Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 22:02 Húsnæðismarkaðurinn hefur tekið gríðarlegum breytingum síðustu ár og er í miklu ójafnvægi. Það hefur ekki verið byggt í takti við fjölgun íbúa en það eru líka aðrir drifkraftar sem hafa haft sitt að segja um þá stöðu sem upp er komin. Áskoranirnar eru af ýmsum toga. Háir vextir og verðbólga. Innviðagjöld sveitarfélaga. Airbnb-væðingin. Það er ekki byggt í takt við þarfir markaðarins sem hefur valdið því að margar dýrar íbúðir seljast ekki þar sem fólk hefur ekki efni á þeim. Það vantar sárlega hagkvæmt húsnæði. Verð á húsnæði hefur hækkað verulega og gert kaup íbúðum sem sérlega vænan fjárfestingarkost. Íbúaverð hefur hækkað um meira en 150% á síðustu 10 árum. Sú hækkun er langt umfram verðbólgu á þeim tíma. Engin töfralausn í boði Húsnæðismálin verða ekki leyst með einni kviss bamm búmm aðgerð. Beita þarf fjölmörgum aðgerðum til að ná tökum á húnsæðismarkaðnum. Ein af þeim aðgerðum sem nýkynntur húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar felur í sér er að draga úr hvata til að safna að sér íbúðum. Það er gert með t.d. því að draga úr skattfrelsi söluhagnaðar þeirra sem eiga margar íbúðir og minnka skattaaflátt leigutekna. Þessi aðgerð er til þess fallin að draga úr hækkunum á húsnæðismarkaði og fjölga íbúðum í eigu einstaklinga sem búa þar sjálfir. Íbúðir nýtist sem heimili fólks ekki fjárfestingarvara Hversu margar íbúðir þarf einstaklingur að eiga? Það geta legið fjölmargar eðlilegar ástæður fyrir því að fólk eigi tvær íbúðir, t.a.m. fólk sem er nýtekið saman og á hvort um sig sína íbúð eða foreldrar sem vilja forða fullorðnum börnum sínum frá himinháum leigumarkaði og fjárfesta í íbúð svo börn þeirra búi við húsnæðisöryggi. En færri góðar ástæður liggja fyrir því að eiga þrjár íbúðir nema til að græða á þeim. 7.645 íbúðir eru í eigu einstaklinga sem eiga þrjár íbúðir eða fleiri Alls eru 19.217 íbúðir í eigu einstaklinga sem eiga 2 íbúðir, en 7.645 íbúðir í eigu einstaklinga sem eiga 3 eða fleiri íbúðir. Þróunin síðustu ár hefur farið í þá átt að sífellt fleiri eru að sanka að sér íbúðum. Árið 2005 voru tæp 74% íbúða í eigu einstaklinga á markaðnum í eigu slíkra sem áttu eina íbúð. Nú er þetta hlutfall er komið niður í 64%. Við þorum og framkvæmum Síðasta ríkisstjórn stóð frammi fyrir áþekkum áskorunum á síðasta kjörtímabili og sat aðgerðarlítil á hlíðarlínunni í þeirri von að þetta myndi allt reddast. Aðgerðarleysi er ekki í boði og við verðum að þora að taka ákvarðanir. Fyrsti húsnæðispakkinn er risastór aðgerð til að takast á við stöðuna sem er uppi. Framboð mun aukast, fleiri íbúðir munu nýtast sem heimili og kerfi sem voru ekki að virka lifna aftur til lífsins. En við erum ekki hætt. Þetta er bara byrjunin og þegar er búið að boða næsta húsnæðispakka strax eftir áramót. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Arna Lára Jónsdóttir Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Húsnæðismarkaðurinn hefur tekið gríðarlegum breytingum síðustu ár og er í miklu ójafnvægi. Það hefur ekki verið byggt í takti við fjölgun íbúa en það eru líka aðrir drifkraftar sem hafa haft sitt að segja um þá stöðu sem upp er komin. Áskoranirnar eru af ýmsum toga. Háir vextir og verðbólga. Innviðagjöld sveitarfélaga. Airbnb-væðingin. Það er ekki byggt í takt við þarfir markaðarins sem hefur valdið því að margar dýrar íbúðir seljast ekki þar sem fólk hefur ekki efni á þeim. Það vantar sárlega hagkvæmt húsnæði. Verð á húsnæði hefur hækkað verulega og gert kaup íbúðum sem sérlega vænan fjárfestingarkost. Íbúaverð hefur hækkað um meira en 150% á síðustu 10 árum. Sú hækkun er langt umfram verðbólgu á þeim tíma. Engin töfralausn í boði Húsnæðismálin verða ekki leyst með einni kviss bamm búmm aðgerð. Beita þarf fjölmörgum aðgerðum til að ná tökum á húnsæðismarkaðnum. Ein af þeim aðgerðum sem nýkynntur húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar felur í sér er að draga úr hvata til að safna að sér íbúðum. Það er gert með t.d. því að draga úr skattfrelsi söluhagnaðar þeirra sem eiga margar íbúðir og minnka skattaaflátt leigutekna. Þessi aðgerð er til þess fallin að draga úr hækkunum á húsnæðismarkaði og fjölga íbúðum í eigu einstaklinga sem búa þar sjálfir. Íbúðir nýtist sem heimili fólks ekki fjárfestingarvara Hversu margar íbúðir þarf einstaklingur að eiga? Það geta legið fjölmargar eðlilegar ástæður fyrir því að fólk eigi tvær íbúðir, t.a.m. fólk sem er nýtekið saman og á hvort um sig sína íbúð eða foreldrar sem vilja forða fullorðnum börnum sínum frá himinháum leigumarkaði og fjárfesta í íbúð svo börn þeirra búi við húsnæðisöryggi. En færri góðar ástæður liggja fyrir því að eiga þrjár íbúðir nema til að græða á þeim. 7.645 íbúðir eru í eigu einstaklinga sem eiga þrjár íbúðir eða fleiri Alls eru 19.217 íbúðir í eigu einstaklinga sem eiga 2 íbúðir, en 7.645 íbúðir í eigu einstaklinga sem eiga 3 eða fleiri íbúðir. Þróunin síðustu ár hefur farið í þá átt að sífellt fleiri eru að sanka að sér íbúðum. Árið 2005 voru tæp 74% íbúða í eigu einstaklinga á markaðnum í eigu slíkra sem áttu eina íbúð. Nú er þetta hlutfall er komið niður í 64%. Við þorum og framkvæmum Síðasta ríkisstjórn stóð frammi fyrir áþekkum áskorunum á síðasta kjörtímabili og sat aðgerðarlítil á hlíðarlínunni í þeirri von að þetta myndi allt reddast. Aðgerðarleysi er ekki í boði og við verðum að þora að taka ákvarðanir. Fyrsti húsnæðispakkinn er risastór aðgerð til að takast á við stöðuna sem er uppi. Framboð mun aukast, fleiri íbúðir munu nýtast sem heimili og kerfi sem voru ekki að virka lifna aftur til lífsins. En við erum ekki hætt. Þetta er bara byrjunin og þegar er búið að boða næsta húsnæðispakka strax eftir áramót. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun