Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 11:32 Arnór Atlason þykir hafa unnið gott starf hjá Team Tvis Holstebro. VÍSIR/VILHELM Eftir sigurinn á Skjern í gær, 29-26, greindi Team Tvis Holstebro frá því að félagið hefði framlengt samning Arnórs Atlasonar til 2028. Arnór tók við Holstebro fyrir tveimur árum og hefur gert góða hluti með liðið síðan þá. Á síðasta tímabili komst Holstebro í undanúrslit úrslitakeppninnar og Arnór var í kjölfarið valinn þjálfari ársins í Danmörku. „Við erum ekki búnir. Það eru tækifæri til að gera meira. Ég vil sjá hversu langt við getum farið en við þurfum allar hendur á dekk í þessari vegferð,“ sagði Arnór við undirritun samningsins. „Fyrstu tvö tímabilin mín þróuðumst við frábærlega en ég sé enn meiri möguleika hjá félaginu. Við verðum að bæta okkur á hverjum degi og freista þess að ná árangri. Ég sé möguleika til að ná stærri markmiðum en áður og vona að allir séu klárir í þá vegferð.“ Arnór, sem er 41 árs, lauk leikmannaferlinum með Álaborg og var svo aðstoðarþjálfari liðsins um fimm ára skeið, eða þar til hann tók við Holstebro. Hann þjálfaði einnig yngri landslið Danmerkur. Auk þess að þjálfa Holstebro er Arnór aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og hefur verið síðan Snorri Steinn Guðjónsson var ráðinn þjálfari þess. Jóhannes Berg Andrason leikur með Holstebro sem hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum í dönsku úrvalsdeildinni. Danski handboltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Arnór tók við Holstebro fyrir tveimur árum og hefur gert góða hluti með liðið síðan þá. Á síðasta tímabili komst Holstebro í undanúrslit úrslitakeppninnar og Arnór var í kjölfarið valinn þjálfari ársins í Danmörku. „Við erum ekki búnir. Það eru tækifæri til að gera meira. Ég vil sjá hversu langt við getum farið en við þurfum allar hendur á dekk í þessari vegferð,“ sagði Arnór við undirritun samningsins. „Fyrstu tvö tímabilin mín þróuðumst við frábærlega en ég sé enn meiri möguleika hjá félaginu. Við verðum að bæta okkur á hverjum degi og freista þess að ná árangri. Ég sé möguleika til að ná stærri markmiðum en áður og vona að allir séu klárir í þá vegferð.“ Arnór, sem er 41 árs, lauk leikmannaferlinum með Álaborg og var svo aðstoðarþjálfari liðsins um fimm ára skeið, eða þar til hann tók við Holstebro. Hann þjálfaði einnig yngri landslið Danmerkur. Auk þess að þjálfa Holstebro er Arnór aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og hefur verið síðan Snorri Steinn Guðjónsson var ráðinn þjálfari þess. Jóhannes Berg Andrason leikur með Holstebro sem hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum í dönsku úrvalsdeildinni.
Danski handboltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira