Fleiri fréttir Vara við geymslu olíu Almenningur er varaður við þeirri hættu sem af því getur skapast að geyma birgðir af dísilolíu í og við íbúðarhús í tilkynningu frá Ríkislögreglustjóra, Brunamálastofnun og Umhverfisstofnun. 21.7.2005 00:01 Mótmælaganga stöðvuð á Gaza Tuttugu þúsund lögreglumenn og hermenn stöðvuðu í nótt mótmælagöngu við Gaza-svæðið. Sex þúsund manns tóku þátt í göngunni sem er ætlað að tefja brottfluttning Ísraela frá svæðinu. 21.7.2005 00:01 Hjónabönd samkynhneigðra lögleidd Kanada varð í gærkvöldi fjórða landið í heiminum til að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra. Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti þetta á þriðjudagskvöldið og í gærkvöldi skrifaði svo forseti hæstaréttar landsins undir lögin. 21.7.2005 00:01 2 létust í sprengingu í Danmörku Karlmaður og barn týndu lífi og fjórir slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar kraftmikil sprenging varð í húsi í Óðinsvéum í morgun. Sprengingin var svo mikil að þakið lyftist af og þaksteinar flugu í allar áttir. 21.7.2005 00:01 Brotthvarfinu hugsanlega flýtt Hugsanlegt er að brotthvarfi Ísraelsmanna frá hernumdum svæðum Palestínumanna frá Gaza-ströndinni verði flýtt. Þetta segir Ehud Olmert, varaforsætisráðherra Ísraels. 21.7.2005 00:01 Rice öskuill út í Súdana Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er öskuill og krefst þess að stjórnvöld í Súdan biðjist afsökunar. Ástæðan er sú að súdanskir embættismenn tóku harkalega á bandarískum blaðamönnum og embættismönnum á fundi í Khartoum í gær. 21.7.2005 00:01 Ráða hverjum hleypt inn í landið "Við fylgjumst með þegar svona atvik eiga sér stað og berist kvartanir tökum við þær alltaf alvarlega," segir Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. 21.7.2005 00:01 Tveir með 300 kíló af mat Mikið af matvælum fannst í erlendum rútubíl sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun en aðeins einn ökumaður og einn farþegi voru skráðir þar um borð. Við fyrstu athugun fundust hátt í 300 kíló af ýmsum mat og er verið að leita nánar í bílnum og yfirheyra ferðalangana tvo. 21.7.2005 00:01 Ráða hverjum hleypt inn í landið "Við fylgjumst með þegar svona atvik eiga sér stað og berist kvartanir tökum við þær alltaf alvarlega," segir Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. 21.7.2005 00:01 Lestarstöðvar í Lundúnum rýmdar Neðanjarðarlestarstöð í Lundúnum var rýmd rétt í þessu og má sjá reyk leggja frá lest, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu í borginni. SKY greinir nú frá því að röð atvika hafi átt sér stað í borginni á síðustu mínútum en ekki er ljóst hvað gerðist. 21.7.2005 00:01 Sprenging í bakpoka Götum í nánd við Warren Street neðanjarðarlestarstöðina í London hefur verið lokað og lögregla segir fólki að yfirgefa svæðið. Sömu sögu er að segja í nánd við Oval-stöðina og þar hafa byggingar í grennd einnig verið rýmdar. Sjónarvottur greinir frá því að sprenging hafi orðið í bakpoka hjá manni í einum neðanjarðarlestarvagninum en hún er sögð hafa orðið minniháttar. 21.7.2005 00:01 Engar fréttir af mannskaða Naglasprengja er sögð hafa sprungið á Warren Street lestarstöðinni í London. Þá greinir Sky frá því að sprenging hafa orðið í stætisvagni í Hackney og að skothríð hafi heyrst. Engar fréttir hafa borist af látnum eða slösuðum. 21.7.2005 00:01 Ganga þvert á markmið Félagsmálanefnd Alþingis fundar nú vegna umdeildra samninga Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði. Pétur Blöndal, einn nefndarmanna, sagði þegar hann brá sér af fundi að samningarnir gangi þvert á markmið Íbúðalánasjóðs. 21.7.2005 00:01 Tilraun til sjálfsmorðsárása? Naglasprengja var sprengd við eða í neðanjarðarlest við Warren Street lestarstöðina í London, samkvæmt óstaðfestum fregnum. Nú hafa borist fregnir af einhvers konar atvikum í almenningssamgöngum í borginni og segja fréttamenn Sky-fréttastöðvarinnar að ýmislegt bendi til þess að reynt hafi verið að gera fjórar sjálfsmorðsárásir. Ferðir þriggja leiða neðanjarðarlesta hafa verið stöðvaðar. 21.7.2005 00:01 Þyrlan sótti skipverja Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, og björgunarbáturinn Gunnar Friðriksson frá Ísafirði voru kölluð út klukkan korter yfir tíu í morgun vegna tilkynningar um skipverja sem hafði fengið hjartaáfall um borð í skútu við mynni Dýrafjarðar. 21.7.2005 00:01 Einn staðfestur slasaður Enn hefur aðeins verið staðfest að einn sé slasaður eftir „atvikin“, eins og það hefur verið nefnt, í London. Sá var staddur á Warren Street lestarstöðinni. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðslin kunna að vera. 21.7.2005 00:01 Blair ávarpar bresku þjóðina Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, mun ávarpa bresku þjóðina klukkan fimmtán mínútur yfir tvö að íslenskum tíma vegna atburðanna í London í dag, að sögn Sky-fréttastöðvarinnar. Staðfest hefur verið að fjórar sprengjuárásir, eða tilraun til árása, hafi verið gerðar víðs vegar um borgina um hádegisbilið, nokkru minni en þær gerðar voru fyrir tveimur vikum. 21.7.2005 00:01 Vísbendingar um hermikrákuárásir Fjórar hryðjuverkaárásir eða tilraunir til árása voru gerðar í Lundúnum um hádegisbilið í dag og fyrir nokkrum mínútum girtu lögreglumenn University College sjúkrahúsið af. Ýmislegt bendir til þess að hermikrákur hafi verið á ferð. 21.7.2005 00:01 Óvíst hversu mörgum verði synjað Menntamálaráðuneytið hefur engar upplýsingar um hversu margir komast ekki í nám í haust. Allir nýnemar sem sótt hafa um skólavist í framhaldsskóla eru komnir inn, segir Þórir Ólafsson, séfræðingur hjá menntamálaráðuneytinu. Hann segir þó menntamálaráðuneytið ekki hafa tölur um það hversu margir fengu neitun um skólavist í haust. 21.7.2005 00:01 Úttekt frá Ríkisendurskoðun Samstaða náðist um það á fundi félagsmálanefndar Alþingis í dag að óska eftir því að Ríkisendurskoðun geri úttekt á 80 milljarða lánasamningi Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði. 21.7.2005 00:01 Kona stjórnandi í arabalandi Íslenskur hjúkrunarfræðingur, Kolbrún Kristjánsdóttir, stjórnar daglegri starfsemi á stærsta sjúkrahúsi Sameinuðu arabísku furstadæmanna þegar hún er á vakt. 21.7.2005 00:01 60 grömm af hassi fundust Lögreglan á Akranesi handtók þrjá menn í gær, grunaða um fíkniefnamisferli. Við húsleit heima hjá þeim fundust rúmlega sextíu grömm af hassi sem einn þeirra viðurkenndi að eiga. Hann staðhæfir að það hafi verið ætlað til eigin neyslu en ekki sölu. 21.7.2005 00:01 Barist um hvern einasta starfsmann Rétt tæpur helmingur af öllu starfsfólki helstu og stærstu verktaka á Íslandi eru af erlendu bergi brotnir samkvæmt lauslegri úttekt Fréttablaðsins. 21.7.2005 00:01 Fjöldi minka allt að sjötíu þúsund Fjöldi minka á Íslandi gæti verið hvar sem er á bilinu 7.000 til 70.000. Kostnaður við minkaveiðar hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár án þess að nokkur vitneskja liggi fyrir um árangur af veiðunum. Vonast er til að rannsóknum á stofnstærð ljúki á næstu þremur árum. 21.7.2005 00:01 Hátt gengi ástæða lokunar Fiskvinnslufyrirtækið Suðurnes hefur hætt störfum, en uppsagnir 45 starfsmanna taka þó ekki gildi fyrr en sumarleyfum þeirra, sem voru að hefjast, er lokið. Starfsfólki þess var tilkynnt um það á fundi á miðvikudaginn. 21.7.2005 00:01 Spurður út í fjármagnið Aðalsteinn Á. Baldursson vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið á fundi norrænna verkalýðsleiðtoga í matvælaiðnaði á dögunum, en þegar hann hafði lokið máli sínu var lítið spurt út í skýrslu hans, heldur höfðu norrænir verkalýðsleiðtogar mestan áhuga á því hvaðan íslenskir fjárfestar fengju fjármagnið. 21.7.2005 00:01 Dýralæknar vanir ferðamenn "Dýralæknar eru vanir ferðamenn og hafa ekki kveinkað sér undan því hingað til að keyra heiðarnar á Íslandi," segir Guðni Ágústsson um gagnrýni starfsmanna Yfirdýralæknis á staðsetningu Landbúnaðarstofnunar á Selfossi. "Þetta er búið og gert og ég er sannfærður um að Selfoss er heppilegur staður fyrir stofnunina." 21.7.2005 00:01 Rætt við hæstbjóðanda Á fundi borgarráðs í dag var samþykkt að gengið yrði til viðræðna við hæstbjóðanda í hlut borgarinnar í Vélamiðstöðinni ehf. sem borgin á í félagi við Orkuveitu Reykjavíkur. Þá var samþykkt tillaga um að byggja nýtt fimleikahús fyrir Ármann og Þrótt í Laugardal. 21.7.2005 00:01 Trjágeitungur heldur sínu striki "Við höfum ekki ennþá orðið mikið vör við samdrátt í útköllum vegna geitungabúa," segir Ólafur Sigurðsson geitungabani. Ólafur segir álíka mikið af trjágeitungum og síðasta sumar. Hins vegar sé ljóst að stofn holugeitunga sé mun minni en síðustu ár. 21.7.2005 00:01 2600 íbúðarhús eyðilögð í Kína Hvirfilbylurinn Haitang hefur eyðilagt 2600 íbúðarhús í austurhluta Kína undanfarna daga. Meira en 300 þúsund manns hafast nú við í neyðarskýlum á svæðinu og gefnar hafa verið út viðvaranir um aurskriður og flóð í dag og á morgun. 21.7.2005 00:01 Pólverjunum meinað að tjá sig Pólsku verkamennirnir fimm sem starfa fyrir fyrirtækið Sputnikbátar á Akranesi hefur verið bannað af leigumiðluninni í Póllandi að tjá sig um launamál sín að sögn Vilhjálms Birgissonar formanns Verkalýðsfélags Akraness. 21.7.2005 00:01 Miklar tafir á lestarkerfinu Lilja Valdimarsdóttir millilenti í London í morgun og náði fréttastofan tali af henni þar sem hún var stödd við Paddington-stöðina. Hún segir miklar tafir hafa verið á lestarkerfinu vegna lokunar á nokkrum leiðum. Hryðjuverkaárasir voru gerðar á þrjár lestir og strætisvagn í London í dag, hálfum mánuði eftir að fimmtíu og sex voru drepnir í árásum í borginni. 21.7.2005 00:01 Aðeins til að hræða Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi sem hann hélt í dag að árásirnar hefðu verið gerðar til að hræða fólk. Hann sagði mikilvægt að Lundúnarbúar héldu ró sinni. 21.7.2005 00:01 22 sækja um stöðu útvarpsstjóra Umsóknarfrestur um embætti útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins rann út í dag. Menntamálaráðuneytinu hafa borist tuttugu og tvær umsóknir um embættið en ekki er útilokað að fleiri umsóknir eigi eftir að berast í pósti. Á meðal þeirra sem sækja um eru Elín Hirst, Runólfur Ágústsson, Páll Magnússon, Sigrún Stefánsdóttir og Sigurjón Kjartansson. 21.7.2005 00:01 Ríkið getur sparað 200 milljónir Ríkið getur sparað sem nemur 150-200 milljónum króna á ári í fjarskiptakostnað, að mati Ríkiskaupa, með nýjum rammasamningi við Og Vodafone um talsíma- og internetþjónustu fyrir ríkisstofnanir. 21.7.2005 00:01 Grunur um sjálfsmorð Karlmaður á fertugsaldri og barnungur sonur hans létu lífið þegar sprengja sprakk í íbúðarhúsi í Óðinsvéum í morgun. Kona mannsins er einnig lífshættulega slösuð en lögregla telur að faðirinn hafi framið sjálfsmorð með þessum skelfilega hætti. 21.7.2005 00:01 Feðgar létust í sprengingu Tveir eru látnir eftir að sprengja sprakk í húsi í Óðinsvéum í Danmörku. Svo virðist sem maður hafi stytt sér aldur og banað syni sínum um leið. 21.7.2005 00:01 Krabbameinslyf gefur góðar vonir Vonir lækna um að lyfið Herceptin vinni vel á brjóstakrabbameini á fyrstu stigum sjúkdómsins eru svo miklar að heilbrigðisráðherra Breta vill að veitingu leyfis til notkunar þess verði hraðað. 21.7.2005 00:01 Brottflutningi flýtt Mótmæli gyðinga við brottflutning landnema frá Gaza-ströndinni virðast ætla að hafa þveröfug áhrif en ætlað var því í gær lét aðstoðarforsætisráðherra Ísraels þá skoðun sína í ljós að hraða bæri brottflutningnum þeirra vegna. 21.7.2005 00:01 Eldur í bát á Ísafirði Eldur kom upp í sportbáti úr plasti á geymslusvæði við höfnina á Ísafirði á fjórða tímanum í dag. Slökkviliðið var fljótt á staðinn en mikill eldur logaði í bátnum. 21.7.2005 00:01 Enn er diplómötum rænt Tveimur alsírskum sendiráðstarfsmönnum í Írak var rænt í Bagdad í gær. Í það minnsta 15 manns létust í árásum gærdagsins. 21.7.2005 00:01 Kemst ekki í íbúðina sína "Ég er eiginlega stressaðri núna heldur en fyrir tveimur vikum því þá vissi ég ekkert hvað var að gerast. Nú fór ég hins vegar strax að hugsa um um 7. júlí," segir Ragnhildur Bjarnadóttir, íbúi í Lundúnum. 21.7.2005 00:01 Grafin lifandi Eldri hjón sem fundust látin í grunnri gröf á laugardaginn virðast hafa verið grafin lifandi. Lögregla í Flórída staðfesti þetta í gær. 21.7.2005 00:01 Árásirnar eiga að skelfa fólk Tony Blair sagðist eftir sprengingarnar í gær vonast til að lífið í Lundúnum kæmist fljótlega í samt lag á ný. Lögregla handtók mann í námunda við Downing-stræti 10, rétt fyrir blaðamannafund Blair. 21.7.2005 00:01 Ekkert mannfall í árásunum Hryðjuverkamönnum tókst að gera árásir á þrjár lestir og strætisvagn í Lundúnum í dag, réttum hálfum mánuði eftir að fimmtíu og sex voru drepnir í árásum í borginni. Ekkert mannfall varð hins vegar í dag en atburðirnir sýna að hvorki öryggisgæsla né eftirlit getur með öllu komið í veg fyrir hryðjuverk. 21.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vara við geymslu olíu Almenningur er varaður við þeirri hættu sem af því getur skapast að geyma birgðir af dísilolíu í og við íbúðarhús í tilkynningu frá Ríkislögreglustjóra, Brunamálastofnun og Umhverfisstofnun. 21.7.2005 00:01
Mótmælaganga stöðvuð á Gaza Tuttugu þúsund lögreglumenn og hermenn stöðvuðu í nótt mótmælagöngu við Gaza-svæðið. Sex þúsund manns tóku þátt í göngunni sem er ætlað að tefja brottfluttning Ísraela frá svæðinu. 21.7.2005 00:01
Hjónabönd samkynhneigðra lögleidd Kanada varð í gærkvöldi fjórða landið í heiminum til að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra. Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti þetta á þriðjudagskvöldið og í gærkvöldi skrifaði svo forseti hæstaréttar landsins undir lögin. 21.7.2005 00:01
2 létust í sprengingu í Danmörku Karlmaður og barn týndu lífi og fjórir slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar kraftmikil sprenging varð í húsi í Óðinsvéum í morgun. Sprengingin var svo mikil að þakið lyftist af og þaksteinar flugu í allar áttir. 21.7.2005 00:01
Brotthvarfinu hugsanlega flýtt Hugsanlegt er að brotthvarfi Ísraelsmanna frá hernumdum svæðum Palestínumanna frá Gaza-ströndinni verði flýtt. Þetta segir Ehud Olmert, varaforsætisráðherra Ísraels. 21.7.2005 00:01
Rice öskuill út í Súdana Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er öskuill og krefst þess að stjórnvöld í Súdan biðjist afsökunar. Ástæðan er sú að súdanskir embættismenn tóku harkalega á bandarískum blaðamönnum og embættismönnum á fundi í Khartoum í gær. 21.7.2005 00:01
Ráða hverjum hleypt inn í landið "Við fylgjumst með þegar svona atvik eiga sér stað og berist kvartanir tökum við þær alltaf alvarlega," segir Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. 21.7.2005 00:01
Tveir með 300 kíló af mat Mikið af matvælum fannst í erlendum rútubíl sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun en aðeins einn ökumaður og einn farþegi voru skráðir þar um borð. Við fyrstu athugun fundust hátt í 300 kíló af ýmsum mat og er verið að leita nánar í bílnum og yfirheyra ferðalangana tvo. 21.7.2005 00:01
Ráða hverjum hleypt inn í landið "Við fylgjumst með þegar svona atvik eiga sér stað og berist kvartanir tökum við þær alltaf alvarlega," segir Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. 21.7.2005 00:01
Lestarstöðvar í Lundúnum rýmdar Neðanjarðarlestarstöð í Lundúnum var rýmd rétt í þessu og má sjá reyk leggja frá lest, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu í borginni. SKY greinir nú frá því að röð atvika hafi átt sér stað í borginni á síðustu mínútum en ekki er ljóst hvað gerðist. 21.7.2005 00:01
Sprenging í bakpoka Götum í nánd við Warren Street neðanjarðarlestarstöðina í London hefur verið lokað og lögregla segir fólki að yfirgefa svæðið. Sömu sögu er að segja í nánd við Oval-stöðina og þar hafa byggingar í grennd einnig verið rýmdar. Sjónarvottur greinir frá því að sprenging hafi orðið í bakpoka hjá manni í einum neðanjarðarlestarvagninum en hún er sögð hafa orðið minniháttar. 21.7.2005 00:01
Engar fréttir af mannskaða Naglasprengja er sögð hafa sprungið á Warren Street lestarstöðinni í London. Þá greinir Sky frá því að sprenging hafa orðið í stætisvagni í Hackney og að skothríð hafi heyrst. Engar fréttir hafa borist af látnum eða slösuðum. 21.7.2005 00:01
Ganga þvert á markmið Félagsmálanefnd Alþingis fundar nú vegna umdeildra samninga Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði. Pétur Blöndal, einn nefndarmanna, sagði þegar hann brá sér af fundi að samningarnir gangi þvert á markmið Íbúðalánasjóðs. 21.7.2005 00:01
Tilraun til sjálfsmorðsárása? Naglasprengja var sprengd við eða í neðanjarðarlest við Warren Street lestarstöðina í London, samkvæmt óstaðfestum fregnum. Nú hafa borist fregnir af einhvers konar atvikum í almenningssamgöngum í borginni og segja fréttamenn Sky-fréttastöðvarinnar að ýmislegt bendi til þess að reynt hafi verið að gera fjórar sjálfsmorðsárásir. Ferðir þriggja leiða neðanjarðarlesta hafa verið stöðvaðar. 21.7.2005 00:01
Þyrlan sótti skipverja Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, og björgunarbáturinn Gunnar Friðriksson frá Ísafirði voru kölluð út klukkan korter yfir tíu í morgun vegna tilkynningar um skipverja sem hafði fengið hjartaáfall um borð í skútu við mynni Dýrafjarðar. 21.7.2005 00:01
Einn staðfestur slasaður Enn hefur aðeins verið staðfest að einn sé slasaður eftir „atvikin“, eins og það hefur verið nefnt, í London. Sá var staddur á Warren Street lestarstöðinni. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðslin kunna að vera. 21.7.2005 00:01
Blair ávarpar bresku þjóðina Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, mun ávarpa bresku þjóðina klukkan fimmtán mínútur yfir tvö að íslenskum tíma vegna atburðanna í London í dag, að sögn Sky-fréttastöðvarinnar. Staðfest hefur verið að fjórar sprengjuárásir, eða tilraun til árása, hafi verið gerðar víðs vegar um borgina um hádegisbilið, nokkru minni en þær gerðar voru fyrir tveimur vikum. 21.7.2005 00:01
Vísbendingar um hermikrákuárásir Fjórar hryðjuverkaárásir eða tilraunir til árása voru gerðar í Lundúnum um hádegisbilið í dag og fyrir nokkrum mínútum girtu lögreglumenn University College sjúkrahúsið af. Ýmislegt bendir til þess að hermikrákur hafi verið á ferð. 21.7.2005 00:01
Óvíst hversu mörgum verði synjað Menntamálaráðuneytið hefur engar upplýsingar um hversu margir komast ekki í nám í haust. Allir nýnemar sem sótt hafa um skólavist í framhaldsskóla eru komnir inn, segir Þórir Ólafsson, séfræðingur hjá menntamálaráðuneytinu. Hann segir þó menntamálaráðuneytið ekki hafa tölur um það hversu margir fengu neitun um skólavist í haust. 21.7.2005 00:01
Úttekt frá Ríkisendurskoðun Samstaða náðist um það á fundi félagsmálanefndar Alþingis í dag að óska eftir því að Ríkisendurskoðun geri úttekt á 80 milljarða lánasamningi Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði. 21.7.2005 00:01
Kona stjórnandi í arabalandi Íslenskur hjúkrunarfræðingur, Kolbrún Kristjánsdóttir, stjórnar daglegri starfsemi á stærsta sjúkrahúsi Sameinuðu arabísku furstadæmanna þegar hún er á vakt. 21.7.2005 00:01
60 grömm af hassi fundust Lögreglan á Akranesi handtók þrjá menn í gær, grunaða um fíkniefnamisferli. Við húsleit heima hjá þeim fundust rúmlega sextíu grömm af hassi sem einn þeirra viðurkenndi að eiga. Hann staðhæfir að það hafi verið ætlað til eigin neyslu en ekki sölu. 21.7.2005 00:01
Barist um hvern einasta starfsmann Rétt tæpur helmingur af öllu starfsfólki helstu og stærstu verktaka á Íslandi eru af erlendu bergi brotnir samkvæmt lauslegri úttekt Fréttablaðsins. 21.7.2005 00:01
Fjöldi minka allt að sjötíu þúsund Fjöldi minka á Íslandi gæti verið hvar sem er á bilinu 7.000 til 70.000. Kostnaður við minkaveiðar hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár án þess að nokkur vitneskja liggi fyrir um árangur af veiðunum. Vonast er til að rannsóknum á stofnstærð ljúki á næstu þremur árum. 21.7.2005 00:01
Hátt gengi ástæða lokunar Fiskvinnslufyrirtækið Suðurnes hefur hætt störfum, en uppsagnir 45 starfsmanna taka þó ekki gildi fyrr en sumarleyfum þeirra, sem voru að hefjast, er lokið. Starfsfólki þess var tilkynnt um það á fundi á miðvikudaginn. 21.7.2005 00:01
Spurður út í fjármagnið Aðalsteinn Á. Baldursson vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið á fundi norrænna verkalýðsleiðtoga í matvælaiðnaði á dögunum, en þegar hann hafði lokið máli sínu var lítið spurt út í skýrslu hans, heldur höfðu norrænir verkalýðsleiðtogar mestan áhuga á því hvaðan íslenskir fjárfestar fengju fjármagnið. 21.7.2005 00:01
Dýralæknar vanir ferðamenn "Dýralæknar eru vanir ferðamenn og hafa ekki kveinkað sér undan því hingað til að keyra heiðarnar á Íslandi," segir Guðni Ágústsson um gagnrýni starfsmanna Yfirdýralæknis á staðsetningu Landbúnaðarstofnunar á Selfossi. "Þetta er búið og gert og ég er sannfærður um að Selfoss er heppilegur staður fyrir stofnunina." 21.7.2005 00:01
Rætt við hæstbjóðanda Á fundi borgarráðs í dag var samþykkt að gengið yrði til viðræðna við hæstbjóðanda í hlut borgarinnar í Vélamiðstöðinni ehf. sem borgin á í félagi við Orkuveitu Reykjavíkur. Þá var samþykkt tillaga um að byggja nýtt fimleikahús fyrir Ármann og Þrótt í Laugardal. 21.7.2005 00:01
Trjágeitungur heldur sínu striki "Við höfum ekki ennþá orðið mikið vör við samdrátt í útköllum vegna geitungabúa," segir Ólafur Sigurðsson geitungabani. Ólafur segir álíka mikið af trjágeitungum og síðasta sumar. Hins vegar sé ljóst að stofn holugeitunga sé mun minni en síðustu ár. 21.7.2005 00:01
2600 íbúðarhús eyðilögð í Kína Hvirfilbylurinn Haitang hefur eyðilagt 2600 íbúðarhús í austurhluta Kína undanfarna daga. Meira en 300 þúsund manns hafast nú við í neyðarskýlum á svæðinu og gefnar hafa verið út viðvaranir um aurskriður og flóð í dag og á morgun. 21.7.2005 00:01
Pólverjunum meinað að tjá sig Pólsku verkamennirnir fimm sem starfa fyrir fyrirtækið Sputnikbátar á Akranesi hefur verið bannað af leigumiðluninni í Póllandi að tjá sig um launamál sín að sögn Vilhjálms Birgissonar formanns Verkalýðsfélags Akraness. 21.7.2005 00:01
Miklar tafir á lestarkerfinu Lilja Valdimarsdóttir millilenti í London í morgun og náði fréttastofan tali af henni þar sem hún var stödd við Paddington-stöðina. Hún segir miklar tafir hafa verið á lestarkerfinu vegna lokunar á nokkrum leiðum. Hryðjuverkaárasir voru gerðar á þrjár lestir og strætisvagn í London í dag, hálfum mánuði eftir að fimmtíu og sex voru drepnir í árásum í borginni. 21.7.2005 00:01
Aðeins til að hræða Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi sem hann hélt í dag að árásirnar hefðu verið gerðar til að hræða fólk. Hann sagði mikilvægt að Lundúnarbúar héldu ró sinni. 21.7.2005 00:01
22 sækja um stöðu útvarpsstjóra Umsóknarfrestur um embætti útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins rann út í dag. Menntamálaráðuneytinu hafa borist tuttugu og tvær umsóknir um embættið en ekki er útilokað að fleiri umsóknir eigi eftir að berast í pósti. Á meðal þeirra sem sækja um eru Elín Hirst, Runólfur Ágústsson, Páll Magnússon, Sigrún Stefánsdóttir og Sigurjón Kjartansson. 21.7.2005 00:01
Ríkið getur sparað 200 milljónir Ríkið getur sparað sem nemur 150-200 milljónum króna á ári í fjarskiptakostnað, að mati Ríkiskaupa, með nýjum rammasamningi við Og Vodafone um talsíma- og internetþjónustu fyrir ríkisstofnanir. 21.7.2005 00:01
Grunur um sjálfsmorð Karlmaður á fertugsaldri og barnungur sonur hans létu lífið þegar sprengja sprakk í íbúðarhúsi í Óðinsvéum í morgun. Kona mannsins er einnig lífshættulega slösuð en lögregla telur að faðirinn hafi framið sjálfsmorð með þessum skelfilega hætti. 21.7.2005 00:01
Feðgar létust í sprengingu Tveir eru látnir eftir að sprengja sprakk í húsi í Óðinsvéum í Danmörku. Svo virðist sem maður hafi stytt sér aldur og banað syni sínum um leið. 21.7.2005 00:01
Krabbameinslyf gefur góðar vonir Vonir lækna um að lyfið Herceptin vinni vel á brjóstakrabbameini á fyrstu stigum sjúkdómsins eru svo miklar að heilbrigðisráðherra Breta vill að veitingu leyfis til notkunar þess verði hraðað. 21.7.2005 00:01
Brottflutningi flýtt Mótmæli gyðinga við brottflutning landnema frá Gaza-ströndinni virðast ætla að hafa þveröfug áhrif en ætlað var því í gær lét aðstoðarforsætisráðherra Ísraels þá skoðun sína í ljós að hraða bæri brottflutningnum þeirra vegna. 21.7.2005 00:01
Eldur í bát á Ísafirði Eldur kom upp í sportbáti úr plasti á geymslusvæði við höfnina á Ísafirði á fjórða tímanum í dag. Slökkviliðið var fljótt á staðinn en mikill eldur logaði í bátnum. 21.7.2005 00:01
Enn er diplómötum rænt Tveimur alsírskum sendiráðstarfsmönnum í Írak var rænt í Bagdad í gær. Í það minnsta 15 manns létust í árásum gærdagsins. 21.7.2005 00:01
Kemst ekki í íbúðina sína "Ég er eiginlega stressaðri núna heldur en fyrir tveimur vikum því þá vissi ég ekkert hvað var að gerast. Nú fór ég hins vegar strax að hugsa um um 7. júlí," segir Ragnhildur Bjarnadóttir, íbúi í Lundúnum. 21.7.2005 00:01
Grafin lifandi Eldri hjón sem fundust látin í grunnri gröf á laugardaginn virðast hafa verið grafin lifandi. Lögregla í Flórída staðfesti þetta í gær. 21.7.2005 00:01
Árásirnar eiga að skelfa fólk Tony Blair sagðist eftir sprengingarnar í gær vonast til að lífið í Lundúnum kæmist fljótlega í samt lag á ný. Lögregla handtók mann í námunda við Downing-stræti 10, rétt fyrir blaðamannafund Blair. 21.7.2005 00:01
Ekkert mannfall í árásunum Hryðjuverkamönnum tókst að gera árásir á þrjár lestir og strætisvagn í Lundúnum í dag, réttum hálfum mánuði eftir að fimmtíu og sex voru drepnir í árásum í borginni. Ekkert mannfall varð hins vegar í dag en atburðirnir sýna að hvorki öryggisgæsla né eftirlit getur með öllu komið í veg fyrir hryðjuverk. 21.7.2005 00:01