Jamil og Margrét áfram: Bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 17:31 Jamil Abiad er búinn að framlengja samning sinn um tvö ár og heldur aðstoðarþjálfara sinum líka. Vísir/Diego Jamil Abiad og Margrét Ósk Einarsdóttir hafa framlengt samning sinn sem þjálfarar kvennaliðs Vals í Bónus deildinni í körfubolta. Nýi samningurinn er til tveggja ára eða til sumarsins 2027. Jamil er aðalþjálfari en Margrét aðstoðar hann. Valskonur komust í undanúrslitin í Bónus deildinni í vetur á fyrsta tímabili þeirra Jamils og Margrétar með liðið. „Það er magnað að hugsa til þess að ég sé að fara inn í mitt fjórða ár hér hjá félaginu. Þetta er orðið heimili mitt og ég er þakklátur fyrir að fá að starfa í frábæru umhverfi með frábæru fólki. Ég hlakka mikið til komandi tímabils þar sem við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við náðum síðasta tímabil. Við erum með frábæran hóp og við erum á réttri leið,“ sagði Jamil Abiad í viðtali við miðla Valsmanna. Margrét er uppalinn Valsari en hún hefur verið að þjálfa yngri flokka hjá félaginu undanfarin ár. Hún er einnig í þjálfarateymi hjá yngri landsliðum frá árinu 2019. Í sumar er hún aðstoðarþjálfari átján ára landsliðs kvenna. „Ég er mjög spennt fyrir næsta tímabili og samstarf okkar Jamil gekk mjög vel. Við erum bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap,“ sagði Margrét. „Við getum verið stolt af þeim árangri sem við höfum náð en við viljum fara alla leið með liðið. Valur er ein stór fjölskylda í öllum boltagreinum og það eru forréttindi að fá að starfa hjá svona flottum klúbb sem Valur er. Það er líka spennandi fyrir mig að halda áfram að þjálfa elstu yngri flokka félagsins, við eigum marga góða árganga sem eru að koma upp og framtíðin er heldur betur björt á Hlíðarenda,“ sagði Margrét. View this post on Instagram A post shared by Valur Körfubolti (@valurkarfa) Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Nýi samningurinn er til tveggja ára eða til sumarsins 2027. Jamil er aðalþjálfari en Margrét aðstoðar hann. Valskonur komust í undanúrslitin í Bónus deildinni í vetur á fyrsta tímabili þeirra Jamils og Margrétar með liðið. „Það er magnað að hugsa til þess að ég sé að fara inn í mitt fjórða ár hér hjá félaginu. Þetta er orðið heimili mitt og ég er þakklátur fyrir að fá að starfa í frábæru umhverfi með frábæru fólki. Ég hlakka mikið til komandi tímabils þar sem við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við náðum síðasta tímabil. Við erum með frábæran hóp og við erum á réttri leið,“ sagði Jamil Abiad í viðtali við miðla Valsmanna. Margrét er uppalinn Valsari en hún hefur verið að þjálfa yngri flokka hjá félaginu undanfarin ár. Hún er einnig í þjálfarateymi hjá yngri landsliðum frá árinu 2019. Í sumar er hún aðstoðarþjálfari átján ára landsliðs kvenna. „Ég er mjög spennt fyrir næsta tímabili og samstarf okkar Jamil gekk mjög vel. Við erum bæði með mikinn metnað og mikið keppnisskap,“ sagði Margrét. „Við getum verið stolt af þeim árangri sem við höfum náð en við viljum fara alla leið með liðið. Valur er ein stór fjölskylda í öllum boltagreinum og það eru forréttindi að fá að starfa hjá svona flottum klúbb sem Valur er. Það er líka spennandi fyrir mig að halda áfram að þjálfa elstu yngri flokka félagsins, við eigum marga góða árganga sem eru að koma upp og framtíðin er heldur betur björt á Hlíðarenda,“ sagði Margrét. View this post on Instagram A post shared by Valur Körfubolti (@valurkarfa)
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira