Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2025 09:05 Ágúst Örn Arnarson. Ágúst Örn Arnarson hefur verið ráðinn sem fjárfestingastjóri hjá sjóðstýringarfyrirtækinu Ísafold Capital Partners. Í tilkynningu segir að Ágúst hafi gegnt stöðu viðskiptastjóra hjá Arion banka frá árinu 2018. „Síðastliðin þrjú ár starfaði hann sem viðskiptastjóri í teymi um sérhæfðar lánveitingar og sölu lána á fyrirtækja- og fjárfestingabankasviði Arion banka. Þar áður var hann viðskiptastjóri í sjávarútvegs- og verslunarteymi á fyrirtækjasviði bankans og viðskiptastjóri í teymi lítilla og meðalstórra fyrirtækja á viðskiptabankasviði. Ágúst er með M.Fin gráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands og BSc gráðu í viðskiptafræði, með áherslu á hagfræði frá Coastal Carolina University í Suður Karólínu,“ segir í tilkynningunni. Ísafold Capital Partners, stofnað árið 2009, er sjálfstætt starfandi rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Félagið sérhæfir sig í rekstri sjóða með áherslu á fjárfestingar í lánum og lánatengdum afurðum, ýmist sem eingöngu lánveitandi eða einnig sem meðfjárfestir. Í dag stýrir félagið tveimur sérhæfðum sjóðum, MF2 hs og MF3 hs. Fyrsti sjóður félagsins var MF1 slhf. en honum var slitið árið 2023. Vistaskipti Fjármálamarkaðir Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Í tilkynningu segir að Ágúst hafi gegnt stöðu viðskiptastjóra hjá Arion banka frá árinu 2018. „Síðastliðin þrjú ár starfaði hann sem viðskiptastjóri í teymi um sérhæfðar lánveitingar og sölu lána á fyrirtækja- og fjárfestingabankasviði Arion banka. Þar áður var hann viðskiptastjóri í sjávarútvegs- og verslunarteymi á fyrirtækjasviði bankans og viðskiptastjóri í teymi lítilla og meðalstórra fyrirtækja á viðskiptabankasviði. Ágúst er með M.Fin gráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands og BSc gráðu í viðskiptafræði, með áherslu á hagfræði frá Coastal Carolina University í Suður Karólínu,“ segir í tilkynningunni. Ísafold Capital Partners, stofnað árið 2009, er sjálfstætt starfandi rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Félagið sérhæfir sig í rekstri sjóða með áherslu á fjárfestingar í lánum og lánatengdum afurðum, ýmist sem eingöngu lánveitandi eða einnig sem meðfjárfestir. Í dag stýrir félagið tveimur sérhæfðum sjóðum, MF2 hs og MF3 hs. Fyrsti sjóður félagsins var MF1 slhf. en honum var slitið árið 2023.
Vistaskipti Fjármálamarkaðir Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira