Fleiri fréttir Litháar safna undirskriftum til heiðurs íslensku þjóðinni Hafin er undirskriftasöfnun í Litháen til að þakka íslensku þjóðinni fyrir að hafa verið fyrst allra til að viðurkenna sjálfstæði landsins. Fram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands að við hátíðlega athöfn í ráðhúsinu í Vilnius í gær hafi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tekið á móti tilkynningu um undirskriftasöfnunina. 2.6.2006 12:45 Reykjavík makes Art Review cover 2.6.2006 12:18 Þrjú stéttarfélög sameinuð á Vesturlandi Verkalýðsfélag Borgarness, Verkalýðsfélagið Valur í Dalabyggð og Verkalýðsfélagið Hörður í sveitarfélögunum sunnan Skarðsheiðar hafa öll sameinast í Stéttarfélag Vesturlands. 2.6.2006 12:15 Vilja auka einkarekstur í heilbrigðisþjónustu Einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni er það sem koma skal að mati Samtaka atvinnulífsins. Framkvæmdastjóri samtakanna telur að einkarekstur hafi gefið góða raun og hann vill sjá aukna þróun í þá átt. 2.6.2006 12:15 Áhlaup á hús í Lundúnum Einn maður særðist í skotbardaga þegar breska lögreglan gerði áhlaup á hús í austurhluta Lundúna í morgun. Maðurinn mun ekki vera í lífshættu og var þegar fluttur á nærliggjandi sjúkrahús. 2.6.2006 12:00 Rússar segja samkomulag útiloka hernaðaraðgerðir Samkomulag utanríkisráðherra stórveldanna um næstu skref í kjarnorkudeilunni við Írana útilokar beitingu hervalds. Þetta sagði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands í morgun. 2.6.2006 11:45 Sýrlendingar komu í veg fyrir hryðjuverk Öryggissveitum á Sýrlandi tókst í morgun að koma í veg fyrir að hryðjuverkamönnum tækist að leggja undir sig mannlausa byggingu í nágrenni ríkissjónvarpsins í landinu. 2.6.2006 11:30 Ekki svartsýnir við upphaf laxveiðitímabils Engin lax veiddist í Norðurá í gær, þegar veiðitímabílið hófst þar og stjórnarmenn í Stangveiðifélagi Reykjavíkur reyndu þar fyrir sér. Menn eru þó síður en svo svartsýnir á framhaldið, enda var áin óvenju vatnsmikil, köld og gruggug í gær. 2.6.2006 11:30 Læknanemar mættu ekki til vinnu Læknanemar á fjórða og fimmta ári mættu ekki til vinnu sinnar á Landspítalanum í morgun. Það gerðu þeir heldur ekki í gær til þess að mótmæla því sem þeir kalla kjaraskerðingu af hálfu stjórnenda spítalans. Lækningaforstjóri Landspítalans segir hins vegar að laun ungra lækna hafi hækkað langmest í nýgerðum kjarasamningum. 2.6.2006 11:15 Will Oldham records in Reykjavik 2.6.2006 11:07 SA gera verkalýðshreyfingunni tilboð Samtök atvinnulífsins hafa gert verkalýðshreyfingunni tilboð til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót. 2.6.2006 11:02 Skógareldar í Kína slökktir Slökkviliðsmönnum tókst í nótt að slökkva elda sem hafa logað í 11 daga í skóglendi í Hei-long-jang-kantónu í Kína. Um það bil 11 þúsund slökkviliðs- og lögreglumenn, auk skógarvarða, tóku þátt í baráttunni við eldana. Talið er að um 50 þúsund hektara svæði hafi orðið eldunum að bráð. 2.6.2006 11:00 18 mánaða fangelsi fyrir árás á lögregluþjóna Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær átján mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni fyrir árás á tvo lögregluþjóna. Maðurinn lagði til lögregluþjónanna með hnífi eftir að lögreglan hafði afskipti af honum á heimili hans. 2.6.2006 10:45 Forsvarsmenn byggingarfélags dæmdir til að greiða milljónir Tveir forsvarsmenn byggingarfélags voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdir í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 22,2 milljóna hvor í sekt fyrir að standa ekki skil á virðisaukaskatti og opinberum gjöldum. 2.6.2006 10:30 Sátt um tillögur Sátt náðist um tillögur í fyrirhuguðum viðræðum við Írana um kjarnorkumál þeirra á fundi utanríkisráðherra stórveldanna fimm sem sæti eiga í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, auk Þýskalands, í Vín í Austurríki í gær. 2.6.2006 10:15 SA með hugmyndir að samkomulagi Samtök atvinnulífsins hafa mótað hugmyndir að samkomulagi um lausn á aðsteðjandi vanda á vinnumarkaði vegna verðbólgu og væntanlegrar endurskoðunar kjarasamninga á hinum almenna vinnumarkmaði í nóvember. Verkalýðshreyfingin er nú að fara yfir hugmyndirnar sem mótaðar voru eftir óformlegar viðræður ýmissa forystumanna verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins. 2.6.2006 10:00 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Hæstiréttur dæmdi í gær karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa haft samræði við konu í samkvæmi á meðan hún gat ekki spyrnt á móti sökum ölvunar og svefndrunga. 2.6.2006 09:45 D og V ræðast við í Mosfellsbæ Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir hófu í gærkvöldi viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar eftir að Framsóknarmenn slitu í gær viðræðum við Vinstri græna og Samfylkingu. 2.6.2006 09:30 Grunur um fleiri fjöldamorð Grunur leikur á að bandarískir hermenn hafi framið fjöldamorð á 11 óbreyttum borgurum í bænum Ishaqi í Írak í mars. Ásakanir um fjöldamorð landgönguliða á óbreyttum borgurum í bænum Haditha í nóvember í fyrra eru í rannsókn og forsætisráðherra Íraks ætlar að óska eftir gögnum Bandaríkjamanna um málið. 2.6.2006 09:15 Fíknefni fundust í fjórum bílum Lögreglan í Reykjavík fann fíkniefni í fjórum bílum, sem stöðvaðir voru vegna eftirlits í nótt. Lögreglumenn nutu aðstoðar fíkniefnahunds við leit í bílunum. 2.6.2006 09:00 Albert prins gengst við 14 ára dóttur Albert, prins af Mónakó, á 14 ára gamla dóttur sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Lögmaður hans staðfesti þetta í viðtali við franska blaðið Le Figaro í gær. 2.6.2006 08:45 Tíu fórust þegar sprenging varð í kolanámu Að minnsta kosti níu námuverkamenn biðu bana þegar sprenging varð í kolanámu í Tyrklandi í gær. Fjölmargir til viðbótar eru lokaðir inni í námunni en óvíst er hversu margir námuverkamenn það eru, og hvort þeir eru lífs eða liðnir. Að sögn tyrkneskra stjórnvalda varð sprenging þegar meþangas lak í námunni, um 150 metra undir yfirborði jarðar, en náman er í þorpinu Odakoy í vesturhluta landsins. 2.6.2006 08:30 Sérstakt eftirlit með aftanívögnum Lögreglumenn á Suðvesturlandi ætla að hafa sérstakt eftirlit með hvers kyns aftanívögnum nú um hvítasunnuhelgina, en ákveðnar reglur gilda um vagnana og bílana, sem draga þá. Þetta nær til hjólhýsa, tjaldvagna, hestaflutningavagna, flutningakerra sem notaðar eru til aðdráttar í sumarbústaðina, og bátavagna. Eigendur slíkra tækja geta leitað upplýsinga um reglur á heimasíðu Umferðarstofu, svo rétt verði staðilð að málum. 2.6.2006 08:30 Ísraelskir hermenn skutu tvo vopnaða menn Ísraelskir hermenn skutu tvo vopnaða menn til bana við landamæri Ísraels og Egyptalands í morgun. Að sögn talsmanna Ísraelshers voru mennirnir í egypskum hershöfðingjabúningum en ekki þykir víst að þeir hafi í raun verið hershöfðingjar. Þriðji maðurinn sem var með í för flúði aftur yfir landamærin. 2.6.2006 08:15 Ökumaður mótorhjóls dæmur fyrir landspjöll Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt ökumann mótorhjóls til að borga 25.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur í Helgafellssveit í fyrrasumar, þar sem hann olli landspjöllum. Nú er sá árstími sem gróðurþekja er hvað viðkvæmust þar sem frost er að far úr jörðu og víða er mikill raki. Vegagerðin minnir ökumenn á að leggja ekki í ferðir á vafasömum vegslóðum, því oftar en ekki enda slíkar slark ferðir með utanvegaakstri. 2.6.2006 08:15 Eldvirkni hefur þrefaldast í Merapi eldfjallinu Íbúar við rætur eldfjallsins Merapi á indónesísku eyjunni Jövu framkvæmdum reyndu í nótt að friða guði fjallsins með helgiathöfn sem ekki hefur farið fram í áratug. Glóandi hraun hefur flætt úr fjallinu síðustu daga og hefur eldvirkni í Merapi þrefaldast síðan mikill jarðskjálfti reið yfir eyjuna fyrir tæpri viku og varð rúmlega sex þúsund manns að bana. 2.6.2006 08:14 Enginn lax veiddist í Norðurá í gær Engin lax veiddist í Norðurá í gær, þegar veiðitímabílið hófst þar og stjórnarmenn í Stangveiðifélagi Reykjavíkur reyndu þar fyrir sér. Menn eru þó síður en svo svartsýnir á framhaldið, enda var áin óvenju vatnsmikil, köld og gruggug í gær. Veiðin fer nú að hefjast í einni ánni af annarri og þrátt fyrir að veiðileyfin hafi sumstaðar verið hækkuð nokkuð á milli ára, mun nú þegar vera orðið erfitt að fá veiðileyfi í sumar. 2.6.2006 08:04 Skrefi nær álveri Forstjóri Century Aluminum er sannfærður um að bygging álvers í Helguvík verði að veruleika árið 2010 enda sé nánast búið að tryggja þá orku sem til þarf. 2.6.2006 08:00 Mikill fjöldi þarf neyðarhjálp Alþjóðlegt neyðarhjálparlið hafði í gær ekki náð til afskekktari staða á svæðinu sem verst varð úti í jarðskjálftanum á Jövu um síðustu helgi. Indónesísk yfirvöld sögðu í gær að staðfestur fjöldi fólks sem fórst af völdum skjálftans væri kominn í 6.200 manns. 2.6.2006 07:45 Áttu ekki pappír í áritunina Norski fjármálaráðherrann, Kristin Halvorsen, fékk ekki að fara yfir rússnesku landamærin til þess að skoða landamærastöðina þar í opinberri heimsókn hjá vararíkisstjóranum hinum megin við landamærin. 2.6.2006 07:30 Samkomulag um sáttatilboð Stórveldin fimm sem hafa neitunarvald í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, auk Þýskalands, náðu í gærkvöld samkomulagi um sáttatilboð til Írana. Tilboðið felur í sér ýmsan efnahagslegan ávinning fyrir Írana gegn því að þeir falli frá starfsemi sem gæti gert þeim kleift að koma sér upp kjarnorkuvopnum, en refsiaðgerðir samþykki þeir það ekki. 2.6.2006 07:30 Loforð gefin fyrir fimm árum svikin Kofi Annan segir að ekkert þýði að stinga höfðinu í sandinn, þótt loks sé byrjað að draga úr útbreiðslu alnæmis í heiminum. Fjörtíu milljónir eru smitaðar. 2.6.2006 07:15 Dæmdar 220 þúsund krónur Maður hefur verið dæmdur til að greiða öðrum ríflega 220 þúsund krónur í miskabætur og 120 þúsund í málskostnað vegna líkamsárásar. Farið hafði verið fram á tæpar 780 þúsund krónur. 2.6.2006 07:15 Best fyrir norðan og austan Veðurstofan spáir sunnanátt næstu daga og nokkuð góðu ferðaveðri um hvítasunnuhelgina. Veðrið verður best fyrir norðan og austan en þar verður hlýtt og hiti um 18 gráður. Á Suður- og Vesturlandi verður kaldara og nokkur væta en rigningin mun aukast á sunnudag. 2.6.2006 07:15 80 kjörseðlar á glámbekk Fréttablaðið hefur undir höndum 80 ónotaða kjörseðla til þess að greiða atkvæði utan kjörfundar. Hverjum seðli fylgja tvö umslög og fylgiseðill svo sem lög gera ráð fyrir. 2.6.2006 07:15 Berir hermenn á skotæfingu Svíþjóð Hörð gagnrýni hefur komið fram í kjölfarið á sjónvarpsþættinum Uppdrag Granskning í Svíþjóð síðustu daga þar sem sýnt er myndband með nöktum hermönnum á skotæfingum með sprengjuvörpu. Hermennirnir liggja í grasinu með sprengjuvörpuna í fanginu og svo heyrist þegar þeir brenna sig á henni. 2.6.2006 07:00 Nauðgunardómur þyngdur Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir nauðgun. Einn dómaranna skilaði sératkvæði. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa í samkvæmi á Akranesi haft kynmök við stúlku sem ekki gat spornað við því sökum ölvunar og svefndrunga. 2.6.2006 07:00 Gera kröfu um ógildingu úrskurðar Hópur einstaklinga krefst þess að úrskurðir vegna umhverfismats Norðlingaölduveitu verði ógiltir, vegna mikilla annmarka. Lögmaður sagði tengsl forstjóra skipulagsstjóra við einn þeirra sem kom að matsskýrslu, óviðeigandi. 2.6.2006 07:00 Ráðherrann þarf að víkja Leiðtogi uppreisnarmanna úr hernum á Austur-Tímor krefst þess að Alkatiri forsætisráðherra víki áður en friður getur orðið að veruleika. 2.6.2006 06:45 Vilja slá á gagnrýni Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ítrekaði á mánudag gagnrýni Rússlandsstjórnar á Evrópuráðið, nú er Rússar eru í fyrsta sinn að taka við formennsku í ráðinu. 2.6.2006 06:45 Brazauskas hefur sagt af sér Ríkisstjórnin í Litháen er fallin eftir að einn stjórnarflokkanna sagði sig úr stjórninni. Algirdas Brazauskas forsætisráðherra sagði formlega af sér á miðvikudag, en Zigmantas Balcytis fjármálaráðherra var fenginn til þess að stýra bráðabirgðastjórn þangað til ný ríkisstjórn tekur við. 2.6.2006 06:45 Olís segir tölurnar rangar Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir tölur Olíuverslunar Íslands, Olís, um tæplega hundrað milljóna kostnaðarauka vegna olíugjaldsins ýta undir málstað þeirra. FÍB telur olíufélögin bæta sér upp herta samkeppni á díselmarkaði og lægri álagningu með hærri álagningu á bensínið. 2.6.2006 06:45 Yfirborð sjávar hækkar hratt Hollendingar verða að bregðast við hlýnun loftslags, og það fljótt, því þeir eiga von á því að yfirborð sjávar hækki um allt að 35 sentimetra fyrir árið 2050, samkvæmt skýrslu veðurstofu Hollands sem birt var í vikunni. 2.6.2006 06:30 Kemur að rekstri Vikunnar Fróði hefur ráðið Mikael Torfason, fyrrverandi ritstjóra DV, sem ritstjóra blaðsins Séð og heyrt. Hann fær einnig það verkefni að koma að rekstri Vikunnar næstu mánuði. Ritstjórum blaðanna Séð og heyrt og Vikunnar var sagt upp fyrir mánaðamót og ritstjórnarfulltrúa Séð og heyrt sömuleiðis. 2.6.2006 06:30 Þingið annist rannsókn hlerunargagna Stjórnarandstæðingar gagnrýndu ráðherra á Alþingi í gær fyrir að hafa ekki samráð við þingið og þingflokksformenn allra flokka um skipan nefndar sem heimilað verður að rannsaka gögn er varða öryggi þjóðarinnar. 2.6.2006 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Litháar safna undirskriftum til heiðurs íslensku þjóðinni Hafin er undirskriftasöfnun í Litháen til að þakka íslensku þjóðinni fyrir að hafa verið fyrst allra til að viðurkenna sjálfstæði landsins. Fram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands að við hátíðlega athöfn í ráðhúsinu í Vilnius í gær hafi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tekið á móti tilkynningu um undirskriftasöfnunina. 2.6.2006 12:45
Þrjú stéttarfélög sameinuð á Vesturlandi Verkalýðsfélag Borgarness, Verkalýðsfélagið Valur í Dalabyggð og Verkalýðsfélagið Hörður í sveitarfélögunum sunnan Skarðsheiðar hafa öll sameinast í Stéttarfélag Vesturlands. 2.6.2006 12:15
Vilja auka einkarekstur í heilbrigðisþjónustu Einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni er það sem koma skal að mati Samtaka atvinnulífsins. Framkvæmdastjóri samtakanna telur að einkarekstur hafi gefið góða raun og hann vill sjá aukna þróun í þá átt. 2.6.2006 12:15
Áhlaup á hús í Lundúnum Einn maður særðist í skotbardaga þegar breska lögreglan gerði áhlaup á hús í austurhluta Lundúna í morgun. Maðurinn mun ekki vera í lífshættu og var þegar fluttur á nærliggjandi sjúkrahús. 2.6.2006 12:00
Rússar segja samkomulag útiloka hernaðaraðgerðir Samkomulag utanríkisráðherra stórveldanna um næstu skref í kjarnorkudeilunni við Írana útilokar beitingu hervalds. Þetta sagði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands í morgun. 2.6.2006 11:45
Sýrlendingar komu í veg fyrir hryðjuverk Öryggissveitum á Sýrlandi tókst í morgun að koma í veg fyrir að hryðjuverkamönnum tækist að leggja undir sig mannlausa byggingu í nágrenni ríkissjónvarpsins í landinu. 2.6.2006 11:30
Ekki svartsýnir við upphaf laxveiðitímabils Engin lax veiddist í Norðurá í gær, þegar veiðitímabílið hófst þar og stjórnarmenn í Stangveiðifélagi Reykjavíkur reyndu þar fyrir sér. Menn eru þó síður en svo svartsýnir á framhaldið, enda var áin óvenju vatnsmikil, köld og gruggug í gær. 2.6.2006 11:30
Læknanemar mættu ekki til vinnu Læknanemar á fjórða og fimmta ári mættu ekki til vinnu sinnar á Landspítalanum í morgun. Það gerðu þeir heldur ekki í gær til þess að mótmæla því sem þeir kalla kjaraskerðingu af hálfu stjórnenda spítalans. Lækningaforstjóri Landspítalans segir hins vegar að laun ungra lækna hafi hækkað langmest í nýgerðum kjarasamningum. 2.6.2006 11:15
SA gera verkalýðshreyfingunni tilboð Samtök atvinnulífsins hafa gert verkalýðshreyfingunni tilboð til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót. 2.6.2006 11:02
Skógareldar í Kína slökktir Slökkviliðsmönnum tókst í nótt að slökkva elda sem hafa logað í 11 daga í skóglendi í Hei-long-jang-kantónu í Kína. Um það bil 11 þúsund slökkviliðs- og lögreglumenn, auk skógarvarða, tóku þátt í baráttunni við eldana. Talið er að um 50 þúsund hektara svæði hafi orðið eldunum að bráð. 2.6.2006 11:00
18 mánaða fangelsi fyrir árás á lögregluþjóna Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær átján mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni fyrir árás á tvo lögregluþjóna. Maðurinn lagði til lögregluþjónanna með hnífi eftir að lögreglan hafði afskipti af honum á heimili hans. 2.6.2006 10:45
Forsvarsmenn byggingarfélags dæmdir til að greiða milljónir Tveir forsvarsmenn byggingarfélags voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdir í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 22,2 milljóna hvor í sekt fyrir að standa ekki skil á virðisaukaskatti og opinberum gjöldum. 2.6.2006 10:30
Sátt um tillögur Sátt náðist um tillögur í fyrirhuguðum viðræðum við Írana um kjarnorkumál þeirra á fundi utanríkisráðherra stórveldanna fimm sem sæti eiga í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, auk Þýskalands, í Vín í Austurríki í gær. 2.6.2006 10:15
SA með hugmyndir að samkomulagi Samtök atvinnulífsins hafa mótað hugmyndir að samkomulagi um lausn á aðsteðjandi vanda á vinnumarkaði vegna verðbólgu og væntanlegrar endurskoðunar kjarasamninga á hinum almenna vinnumarkmaði í nóvember. Verkalýðshreyfingin er nú að fara yfir hugmyndirnar sem mótaðar voru eftir óformlegar viðræður ýmissa forystumanna verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins. 2.6.2006 10:00
15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Hæstiréttur dæmdi í gær karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa haft samræði við konu í samkvæmi á meðan hún gat ekki spyrnt á móti sökum ölvunar og svefndrunga. 2.6.2006 09:45
D og V ræðast við í Mosfellsbæ Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir hófu í gærkvöldi viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar eftir að Framsóknarmenn slitu í gær viðræðum við Vinstri græna og Samfylkingu. 2.6.2006 09:30
Grunur um fleiri fjöldamorð Grunur leikur á að bandarískir hermenn hafi framið fjöldamorð á 11 óbreyttum borgurum í bænum Ishaqi í Írak í mars. Ásakanir um fjöldamorð landgönguliða á óbreyttum borgurum í bænum Haditha í nóvember í fyrra eru í rannsókn og forsætisráðherra Íraks ætlar að óska eftir gögnum Bandaríkjamanna um málið. 2.6.2006 09:15
Fíknefni fundust í fjórum bílum Lögreglan í Reykjavík fann fíkniefni í fjórum bílum, sem stöðvaðir voru vegna eftirlits í nótt. Lögreglumenn nutu aðstoðar fíkniefnahunds við leit í bílunum. 2.6.2006 09:00
Albert prins gengst við 14 ára dóttur Albert, prins af Mónakó, á 14 ára gamla dóttur sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Lögmaður hans staðfesti þetta í viðtali við franska blaðið Le Figaro í gær. 2.6.2006 08:45
Tíu fórust þegar sprenging varð í kolanámu Að minnsta kosti níu námuverkamenn biðu bana þegar sprenging varð í kolanámu í Tyrklandi í gær. Fjölmargir til viðbótar eru lokaðir inni í námunni en óvíst er hversu margir námuverkamenn það eru, og hvort þeir eru lífs eða liðnir. Að sögn tyrkneskra stjórnvalda varð sprenging þegar meþangas lak í námunni, um 150 metra undir yfirborði jarðar, en náman er í þorpinu Odakoy í vesturhluta landsins. 2.6.2006 08:30
Sérstakt eftirlit með aftanívögnum Lögreglumenn á Suðvesturlandi ætla að hafa sérstakt eftirlit með hvers kyns aftanívögnum nú um hvítasunnuhelgina, en ákveðnar reglur gilda um vagnana og bílana, sem draga þá. Þetta nær til hjólhýsa, tjaldvagna, hestaflutningavagna, flutningakerra sem notaðar eru til aðdráttar í sumarbústaðina, og bátavagna. Eigendur slíkra tækja geta leitað upplýsinga um reglur á heimasíðu Umferðarstofu, svo rétt verði staðilð að málum. 2.6.2006 08:30
Ísraelskir hermenn skutu tvo vopnaða menn Ísraelskir hermenn skutu tvo vopnaða menn til bana við landamæri Ísraels og Egyptalands í morgun. Að sögn talsmanna Ísraelshers voru mennirnir í egypskum hershöfðingjabúningum en ekki þykir víst að þeir hafi í raun verið hershöfðingjar. Þriðji maðurinn sem var með í för flúði aftur yfir landamærin. 2.6.2006 08:15
Ökumaður mótorhjóls dæmur fyrir landspjöll Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt ökumann mótorhjóls til að borga 25.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur í Helgafellssveit í fyrrasumar, þar sem hann olli landspjöllum. Nú er sá árstími sem gróðurþekja er hvað viðkvæmust þar sem frost er að far úr jörðu og víða er mikill raki. Vegagerðin minnir ökumenn á að leggja ekki í ferðir á vafasömum vegslóðum, því oftar en ekki enda slíkar slark ferðir með utanvegaakstri. 2.6.2006 08:15
Eldvirkni hefur þrefaldast í Merapi eldfjallinu Íbúar við rætur eldfjallsins Merapi á indónesísku eyjunni Jövu framkvæmdum reyndu í nótt að friða guði fjallsins með helgiathöfn sem ekki hefur farið fram í áratug. Glóandi hraun hefur flætt úr fjallinu síðustu daga og hefur eldvirkni í Merapi þrefaldast síðan mikill jarðskjálfti reið yfir eyjuna fyrir tæpri viku og varð rúmlega sex þúsund manns að bana. 2.6.2006 08:14
Enginn lax veiddist í Norðurá í gær Engin lax veiddist í Norðurá í gær, þegar veiðitímabílið hófst þar og stjórnarmenn í Stangveiðifélagi Reykjavíkur reyndu þar fyrir sér. Menn eru þó síður en svo svartsýnir á framhaldið, enda var áin óvenju vatnsmikil, köld og gruggug í gær. Veiðin fer nú að hefjast í einni ánni af annarri og þrátt fyrir að veiðileyfin hafi sumstaðar verið hækkuð nokkuð á milli ára, mun nú þegar vera orðið erfitt að fá veiðileyfi í sumar. 2.6.2006 08:04
Skrefi nær álveri Forstjóri Century Aluminum er sannfærður um að bygging álvers í Helguvík verði að veruleika árið 2010 enda sé nánast búið að tryggja þá orku sem til þarf. 2.6.2006 08:00
Mikill fjöldi þarf neyðarhjálp Alþjóðlegt neyðarhjálparlið hafði í gær ekki náð til afskekktari staða á svæðinu sem verst varð úti í jarðskjálftanum á Jövu um síðustu helgi. Indónesísk yfirvöld sögðu í gær að staðfestur fjöldi fólks sem fórst af völdum skjálftans væri kominn í 6.200 manns. 2.6.2006 07:45
Áttu ekki pappír í áritunina Norski fjármálaráðherrann, Kristin Halvorsen, fékk ekki að fara yfir rússnesku landamærin til þess að skoða landamærastöðina þar í opinberri heimsókn hjá vararíkisstjóranum hinum megin við landamærin. 2.6.2006 07:30
Samkomulag um sáttatilboð Stórveldin fimm sem hafa neitunarvald í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, auk Þýskalands, náðu í gærkvöld samkomulagi um sáttatilboð til Írana. Tilboðið felur í sér ýmsan efnahagslegan ávinning fyrir Írana gegn því að þeir falli frá starfsemi sem gæti gert þeim kleift að koma sér upp kjarnorkuvopnum, en refsiaðgerðir samþykki þeir það ekki. 2.6.2006 07:30
Loforð gefin fyrir fimm árum svikin Kofi Annan segir að ekkert þýði að stinga höfðinu í sandinn, þótt loks sé byrjað að draga úr útbreiðslu alnæmis í heiminum. Fjörtíu milljónir eru smitaðar. 2.6.2006 07:15
Dæmdar 220 þúsund krónur Maður hefur verið dæmdur til að greiða öðrum ríflega 220 þúsund krónur í miskabætur og 120 þúsund í málskostnað vegna líkamsárásar. Farið hafði verið fram á tæpar 780 þúsund krónur. 2.6.2006 07:15
Best fyrir norðan og austan Veðurstofan spáir sunnanátt næstu daga og nokkuð góðu ferðaveðri um hvítasunnuhelgina. Veðrið verður best fyrir norðan og austan en þar verður hlýtt og hiti um 18 gráður. Á Suður- og Vesturlandi verður kaldara og nokkur væta en rigningin mun aukast á sunnudag. 2.6.2006 07:15
80 kjörseðlar á glámbekk Fréttablaðið hefur undir höndum 80 ónotaða kjörseðla til þess að greiða atkvæði utan kjörfundar. Hverjum seðli fylgja tvö umslög og fylgiseðill svo sem lög gera ráð fyrir. 2.6.2006 07:15
Berir hermenn á skotæfingu Svíþjóð Hörð gagnrýni hefur komið fram í kjölfarið á sjónvarpsþættinum Uppdrag Granskning í Svíþjóð síðustu daga þar sem sýnt er myndband með nöktum hermönnum á skotæfingum með sprengjuvörpu. Hermennirnir liggja í grasinu með sprengjuvörpuna í fanginu og svo heyrist þegar þeir brenna sig á henni. 2.6.2006 07:00
Nauðgunardómur þyngdur Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir nauðgun. Einn dómaranna skilaði sératkvæði. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa í samkvæmi á Akranesi haft kynmök við stúlku sem ekki gat spornað við því sökum ölvunar og svefndrunga. 2.6.2006 07:00
Gera kröfu um ógildingu úrskurðar Hópur einstaklinga krefst þess að úrskurðir vegna umhverfismats Norðlingaölduveitu verði ógiltir, vegna mikilla annmarka. Lögmaður sagði tengsl forstjóra skipulagsstjóra við einn þeirra sem kom að matsskýrslu, óviðeigandi. 2.6.2006 07:00
Ráðherrann þarf að víkja Leiðtogi uppreisnarmanna úr hernum á Austur-Tímor krefst þess að Alkatiri forsætisráðherra víki áður en friður getur orðið að veruleika. 2.6.2006 06:45
Vilja slá á gagnrýni Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ítrekaði á mánudag gagnrýni Rússlandsstjórnar á Evrópuráðið, nú er Rússar eru í fyrsta sinn að taka við formennsku í ráðinu. 2.6.2006 06:45
Brazauskas hefur sagt af sér Ríkisstjórnin í Litháen er fallin eftir að einn stjórnarflokkanna sagði sig úr stjórninni. Algirdas Brazauskas forsætisráðherra sagði formlega af sér á miðvikudag, en Zigmantas Balcytis fjármálaráðherra var fenginn til þess að stýra bráðabirgðastjórn þangað til ný ríkisstjórn tekur við. 2.6.2006 06:45
Olís segir tölurnar rangar Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir tölur Olíuverslunar Íslands, Olís, um tæplega hundrað milljóna kostnaðarauka vegna olíugjaldsins ýta undir málstað þeirra. FÍB telur olíufélögin bæta sér upp herta samkeppni á díselmarkaði og lægri álagningu með hærri álagningu á bensínið. 2.6.2006 06:45
Yfirborð sjávar hækkar hratt Hollendingar verða að bregðast við hlýnun loftslags, og það fljótt, því þeir eiga von á því að yfirborð sjávar hækki um allt að 35 sentimetra fyrir árið 2050, samkvæmt skýrslu veðurstofu Hollands sem birt var í vikunni. 2.6.2006 06:30
Kemur að rekstri Vikunnar Fróði hefur ráðið Mikael Torfason, fyrrverandi ritstjóra DV, sem ritstjóra blaðsins Séð og heyrt. Hann fær einnig það verkefni að koma að rekstri Vikunnar næstu mánuði. Ritstjórum blaðanna Séð og heyrt og Vikunnar var sagt upp fyrir mánaðamót og ritstjórnarfulltrúa Séð og heyrt sömuleiðis. 2.6.2006 06:30
Þingið annist rannsókn hlerunargagna Stjórnarandstæðingar gagnrýndu ráðherra á Alþingi í gær fyrir að hafa ekki samráð við þingið og þingflokksformenn allra flokka um skipan nefndar sem heimilað verður að rannsaka gögn er varða öryggi þjóðarinnar. 2.6.2006 06:30