Handbolti

EM í dag: Snjóstormur í Malmö og sam­særis­kenningar úr austrinu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það er létt í mönnum þrátt fyrir veikindin.
Það er létt í mönnum þrátt fyrir veikindin. vísir/vilhelm

EM í dag er tekið upp innandyra á hóteli starfsmanna Sýnar í Malmö enda er enn verið að glíma við veikindi í hópnum.

Valur Páll er þó allur á uppleið og stefnir á að sjá leik Íslands gegn Sviss á morgun. Á staðnum það er að segja en ekki upp á hótelherbergi.

Strákarnir taka stöðuna á íslenska liðinu og velta því upp hvort landsliðið hafi verið að brjóta múr til framtíðar með því að skella Svíum í gær.

Okkar drengir eru með örlögin í eigin höndum og sigrar í síðustu leikjunum skila þeim í undanúrslitin í Herning.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Klippa: EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu



Fleiri fréttir

Sjá meira


×