölur réttar Heppinn lottóspilari er 45 milljón krónum ríkari eftir daginn í dag. 28.11.2015 19:47
Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28.11.2015 19:11
Leist ekki á blikuna Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjóruðningsmaður sem hefur verið á ferðinni í dag segir að sér hafi ekki litist á blikuna þegar hann byrjaði að vinna klukkan fjögur í nótt. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. 28.11.2015 18:45
Vilja úttekt á ofbeldi gegn öldruðum á Íslandi Landssamband eldri borgara vill að gerð verði úttekt á ofbeldi gegn öldruðum á Íslandi. Þá vilja þau að skipaður verði sérstakur réttargæslumaður fyrir aldraða. 28.11.2015 18:30
Klakinn sigraði Stíl Hár-, förðunar- og fatahönnunarkeppni Samfés, fór fram í Hörpu í dag. 28.11.2015 18:10
Tendrað á vinabæjartréi Kópavogs Mikið var um dýrðir á jólahátíð Kópavogsbæjar í dag. 28.11.2015 18:07
Elísabet II: „Takk fyrir að láta mér finnast ég svo gömul“ Vel fór á með Justin Trudeau og Elísabetu Englandsdrottningu við setningu leiðtogaráðstefnu Samveldisins. 28.11.2015 17:50
Þúsundir mótmæltu fyrir utan Downing-stræti Mótmæltu áætlunum bresku ríkisstjórnarinnar að taka þátt í loftárásum á ISIS í Sýrlandi. 28.11.2015 17:49
Sigríður Björk tekur til við að leysa samskiptavanda innan yfirstjórnar "Ég tek þessu mjög alvarlega. Að sjálfsögðu, og vil gera allt sem ég get til þess að ráða bót á vandanum,” segir Sigríður 28.11.2015 16:02
Mjölnir flytur í Keiluhöllina Íþróttafélagið Mjölnir mun á næsta ári flytja starfsemi sína í Keiluhöllina í Öskjuhlíð. 28.11.2015 15:58
Engin trúnaðargögn í hættu vegna árásarinnar Vefsíðum Stjórnarráðs Íslands var lokað vegna tölvuárásar Anonymous. 28.11.2015 15:40
Óskar þess að vélin hefði aldrei verið skotin niður Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vera leiður yfir því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska sprengjuvél í vikunni. 28.11.2015 15:13
Nauðsynlegt að útvíkka starfsemi netöryggissveitar Íslands Stofnanir og fyrirtæki þurfa að efla netvarnir sínar að mati forstjóra Póst og fjarskiptastofnunar. Náðu ekki viðkvæmum gögnum. 28.11.2015 13:41
SALEK samkomulagið í uppnámi vegna vanefnda stjórnvalda Forseti ASÍ segir að ef SALEK samkomulagið flosni upp gæti orðið mjög erfitt að semja við endurskoðun kjarasamninga í febrúar. 28.11.2015 13:27
Sjaldan snjóað jafn mikið á höfuðborgarsvæðinu Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. 28.11.2015 11:35
Þungfært í íbúðargötum: Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni "Fólk er víða í basli,“ segir varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 28.11.2015 10:57
Heimasíður stjórnarráðsins komnar upp aftur Hakkarasamtökin Anonymous boð frekari árásir. 28.11.2015 10:27
Þrír létu lífið og níu særðust Vopnaður maður ruddist inn á heilsugæslustöð þar sem fóstureyðingar eru framkvæmdar í gær og hóf skothríð. 28.11.2015 10:12
Tveir slösuðust við að detta í miðbænum Ökumaður sem grunaður er um ölvun veittist að lögreglumönnum. 28.11.2015 09:23
Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samskipti Rússlands og Tyrklands fara enn kólnandi. Mögulegar efnahagsþvinganir Rússa gætu haft gífurlegar afleiðingar fyrir Tyrkland. Tyrklandsforseti vill hitta Rússlandsforseta á loftslagsráðstefnunni í París. 28.11.2015 07:00