Fleiri fréttir

Þykir leitt að svörin ollu sárindum

Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri, segir leiðinlegt hafi svör hans í umfjöllun Vísis um kynferðisbrot í Grímsey verið túlkuð á annan hátt en til var ætlast.

Stórhríð lamar New York og Boston

Vegum hefur verið lokað og lestir eru hættar að ganga í og í kringum New York og aðrar stórborgir í norðausturhluta Bandaríkjanna.

Útgerðin háð geðþótta banka

„Í Grímsey og öðrum sjávarþorpum við Íslandsstrendur býr fólk sem á sama rétt til að velja sér búsetu og íbúar annarra byggðarlaga,“ segir í ályktun bæjarstjórnar Vestmannaeyja.

Segir að sér hafi verið rænt

„Mér var rænt árið 1988 og tekinn út í skóg þegar ég var fjórtán ára gamall,“ sagði Dominic Ongwen, liðsmaður í ógnarsveitum Josephs Kony, við fyrirtöku máls hans hjá Alþjóðlega sakadómstólnum í Haag í gær.

Kaupa fyrir 110 milljóna gjöf

Nýr vefur, barnaspitali.is, var opnaður í gær, á 111 ára afmæli kvenfélagsins Hringsins, samtímis því sem kynnt voru ný tæki sem keypt voru fyrir þær 110 milljónir króna sem Hringskonur gáfu Barnaspítala Hringsins í fyrra.

Stelpur rokka og fá 7,5 milljónir

„Markmið samtakanna Stelpur rokka er að leiðrétta kynjahalla í íslensku tónlistarlífi og verða leiðandi afl í jafnréttismiðuðu tómstundastarfi,“ segir í samningi samtakanna við Reykjavíkurborg.

Skoða ábendingar frá OECD

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 2001-2013.

Í sumum sveitum er hrun í fjölda barna

Frá árinu 1998 hefur börnum í sveitum landsins fækkað um allt að helming á sumum svæðum. Á sama tíma fjölgar börnum á landsvísu og þéttbýli víða sagt standa ágætlega. "Þróunin felur í sér miklar áskoranir,“ segir Vífill Karlsson dósent.

Kröfugerð SGS sögð vera úr öllu samhengi

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) kynnti Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna kjarasamninga í gær. SA segja kröfugerðina fráleita og úr öllu samhengi. SGS vill að lægstu laun í landinu hækki í 300 þúsund krónur á mánuði.

Fleiri ábendingar um vinnumansal

Grunur um mansal á Íslandi hefur löngum verið tengdur nektardansstöðum og vændi. Þau mál sem lögreglan hefur haft til skoðunar sýna þó að brotin eru af fjölbreyttara tagi.

Núna mæta um 300 eftirlifendur

Búist er við að 300 eftirlifendur helfararinnar sæki heim útrýmingarbúðir nasista í dag til að minnast þess að nú eru 70 ár liðin frá því að eftirlifandi fangar þar voru frelsaðir. Fyrir tíu árum mættu 1.500.

Allt á floti hjá Sveinbjörgu

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, hefur í tvígang þurft aðstoðar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum vikum en hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni.

Grét sig í svefn á hverju einasta kvöldi

Í fyrsta skipti í rúm þrjátíu ár sér Kara, áður Kári, fram á framtíð. Í þættinum Íslandi í dag var farið yfir sögu hennar en þátturinn var á dagskrá á Stöð 2 í kvöld.

„Við erum fundin, börnin á myndinni“

Listmálarinn Jónína Jóhannsdóttir málaði myndir af átta ára stúlku og fimm ára dreng árið 1982 að ósk móður þeirra, Margrétar Pétursdóttur.

Sjúkrahótel framyfir betri lækningar

Kolröng forgangsröðun hjá Landspítalanum veldur því að mikilvæg rannsóknartæki verða ekki keypt til landsins, segir Stefán Matthíasson, læknir og formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja.

Sjá næstu 50 fréttir