Sólon lokað vegna gjaldþrots Lovísa Arnardóttir skrifar 6. maí 2025 16:20 Sólon hefur verið rekinn sem skemmti- og/eða veitingastaður í húsnæðinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Vísir/Anton Brink Veitingahúsið Sólon er hætt starfsemi. Þórir Jóhannsson sem átti staðinn segir félagið sem hafi rekið veitingastaðinn hafa farið í gjaldþrot fyrir um tveimur mánuðum. Hann hafi reynt að halda starfseminni gangandi en ekki náð samkomulagi við húseigendur um framhald á rekstri í húsinu. „Þá skilaði ég bara lyklunum. Þannig að Sólon er hættur starfsemi í þeirri mynd sem hann hefur verið síðustu ár,“ segir Þórir í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki eina ástæðu fyrir því að staðurinn hafi farið í þrot. Það sé þungur rekstur í veitingabransanum og svo hafi þau farið í breytingar fyrir tveimur árum sem hafi reynst dýrar. Fjallað var um þær í heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. „Það eru margar ástæður. Þetta var erfiður rekstur sem ekki gekk upp. Veitingarekstur á Íslandi í dag er þungur, launakostnaður, vaxtaumhverfi, aðfangakostnaður, Covid og fleira eru meðal þess sem drógu félagið í þrot. Eins urðu endurbætur og framkvæmdir sem ráðist var í töluvert dýrari en gert var ráð fyrir. Allt lagðist þetta á eitt og því var ekkert annað í stöðunni en að segja þetta gott,“ segir Þórir. Búið er að loka veitingastaðnum Sólin og húseigendur að skoða næstu skref. Vísir/Anton Brink Skemmti- og veitingastaðurinn Sólon hefur verið í rekinn í húsinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Þórir keypti staðinn af þeim Jóni Sigurðssyni og Jóhönnu Hrefnudóttur árið 2021. Hann segir ekki vitað hvað taki nú við í húsnæðinu en eigendur fasteignarinnar séu að skoða það og hann að tæma það. Veitingastaðir Gjaldþrot Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Reykjavík Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
„Þá skilaði ég bara lyklunum. Þannig að Sólon er hættur starfsemi í þeirri mynd sem hann hefur verið síðustu ár,“ segir Þórir í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki eina ástæðu fyrir því að staðurinn hafi farið í þrot. Það sé þungur rekstur í veitingabransanum og svo hafi þau farið í breytingar fyrir tveimur árum sem hafi reynst dýrar. Fjallað var um þær í heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. „Það eru margar ástæður. Þetta var erfiður rekstur sem ekki gekk upp. Veitingarekstur á Íslandi í dag er þungur, launakostnaður, vaxtaumhverfi, aðfangakostnaður, Covid og fleira eru meðal þess sem drógu félagið í þrot. Eins urðu endurbætur og framkvæmdir sem ráðist var í töluvert dýrari en gert var ráð fyrir. Allt lagðist þetta á eitt og því var ekkert annað í stöðunni en að segja þetta gott,“ segir Þórir. Búið er að loka veitingastaðnum Sólin og húseigendur að skoða næstu skref. Vísir/Anton Brink Skemmti- og veitingastaðurinn Sólon hefur verið í rekinn í húsinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Þórir keypti staðinn af þeim Jóni Sigurðssyni og Jóhönnu Hrefnudóttur árið 2021. Hann segir ekki vitað hvað taki nú við í húsnæðinu en eigendur fasteignarinnar séu að skoða það og hann að tæma það.
Veitingastaðir Gjaldþrot Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Reykjavík Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent