Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Aron Guðmundsson skrifar 31. janúar 2026 10:06 Gísli Þorgeir í mikilli baráttu við varnarmenn danska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Fjallað er um gagnrýni íslenska landsliðsmannsins Gísla Þorgeirs Kristjánssonar í garð dómara undanúrslitaleiksins gegn Dönum á danska miðlinum TV 2 núna í morgun og ekki eru allir á eitt sammála honum í þeim efnum. Í viðtali bæði við Vísi sem og TV 2 eftir leik gagnrýndi Gísli Þorgeir norska dómaraparið sem sá um að dæma undanúrslitaleikinn gegn Dönum í Boxen. „Það þarf allt að vera fullkomið á móti svona liði eins og Danmörku, en það var það ekki. Við brennum fjórum vítum, sem er ótrúlega mikið á móti svona sterku liði og þeir refsa í hvert skipti sem við skorum ekki. Það er það fyrsta sem kemur upp í hausinn en svo eru margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ sagði Gísli í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn í gær. Vildi Gísli meina að íslenska liðið fengi oft á tíðum ekki að spila handbolta sökum ákvarðana dómara leiksins. „Það var líka mín tilfinning að þær ákvarðanir hafi farið þeirra megin í dag. Það svíður auðvitað mikið því mér fannst við verðskulda meira.“ Gísli var á sömu nótum í viðtali við TV 2 í Danmörku en danski miðillinn hefur deilt fréttinni á samfélagsmiðlum og þar standa Danir ekki á sínum skoðunum. „Sárir taparar,“ skrifar einn og segir íslenska viðhorfið hafa skinið í gegn allan leikinn. Þegar að vel hafi gengið lék allt í lyndi en um leið og liðið missti tökin hafi dómaranum verið kennt um. „Danirnir hefðu auðveldlega getað unnið með 5-6 mörkum ef þeir hefðu lagt meiri þunga með sóknarleik sínum síðustu 3-4 mínúturnar.“ Aðrir eru á því að Strákarnir okkar hafi sloppið vel frá verkefninu miðað við hörkuna sem þeir sýndu í leiknum. „Haltu kjafti Ísland og reynið að spila án þess að hjóla í andstæðinginn...Það sem þið sýnduð í gær er skandall fyrir handboltann.“ EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57 Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sérfræðingar Besta sætisins eru á því að finna þurfi jafnvægið á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar í leik íslenska landsliðsins. Þegar að það náist geti farið að horfa í að vinna till gullverðlauna á stórmóti. 31. janúar 2026 09:38 HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Fulltrúar HSÍ í Herning eru ekki parsáttir við skipulag EHF á úrslitahelginni. Vansvefta starfsmenn voru skikkaðir á fjölmiðlaviðburð í morgunsárið. 31. janúar 2026 08:39 Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar um bronsið á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap á móti Dönum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Hér má sjá myndir frá leiknum. 31. janúar 2026 09:02 „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sérfræðingar Besta sætisins segja reynslu kvöldsins í tapleik í undanúrslitum EM gegn ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana, vörðu á leið Strákana okkar sem hafi allt til alls til þess að berjast um gullmedalíur við Danina á komandi árum. 31. janúar 2026 00:17 Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12 Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54 Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. 30. janúar 2026 22:45 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Í viðtali bæði við Vísi sem og TV 2 eftir leik gagnrýndi Gísli Þorgeir norska dómaraparið sem sá um að dæma undanúrslitaleikinn gegn Dönum í Boxen. „Það þarf allt að vera fullkomið á móti svona liði eins og Danmörku, en það var það ekki. Við brennum fjórum vítum, sem er ótrúlega mikið á móti svona sterku liði og þeir refsa í hvert skipti sem við skorum ekki. Það er það fyrsta sem kemur upp í hausinn en svo eru margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ sagði Gísli í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn í gær. Vildi Gísli meina að íslenska liðið fengi oft á tíðum ekki að spila handbolta sökum ákvarðana dómara leiksins. „Það var líka mín tilfinning að þær ákvarðanir hafi farið þeirra megin í dag. Það svíður auðvitað mikið því mér fannst við verðskulda meira.“ Gísli var á sömu nótum í viðtali við TV 2 í Danmörku en danski miðillinn hefur deilt fréttinni á samfélagsmiðlum og þar standa Danir ekki á sínum skoðunum. „Sárir taparar,“ skrifar einn og segir íslenska viðhorfið hafa skinið í gegn allan leikinn. Þegar að vel hafi gengið lék allt í lyndi en um leið og liðið missti tökin hafi dómaranum verið kennt um. „Danirnir hefðu auðveldlega getað unnið með 5-6 mörkum ef þeir hefðu lagt meiri þunga með sóknarleik sínum síðustu 3-4 mínúturnar.“ Aðrir eru á því að Strákarnir okkar hafi sloppið vel frá verkefninu miðað við hörkuna sem þeir sýndu í leiknum. „Haltu kjafti Ísland og reynið að spila án þess að hjóla í andstæðinginn...Það sem þið sýnduð í gær er skandall fyrir handboltann.“
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57 Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sérfræðingar Besta sætisins eru á því að finna þurfi jafnvægið á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar í leik íslenska landsliðsins. Þegar að það náist geti farið að horfa í að vinna till gullverðlauna á stórmóti. 31. janúar 2026 09:38 HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Fulltrúar HSÍ í Herning eru ekki parsáttir við skipulag EHF á úrslitahelginni. Vansvefta starfsmenn voru skikkaðir á fjölmiðlaviðburð í morgunsárið. 31. janúar 2026 08:39 Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar um bronsið á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap á móti Dönum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Hér má sjá myndir frá leiknum. 31. janúar 2026 09:02 „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sérfræðingar Besta sætisins segja reynslu kvöldsins í tapleik í undanúrslitum EM gegn ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana, vörðu á leið Strákana okkar sem hafi allt til alls til þess að berjast um gullmedalíur við Danina á komandi árum. 31. janúar 2026 00:17 Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12 Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54 Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. 30. janúar 2026 22:45 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57
Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sérfræðingar Besta sætisins eru á því að finna þurfi jafnvægið á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar í leik íslenska landsliðsins. Þegar að það náist geti farið að horfa í að vinna till gullverðlauna á stórmóti. 31. janúar 2026 09:38
HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Fulltrúar HSÍ í Herning eru ekki parsáttir við skipulag EHF á úrslitahelginni. Vansvefta starfsmenn voru skikkaðir á fjölmiðlaviðburð í morgunsárið. 31. janúar 2026 08:39
Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar um bronsið á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap á móti Dönum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Hér má sjá myndir frá leiknum. 31. janúar 2026 09:02
„Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sérfræðingar Besta sætisins segja reynslu kvöldsins í tapleik í undanúrslitum EM gegn ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana, vörðu á leið Strákana okkar sem hafi allt til alls til þess að berjast um gullmedalíur við Danina á komandi árum. 31. janúar 2026 00:17
Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12
Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54
Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. 30. janúar 2026 22:45