Fleiri fréttir Lögreglan kaupir sérútbúna Volvo lögreglubíla Með undirvagn og hemlakerfi sem sérstaklega er styrkt til að þola mikið álag. 25.7.2014 12:27 Rúta sat föst í Steinsholtsá Fimmtán farþegar sátu fastir í rútu í Steinholtsá á Þórsmerkurleið í morgun. 25.7.2014 11:44 Hollendingar gramir út í dóttur Pútín María Pútin er sögð búa í þorpinu Voorschoten. Margir Hollendingar kenna Rússum um örlög farþegaþotunnar MH17. 25.7.2014 11:43 Ómögulegt að greina dánarorsök eiganda ferjunnar Lík suður-kóreska auðkýfingsins Yoo Byung-eun fannst þann 12. júní síðastliðinn eftir mikla leit. 25.7.2014 10:52 Íslendingar þrá sólina ,,Það er skylda okkar sem ferðaskrifstofa á Íslandi að bregðast við þessum veðurfarslegu aðstæðum og bjóða upp á fjölbreyttar ferðir á viðráðanlegu verði." 25.7.2014 10:30 Sýnir Sigurð Nýtt skip Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Sigurður VE 15, kemur til hafnar í dag í Heimaey. 25.7.2014 10:15 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25.7.2014 10:09 Stjórnlausar eðlur eðla sig á sporbraut Hafa 60 daga í afskiptaleysi úti í geim. 25.7.2014 10:03 Opnar umræðu með ómandi kontrabassa Listamaður í Keflavík vill minnisvarða um tónlistarmanninn Rúnar Júlíusson. Hann leggur fram hugmynd í formi ómandi kontrabassa og vonar að það hleypi lífi í umræðuna. Rúni Júl gaf samfélaginu gríðarlega mikið, segir listamaðurinn. 25.7.2014 10:00 Audi hættir með CVT-skiptingar Skipta þeim út fyrir S-tronic sjálfskiptingar með tvöfaldri kúplingu. 25.7.2014 09:56 Sorp gefur til kynna komu betri tíma Umfang á sorp- og urðunarstöðum dróst heilmikið saman á mögru árunum strax eftir hrun. Nú er magnið aftur að aukast. Stefnir í sömu átt og fyrir hrun, segir rekstrarstjóri. Þátttaka almennings í endurvinnslu eykst og sóunin er minni. 25.7.2014 09:45 Enginn lifði flugslysið af Franskir hermenn eru komnir að braki alsísku farþegaflugvélarinnar sem bar 110 farþega og sex starfsmenn. 25.7.2014 09:30 Illugi afhenti undirskriftalista Um 6.600 nöfn eru á undirskriftalista sem Birgi Ármannssyni, formanni utanríkismálanefndar Alþingis, var afhentur í gær. 25.7.2014 09:30 Neitar að taka þátt í kostnaði við flóðljós Reykjavíkurborg samþykkir ekki að greiða 50 milljónir í nýjum flóðljósum Laugardalsvallar. Áður hafði ÍTR samþykkt samningsdrögin þann 9. maí síðastliðinn. Innkaupareglur telja framkvæmdir af þessari stærðargráðu krefjast útboðs. 25.7.2014 09:30 Hættu við hópferð til Norður-Kóreu Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. 25.7.2014 09:30 Hyundai með besta viðmótsskorið Ný könnun J.D. Power sem byggir á mati bifreiðaeigenda. 25.7.2014 09:17 Brak fundið úr alsírsku vélinni Forseti Malí, Ibrahim Boubacar Keita, tilkynnti í gærkvöld að brak úr flugvél alsírska flugfélagsins Air Algerie hefði fundist í Sahara-eyðimörkinni í norðurhluta landsins. 25.7.2014 09:15 Akranes slagar upp í Vestfirði Íbúum á Vestfjörðum hefur fækkað um 20 frá sama tímabili í fyrra en Hagstofa Íslands var að birta mannfjöldatölur fyrir annan ársfjórðung í gær. 25.7.2014 09:15 Einn lést í skotárás á spítala í Bandaríkjunum Maður sem hleypti af skotum á geðdeild Mercy Fitzgerald-spítalans er sjálfur illa slasaður. 25.7.2014 09:00 Lestarstjórinn kvalinn Þess var minnst í gær í spænsku borginni Santiago de Compostela að ár er liðið frá lestarslysinu mikla þar sem 79 farþegar létust. 25.7.2014 08:45 Leifsstöð stækkar og fær nýja fráveitu Framkvæmdir eru hafnar við Leifsstöð til að stækka rými fyrir fragt og farþega. Einnig liggur fyrir að bæta fráveitu þar sem skólp rennur beint í sjó en þó mælist engin mengun í fjörunni. Nýlega var svo nýtt farangursflokkunarkerfið stækkað. 25.7.2014 08:45 Rússar hóta því að frysta eignir BP og Shell Pútín bregst harkalega við orðum David Cameron um hertar viðskiptaþvinganir á hendur Rússum vegna ástandsins í Úkraínu. 25.7.2014 07:40 Nýr lögreglustjóri: Vill sjá nýjar áherslur í borginni "Það er alltaf gaman að taka við nýrri stofnun,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir. 25.7.2014 07:30 Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. 25.7.2014 07:30 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25.7.2014 07:13 Umdeildar makrílveiðar við Grænland hafnar Byrjað er að landa makríl hér á landi, sem veiddur er við Austur-Grænland. 25.7.2014 07:11 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25.7.2014 07:04 Töluvert ónæði vegna framkvæmda Tvö hundruð milljóna utanhússframkvæmdir á húsnæði Landspítalans hafa gengið vel síðan þær hófust í síðasta mánuði. Ónæðið sem hefur hlotist af þeim hefur engu að síður verið þó nokkuð. 25.7.2014 07:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25.7.2014 06:56 Sum svæði berskjölduð fyrir jökulhlaupi Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana. 25.7.2014 00:01 Hlaut þakkir frá páfanum Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á þessu ári þegar dómstóll í Súdan fyrirskipaði að hún yrði hengd fyrir að hafna íslamstrú. 25.7.2014 00:01 Hlaut þakkir frá páfanum Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á þessu ári þegar dómstóll í Súdan fyrirskipaði að hún yrði hengd fyrir að hafna íslamstrú. 24.7.2014 23:55 Fækka fötum fyrir Ísraelsher Léttklæddar ísraelskar konur senda hermönnum IDF léttklædd hvatningarorð á Facebook. 24.7.2014 22:37 Blómabylting á Bergstaðastræti Vigdís Hrefna Pálsdóttir reynir að vinna bug á þrálátum hraðakstri í götunni með heldur óhefðbundnum aðgerðum. 24.7.2014 22:26 Vilja banna úkraínska kommúnistaflokkinn Stjórnvöld í Kænugarði segja flokkinn hliðhollan Rússum og að hann grafi undan þjóðareiningu. 24.7.2014 21:45 Skortur á heimilislæknum Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að skoða þurfi sameiningar stöðva ef ekki takist að manna stöðurnar. 24.7.2014 20:28 Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24.7.2014 20:12 „Ótrúlegt að fólk hafi þetta í sér“ Heimilisköttur í Kópavogi er helsærður eftir að einhver skaut hann með kraftmikilli loftbyssu fyrr í vikunni. Eigandinn er miður sín og segist ekki skilja hvernig fólk geti fengið sig til að skjóta saklaus dýr. 24.7.2014 20:00 Ungir herrar buðu í dans Ungmennaráð Seltjarnarness stóð í dag fyrir árlegu hamóníkuballi eldri borgara. Þetta er í fjórða sinn sem Nikkuballið svokallaða er haldið, en þar fær fólk á besta aldri tækifæri til að skemmta sér saman. 24.7.2014 20:00 Brak flugvélarinnar fundið Hrapaði milli tveggja bæja í norðausturhluta Malí 24.7.2014 19:44 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24.7.2014 19:30 Fékk hjartastopp á skemmtiferðaskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja sjúkling á skemmtiferðaskip sem var þá nýlagt af stað frá Reykjavíkurhöfn. 24.7.2014 19:20 Ekki óvanalegt að selja tveggja ára gamalt lambakjöt Íslenskum kjötunnanda brá í brú þegar hann rakst á pakka af lambafille með fiturönd í verslun Bónus á höfuðborgarsvæðinu í dag. 24.7.2014 18:22 Slasaður maður yfirgaf Hressó á hjóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að vitnum 24.7.2014 17:50 Shimon Peres lætur af embætti forseta Ísraels Við embættinu tekur Reuven Rivlin, sem sigraði í atkvæðagreiðslu í ísraelska þinginu í síðasta mánuði. 24.7.2014 17:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan kaupir sérútbúna Volvo lögreglubíla Með undirvagn og hemlakerfi sem sérstaklega er styrkt til að þola mikið álag. 25.7.2014 12:27
Rúta sat föst í Steinsholtsá Fimmtán farþegar sátu fastir í rútu í Steinholtsá á Þórsmerkurleið í morgun. 25.7.2014 11:44
Hollendingar gramir út í dóttur Pútín María Pútin er sögð búa í þorpinu Voorschoten. Margir Hollendingar kenna Rússum um örlög farþegaþotunnar MH17. 25.7.2014 11:43
Ómögulegt að greina dánarorsök eiganda ferjunnar Lík suður-kóreska auðkýfingsins Yoo Byung-eun fannst þann 12. júní síðastliðinn eftir mikla leit. 25.7.2014 10:52
Íslendingar þrá sólina ,,Það er skylda okkar sem ferðaskrifstofa á Íslandi að bregðast við þessum veðurfarslegu aðstæðum og bjóða upp á fjölbreyttar ferðir á viðráðanlegu verði." 25.7.2014 10:30
Sýnir Sigurð Nýtt skip Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Sigurður VE 15, kemur til hafnar í dag í Heimaey. 25.7.2014 10:15
Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25.7.2014 10:09
Opnar umræðu með ómandi kontrabassa Listamaður í Keflavík vill minnisvarða um tónlistarmanninn Rúnar Júlíusson. Hann leggur fram hugmynd í formi ómandi kontrabassa og vonar að það hleypi lífi í umræðuna. Rúni Júl gaf samfélaginu gríðarlega mikið, segir listamaðurinn. 25.7.2014 10:00
Audi hættir með CVT-skiptingar Skipta þeim út fyrir S-tronic sjálfskiptingar með tvöfaldri kúplingu. 25.7.2014 09:56
Sorp gefur til kynna komu betri tíma Umfang á sorp- og urðunarstöðum dróst heilmikið saman á mögru árunum strax eftir hrun. Nú er magnið aftur að aukast. Stefnir í sömu átt og fyrir hrun, segir rekstrarstjóri. Þátttaka almennings í endurvinnslu eykst og sóunin er minni. 25.7.2014 09:45
Enginn lifði flugslysið af Franskir hermenn eru komnir að braki alsísku farþegaflugvélarinnar sem bar 110 farþega og sex starfsmenn. 25.7.2014 09:30
Illugi afhenti undirskriftalista Um 6.600 nöfn eru á undirskriftalista sem Birgi Ármannssyni, formanni utanríkismálanefndar Alþingis, var afhentur í gær. 25.7.2014 09:30
Neitar að taka þátt í kostnaði við flóðljós Reykjavíkurborg samþykkir ekki að greiða 50 milljónir í nýjum flóðljósum Laugardalsvallar. Áður hafði ÍTR samþykkt samningsdrögin þann 9. maí síðastliðinn. Innkaupareglur telja framkvæmdir af þessari stærðargráðu krefjast útboðs. 25.7.2014 09:30
Hættu við hópferð til Norður-Kóreu Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. 25.7.2014 09:30
Hyundai með besta viðmótsskorið Ný könnun J.D. Power sem byggir á mati bifreiðaeigenda. 25.7.2014 09:17
Brak fundið úr alsírsku vélinni Forseti Malí, Ibrahim Boubacar Keita, tilkynnti í gærkvöld að brak úr flugvél alsírska flugfélagsins Air Algerie hefði fundist í Sahara-eyðimörkinni í norðurhluta landsins. 25.7.2014 09:15
Akranes slagar upp í Vestfirði Íbúum á Vestfjörðum hefur fækkað um 20 frá sama tímabili í fyrra en Hagstofa Íslands var að birta mannfjöldatölur fyrir annan ársfjórðung í gær. 25.7.2014 09:15
Einn lést í skotárás á spítala í Bandaríkjunum Maður sem hleypti af skotum á geðdeild Mercy Fitzgerald-spítalans er sjálfur illa slasaður. 25.7.2014 09:00
Lestarstjórinn kvalinn Þess var minnst í gær í spænsku borginni Santiago de Compostela að ár er liðið frá lestarslysinu mikla þar sem 79 farþegar létust. 25.7.2014 08:45
Leifsstöð stækkar og fær nýja fráveitu Framkvæmdir eru hafnar við Leifsstöð til að stækka rými fyrir fragt og farþega. Einnig liggur fyrir að bæta fráveitu þar sem skólp rennur beint í sjó en þó mælist engin mengun í fjörunni. Nýlega var svo nýtt farangursflokkunarkerfið stækkað. 25.7.2014 08:45
Rússar hóta því að frysta eignir BP og Shell Pútín bregst harkalega við orðum David Cameron um hertar viðskiptaþvinganir á hendur Rússum vegna ástandsins í Úkraínu. 25.7.2014 07:40
Nýr lögreglustjóri: Vill sjá nýjar áherslur í borginni "Það er alltaf gaman að taka við nýrri stofnun,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir. 25.7.2014 07:30
Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. 25.7.2014 07:30
Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25.7.2014 07:13
Umdeildar makrílveiðar við Grænland hafnar Byrjað er að landa makríl hér á landi, sem veiddur er við Austur-Grænland. 25.7.2014 07:11
Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25.7.2014 07:04
Töluvert ónæði vegna framkvæmda Tvö hundruð milljóna utanhússframkvæmdir á húsnæði Landspítalans hafa gengið vel síðan þær hófust í síðasta mánuði. Ónæðið sem hefur hlotist af þeim hefur engu að síður verið þó nokkuð. 25.7.2014 07:00
Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25.7.2014 06:56
Sum svæði berskjölduð fyrir jökulhlaupi Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana. 25.7.2014 00:01
Hlaut þakkir frá páfanum Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á þessu ári þegar dómstóll í Súdan fyrirskipaði að hún yrði hengd fyrir að hafna íslamstrú. 25.7.2014 00:01
Hlaut þakkir frá páfanum Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á þessu ári þegar dómstóll í Súdan fyrirskipaði að hún yrði hengd fyrir að hafna íslamstrú. 24.7.2014 23:55
Fækka fötum fyrir Ísraelsher Léttklæddar ísraelskar konur senda hermönnum IDF léttklædd hvatningarorð á Facebook. 24.7.2014 22:37
Blómabylting á Bergstaðastræti Vigdís Hrefna Pálsdóttir reynir að vinna bug á þrálátum hraðakstri í götunni með heldur óhefðbundnum aðgerðum. 24.7.2014 22:26
Vilja banna úkraínska kommúnistaflokkinn Stjórnvöld í Kænugarði segja flokkinn hliðhollan Rússum og að hann grafi undan þjóðareiningu. 24.7.2014 21:45
Skortur á heimilislæknum Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að skoða þurfi sameiningar stöðva ef ekki takist að manna stöðurnar. 24.7.2014 20:28
Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24.7.2014 20:12
„Ótrúlegt að fólk hafi þetta í sér“ Heimilisköttur í Kópavogi er helsærður eftir að einhver skaut hann með kraftmikilli loftbyssu fyrr í vikunni. Eigandinn er miður sín og segist ekki skilja hvernig fólk geti fengið sig til að skjóta saklaus dýr. 24.7.2014 20:00
Ungir herrar buðu í dans Ungmennaráð Seltjarnarness stóð í dag fyrir árlegu hamóníkuballi eldri borgara. Þetta er í fjórða sinn sem Nikkuballið svokallaða er haldið, en þar fær fólk á besta aldri tækifæri til að skemmta sér saman. 24.7.2014 20:00
Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24.7.2014 19:30
Fékk hjartastopp á skemmtiferðaskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja sjúkling á skemmtiferðaskip sem var þá nýlagt af stað frá Reykjavíkurhöfn. 24.7.2014 19:20
Ekki óvanalegt að selja tveggja ára gamalt lambakjöt Íslenskum kjötunnanda brá í brú þegar hann rakst á pakka af lambafille með fiturönd í verslun Bónus á höfuðborgarsvæðinu í dag. 24.7.2014 18:22
Slasaður maður yfirgaf Hressó á hjóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að vitnum 24.7.2014 17:50
Shimon Peres lætur af embætti forseta Ísraels Við embættinu tekur Reuven Rivlin, sem sigraði í atkvæðagreiðslu í ísraelska þinginu í síðasta mánuði. 24.7.2014 17:01