Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2025 12:00 Ívar Logi Styrmisson þótti sleppa afar vel með að fá ekki rautt spjald gegn Aftureldingu. Skjáskot/Youtube Ívar Logi Styrmisson, handknattleiksmaður Fram, slapp með skrekkinn eftir að málskotsnefnd HSÍ var of lengi að vísa broti hans til aganefndar sambandsins. Ívar Logi þótti brjóta með hættulegum hætti af sér á Ágústi Inga Óskarssyni, leikmanni Aftureldingar, í leik í Olís-deildinni þann 2. október. Brotið má sjá hér að neðan ásamt umræðum í þættinum Handboltahöllinni um hve alvarlegt það hefði verið. Ívar Logi, sem hafði einnig brotið af sér fyrr í leiknum, fékk hins vegar enga brottvísun og því útlit fyrir að brot hans hafi farið framhjá dómurum leiksins. Í slíkum tilvikum getur málskotsnefnd HSÍ vísað málum til aganefndar. Það gerði hún hins vegar ekki fyrr en 8. október, eða sex dögum eftir leik Fram og Aftureldingar. Samkvæmt reglum HSÍ um agamál er skýrt að málskotsnefnd hefur aðeins fimm daga til að vísa málum til aganefndar sem þar af leiðandi vísaði málinu frá. Í úrskurði aganefndar segir að þar sem engir almennir frídagar hafi verið frá því að leiknum lauk og þar til að málinu var vísað til aganefndarinnar, þá sé ljóst að málskotið hafi komið of seint. Helgar teljist ekki til almennra frídaga. „Ég ætla ekki að gera Ívari Loga upp eitthvað en þetta lítur hræðilega út. Hvernig hann slæmir hendinni í löppina á honum,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson í umræðum um brotið. „Þetta er náttúrulega rautt. Hann ber ábyrgð á hendinni á sér. Hann fer greinilega í hann og höndin ætti að gefa eftir, en það snýst upp á leikmanninn. Það er bara heppni að Ágúst meiðir sig ekki,“ sagði Ásbjörn Friðriksson. Olís-deild karla Fram Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Ívar Logi þótti brjóta með hættulegum hætti af sér á Ágústi Inga Óskarssyni, leikmanni Aftureldingar, í leik í Olís-deildinni þann 2. október. Brotið má sjá hér að neðan ásamt umræðum í þættinum Handboltahöllinni um hve alvarlegt það hefði verið. Ívar Logi, sem hafði einnig brotið af sér fyrr í leiknum, fékk hins vegar enga brottvísun og því útlit fyrir að brot hans hafi farið framhjá dómurum leiksins. Í slíkum tilvikum getur málskotsnefnd HSÍ vísað málum til aganefndar. Það gerði hún hins vegar ekki fyrr en 8. október, eða sex dögum eftir leik Fram og Aftureldingar. Samkvæmt reglum HSÍ um agamál er skýrt að málskotsnefnd hefur aðeins fimm daga til að vísa málum til aganefndar sem þar af leiðandi vísaði málinu frá. Í úrskurði aganefndar segir að þar sem engir almennir frídagar hafi verið frá því að leiknum lauk og þar til að málinu var vísað til aganefndarinnar, þá sé ljóst að málskotið hafi komið of seint. Helgar teljist ekki til almennra frídaga. „Ég ætla ekki að gera Ívari Loga upp eitthvað en þetta lítur hræðilega út. Hvernig hann slæmir hendinni í löppina á honum,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson í umræðum um brotið. „Þetta er náttúrulega rautt. Hann ber ábyrgð á hendinni á sér. Hann fer greinilega í hann og höndin ætti að gefa eftir, en það snýst upp á leikmanninn. Það er bara heppni að Ágúst meiðir sig ekki,“ sagði Ásbjörn Friðriksson.
Olís-deild karla Fram Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira