Eins í íþróttum og jarðgöngum Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2025 11:00 Arnar Pétursson stýrir íslenska landsliðinu í Lambhagahöllinni í kvöld, gegn Færeyjum í undankeppni EM. vísir/Lýður Íslenska kvennalandsliðið i handbolta byrjar undankeppni sína fyrir EM 2026 í kvöld með leik við Færeyjar í Úlfarsárdal. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari á von á hörkuleik og segir Íslendinga ekki hafa neina ástæðu til að tala niður til Færeyinga. Ísland er jafnframt að undirbúa sig fyrir sitt þriðja stórmót í röð, HM sem hefst undir lok næsta mánaðar. Þar verða Færeyjar einnig með í fyrsta sinn, eftir að hafa spilað á EM í fyrsta sinn fyrir tæpu ári síðan. „Við eigum von á hörkuleikjum. Ég held að á íþróttasviðinu, alveg eins og í jarðgangnagerð, þá getum við hætt að tala niður til Færeyinga. Þeir eru bara að gera frábæra hluti og það sjáum við bæði í handbolta og fótbolta,“ segir Arnar í viðtali við Val Pál Eiríksson sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar með breyttan hóp í höndunum „Í handboltanum [karlamegin] eiga þeir orðið einn besta leikmanninn í þýsku Bundesligunni og eru bara með virkilega gott lið þar og það sama er að gerast kvennamegin. Stelpur sem eru að spila í Danmörku eða í Meistaradeildinni og í Noregi. Þannig að við eigum bara von á mjög góðu færeysku liði hérna sem er búið að vera lengi saman og er bara með alvöru lið sem að við þurfum að eiga af virkilega góða frammistöðu á móti,“ segir Arnar. Í viðtalinu hér að ofan ræðir hann einnig um breytingar sem orðið hafa á íslenska landsliðshópnum, mikilvægi þess að endurskipuleggja varnarleikinn út frá því og að leikmenn læri núna hratt. Leikur Íslands og Færeyja hefst í Lambhagahöllinni klukkan 19:30 í kvöld og verður ítarlega fjallað um hann á Vísi. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2026 Tengdar fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. 14. október 2025 23:01 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Ísland er jafnframt að undirbúa sig fyrir sitt þriðja stórmót í röð, HM sem hefst undir lok næsta mánaðar. Þar verða Færeyjar einnig með í fyrsta sinn, eftir að hafa spilað á EM í fyrsta sinn fyrir tæpu ári síðan. „Við eigum von á hörkuleikjum. Ég held að á íþróttasviðinu, alveg eins og í jarðgangnagerð, þá getum við hætt að tala niður til Færeyinga. Þeir eru bara að gera frábæra hluti og það sjáum við bæði í handbolta og fótbolta,“ segir Arnar í viðtali við Val Pál Eiríksson sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar með breyttan hóp í höndunum „Í handboltanum [karlamegin] eiga þeir orðið einn besta leikmanninn í þýsku Bundesligunni og eru bara með virkilega gott lið þar og það sama er að gerast kvennamegin. Stelpur sem eru að spila í Danmörku eða í Meistaradeildinni og í Noregi. Þannig að við eigum bara von á mjög góðu færeysku liði hérna sem er búið að vera lengi saman og er bara með alvöru lið sem að við þurfum að eiga af virkilega góða frammistöðu á móti,“ segir Arnar. Í viðtalinu hér að ofan ræðir hann einnig um breytingar sem orðið hafa á íslenska landsliðshópnum, mikilvægi þess að endurskipuleggja varnarleikinn út frá því og að leikmenn læri núna hratt. Leikur Íslands og Færeyja hefst í Lambhagahöllinni klukkan 19:30 í kvöld og verður ítarlega fjallað um hann á Vísi.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2026 Tengdar fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. 14. október 2025 23:01 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. 14. október 2025 23:01