Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 07:02 Í vondum málum. Jonathan Newton/Getty Images Fyrrverandi körfuboltamaðurinn Gilbert Arenas hefur verið handtekinn vegna gruns um að hann hafi verið að reka ólöglegt spilaviti. Hann er einn af sex sem voru handtekin vegan málsins. Hinn 43 ára Arenas lék lengi vel í NBA-deildinni og þekkir vel til lögreglunnar þar sem þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann er handtekinn. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann á yfir höfði sér alríkis-kæru (e. federal charge). Arenas er þekktur innan hlaðvarpssenunnar í kringum NBA-deildina og virkar alltaf léttur í lund. Hann er hins vegar í heldur slæmri stöðu nú þó hann hafi reynt að snúa því upp í grín. Á vef dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna segir að einstaklingarnir sex hafi verið handteknir á heimili Arenas. Hinir fimm eru: Yevgeni Gershman (49 ára) – grunaður um skipulagða glæpastarfsemi í Ísrael. Evgenni Tourevski (48 ára). Allan Austria (52 ára). Yarin Cohen (27 ára). Ievgen Krachun (43 ára). Arenas heldur fram sakleysi sínu og er nú laus eftir að greiða tryggingu upp á 50 þúsund Bandaríkjadali – 6,2 milljónir íslenskra króna. „Þeir geta ekki haldið mér,“ segir Arenas í myndbandi sem hann birti á Instagram í kjölfar þess að hafa greitt trygginguna. Þá körfuboltamaðurinn fyrrverandi að hann leigi reglulega út hús sitt og sé á engan hátt tengdur því sem þar fer fram þegar hann er ekki á staðnum. View this post on Instagram A post shared by Gilbert Arenas (@nochillgil) Arenas er hins vegar ákærður fyrir að starfa með Gershman er kemur að því að reka spilavítið ólöglega. Þá er Arenas sagður hafa logið við yfirheyrslu. Verði hann sakfelldur á hann yfir höfði sér 15 ár í alríkisfangelsi. Körfubolti Bandaríkin Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Hinn 43 ára Arenas lék lengi vel í NBA-deildinni og þekkir vel til lögreglunnar þar sem þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann er handtekinn. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann á yfir höfði sér alríkis-kæru (e. federal charge). Arenas er þekktur innan hlaðvarpssenunnar í kringum NBA-deildina og virkar alltaf léttur í lund. Hann er hins vegar í heldur slæmri stöðu nú þó hann hafi reynt að snúa því upp í grín. Á vef dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna segir að einstaklingarnir sex hafi verið handteknir á heimili Arenas. Hinir fimm eru: Yevgeni Gershman (49 ára) – grunaður um skipulagða glæpastarfsemi í Ísrael. Evgenni Tourevski (48 ára). Allan Austria (52 ára). Yarin Cohen (27 ára). Ievgen Krachun (43 ára). Arenas heldur fram sakleysi sínu og er nú laus eftir að greiða tryggingu upp á 50 þúsund Bandaríkjadali – 6,2 milljónir íslenskra króna. „Þeir geta ekki haldið mér,“ segir Arenas í myndbandi sem hann birti á Instagram í kjölfar þess að hafa greitt trygginguna. Þá körfuboltamaðurinn fyrrverandi að hann leigi reglulega út hús sitt og sé á engan hátt tengdur því sem þar fer fram þegar hann er ekki á staðnum. View this post on Instagram A post shared by Gilbert Arenas (@nochillgil) Arenas er hins vegar ákærður fyrir að starfa með Gershman er kemur að því að reka spilavítið ólöglega. Þá er Arenas sagður hafa logið við yfirheyrslu. Verði hann sakfelldur á hann yfir höfði sér 15 ár í alríkisfangelsi.
Körfubolti Bandaríkin Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira