„Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 09:31 Andri Már Eggertsson er alveg óhræddur við yfirlýsingarnar fyrir keppni. Sýn Sport Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi Extra en þar spreyta Nablinn, Andri Már Eggertsson, og Tómas Steindórsson sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki og í þeim þriðja reyndu þeir fyrir sér í kúluvarpi. Klippa: Extra leikarnir: Körfufótbolti í fjórða þætti Í nýjasta einvígi félaganna var sagt skilið við frjálsu íþróttirnar í bili. „Núna erum við að fara að blanda saman okkar uppáhaldsíþróttum, fótbolta og körfubolta,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Félagarnir kepptu að þessu sinni í körfufótbolta. Tómas var ekki viss um hvort reynsla hans frá körfuboltavellinum myndi koma sér vel í þessari keppni. Stóra málið voru meiðslin. „Enn og aftur, hnéð. Það hjálpar ekki,“ sagði Tómas. „Er þetta eitthvað grín hvað þú ert að væla mikið út af þessu hné?“ spurði Stefán Árni. „Nei, þetta er ekkert grín og þetta er ekkert til að grínast með,“ sagði Tómas. „Ég á ekki til orð yfir þessum afsökunum. Hann ætti að skrifa bók. Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna. Hann ætti bara að gefa hana út í vetur. Ég segi bara áfram körfubolti og ég er að fara að taka þetta,“ sagði Nablinn Andri Már. Svo var komið að keppninni sem var skrautlega að vanda en útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02 Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. 7. október 2025 09:32 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi Extra en þar spreyta Nablinn, Andri Már Eggertsson, og Tómas Steindórsson sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki og í þeim þriðja reyndu þeir fyrir sér í kúluvarpi. Klippa: Extra leikarnir: Körfufótbolti í fjórða þætti Í nýjasta einvígi félaganna var sagt skilið við frjálsu íþróttirnar í bili. „Núna erum við að fara að blanda saman okkar uppáhaldsíþróttum, fótbolta og körfubolta,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Félagarnir kepptu að þessu sinni í körfufótbolta. Tómas var ekki viss um hvort reynsla hans frá körfuboltavellinum myndi koma sér vel í þessari keppni. Stóra málið voru meiðslin. „Enn og aftur, hnéð. Það hjálpar ekki,“ sagði Tómas. „Er þetta eitthvað grín hvað þú ert að væla mikið út af þessu hné?“ spurði Stefán Árni. „Nei, þetta er ekkert grín og þetta er ekkert til að grínast með,“ sagði Tómas. „Ég á ekki til orð yfir þessum afsökunum. Hann ætti að skrifa bók. Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna. Hann ætti bara að gefa hana út í vetur. Ég segi bara áfram körfubolti og ég er að fara að taka þetta,“ sagði Nablinn Andri Már. Svo var komið að keppninni sem var skrautlega að vanda en útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02 Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. 7. október 2025 09:32 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 21. október 2025 12:00
Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. 14. október 2025 10:02
Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. 7. október 2025 09:32