„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Aron Guðmundsson skrifar 7. nóvember 2025 14:32 Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta er spenntur fyrir Suðurnesjaslag kvöldsins gegn Grindavík í Bónus deild karla í körfubolta Vísir/Anton Brink Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir að varnarleikur síns liðs verði að vera fullkominn í kvöld til þess að liðið geti átt möguleika í Suðurnesjaslag gegn liði Grindavíkur á útivelli. Leikurinn hefur sérstaka þýðingu fyrir Daníel og fjölskyldu hans. Daníel Guðni er virkilega spenntur að sjá sína menn etja kappi við Grindvíkinga, sem hafa ekki tapað leik í deildinni til þessa. „Grindvíkingar eru búnir að vera mjög góðir í vetur og eru alltaf erfiðir heim að sækja. Þetta verður krefjandi verkefni,“ segir Daníel í samtali við íþróttadeild Vísis en að margra mati er lið Grindavíkur besta varnarlið deildarinnar og héldu þeir Valsmönnum meðal annars í 55 stigum á dögunum. „Þeir eru virkilega sterkir og allir framherjarnir þeirra Jordan, Daniel og Ólafur eru virkilega sterkir og geta dekkað bakverði sömuleiðis. Ég hef verið að horfa á undanfarna leiki hjá þeim og þeir hafa gert vel í því. Svo eru þeir líklegast með besta varnarmann Deildarinnar í DeAndre Kane. Við þurfum að finna einhverjar lausnir í kvöld og erum með hæfileikaríka sóknarmenn.“ Keflvíkingar hafa líka verið á flottu skriði fyrstu umferðir deildarkeppninnar. Daníel Guðni þekki þessa Suðurnesjaslagi vel. Er sjálfur uppalinn Njarðvíkingur og hefur á sínum tíma bæði starfað fyrir Njarðvík, Keflavík og jú Grindavík. Leikur kvöldsins verður því einkar sérstakur fyrir Daníel. „Þessir slagir gegn Suðurnesjaliðunum eru skemmtilegastir. Ég þekki það mjög vel og veit það verður mikil stemning í Grindavík í kvöld. Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir þegar að maður fær leikjaskipulagið í hendurnar. Ég er virkilega spenntur og þakklátur fyrir minn tíma í Grindavík. Ég bjó þar fyrir rýmingu með fjölskyldunni minni og þetta verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín sem mæta væntanlega í bláu, grænu og gulu í kvöld í stúkuna í Grindavík. Þetta er bara skemmtilegt en sömuleiðis sérstakt verkefni.“ Hvað þurfa Keflvíkingar að sýna fram á í Grindavík í kvöld til þess að fara með tvö stig heim í Bítlabæinn? „Ég tel að varnarleikurinn okkar verði að vera alveg hundrað prósent í kvöld í fjörutíu mínútur. Við erum búnir að eiga góða kafla í vetur varnarlega en ekki náð að tengja alla leikhluta saman. Í síðasta leik áttum við tvo góða leikhluta varnarleikhluta og tvo arfaslaka. Þetta þarf allt að vera á hreinu í kvöld. Að við tengjum vel varnarlega til að ná í þessi tvö stig. Við erum ekki að fara vinna þennan leik á einhverjum sóknar hæfileikum því varnarleikurinn verður að vera í fyrirrúmi í kvöld.“ Suðurnesjaslagur Grindavíkur og Keflavíkur í HS Orku höllinni í Grindavík hefst klukkan hálf átta í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland rásinni. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Grindavík Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Sjá meira
Daníel Guðni er virkilega spenntur að sjá sína menn etja kappi við Grindvíkinga, sem hafa ekki tapað leik í deildinni til þessa. „Grindvíkingar eru búnir að vera mjög góðir í vetur og eru alltaf erfiðir heim að sækja. Þetta verður krefjandi verkefni,“ segir Daníel í samtali við íþróttadeild Vísis en að margra mati er lið Grindavíkur besta varnarlið deildarinnar og héldu þeir Valsmönnum meðal annars í 55 stigum á dögunum. „Þeir eru virkilega sterkir og allir framherjarnir þeirra Jordan, Daniel og Ólafur eru virkilega sterkir og geta dekkað bakverði sömuleiðis. Ég hef verið að horfa á undanfarna leiki hjá þeim og þeir hafa gert vel í því. Svo eru þeir líklegast með besta varnarmann Deildarinnar í DeAndre Kane. Við þurfum að finna einhverjar lausnir í kvöld og erum með hæfileikaríka sóknarmenn.“ Keflvíkingar hafa líka verið á flottu skriði fyrstu umferðir deildarkeppninnar. Daníel Guðni þekki þessa Suðurnesjaslagi vel. Er sjálfur uppalinn Njarðvíkingur og hefur á sínum tíma bæði starfað fyrir Njarðvík, Keflavík og jú Grindavík. Leikur kvöldsins verður því einkar sérstakur fyrir Daníel. „Þessir slagir gegn Suðurnesjaliðunum eru skemmtilegastir. Ég þekki það mjög vel og veit það verður mikil stemning í Grindavík í kvöld. Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir þegar að maður fær leikjaskipulagið í hendurnar. Ég er virkilega spenntur og þakklátur fyrir minn tíma í Grindavík. Ég bjó þar fyrir rýmingu með fjölskyldunni minni og þetta verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín sem mæta væntanlega í bláu, grænu og gulu í kvöld í stúkuna í Grindavík. Þetta er bara skemmtilegt en sömuleiðis sérstakt verkefni.“ Hvað þurfa Keflvíkingar að sýna fram á í Grindavík í kvöld til þess að fara með tvö stig heim í Bítlabæinn? „Ég tel að varnarleikurinn okkar verði að vera alveg hundrað prósent í kvöld í fjörutíu mínútur. Við erum búnir að eiga góða kafla í vetur varnarlega en ekki náð að tengja alla leikhluta saman. Í síðasta leik áttum við tvo góða leikhluta varnarleikhluta og tvo arfaslaka. Þetta þarf allt að vera á hreinu í kvöld. Að við tengjum vel varnarlega til að ná í þessi tvö stig. Við erum ekki að fara vinna þennan leik á einhverjum sóknar hæfileikum því varnarleikurinn verður að vera í fyrirrúmi í kvöld.“ Suðurnesjaslagur Grindavíkur og Keflavíkur í HS Orku höllinni í Grindavík hefst klukkan hálf átta í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland rásinni.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Grindavík Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti