Fleiri fréttir

Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug

Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“

Raskanir á ferðum strætó í dag

Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna.

Boða fleiri lokanir á Hellisheiði

Ný vegrið á milli akreina og breytingar á Suðurlandsvegi þýða að Vegagerðin lokar Hellisheiðinni oftar þegar veður er vont. Um er að ræða nýtt verklag. Vonir standa til að lokanir vari skemur með þessu lagi.

Möguleiki að ríkið ákveði bensínverð

Samkeppniseftirlitið telur koma til greina að hið opinbera ákveði bensínverð. Neytendur greiði allt að 4,5 milljörðum of mikið í eldsneyti á ári. Bensínlítrinn hafi verið allt að 18 krónum of dýr. Olíufélögin hafna fullyrðingunum.

Ekki viðrar til ferðalaga

Fárviðri mun ganga yfir sunnan og vestanvert landið og ná hámarki rétt eftir hádegi SV-lands með miklum vindi og áframhaldandi ofankomu.

Alcan sagt vilja losna við raforkukaup

Fundi fulltrúa starfsmanna álversins í Straumsvík með fulltrúum fyrirtækisins hjá ríkissáttasemjara var slitið í gær án árangurs. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar. Byrjað verður að loka álverinu að óbreyttu.

Borgríki ekki heimilt í lögum

Borgarlögmaður segir tillögu Hilmars Sigurðssonar, fulltrúa Samfylkingarinnar í lýðræðis- og stjórnsýslunefnd Reykjavíkurborgar, um að borgin efni til íbúakosningar um hvort Reykjavík skuli stofna sjálfstætt borgríki ekki standast sveitarstjórnarlög.

Ráðherra á selaveiðar

Grípa þarf til aðgerða vegna stækkandi selastofns við strendur Danmerkur. Þetta segir umhverfisráðherra landsins, Eva Kjer Hansen.

Tugir mála vegna ærumeiðinga

Málshöfðunum vegna ærumeiðandi ummæla hefur fjölgað vegna opnari umræðu um kynferðisbrot, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður. Fólk viti ekki alltaf þegar það brjóti lög.

Sjá næstu 50 fréttir