Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2025 21:02 Isabella Ósk Sigurðardóttir var að vanda áberandi í liði Grindavíkur. vísir/Anton Grindavík átti ekki í neinum vandræðum með nýliða Ármanns í langþráðum heimaleik sínum í HS Orku-höllinni í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Niðurstaðan varð 27 stiga sigur, 86-59. Grindavíkurkonur höfðu ekki spilað heima í Grindavík í tæp tvö ár og virtust njóta þess í botn í kvöld að vera mættar þangað aftur. Liðið hefur nú unnið tvo örugga sigra í fyrstu umferðum deildarinnar en Ármann virðist eiga afar erfiðan vetur fyrir höndum og er stigalaus. Grindavík frumsýndi hina sænsku Farhiyu Abdi, sem á sínum tíma lék í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum, en hún virðist þó eiga nokkuð í land með að komast í sitt besta form. Abdi skoraði ellefu stig í leiknum, tók fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar, en tapaði líka boltanum fimm sinnum og fékk sína fimmtu villu um miðjan fjórða leikhluta. Þá var sigur Grindavíkur hins vegar löngu orðinn ljós en liðið var 26-13 yfir eftir fyrsta leikhluta og 48-27 yfir í hálfleik. Abby Beeman var stigahæst eins og í sigrinum gegn Hamri/Þór í fyrstu umferð, með 22 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Isabella Ósk Sigurðardóttir og Ellen Nyström skoruðu 15 stig hvor og tók Isabella auk þess heil 12 fráköst. Hjá Ármenningum var Jónína Þórdís Karlsdóttir atkvæðamest með 20 stig og fjögur fráköst, og Khiana Johnson skoraði 14 stig. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Ármann Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Grindavíkurkonur höfðu ekki spilað heima í Grindavík í tæp tvö ár og virtust njóta þess í botn í kvöld að vera mættar þangað aftur. Liðið hefur nú unnið tvo örugga sigra í fyrstu umferðum deildarinnar en Ármann virðist eiga afar erfiðan vetur fyrir höndum og er stigalaus. Grindavík frumsýndi hina sænsku Farhiyu Abdi, sem á sínum tíma lék í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum, en hún virðist þó eiga nokkuð í land með að komast í sitt besta form. Abdi skoraði ellefu stig í leiknum, tók fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar, en tapaði líka boltanum fimm sinnum og fékk sína fimmtu villu um miðjan fjórða leikhluta. Þá var sigur Grindavíkur hins vegar löngu orðinn ljós en liðið var 26-13 yfir eftir fyrsta leikhluta og 48-27 yfir í hálfleik. Abby Beeman var stigahæst eins og í sigrinum gegn Hamri/Þór í fyrstu umferð, með 22 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Isabella Ósk Sigurðardóttir og Ellen Nyström skoruðu 15 stig hvor og tók Isabella auk þess heil 12 fráköst. Hjá Ármenningum var Jónína Þórdís Karlsdóttir atkvæðamest með 20 stig og fjögur fráköst, og Khiana Johnson skoraði 14 stig.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Ármann Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira