Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Árni Jóhannsson skrifar 14. nóvember 2025 22:14 Finnur Freyr gat verið ánægður með sína menn en ekki dómarar Vísir / Diego Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Finnur var ekki maður margra orða eftir leik þegar blaðamaður náði honum í viðtal. Hvað skilaði þessum sigri var fyrsta spurning. „Varnarlega fannst mér við góðir og sóknarlega fundum við lausnir.“ Er þetta besti leikur Vals í vetur? „Ekki miðað við byrjunina en þetta var karakter sigur.“ Staðan var jöfn í hálfleik 41-41 en Valur sigldi fram úr í seinni hálfleik. Hvað var rætt í búningsklefanum í hálfleik? „Við aðlöguðum okkur eftir að Kristófer var rekinn út og fórum svo að taka fleiri sénsa.“ Kristófer Acox var sendur í sturtu í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivillu og óíþróttamannslega villu dæmda á sig á skömmum tímar. Hann fékk tæknivilluna dæmda á sig fyrir að brúka kjaft þegar augljóslega var brotið á honum án þess að dæmt væri á það brot. Dómararnir sáu ekki mistökin sín og dæmdu tæknivillu á hann. Finnur var spurður hvort maður þyrfti ekki að finna til með Kristófer í þessu atriði. „Klár óíþróttamannsleg villa. Tæknivillan, ég veit ekki með hana. En það er brotið á honum svona í hverjum einasta leik. Honum er haldið, þegar hann keyrir á körfuna þá er farið í bakið á honum og aldrei er dæmd óíþróttamannsleg villa. Það eina sem við biðjum um er samræmi, ekki bara í einum leik heldur á milli leikja. Þessu er oft ábótavant. Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls.“ Svo mörg voru þau orð. Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Finnur var ekki maður margra orða eftir leik þegar blaðamaður náði honum í viðtal. Hvað skilaði þessum sigri var fyrsta spurning. „Varnarlega fannst mér við góðir og sóknarlega fundum við lausnir.“ Er þetta besti leikur Vals í vetur? „Ekki miðað við byrjunina en þetta var karakter sigur.“ Staðan var jöfn í hálfleik 41-41 en Valur sigldi fram úr í seinni hálfleik. Hvað var rætt í búningsklefanum í hálfleik? „Við aðlöguðum okkur eftir að Kristófer var rekinn út og fórum svo að taka fleiri sénsa.“ Kristófer Acox var sendur í sturtu í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivillu og óíþróttamannslega villu dæmda á sig á skömmum tímar. Hann fékk tæknivilluna dæmda á sig fyrir að brúka kjaft þegar augljóslega var brotið á honum án þess að dæmt væri á það brot. Dómararnir sáu ekki mistökin sín og dæmdu tæknivillu á hann. Finnur var spurður hvort maður þyrfti ekki að finna til með Kristófer í þessu atriði. „Klár óíþróttamannsleg villa. Tæknivillan, ég veit ekki með hana. En það er brotið á honum svona í hverjum einasta leik. Honum er haldið, þegar hann keyrir á körfuna þá er farið í bakið á honum og aldrei er dæmd óíþróttamannsleg villa. Það eina sem við biðjum um er samræmi, ekki bara í einum leik heldur á milli leikja. Þessu er oft ábótavant. Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls.“ Svo mörg voru þau orð.
Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47