Bjarki og Axel Valdemar nýir forstöðumenn hjá atNorth Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2025 10:27 Axel Valdemar Gunnlaugsson, forstöðumaður upplýsingatækni og Bjarki Björnsson, forstöðumaður fjármögnunar og fjárstýringar hjá atNorth. Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth hefur ráðið Bjarka Björnsson sem forstöðumann fjármögnunar og fjárstýringar og Axel Valdemar Gunnlaugson í starf forstöðumanns upplýsingatækni. Í tilkynningu segir að báðr búi að áratugareynslu á sínu sviði. „Bjarki kemur til með að bera ábyrgð á fjölda verkefna, þar á meðal sjálfbærri fjármögnun á vexti fyrirtækisins. Meðal verkefna Axels verður svo að leiða stefnumótun og samþættingu kerfa og ferla hjá atNorth. Ráðning Bjarka og Axels til atNorth er til komin af auknum umsvifum fyrirtækisins, en yfirstandandi er stækkun gagnavera atNorth á Akureyri og í Reykjanesbæ,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að Bjarki komi til atNorth frá Marel þar sem hann hafi starfað frá 2011, fyrst sem sérfræðingur í fjárstýringu, en svo sem yfirmaður fjárstýringar og fjármögnunar. „Áður starfaði Bjarki hjá SP-Fjármögnun í fjárstýringu frá árinu 2004. Bjarki lauk B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2005 og meistaragráðu í fjárfestingastjórnun frá sama skóla 2009. Axel hefur sérhæft sig í þróun hugbúnaðar og högun tæknilegs umhverfis fyrirtækja jafnt heima og erlendis, en áður en hann kom til atNorth var hann tæknistjóri Icelandia (Kynnisferða) frá 2021. Hann er að auki stofnandi og stjórnarmaður í upplýsingatæknifyrirtækinu Codilac. Axel lauk námi í tölvu- og upplýsingafræði við University of Oregon í Bandaríkjunum 1984,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Gagnaver Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Í tilkynningu segir að báðr búi að áratugareynslu á sínu sviði. „Bjarki kemur til með að bera ábyrgð á fjölda verkefna, þar á meðal sjálfbærri fjármögnun á vexti fyrirtækisins. Meðal verkefna Axels verður svo að leiða stefnumótun og samþættingu kerfa og ferla hjá atNorth. Ráðning Bjarka og Axels til atNorth er til komin af auknum umsvifum fyrirtækisins, en yfirstandandi er stækkun gagnavera atNorth á Akureyri og í Reykjanesbæ,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að Bjarki komi til atNorth frá Marel þar sem hann hafi starfað frá 2011, fyrst sem sérfræðingur í fjárstýringu, en svo sem yfirmaður fjárstýringar og fjármögnunar. „Áður starfaði Bjarki hjá SP-Fjármögnun í fjárstýringu frá árinu 2004. Bjarki lauk B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2005 og meistaragráðu í fjárfestingastjórnun frá sama skóla 2009. Axel hefur sérhæft sig í þróun hugbúnaðar og högun tæknilegs umhverfis fyrirtækja jafnt heima og erlendis, en áður en hann kom til atNorth var hann tæknistjóri Icelandia (Kynnisferða) frá 2021. Hann er að auki stofnandi og stjórnarmaður í upplýsingatæknifyrirtækinu Codilac. Axel lauk námi í tölvu- og upplýsingafræði við University of Oregon í Bandaríkjunum 1984,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Gagnaver Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira