„Eruð þið sammála lausagöngu katta?“ Sighvatur Björgvinsson skrifar 23. júní 2025 08:33 „Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson Skoðun Gömlu gildin Þorsteinn Pálsson Fastir pennar Þjóðarsöfn: Menningarleg stjórnarskrá Sigurjón Baldur Hafsteinsson Skoðun Borg fyrir bíla Fastir pennar Ákvörðun Þórólfs Fastir pennar Sameinaður Eyjafjörður Davíð Stefánsson Skoðun Láttu mig vera Kolbrún Baldursdóttir Skoðun Hvarf litla mannsins Fastir pennar Gleðilegt siðbótarár Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Fjármálalæsi Lóu Eyþór Arnalds Skoðun Skoðun Skoðun Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Heilnæmt umhverfi – má brjóta verkefnið upp? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Fyrir heimabæinn minn Hilmar Gunnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal,Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Þegar kristin trú er sögð án krossins — Hvar sagan byrjar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Jón Þór Júlíusson skrifar Skoðun Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Gefum íslensku séns Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ný nálgun á foreldrasamstarf Valgeir Þór Jakobsson skrifar Skoðun Hvenær er það besta nógu gott? Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð íslenskrar líftækni Jens Bjarnason skrifar Skoðun Sjókvíaeldi og framtíð villta laxins Brynjar Arnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar Skoðun Þegar Píratar vöruðu okkur við Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Farsismi Trumps Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Að finna upp hjólið! Sigfús Aðaslsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Um uppbyggingu og starfsemi Arctic Adventures við Skaftafell Ásgeir Baldurs skrifar Skoðun Orkuskipti í orði – ekki á borði Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Fiskeldi til framtíðar Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Dómarar í vitnastúku Hilmar Garðars Þorsteinsson skrifar Skoðun Uppbygging á Blikastöðum Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Traust fjarskipti eru þjóðaröryggismál Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Eru kórallar á leið í sögubækurnar? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
„Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður.
Skoðun Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal,Katarzyna Kubiś skrifar
Skoðun Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar
Skoðun Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Stefán Jón Hafstein skrifar