„Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Kári Mímisson skrifar 6. október 2025 22:29 Tindastóll vann fyrsta deildarleikinn undir stjórn Arnars Guðjónssonar. vísir/vilhelm Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna. „Það er gott að byrja þetta á sigri. Það er mikilvægt að byrja mótið vel og ég er ánægður með sigurinn,“ sagði Arnar strax að leik loknum. Spurður að því hvað svona sigur gefi liðinu aukalega segir Arnar það vissulega gefa trú á verkefnið en á sama tíma þá þurfi liðið að halda áfram að bæta sig burt séð frá sigrinum í kvöld. „Það gefur okkur trú að við getum unnið leiki þegar þeir eru jafnir og að við getum haldið áfram að sýna góða frammistöðu, það er ákveðinn lærdómur í því. Svo er það nú bara þannig að við þurfum að vakna á morgun og halda áfram að verða betri alveg sama hvort við höfum hitt hérna í lokin eða ekki.“ Tindastóll náði frábærum kafla í fyrri hálfleik sem gaf liðinu mest 17 stiga forystu en heimamenn í Val tókst að jafna leikinn hægt og bítandi en Tindastóll hafði rúmlega sex sekúndur til að skora þessa sigurkörfu hér undir lok leiksins. Hvað er það sem gerist hér í seinni hálfleik? „Þeir læstu okkur svolítið varnarlega og á sama tíma náðum við ekki að hreyfa boltann nógu vel. Undir lokinn eru þeir eiginlega aðeins á vítalínunni og við það verður leikurinn rosalega hægur og við náum ekki að skora í bakið á þeim ásamt því að þeir fengu rosalega mikið af sóknarfráköstum á þessum tíma. Það að við séum að spila við lið sem er annálað fyrir að leika góðan varnarleik, tekst ekki að ná nógu mörgum fráköstum og svo að þeir voru að skjóta úr einhverjum 40 vítum eða eitthvað gerði þetta aðeins erfiðar fyrir okkur í seinni hálfleik.“ Eftir að hafa látið fara hægt um sig var Dedrick Basile stórkostlegur í fjórða leikhlutanum og gerði 15 stig. Hvernig metur þú frammistöðu hans hér undir lokin? „Hann gerði vel. Við náðum að opna vel fyrir hann með einhverjum hlutum hér undir lokin. Hann gerði svo sitt enda þurftum við á honum að halda hér í kvöld.“ Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
„Það er gott að byrja þetta á sigri. Það er mikilvægt að byrja mótið vel og ég er ánægður með sigurinn,“ sagði Arnar strax að leik loknum. Spurður að því hvað svona sigur gefi liðinu aukalega segir Arnar það vissulega gefa trú á verkefnið en á sama tíma þá þurfi liðið að halda áfram að bæta sig burt séð frá sigrinum í kvöld. „Það gefur okkur trú að við getum unnið leiki þegar þeir eru jafnir og að við getum haldið áfram að sýna góða frammistöðu, það er ákveðinn lærdómur í því. Svo er það nú bara þannig að við þurfum að vakna á morgun og halda áfram að verða betri alveg sama hvort við höfum hitt hérna í lokin eða ekki.“ Tindastóll náði frábærum kafla í fyrri hálfleik sem gaf liðinu mest 17 stiga forystu en heimamenn í Val tókst að jafna leikinn hægt og bítandi en Tindastóll hafði rúmlega sex sekúndur til að skora þessa sigurkörfu hér undir lok leiksins. Hvað er það sem gerist hér í seinni hálfleik? „Þeir læstu okkur svolítið varnarlega og á sama tíma náðum við ekki að hreyfa boltann nógu vel. Undir lokinn eru þeir eiginlega aðeins á vítalínunni og við það verður leikurinn rosalega hægur og við náum ekki að skora í bakið á þeim ásamt því að þeir fengu rosalega mikið af sóknarfráköstum á þessum tíma. Það að við séum að spila við lið sem er annálað fyrir að leika góðan varnarleik, tekst ekki að ná nógu mörgum fráköstum og svo að þeir voru að skjóta úr einhverjum 40 vítum eða eitthvað gerði þetta aðeins erfiðar fyrir okkur í seinni hálfleik.“ Eftir að hafa látið fara hægt um sig var Dedrick Basile stórkostlegur í fjórða leikhlutanum og gerði 15 stig. Hvernig metur þú frammistöðu hans hér undir lokin? „Hann gerði vel. Við náðum að opna vel fyrir hann með einhverjum hlutum hér undir lokin. Hann gerði svo sitt enda þurftum við á honum að halda hér í kvöld.“
Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti