Fleiri fréttir Gústaf Níelsson fékk ekki að mæta á fundinn Mannréttindaráð fundaði í dag en Gústaf Níelssyni var tjáð af skrifstofustjóra að hann ætti ekki að mæta. 27.1.2015 14:31 Hanna Birna svarar ekki boði nefndar Ögmundur Jónasson segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ekki enn hafa svarað boði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 27.1.2015 14:23 Félag atvinnurekenda: Misráðið að fækka valkostum Íslands Stjórn FA mótmælir áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja fram á nýjan leik tillögu um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB. 27.1.2015 14:18 Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27.1.2015 14:00 Klæddist jakkafötum skreyttum nafni forsætisráðherrans Mörgum þykir klæðaval indverska forsætisráðherrans Narendra Modi helst til sjálfhverft. 27.1.2015 13:51 Tómas segir að Andemariam hafi verið sendur í aðgerðina í góðri trú Búið er að kæra lækninn sem leiddi teymið, Paolo Macchiarini, til sænskra heilbrigðisyfirvalda. 27.1.2015 12:59 Hispurslaus hagfræðiprófessor nýr fjármálaráðherra Hagfræðiprófessorinn Yanis Varoufakis verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Grikklands sem kynnt verður í dag. 27.1.2015 12:51 Ráðherra styrkir Með okkar augum Framkvæmdarstjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar segir greiðslur RÚV ekki duga til framleiðslukostnaðar þáttanna. 27.1.2015 12:29 Halldór segir mikilvægt að Hanna Birna fái að svara fyrir sig Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, tekur ekki undir með Elínu Hirst að Hanna Birna ætti að hætta þingmennsku. 27.1.2015 12:23 Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27.1.2015 11:59 Travolta sagður ekki þora úr Vísindakirkjunni af ótta við upplýsingaleka Ný heimildarmynd um Vísindakirkjuna hlaut mikið lof á Sundance-kvikmyndahátíðinni 27.1.2015 11:40 Þykir leitt að svörin ollu sárindum Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri, segir leiðinlegt hafi svör hans í umfjöllun Vísis um kynferðisbrot í Grímsey verið túlkuð á annan hátt en til var ætlast. 27.1.2015 11:20 Ráðist á vinsælt hótel í Líbíu Talsmaður yfirvalda segir að umsátursástand sé við Corinthia hótelið í miðborg Trípolí. 27.1.2015 11:10 Bróðir konunnar segir að um hræðilegt slys hafi verið að ræða Bróðir konunnar sem fannst í Reykjavíkurhöfn segir að flughált hafi verið við bryggjuna, hún hafi ekki náð að stöðva bílinn og í kjölfarið hafi bíllinn oltið. 27.1.2015 11:05 Fékk nóg af erlendum svindlurum: Heldur þeim í símanum eins lengi og hún getur 72 ára dönsk kona hefur gripið til sinna ráða í baráttunni gegn svindlurum sem reyna að hafa fé af eldri borgurum. 27.1.2015 10:39 Búast má við þungri færð norðanlands á morgun Kólnar í veðri og má búast við að frost fari niður í tveggja stafa tölu víða um land á helginni 27.1.2015 10:28 Stórhríð lamar New York og Boston Vegum hefur verið lokað og lestir eru hættar að ganga í og í kringum New York og aðrar stórborgir í norðausturhluta Bandaríkjanna. 27.1.2015 10:06 Hanna Birna setjist ekki aftur á þing Elín Hirst segir ekki ráðlagt að Hanna Birna snúi aftur á Alþingi og eigi að láta af embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. 27.1.2015 08:18 Reynt að svindla á notendum Apple Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við fölskum skilaboðum og kaup á iTunes. 27.1.2015 08:03 Útgerðin háð geðþótta banka „Í Grímsey og öðrum sjávarþorpum við Íslandsstrendur býr fólk sem á sama rétt til að velja sér búsetu og íbúar annarra byggðarlaga,“ segir í ályktun bæjarstjórnar Vestmannaeyja. 27.1.2015 07:00 Segir að sér hafi verið rænt „Mér var rænt árið 1988 og tekinn út í skóg þegar ég var fjórtán ára gamall,“ sagði Dominic Ongwen, liðsmaður í ógnarsveitum Josephs Kony, við fyrirtöku máls hans hjá Alþjóðlega sakadómstólnum í Haag í gær. 27.1.2015 07:00 Kaupa fyrir 110 milljóna gjöf Nýr vefur, barnaspitali.is, var opnaður í gær, á 111 ára afmæli kvenfélagsins Hringsins, samtímis því sem kynnt voru ný tæki sem keypt voru fyrir þær 110 milljónir króna sem Hringskonur gáfu Barnaspítala Hringsins í fyrra. 27.1.2015 07:00 Stelpur rokka og fá 7,5 milljónir „Markmið samtakanna Stelpur rokka er að leiðrétta kynjahalla í íslensku tónlistarlífi og verða leiðandi afl í jafnréttismiðuðu tómstundastarfi,“ segir í samningi samtakanna við Reykjavíkurborg. 27.1.2015 07:00 Skoða ábendingar frá OECD Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 2001-2013. 27.1.2015 07:00 Í sumum sveitum er hrun í fjölda barna Frá árinu 1998 hefur börnum í sveitum landsins fækkað um allt að helming á sumum svæðum. Á sama tíma fjölgar börnum á landsvísu og þéttbýli víða sagt standa ágætlega. "Þróunin felur í sér miklar áskoranir,“ segir Vífill Karlsson dósent. 27.1.2015 07:00 Kröfugerð SGS sögð vera úr öllu samhengi Starfsgreinasamband Íslands (SGS) kynnti Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna kjarasamninga í gær. SA segja kröfugerðina fráleita og úr öllu samhengi. SGS vill að lægstu laun í landinu hækki í 300 þúsund krónur á mánuði. 27.1.2015 07:00 Fleiri ábendingar um vinnumansal Grunur um mansal á Íslandi hefur löngum verið tengdur nektardansstöðum og vændi. Þau mál sem lögreglan hefur haft til skoðunar sýna þó að brotin eru af fjölbreyttara tagi. 27.1.2015 07:00 Núna mæta um 300 eftirlifendur Búist er við að 300 eftirlifendur helfararinnar sæki heim útrýmingarbúðir nasista í dag til að minnast þess að nú eru 70 ár liðin frá því að eftirlifandi fangar þar voru frelsaðir. Fyrir tíu árum mættu 1.500. 27.1.2015 07:00 Lögreglan sótti Bengalketti Ólafs í hús í Reykjavík Bengalkettirnir Ísabella Sóley, Platinum Prince og Kysstu Lífið Lukka eru komnir í leitirnar. 27.1.2015 01:30 Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Söguleg aðgerð á Erítreumanni sem búsettur var á Íslandi nú til rannsóknar hjá sænska heilbrigðiseftirlitinu. 26.1.2015 23:27 Yfir sex þúsund manns hafa sótt íslenskt kynlífsmyndband: „Ég bað hann um að hætta“ „Þetta var rosalega gróft vídeó,“ segir íslensk kona sem hefur orðið fyrir barðinu á hefndarklámi. 26.1.2015 23:22 Allt á floti hjá Sveinbjörgu Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, hefur í tvígang þurft aðstoðar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum vikum en hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. 26.1.2015 22:19 Vaka kynnir framboðslista sinn til Stúdentaráðs Vaka félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands hefur kynnt framboðslista sína til Stúdentaráðs í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. 26.1.2015 21:23 Grét sig í svefn á hverju einasta kvöldi Í fyrsta skipti í rúm þrjátíu ár sér Kara, áður Kári, fram á framtíð. Í þættinum Íslandi í dag var farið yfir sögu hennar en þátturinn var á dagskrá á Stöð 2 í kvöld. 26.1.2015 21:10 „Við erum fundin, börnin á myndinni“ Listmálarinn Jónína Jóhannsdóttir málaði myndir af átta ára stúlku og fimm ára dreng árið 1982 að ósk móður þeirra, Margrétar Pétursdóttur. 26.1.2015 20:30 Tíu látnir eftir að orrustuþota brotlenti á Spáni Annar tveggja flugmanna talinn hafa gert mistök við flugtak. Þrettán til viðbótar eru slasaðir. 26.1.2015 20:11 Sjúkrahótel framyfir betri lækningar Kolröng forgangsröðun hjá Landspítalanum veldur því að mikilvæg rannsóknartæki verða ekki keypt til landsins, segir Stefán Matthíasson, læknir og formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja. 26.1.2015 20:00 Friðrik Ólafsson verður sjötti heiðursborgari Reykjavíkur Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák fagnar áttatíu ára afmæli í dag. 26.1.2015 19:30 Skoðar að aflétta leynd af valdbeitingu lögreglu Ólöf Nordal innanríkisráðherra mun skoða hvort aflétta eigi leynd yfir vopnaburði og valdbeitingarheimildum lögreglu. 26.1.2015 19:30 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26.1.2015 19:27 Bjarni um Hönnu Birnu: „Ég ber til hennar gott traust“ Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra eigi rétt á því að endurheimta traust þeirra sem kusu hana á þing. 26.1.2015 19:15 Örlög flugbrautarinnar bíða niðurstöðu Rögnunefndar Isavia fékk fyrirmæli frá fyrrverandi innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrir rúmu ári um að hefja undirbúning þess að leggja af minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 26.1.2015 19:00 Lýsing leiðrétti ekki lánasamning og dæmt til greiðslu réttarfarssektar Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir annarlegt ef hefta eigi menn. 26.1.2015 18:15 Stefna að því að varpa ljósi á fornlíffræði rostunga Náttúruminjasafn Íslands og Líffræðistofa Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknasamstarf á fornlíffræði rostunga við Ísland. 26.1.2015 17:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Dreifði kynlífsmyndböndum til vinnufélaga sambýliskonu "Hvaða skilaboð eru þetta til kvenna í ofbeldissamböndum?“ spyr kona sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu á meðan fyrrverandi maður hennar býr í íbúð hennar. 26.1.2015 17:16 Sjá næstu 50 fréttir
Gústaf Níelsson fékk ekki að mæta á fundinn Mannréttindaráð fundaði í dag en Gústaf Níelssyni var tjáð af skrifstofustjóra að hann ætti ekki að mæta. 27.1.2015 14:31
Hanna Birna svarar ekki boði nefndar Ögmundur Jónasson segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ekki enn hafa svarað boði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 27.1.2015 14:23
Félag atvinnurekenda: Misráðið að fækka valkostum Íslands Stjórn FA mótmælir áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja fram á nýjan leik tillögu um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB. 27.1.2015 14:18
Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27.1.2015 14:00
Klæddist jakkafötum skreyttum nafni forsætisráðherrans Mörgum þykir klæðaval indverska forsætisráðherrans Narendra Modi helst til sjálfhverft. 27.1.2015 13:51
Tómas segir að Andemariam hafi verið sendur í aðgerðina í góðri trú Búið er að kæra lækninn sem leiddi teymið, Paolo Macchiarini, til sænskra heilbrigðisyfirvalda. 27.1.2015 12:59
Hispurslaus hagfræðiprófessor nýr fjármálaráðherra Hagfræðiprófessorinn Yanis Varoufakis verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Grikklands sem kynnt verður í dag. 27.1.2015 12:51
Ráðherra styrkir Með okkar augum Framkvæmdarstjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar segir greiðslur RÚV ekki duga til framleiðslukostnaðar þáttanna. 27.1.2015 12:29
Halldór segir mikilvægt að Hanna Birna fái að svara fyrir sig Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, tekur ekki undir með Elínu Hirst að Hanna Birna ætti að hætta þingmennsku. 27.1.2015 12:23
Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27.1.2015 11:59
Travolta sagður ekki þora úr Vísindakirkjunni af ótta við upplýsingaleka Ný heimildarmynd um Vísindakirkjuna hlaut mikið lof á Sundance-kvikmyndahátíðinni 27.1.2015 11:40
Þykir leitt að svörin ollu sárindum Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri, segir leiðinlegt hafi svör hans í umfjöllun Vísis um kynferðisbrot í Grímsey verið túlkuð á annan hátt en til var ætlast. 27.1.2015 11:20
Ráðist á vinsælt hótel í Líbíu Talsmaður yfirvalda segir að umsátursástand sé við Corinthia hótelið í miðborg Trípolí. 27.1.2015 11:10
Bróðir konunnar segir að um hræðilegt slys hafi verið að ræða Bróðir konunnar sem fannst í Reykjavíkurhöfn segir að flughált hafi verið við bryggjuna, hún hafi ekki náð að stöðva bílinn og í kjölfarið hafi bíllinn oltið. 27.1.2015 11:05
Fékk nóg af erlendum svindlurum: Heldur þeim í símanum eins lengi og hún getur 72 ára dönsk kona hefur gripið til sinna ráða í baráttunni gegn svindlurum sem reyna að hafa fé af eldri borgurum. 27.1.2015 10:39
Búast má við þungri færð norðanlands á morgun Kólnar í veðri og má búast við að frost fari niður í tveggja stafa tölu víða um land á helginni 27.1.2015 10:28
Stórhríð lamar New York og Boston Vegum hefur verið lokað og lestir eru hættar að ganga í og í kringum New York og aðrar stórborgir í norðausturhluta Bandaríkjanna. 27.1.2015 10:06
Hanna Birna setjist ekki aftur á þing Elín Hirst segir ekki ráðlagt að Hanna Birna snúi aftur á Alþingi og eigi að láta af embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. 27.1.2015 08:18
Reynt að svindla á notendum Apple Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við fölskum skilaboðum og kaup á iTunes. 27.1.2015 08:03
Útgerðin háð geðþótta banka „Í Grímsey og öðrum sjávarþorpum við Íslandsstrendur býr fólk sem á sama rétt til að velja sér búsetu og íbúar annarra byggðarlaga,“ segir í ályktun bæjarstjórnar Vestmannaeyja. 27.1.2015 07:00
Segir að sér hafi verið rænt „Mér var rænt árið 1988 og tekinn út í skóg þegar ég var fjórtán ára gamall,“ sagði Dominic Ongwen, liðsmaður í ógnarsveitum Josephs Kony, við fyrirtöku máls hans hjá Alþjóðlega sakadómstólnum í Haag í gær. 27.1.2015 07:00
Kaupa fyrir 110 milljóna gjöf Nýr vefur, barnaspitali.is, var opnaður í gær, á 111 ára afmæli kvenfélagsins Hringsins, samtímis því sem kynnt voru ný tæki sem keypt voru fyrir þær 110 milljónir króna sem Hringskonur gáfu Barnaspítala Hringsins í fyrra. 27.1.2015 07:00
Stelpur rokka og fá 7,5 milljónir „Markmið samtakanna Stelpur rokka er að leiðrétta kynjahalla í íslensku tónlistarlífi og verða leiðandi afl í jafnréttismiðuðu tómstundastarfi,“ segir í samningi samtakanna við Reykjavíkurborg. 27.1.2015 07:00
Skoða ábendingar frá OECD Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 2001-2013. 27.1.2015 07:00
Í sumum sveitum er hrun í fjölda barna Frá árinu 1998 hefur börnum í sveitum landsins fækkað um allt að helming á sumum svæðum. Á sama tíma fjölgar börnum á landsvísu og þéttbýli víða sagt standa ágætlega. "Þróunin felur í sér miklar áskoranir,“ segir Vífill Karlsson dósent. 27.1.2015 07:00
Kröfugerð SGS sögð vera úr öllu samhengi Starfsgreinasamband Íslands (SGS) kynnti Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna kjarasamninga í gær. SA segja kröfugerðina fráleita og úr öllu samhengi. SGS vill að lægstu laun í landinu hækki í 300 þúsund krónur á mánuði. 27.1.2015 07:00
Fleiri ábendingar um vinnumansal Grunur um mansal á Íslandi hefur löngum verið tengdur nektardansstöðum og vændi. Þau mál sem lögreglan hefur haft til skoðunar sýna þó að brotin eru af fjölbreyttara tagi. 27.1.2015 07:00
Núna mæta um 300 eftirlifendur Búist er við að 300 eftirlifendur helfararinnar sæki heim útrýmingarbúðir nasista í dag til að minnast þess að nú eru 70 ár liðin frá því að eftirlifandi fangar þar voru frelsaðir. Fyrir tíu árum mættu 1.500. 27.1.2015 07:00
Lögreglan sótti Bengalketti Ólafs í hús í Reykjavík Bengalkettirnir Ísabella Sóley, Platinum Prince og Kysstu Lífið Lukka eru komnir í leitirnar. 27.1.2015 01:30
Fékk ekki leyfi siðanefndar fyrir aðgerðinni á Andemariam Söguleg aðgerð á Erítreumanni sem búsettur var á Íslandi nú til rannsóknar hjá sænska heilbrigðiseftirlitinu. 26.1.2015 23:27
Yfir sex þúsund manns hafa sótt íslenskt kynlífsmyndband: „Ég bað hann um að hætta“ „Þetta var rosalega gróft vídeó,“ segir íslensk kona sem hefur orðið fyrir barðinu á hefndarklámi. 26.1.2015 23:22
Allt á floti hjá Sveinbjörgu Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, hefur í tvígang þurft aðstoðar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum vikum en hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. 26.1.2015 22:19
Vaka kynnir framboðslista sinn til Stúdentaráðs Vaka félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands hefur kynnt framboðslista sína til Stúdentaráðs í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. 26.1.2015 21:23
Grét sig í svefn á hverju einasta kvöldi Í fyrsta skipti í rúm þrjátíu ár sér Kara, áður Kári, fram á framtíð. Í þættinum Íslandi í dag var farið yfir sögu hennar en þátturinn var á dagskrá á Stöð 2 í kvöld. 26.1.2015 21:10
„Við erum fundin, börnin á myndinni“ Listmálarinn Jónína Jóhannsdóttir málaði myndir af átta ára stúlku og fimm ára dreng árið 1982 að ósk móður þeirra, Margrétar Pétursdóttur. 26.1.2015 20:30
Tíu látnir eftir að orrustuþota brotlenti á Spáni Annar tveggja flugmanna talinn hafa gert mistök við flugtak. Þrettán til viðbótar eru slasaðir. 26.1.2015 20:11
Sjúkrahótel framyfir betri lækningar Kolröng forgangsröðun hjá Landspítalanum veldur því að mikilvæg rannsóknartæki verða ekki keypt til landsins, segir Stefán Matthíasson, læknir og formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja. 26.1.2015 20:00
Friðrik Ólafsson verður sjötti heiðursborgari Reykjavíkur Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák fagnar áttatíu ára afmæli í dag. 26.1.2015 19:30
Skoðar að aflétta leynd af valdbeitingu lögreglu Ólöf Nordal innanríkisráðherra mun skoða hvort aflétta eigi leynd yfir vopnaburði og valdbeitingarheimildum lögreglu. 26.1.2015 19:30
Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26.1.2015 19:27
Bjarni um Hönnu Birnu: „Ég ber til hennar gott traust“ Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra eigi rétt á því að endurheimta traust þeirra sem kusu hana á þing. 26.1.2015 19:15
Örlög flugbrautarinnar bíða niðurstöðu Rögnunefndar Isavia fékk fyrirmæli frá fyrrverandi innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrir rúmu ári um að hefja undirbúning þess að leggja af minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 26.1.2015 19:00
Lýsing leiðrétti ekki lánasamning og dæmt til greiðslu réttarfarssektar Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir annarlegt ef hefta eigi menn. 26.1.2015 18:15
Stefna að því að varpa ljósi á fornlíffræði rostunga Náttúruminjasafn Íslands og Líffræðistofa Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknasamstarf á fornlíffræði rostunga við Ísland. 26.1.2015 17:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Dreifði kynlífsmyndböndum til vinnufélaga sambýliskonu "Hvaða skilaboð eru þetta til kvenna í ofbeldissamböndum?“ spyr kona sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu á meðan fyrrverandi maður hennar býr í íbúð hennar. 26.1.2015 17:16