Gengi Novo Nordisk steypist niður Agnar Már Másson skrifar 29. júlí 2025 11:57 Ozempic er eitt vinsælasta lyf í heimi um þessar mundir, einkum í Bandaríkjunum. EPA-EFE/Ida Marie Odgaard Hlutabréfaverð í danska lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk hefur steypst um hátt í tuttugu prósent um leið og væntingar af lyfjasölu í Bandaríkjunum hafa dregist saman. Í miðju blóðbaðinu tilkynnti fyrirtækið að það hafi valið sér nýjan forstjóra. Novo Nordisk framleiðir þyngdarstjórnunarlyfin Wegovy og Ozempic. Lyfin eru afar vinsæl um víða veröld en stærsti markaður fyrir þeim er í Bandaríkjunum. Í dag uppfærði fyrirtækið spá sína fyrir 2025 þar sem gert er ráð fyrir allt að fjórtán prósenta söluaukningu og allt að sextán prósenta aukningu af rekstrarniðurstöðu fyrirtækisins. Þetta eru aftur á móti smærri tölur en fyrri spár höfðu gert ráð fyrir. Frá því klukkan 11.09 hafa hlutabréf Novo Nordic, sem er verðmætasta fyrirtæki Danmerkur, fallið um allt að 20 prósent. Danska kauphallarvísitalan hefur sömuleiðis lækkað um tvö prósent. Danski miðillinn Ekstra bladet lýsir ástandinu sem „blóðbaði“. Og klukkan 11.36 tilkynnti Novo Nordisk að það hefði tilnefnt nýjan forstjóra og skipað hinn bandaríska Maziar Mike Doustdar sem nýjan forstjóra fyrirtækisins. Mike Doustdar hefur unnið hjá fyrirtækinu í þrjátíu ár og mun samkvæmt tilkynningunni taka við sem forstjóri þann 7. ágúst af Lars Fruergaard Jørgensen, sem var látinn taka pokann sinn í maí. Þyngdarstjórnunarlyf Danmörk Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Novo Nordisk orðið verðmætasta fyrirtæki Evrópu Danska lyfjafyrirtækið Novo Nordisk hefur hagnast um rúmlega tólf hundruð milljarða íslenskra króna það sem af er ári. Þessi methagnaður einn og sér er ástæða þess að hagvöxtur í Danmörku er jákvæður í stað þess að vera neikvæður, en fyrirtækið er nú talið verðmætasta fyrirtæki Evrópu. 5. nóvember 2023 23:44 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Novo Nordisk framleiðir þyngdarstjórnunarlyfin Wegovy og Ozempic. Lyfin eru afar vinsæl um víða veröld en stærsti markaður fyrir þeim er í Bandaríkjunum. Í dag uppfærði fyrirtækið spá sína fyrir 2025 þar sem gert er ráð fyrir allt að fjórtán prósenta söluaukningu og allt að sextán prósenta aukningu af rekstrarniðurstöðu fyrirtækisins. Þetta eru aftur á móti smærri tölur en fyrri spár höfðu gert ráð fyrir. Frá því klukkan 11.09 hafa hlutabréf Novo Nordic, sem er verðmætasta fyrirtæki Danmerkur, fallið um allt að 20 prósent. Danska kauphallarvísitalan hefur sömuleiðis lækkað um tvö prósent. Danski miðillinn Ekstra bladet lýsir ástandinu sem „blóðbaði“. Og klukkan 11.36 tilkynnti Novo Nordisk að það hefði tilnefnt nýjan forstjóra og skipað hinn bandaríska Maziar Mike Doustdar sem nýjan forstjóra fyrirtækisins. Mike Doustdar hefur unnið hjá fyrirtækinu í þrjátíu ár og mun samkvæmt tilkynningunni taka við sem forstjóri þann 7. ágúst af Lars Fruergaard Jørgensen, sem var látinn taka pokann sinn í maí.
Þyngdarstjórnunarlyf Danmörk Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Novo Nordisk orðið verðmætasta fyrirtæki Evrópu Danska lyfjafyrirtækið Novo Nordisk hefur hagnast um rúmlega tólf hundruð milljarða íslenskra króna það sem af er ári. Þessi methagnaður einn og sér er ástæða þess að hagvöxtur í Danmörku er jákvæður í stað þess að vera neikvæður, en fyrirtækið er nú talið verðmætasta fyrirtæki Evrópu. 5. nóvember 2023 23:44 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Novo Nordisk orðið verðmætasta fyrirtæki Evrópu Danska lyfjafyrirtækið Novo Nordisk hefur hagnast um rúmlega tólf hundruð milljarða íslenskra króna það sem af er ári. Þessi methagnaður einn og sér er ástæða þess að hagvöxtur í Danmörku er jákvæður í stað þess að vera neikvæður, en fyrirtækið er nú talið verðmætasta fyrirtæki Evrópu. 5. nóvember 2023 23:44