Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 07:45 Camilla Herrem í leik með Sola HK í Evrópukeppninni. EPA/Tibor Illyes Vallarþulur var rekinn úr starfi sínu eftir að hann lét umdeild ummæli fjalla um eina af stærstu handboltagoðsögnum Noregs. Hann grínaðist á afar óheppilegan hátt á kostnað hinnar krabbameinssjúku Camillu Herrem en hún greindist með brjóstakrabbamein í júní. NRK segir frá. Tom Gulliksen var vallarþulur hjá Gjerpen sem fékk Camillu Herrem og félaga í Sola í heimsókn. @Sportbladet Norska handboltafélagið tilkynnti á vefsíðu sinni að Gulliksen væri nú hættur störfum fyrir félagið. Atburðurinn átti sér stað í leik Gjerpen og Sola, liðs Camillu Herrem, þann 21. október síðastliðinn. Í tengslum við leikinn var Herrem heiðruð með blómum, en vallarþulurinn sagði í hátalarkerfið: „Það er auðvelt með hárgreiðsluna því þú þarft ekki einu sinni hárþurrku,“ sagði Gulliksen en Herrem er sköllótt þar sem hún missti allt hárið sitt við lyfjameðferðina. Bæði vallarþulurinn og Gjerpen hafa síðan beðist afsökunar og bæði Sola og Herrem hafa tekið við þeirri afsökunarbeiðni „Þetta var mjög óheppileg athugasemd. Við ræddum þetta við Gjerpen um kvöldið og þeir tóku á því og lýstu yfir eftirsjá sinni. Málið er búið hjá okkur,“ sagði Steffen Stegavik, þjálfari Sola, en hann er einnig eiginmaður Herrems. Hin 39 ára gamla Camilla Herrem sagði í júní að hún hefði fengið greiningu á brjóstakrabbameini. Hún hefur síðan gengist undir röð lyfjameðferðar en gat snúið aftur á völlinn í ágúst aðeins nokkrum dögum eftir að lyfjagjöfinni lauk. Norski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Hann grínaðist á afar óheppilegan hátt á kostnað hinnar krabbameinssjúku Camillu Herrem en hún greindist með brjóstakrabbamein í júní. NRK segir frá. Tom Gulliksen var vallarþulur hjá Gjerpen sem fékk Camillu Herrem og félaga í Sola í heimsókn. @Sportbladet Norska handboltafélagið tilkynnti á vefsíðu sinni að Gulliksen væri nú hættur störfum fyrir félagið. Atburðurinn átti sér stað í leik Gjerpen og Sola, liðs Camillu Herrem, þann 21. október síðastliðinn. Í tengslum við leikinn var Herrem heiðruð með blómum, en vallarþulurinn sagði í hátalarkerfið: „Það er auðvelt með hárgreiðsluna því þú þarft ekki einu sinni hárþurrku,“ sagði Gulliksen en Herrem er sköllótt þar sem hún missti allt hárið sitt við lyfjameðferðina. Bæði vallarþulurinn og Gjerpen hafa síðan beðist afsökunar og bæði Sola og Herrem hafa tekið við þeirri afsökunarbeiðni „Þetta var mjög óheppileg athugasemd. Við ræddum þetta við Gjerpen um kvöldið og þeir tóku á því og lýstu yfir eftirsjá sinni. Málið er búið hjá okkur,“ sagði Steffen Stegavik, þjálfari Sola, en hann er einnig eiginmaður Herrems. Hin 39 ára gamla Camilla Herrem sagði í júní að hún hefði fengið greiningu á brjóstakrabbameini. Hún hefur síðan gengist undir röð lyfjameðferðar en gat snúið aftur á völlinn í ágúst aðeins nokkrum dögum eftir að lyfjagjöfinni lauk.
Norski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti