Innlent

Fíknefni fundust í fjórum bílum

Lögreglan í Reykjavík fann fíkniefni í fjórum bílum, sem stöðvaðir voru vegna eftirlits í nótt. Lögreglumenn nutu aðstoðar fíkniefnahunds við leit í bílunum.

Þrjú málin voru minniháttar en tveir eru enn í gærflu lögreglu vegna fjórða málsins, enda leikur þar líka grunur á akstri undri áhrifum áfengis og fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×