Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2025 14:20 Félagið hefur fjárfest fyrir um 8 milljarða á árinu á athafnasvæði sínu við Laxabraut í Þorlákshöfn. First Water Landeldisfyrirtækið First Water hefur tekið í notkun fyrstu 25 metra áframeldistankana á athafnasvæði sínu í Þorlákshöfn og hefur fiskur verið settur í þrjá tanka. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að félagið hafi starfsrækt laxeldi á landi síðan 2022 í minni tönkum. „Félagið hefur fjárfest fyrir um 8 milljarða á árinu á athafnasvæði sínu við Laxabraut í Þorlákshöfn, fyrst og fremst í tönkum, búnaði og innviðum sem tengjast áframeldi. Gert er ráð fyrir að fyrsta fasa af 6 verði lokið á 3ja ársfjórðungi ár 2027 og að framleiðslugeta í hverjum fasa verði 10.000 tonn af slægðum laxi. Það er á pari við framleiðslugetu stærstu landeldisfyrirtækja bæði í Noregi og Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. Virkar sem skyldi Haft er eftir Eggerti Þór Kristóferssyni, forstjóra First Water, að laxfiskinn dafni vel í tönkunum og að allur tæknibúnaður virki sem skyldi. „Við erum með afar ánægð með þennan mikilvæga áfanga í uppbyggingu félagsins að taka þessa nýju tanka í rekstur. Á næstu vikum munum við hefja slátrun og útflutning á slægðum fimm kílóa laxi sem er mjög eftirsótt vara á alþjóðlegum mörkuðum og við höfum þegar fyllt upp í pantanir,” segir Eggert Þór. Í tilkynningunni segir að First Water hafi flutt út um 1.300 tonn af laxi á síðasta ári en heildarútflutningur frá 2023 sé um tvö þúsund tonn. Fiskeldi Landeldi Ölfus Matvælaframleiðsla Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að félagið hafi starfsrækt laxeldi á landi síðan 2022 í minni tönkum. „Félagið hefur fjárfest fyrir um 8 milljarða á árinu á athafnasvæði sínu við Laxabraut í Þorlákshöfn, fyrst og fremst í tönkum, búnaði og innviðum sem tengjast áframeldi. Gert er ráð fyrir að fyrsta fasa af 6 verði lokið á 3ja ársfjórðungi ár 2027 og að framleiðslugeta í hverjum fasa verði 10.000 tonn af slægðum laxi. Það er á pari við framleiðslugetu stærstu landeldisfyrirtækja bæði í Noregi og Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. Virkar sem skyldi Haft er eftir Eggerti Þór Kristóferssyni, forstjóra First Water, að laxfiskinn dafni vel í tönkunum og að allur tæknibúnaður virki sem skyldi. „Við erum með afar ánægð með þennan mikilvæga áfanga í uppbyggingu félagsins að taka þessa nýju tanka í rekstur. Á næstu vikum munum við hefja slátrun og útflutning á slægðum fimm kílóa laxi sem er mjög eftirsótt vara á alþjóðlegum mörkuðum og við höfum þegar fyllt upp í pantanir,” segir Eggert Þór. Í tilkynningunni segir að First Water hafi flutt út um 1.300 tonn af laxi á síðasta ári en heildarútflutningur frá 2023 sé um tvö þúsund tonn.
Fiskeldi Landeldi Ölfus Matvælaframleiðsla Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira