Innlent

Ökumaður mótorhjóls dæmur fyrir landspjöll

Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt ökumann mótorhjóls til að borga 25.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur í Helgafellssveit í fyrrasumar, þar sem hann olli landspjöllum. Nú er sá árstími sem gróðurþekja er hvað viðkvæmust þar sem frost er að far úr jörðu og víða er mikill raki. Vegagerðin minnir ökumenn á að leggja ekki í ferðir á vafasömum vegslóðum, því oftar en ekki enda slíkar slark ferðir með utanvegaakstri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×