Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2025 23:01 Elín Klara Þorkelsdóttir hefur átt frábært haust í Svíþjóð og tekur það vonandi með sér í komandi landsleiki. vísir/Lýður „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. Leikurinn er sá fyrsti í nýrri undankeppni EM en einnig undirbúningur fyrir næsta stórmót því Ísland er svo á leiðinni á HM í Stuttgart undir lok næsta mánaðar. Elín Klara er mætt til Íslands með mikið sjálfstraust því hún hefur verið mögnuð og jafnan markahæst í fyrstu leikjum sínum í atvinnumennsku, með sænska liðinu Sävehof. Hún ræddi við Val Pál Eiríksson fyrir æfingu landsliðsins. Klippa: Elín Klara klár í krefjandi landsleik „Þetta hefur bara farið vel af stað [í Svíþjóð]. Ég er mjög ánægð þarna. Deildin er bara skemmtileg og frekar jöfn, svo allt getur gerst í öllum leikjum. Það er rosalega skemmtilegt og maður þarf að mæta hundrað prósent í alla leiki. Svo erum við búnar að spila tvo Evrópuleiki, fórum til Portúgals, og þetta byrjar bara mjög vel,“ segir Elín Klara afar hógvær. Ánægð á nýjum stað en tungumálið áskorun Utan vallar hefur einnig gengið vel að koma sér fyrir, þó að vissulega fylgi því áskoranir að flytja að heiman: „Mamma, pabbi og kærastinn minn komu með mér út og hjálpuðu mér. Ég er á mjög þægilegum stað, Gautaborg er ógeðslega flott borg og ég er mjög ánægð. Auðvitað er mjög krefjandi að flytja að heiman en það er ógeðslega gaman að spila í umhverfi þar sem allir vilja verða betri og ná langt. Þær eru eiginlega allar sænskar þarna svo að tungumálið er áskorun, og utan handboltans eru ótrúlega margar áskoranir. Auðvitað líka í handboltanum en í þessu felst svona mesti munurinn,“ segir Elín Klara sem er 21 árs gömul. Eins og fyrr segir er stutt í næsta stórmót en Elín Klara er bjartsýn á framhaldið hjá íslenska landsliðinu, þrátt fyrir breytingar á mannskap: „Við erum margar hérna sem voru á síðasta stórmóti en við erum líka búnar að missa stóra og góða leikmenn. Við þurfum bara að slípa okkur saman og ég hef fulla trú á liðinu.“ Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Leikurinn er sá fyrsti í nýrri undankeppni EM en einnig undirbúningur fyrir næsta stórmót því Ísland er svo á leiðinni á HM í Stuttgart undir lok næsta mánaðar. Elín Klara er mætt til Íslands með mikið sjálfstraust því hún hefur verið mögnuð og jafnan markahæst í fyrstu leikjum sínum í atvinnumennsku, með sænska liðinu Sävehof. Hún ræddi við Val Pál Eiríksson fyrir æfingu landsliðsins. Klippa: Elín Klara klár í krefjandi landsleik „Þetta hefur bara farið vel af stað [í Svíþjóð]. Ég er mjög ánægð þarna. Deildin er bara skemmtileg og frekar jöfn, svo allt getur gerst í öllum leikjum. Það er rosalega skemmtilegt og maður þarf að mæta hundrað prósent í alla leiki. Svo erum við búnar að spila tvo Evrópuleiki, fórum til Portúgals, og þetta byrjar bara mjög vel,“ segir Elín Klara afar hógvær. Ánægð á nýjum stað en tungumálið áskorun Utan vallar hefur einnig gengið vel að koma sér fyrir, þó að vissulega fylgi því áskoranir að flytja að heiman: „Mamma, pabbi og kærastinn minn komu með mér út og hjálpuðu mér. Ég er á mjög þægilegum stað, Gautaborg er ógeðslega flott borg og ég er mjög ánægð. Auðvitað er mjög krefjandi að flytja að heiman en það er ógeðslega gaman að spila í umhverfi þar sem allir vilja verða betri og ná langt. Þær eru eiginlega allar sænskar þarna svo að tungumálið er áskorun, og utan handboltans eru ótrúlega margar áskoranir. Auðvitað líka í handboltanum en í þessu felst svona mesti munurinn,“ segir Elín Klara sem er 21 árs gömul. Eins og fyrr segir er stutt í næsta stórmót en Elín Klara er bjartsýn á framhaldið hjá íslenska landsliðinu, þrátt fyrir breytingar á mannskap: „Við erum margar hérna sem voru á síðasta stórmóti en við erum líka búnar að missa stóra og góða leikmenn. Við þurfum bara að slípa okkur saman og ég hef fulla trú á liðinu.“
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti