Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær

Hinrik Wöhler skrifar
Haukar - Hazena Kynsvart3100
vísir

Haukakonur fönguðu þriðja deildarsigrinum sínum í röð og hoppuðu upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handbolta eftir eins marks sigur á ÍR í kvöld, 23-22, eftir að hafa verið 13-11 yfir í hálfleik.

ÍR var í þriðja sætinu fyrir leikinn en missti Haukaliðið upp fyrir sig. Haukarnir byrjuðu daginn í fimmta sætinu og fóru því upp um tvö sæti.

Rakel Oddný Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Hauka en Sara Dögg Hjaltadóttir var með níu mörk fyrir ÍR.

Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira