Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Siggeir Ævarsson skrifar 6. september 2025 23:15 Bam Adebayo í skóm sem heiðruðu minningu Kobe í stjörnuleiknum árið 2020. EPA/NUCCIO DINUZZO Körfuboltaskór eru ekki bara körfuboltaskór. Þetta vita leikmenn í NBA vel sem og fjölmargir aðdáendur en körfuboltaskór ganga kaupum og sölum bæði nýir og notaðir og oft fyrir svimandi háar upphæðir. Michael Jordan ruddi án vafa brautina þegar kom að samkrulli NBA stjarna og vörumerkja en Kobe Bryant ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í dag þegar kemur að skóm. Í dag eru yfir 130 leikmenn sem leika í skóm með eru kenndir við Kobe. Eins og sést er Kobe í algjörum sérflokki með sína skó í deildinni í dagCharting Hoops Því fer fjarri að allir leikmenn deildarinnar séu svo heppnir að vera með nafnið sitt hengt á skó en slíkum samningum fylgja alla jafna gríðarlega háar upphæðir fyrir leikmenn. Þrátt fyrir að Kobe hafi fallið frá árið 2020 eru skórnir hans ennþá gríðarlega vinsælir og í raun kemst enginn annar leikmaður með tærnar þar sem skórnir hans Kobe hafa hælana. Þá eru Nike skór einnig í algjörum sérflokki, en af fimm vinsælustu skónum á Nike alla. Adidas eru næstir á blað með skó sem eru kenndir við James Harden en Adidas bauð Harden á sínum tíma 200 milljónir dollara fyrir að skipta úr Nike yfir í Adidas. Þá er einnig athyglisvert að í fjórða sæti eru skór sem kenndir eru við Sabrina Ionescu, sem leikur í WNBA. Það þýðir að á topp fimm listanum yfir vinsælustu skóna í NBA deildinni eru tvær tegundir kenndar við leikmenn sem leika ekki í deildinni. Af þeim ellefu skóm sem Nike gerði í samvinnu við Kobe, eru Kobe 6 langvinsælastir meðal leikmanna NBA deildarinnar. Skórnir komu fyrst á markað árið 2011 og eru af mörgum taldir bestu skórnir sem komu úr þessu samstarfi. Kobe 6 ber höfuð og herðar yfir aðra Kobe skó.Charting Hoops Nike er í algjörri yfirburðastöðu þegar kemur að skóm í NBA deildinni. Adidas kemur þar á eftir en hlutfallið er í raun hverfandi í samanburði við risann Nike. Adidas er þó eina vörumerkið fyrir utan Nike sem á fleiri en eina skó kennda við leikmenn á topplistanum, þá James Harden, Donovan Mitchell og Damian Lillard. Nike í sérflokkiCharting Hoops NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Michael Jordan ruddi án vafa brautina þegar kom að samkrulli NBA stjarna og vörumerkja en Kobe Bryant ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í dag þegar kemur að skóm. Í dag eru yfir 130 leikmenn sem leika í skóm með eru kenndir við Kobe. Eins og sést er Kobe í algjörum sérflokki með sína skó í deildinni í dagCharting Hoops Því fer fjarri að allir leikmenn deildarinnar séu svo heppnir að vera með nafnið sitt hengt á skó en slíkum samningum fylgja alla jafna gríðarlega háar upphæðir fyrir leikmenn. Þrátt fyrir að Kobe hafi fallið frá árið 2020 eru skórnir hans ennþá gríðarlega vinsælir og í raun kemst enginn annar leikmaður með tærnar þar sem skórnir hans Kobe hafa hælana. Þá eru Nike skór einnig í algjörum sérflokki, en af fimm vinsælustu skónum á Nike alla. Adidas eru næstir á blað með skó sem eru kenndir við James Harden en Adidas bauð Harden á sínum tíma 200 milljónir dollara fyrir að skipta úr Nike yfir í Adidas. Þá er einnig athyglisvert að í fjórða sæti eru skór sem kenndir eru við Sabrina Ionescu, sem leikur í WNBA. Það þýðir að á topp fimm listanum yfir vinsælustu skóna í NBA deildinni eru tvær tegundir kenndar við leikmenn sem leika ekki í deildinni. Af þeim ellefu skóm sem Nike gerði í samvinnu við Kobe, eru Kobe 6 langvinsælastir meðal leikmanna NBA deildarinnar. Skórnir komu fyrst á markað árið 2011 og eru af mörgum taldir bestu skórnir sem komu úr þessu samstarfi. Kobe 6 ber höfuð og herðar yfir aðra Kobe skó.Charting Hoops Nike er í algjörri yfirburðastöðu þegar kemur að skóm í NBA deildinni. Adidas kemur þar á eftir en hlutfallið er í raun hverfandi í samanburði við risann Nike. Adidas er þó eina vörumerkið fyrir utan Nike sem á fleiri en eina skó kennda við leikmenn á topplistanum, þá James Harden, Donovan Mitchell og Damian Lillard. Nike í sérflokkiCharting Hoops
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum