Bjarki og Axel Valdemar nýir forstöðumenn hjá atNorth Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2025 10:27 Axel Valdemar Gunnlaugsson, forstöðumaður upplýsingatækni og Bjarki Björnsson, forstöðumaður fjármögnunar og fjárstýringar hjá atNorth. Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth hefur ráðið Bjarka Björnsson sem forstöðumann fjármögnunar og fjárstýringar og Axel Valdemar Gunnlaugson í starf forstöðumanns upplýsingatækni. Í tilkynningu segir að báðr búi að áratugareynslu á sínu sviði. „Bjarki kemur til með að bera ábyrgð á fjölda verkefna, þar á meðal sjálfbærri fjármögnun á vexti fyrirtækisins. Meðal verkefna Axels verður svo að leiða stefnumótun og samþættingu kerfa og ferla hjá atNorth. Ráðning Bjarka og Axels til atNorth er til komin af auknum umsvifum fyrirtækisins, en yfirstandandi er stækkun gagnavera atNorth á Akureyri og í Reykjanesbæ,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að Bjarki komi til atNorth frá Marel þar sem hann hafi starfað frá 2011, fyrst sem sérfræðingur í fjárstýringu, en svo sem yfirmaður fjárstýringar og fjármögnunar. „Áður starfaði Bjarki hjá SP-Fjármögnun í fjárstýringu frá árinu 2004. Bjarki lauk B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2005 og meistaragráðu í fjárfestingastjórnun frá sama skóla 2009. Axel hefur sérhæft sig í þróun hugbúnaðar og högun tæknilegs umhverfis fyrirtækja jafnt heima og erlendis, en áður en hann kom til atNorth var hann tæknistjóri Icelandia (Kynnisferða) frá 2021. Hann er að auki stofnandi og stjórnarmaður í upplýsingatæknifyrirtækinu Codilac. Axel lauk námi í tölvu- og upplýsingafræði við University of Oregon í Bandaríkjunum 1984,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Gagnaver Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Í tilkynningu segir að báðr búi að áratugareynslu á sínu sviði. „Bjarki kemur til með að bera ábyrgð á fjölda verkefna, þar á meðal sjálfbærri fjármögnun á vexti fyrirtækisins. Meðal verkefna Axels verður svo að leiða stefnumótun og samþættingu kerfa og ferla hjá atNorth. Ráðning Bjarka og Axels til atNorth er til komin af auknum umsvifum fyrirtækisins, en yfirstandandi er stækkun gagnavera atNorth á Akureyri og í Reykjanesbæ,“ segir í tilkynningunni. Fram kemur að Bjarki komi til atNorth frá Marel þar sem hann hafi starfað frá 2011, fyrst sem sérfræðingur í fjárstýringu, en svo sem yfirmaður fjárstýringar og fjármögnunar. „Áður starfaði Bjarki hjá SP-Fjármögnun í fjárstýringu frá árinu 2004. Bjarki lauk B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2005 og meistaragráðu í fjárfestingastjórnun frá sama skóla 2009. Axel hefur sérhæft sig í þróun hugbúnaðar og högun tæknilegs umhverfis fyrirtækja jafnt heima og erlendis, en áður en hann kom til atNorth var hann tæknistjóri Icelandia (Kynnisferða) frá 2021. Hann er að auki stofnandi og stjórnarmaður í upplýsingatæknifyrirtækinu Codilac. Axel lauk námi í tölvu- og upplýsingafræði við University of Oregon í Bandaríkjunum 1984,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Gagnaver Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira