Fleiri fréttir

Íslendingar þrá sólina

,,Það er skylda okkar sem ferðaskrifstofa á Íslandi að bregðast við þessum veðurfarslegu aðstæðum og bjóða upp á fjölbreyttar ferðir á viðráðanlegu verði."

Sýnir Sigurð

Nýtt skip Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Sigurður VE 15, kemur til hafnar í dag í Heimaey.

Opnar umræðu með ómandi kontrabassa

Listamaður í Keflavík vill minnisvarða um tónlistarmanninn Rúnar Júlíusson. Hann leggur fram hugmynd í formi ómandi kontrabassa og vonar að það hleypi lífi í umræðuna. Rúni Júl gaf samfélaginu gríðarlega mikið, segir listamaðurinn.

Sorp gefur til kynna komu betri tíma

Umfang á sorp- og urðunarstöðum dróst heilmikið saman á mögru árunum strax eftir hrun. Nú er magnið aftur að aukast. Stefnir í sömu átt og fyrir hrun, segir rekstrarstjóri. Þátttaka almennings í endurvinnslu eykst og sóunin er minni.

Enginn lifði flugslysið af

Franskir hermenn eru komnir að braki alsísku farþegaflugvélarinnar sem bar 110 farþega og sex starfsmenn.

Illugi afhenti undirskriftalista

Um 6.600 nöfn eru á undirskriftalista sem Birgi Ármannssyni, formanni utanríkismálanefndar Alþingis, var afhentur í gær.

Neitar að taka þátt í kostnaði við flóðljós

Reykjavíkurborg samþykkir ekki að greiða 50 milljónir í nýjum flóðljósum Laugardalsvallar. Áður hafði ÍTR samþykkt samningsdrögin þann 9. maí síðastliðinn. Innkaupareglur telja framkvæmdir af þessari stærðargráðu krefjast útboðs.

Hættu við hópferð til Norður-Kóreu

Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn.

Brak fundið úr alsírsku vélinni

Forseti Malí, Ibrahim Boubacar Keita, tilkynnti í gærkvöld að brak úr flugvél alsírska flugfélagsins Air Algerie hefði fundist í Sahara-eyðimörkinni í norðurhluta landsins.

Akranes slagar upp í Vestfirði

Íbúum á Vestfjörðum hefur fækkað um 20 frá sama tímabili í fyrra en Hagstofa Íslands var að birta mannfjöldatölur fyrir annan ársfjórðung í gær.

Lestarstjórinn kvalinn

Þess var minnst í gær í spænsku borginni Santiago de Compostela að ár er liðið frá lestarslysinu mikla þar sem 79 farþegar létust.

Leifsstöð stækkar og fær nýja fráveitu

Framkvæmdir eru hafnar við Leifsstöð til að stækka rými fyrir fragt og farþega. Einnig liggur fyrir að bæta fráveitu þar sem skólp rennur beint í sjó en þó mælist engin mengun í fjörunni. Nýlega var svo nýtt farangursflokkunarkerfið stækkað.

Ótrygg staða við Öskju

Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt.

Töluvert ónæði vegna framkvæmda

Tvö hundruð milljóna utanhússframkvæmdir á húsnæði Landspítalans hafa gengið vel síðan þær hófust í síðasta mánuði. Ónæðið sem hefur hlotist af þeim hefur engu að síður verið þó nokkuð.

Sum svæði berskjölduð fyrir jökulhlaupi

Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana.

Hlaut þakkir frá páfanum

Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á þessu ári þegar dómstóll í Súdan fyrirskipaði að hún yrði hengd fyrir að hafna íslamstrú.

Hlaut þakkir frá páfanum

Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á þessu ári þegar dómstóll í Súdan fyrirskipaði að hún yrði hengd fyrir að hafna íslamstrú.

Blómabylting á Bergstaðastræti

Vigdís Hrefna Pálsdóttir reynir að vinna bug á þrálátum hraðakstri í götunni með heldur óhefðbundnum aðgerðum.

Skortur á heimilislæknum

Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að skoða þurfi sameiningar stöðva ef ekki takist að manna stöðurnar.

Óvíst hvort kennsl verði borin á alla

Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag.

„Ótrúlegt að fólk hafi þetta í sér“

Heimilisköttur í Kópavogi er helsærður eftir að einhver skaut hann með kraftmikilli loftbyssu fyrr í vikunni. Eigandinn er miður sín og segist ekki skilja hvernig fólk geti fengið sig til að skjóta saklaus dýr.

Ungir herrar buðu í dans

Ungmennaráð Seltjarnarness stóð í dag fyrir árlegu hamóníkuballi eldri borgara. Þetta er í fjórða sinn sem Nikkuballið svokallaða er haldið, en þar fær fólk á besta aldri tækifæri til að skemmta sér saman.

Belgískt kaffihús bannar gyðinga

Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu

Fékk hjartastopp á skemmtiferðaskipi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja sjúkling á skemmtiferðaskip sem var þá nýlagt af stað frá Reykjavíkurhöfn.

Sjá næstu 50 fréttir