Vilborg Arna og Auðbjörg til liðs við FranklinCovey Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. júní 2025 15:26 Vilborg Arna Gissurardóttir og Auðbjörg Ólafsdóttir bætast í hóp FranklinCovey á Íslandi. Auðbjörg Ólafsdóttir og Vilborg Arna Gissurardóttur hafa bæst í raðir þekkingarfyrirtækisins FranklinCovey á Íslandi sem ráðgjafar og leiðtogar vaxtar og árangurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FranklinCovey á Íslandi. Franklin Covey er alþjóðlegt fyrirtæki sem var stofnað 1997, er skráð í kauphöllina í New York og sinnir þjálfun, ráðgjöf og rannsóknum á árangri einstaklinga, liðsheilda og vinnustaða. FranklinCovey á Íslandi hefur þjónað árangri á fjórða hundrað íslenskra vinnustaða með vönduðum lausnum og þjálfun. Í tilkynningunni kemur fram að Auðbjörg Ólafsdóttir taki við hlutverki ráðgjafa og leiðtoga vaxtar (e. Senior Growth Partner) og að Vilborg Arna Gissurardóttir taki við sem ráðgjafi og leiðtogi í árangri viðskiptavina (e. Implementation strategist). Sendinefnd ESB, Íslandsbanki, Marel og Controlant Auðbjörg starfaði sem yfirmaður fyrirtækjamenningar og samskipta hjá Controlant frá 2021 til 2024 og starfaði þar á undan um átta ára skeið sem samskiptastjóri Marel þar sem hún leiddi fjárfestatengsl ásamt innri og ytri samskiptum félagsins á alþjóðavísu. Auðbjörg hefur einnig starfað sem hagfræðingur hjá Íslandsbanka, fyrir Sendinefnd Evrópusambandsins í Osló og í Reykjavík og sem blaðamaður og fréttastjóri hjá alþjóðlegu fréttaveitunni Reuters og hjá Viðskiptablaðinu. Auðbjörg er með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í hagfræði frá Curtin University í Ástralíu, auk þess að vera markþjálfi og með kennsluréttindi. Samhliða störfum sínum hjá FranklinCovey starfar Auðbjörg sem ráðgjafi í samskiptum og almannatengslum og sem stjórnendamarkþjálfi og uppistandari. Ævintýrakona, markþjálfi og markþjálfi Vilborg hefur undanfarin ár verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi, rekið ferðaskrifstofu auk þess að eiga að baki feril sem fjalla- og ævintýrakona. Hún er með MCM-gráðu frá Háskólanum á Bifröst í Neyðar- og áfallastjórnun, MBA-gráðu frá Háskóla Íslands og BA-gráðu í ferðamálafræði frá sama skóla. Vilborg er auk þess markþjálfi og hefur lokið kúrsum við erlenda háskóla á sviði sjálfbærni. Samhliða störfum sínum hjá FranklinCovey starfar Vilborg sem ráðgjafi á sviði áhættugreiningar og seiglu fyrir sveitarfélög og fyrirtæki. Vistaskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá FranklinCovey á Íslandi. Franklin Covey er alþjóðlegt fyrirtæki sem var stofnað 1997, er skráð í kauphöllina í New York og sinnir þjálfun, ráðgjöf og rannsóknum á árangri einstaklinga, liðsheilda og vinnustaða. FranklinCovey á Íslandi hefur þjónað árangri á fjórða hundrað íslenskra vinnustaða með vönduðum lausnum og þjálfun. Í tilkynningunni kemur fram að Auðbjörg Ólafsdóttir taki við hlutverki ráðgjafa og leiðtoga vaxtar (e. Senior Growth Partner) og að Vilborg Arna Gissurardóttir taki við sem ráðgjafi og leiðtogi í árangri viðskiptavina (e. Implementation strategist). Sendinefnd ESB, Íslandsbanki, Marel og Controlant Auðbjörg starfaði sem yfirmaður fyrirtækjamenningar og samskipta hjá Controlant frá 2021 til 2024 og starfaði þar á undan um átta ára skeið sem samskiptastjóri Marel þar sem hún leiddi fjárfestatengsl ásamt innri og ytri samskiptum félagsins á alþjóðavísu. Auðbjörg hefur einnig starfað sem hagfræðingur hjá Íslandsbanka, fyrir Sendinefnd Evrópusambandsins í Osló og í Reykjavík og sem blaðamaður og fréttastjóri hjá alþjóðlegu fréttaveitunni Reuters og hjá Viðskiptablaðinu. Auðbjörg er með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í hagfræði frá Curtin University í Ástralíu, auk þess að vera markþjálfi og með kennsluréttindi. Samhliða störfum sínum hjá FranklinCovey starfar Auðbjörg sem ráðgjafi í samskiptum og almannatengslum og sem stjórnendamarkþjálfi og uppistandari. Ævintýrakona, markþjálfi og markþjálfi Vilborg hefur undanfarin ár verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi, rekið ferðaskrifstofu auk þess að eiga að baki feril sem fjalla- og ævintýrakona. Hún er með MCM-gráðu frá Háskólanum á Bifröst í Neyðar- og áfallastjórnun, MBA-gráðu frá Háskóla Íslands og BA-gráðu í ferðamálafræði frá sama skóla. Vilborg er auk þess markþjálfi og hefur lokið kúrsum við erlenda háskóla á sviði sjálfbærni. Samhliða störfum sínum hjá FranklinCovey starfar Vilborg sem ráðgjafi á sviði áhættugreiningar og seiglu fyrir sveitarfélög og fyrirtæki.
Vistaskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira