Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 07:02 Í vondum málum. Jonathan Newton/Getty Images Fyrrverandi körfuboltamaðurinn Gilbert Arenas hefur verið handtekinn vegna gruns um að hann hafi verið að reka ólöglegt spilaviti. Hann er einn af sex sem voru handtekin vegan málsins. Hinn 43 ára Arenas lék lengi vel í NBA-deildinni og þekkir vel til lögreglunnar þar sem þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann er handtekinn. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann á yfir höfði sér alríkis-kæru (e. federal charge). Arenas er þekktur innan hlaðvarpssenunnar í kringum NBA-deildina og virkar alltaf léttur í lund. Hann er hins vegar í heldur slæmri stöðu nú þó hann hafi reynt að snúa því upp í grín. Á vef dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna segir að einstaklingarnir sex hafi verið handteknir á heimili Arenas. Hinir fimm eru: Yevgeni Gershman (49 ára) – grunaður um skipulagða glæpastarfsemi í Ísrael. Evgenni Tourevski (48 ára). Allan Austria (52 ára). Yarin Cohen (27 ára). Ievgen Krachun (43 ára). Arenas heldur fram sakleysi sínu og er nú laus eftir að greiða tryggingu upp á 50 þúsund Bandaríkjadali – 6,2 milljónir íslenskra króna. „Þeir geta ekki haldið mér,“ segir Arenas í myndbandi sem hann birti á Instagram í kjölfar þess að hafa greitt trygginguna. Þá körfuboltamaðurinn fyrrverandi að hann leigi reglulega út hús sitt og sé á engan hátt tengdur því sem þar fer fram þegar hann er ekki á staðnum. View this post on Instagram A post shared by Gilbert Arenas (@nochillgil) Arenas er hins vegar ákærður fyrir að starfa með Gershman er kemur að því að reka spilavítið ólöglega. Þá er Arenas sagður hafa logið við yfirheyrslu. Verði hann sakfelldur á hann yfir höfði sér 15 ár í alríkisfangelsi. Körfubolti Bandaríkin Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Sjá meira
Hinn 43 ára Arenas lék lengi vel í NBA-deildinni og þekkir vel til lögreglunnar þar sem þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann er handtekinn. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann á yfir höfði sér alríkis-kæru (e. federal charge). Arenas er þekktur innan hlaðvarpssenunnar í kringum NBA-deildina og virkar alltaf léttur í lund. Hann er hins vegar í heldur slæmri stöðu nú þó hann hafi reynt að snúa því upp í grín. Á vef dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna segir að einstaklingarnir sex hafi verið handteknir á heimili Arenas. Hinir fimm eru: Yevgeni Gershman (49 ára) – grunaður um skipulagða glæpastarfsemi í Ísrael. Evgenni Tourevski (48 ára). Allan Austria (52 ára). Yarin Cohen (27 ára). Ievgen Krachun (43 ára). Arenas heldur fram sakleysi sínu og er nú laus eftir að greiða tryggingu upp á 50 þúsund Bandaríkjadali – 6,2 milljónir íslenskra króna. „Þeir geta ekki haldið mér,“ segir Arenas í myndbandi sem hann birti á Instagram í kjölfar þess að hafa greitt trygginguna. Þá körfuboltamaðurinn fyrrverandi að hann leigi reglulega út hús sitt og sé á engan hátt tengdur því sem þar fer fram þegar hann er ekki á staðnum. View this post on Instagram A post shared by Gilbert Arenas (@nochillgil) Arenas er hins vegar ákærður fyrir að starfa með Gershman er kemur að því að reka spilavítið ólöglega. Þá er Arenas sagður hafa logið við yfirheyrslu. Verði hann sakfelldur á hann yfir höfði sér 15 ár í alríkisfangelsi.
Körfubolti Bandaríkin Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Sjá meira