„Eruð þið sammála lausagöngu katta?“ Sighvatur Björgvinsson skrifar 23. júní 2025 08:33 „Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Sjá meira
„Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar