Valur og KR unnu Scania Cup Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2025 14:57 Scania Cup meistarar Vals. Kristinn Magnússon Áttundi flokkur stúlkna hjá Val og tíundi flokkur drengja unnu Scania Cup í Svíþjóð um páskana. Valsstelpur töpuðu fyrsta leik sínum á Scania Cup en unnu næstu fimm og tryggðu sér titilinn. Í úrslitaleiknum sigraði Valur Kungsholmen Basket frá Svíþjóð, 38-30. Rún Sveinbjörnsdóttir skoraði 21 stig fyrir Val en hún var valin Scania drottning mótsins. Rún var með 27,7 stig að meðaltali í leikjunum sex á Scania Cup. Scania Cup meistarar Vals Rún Sveinbjörnsdóttir Íris Lóa Hermannsdóttir Heiðrún Helena Svansdóttir Eyja Garðarsdóttir Elma Kristín Stefánsdóttir Hugrún Edda Kristinsdóttir Fransiska Ingadóttir Ella Theodora Kazooba Devos Nína Gísladóttir Í úrslitaleik 10. flokks drengja vann KR fjögurra stiga sigur á Alvik Basket frá Svíþjóð, 61-65. KR-ingar glaðbeittir eftir úrslitaleikinn.ingunn björk vilhjálmsdóttir Benoni Stefan Andrason skoraði þrjátíu stig fyrir KR-inga í úrslitaleiknum og var með 30,8 stig að meðaltali í leikjunum sex á Scania Cup. Hann var valinn Scania kóngur mótsins. Þess má geta að faðir hans, Andri Stefan, vann fjölmarga titla sem leikmaður Hauka í handbolta í byrjun aldarinnar. Scania Cup meistarar KR Benoni Stefan Andrason Djordje Arsic Jóhannes Ragnar Hallgrímsson Orri Ármannsson Arnar Reynisson Savo Rakanovic Emil Björn Kárason Kári Arnarsson Benedikt Sveinsson Blöndal Guðmundur Orri Jóhannsson Haraldur Áss Liljuson Gunnar Wanai Viktorsson Körfubolti Valur Íþróttir barna KR Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Valsstelpur töpuðu fyrsta leik sínum á Scania Cup en unnu næstu fimm og tryggðu sér titilinn. Í úrslitaleiknum sigraði Valur Kungsholmen Basket frá Svíþjóð, 38-30. Rún Sveinbjörnsdóttir skoraði 21 stig fyrir Val en hún var valin Scania drottning mótsins. Rún var með 27,7 stig að meðaltali í leikjunum sex á Scania Cup. Scania Cup meistarar Vals Rún Sveinbjörnsdóttir Íris Lóa Hermannsdóttir Heiðrún Helena Svansdóttir Eyja Garðarsdóttir Elma Kristín Stefánsdóttir Hugrún Edda Kristinsdóttir Fransiska Ingadóttir Ella Theodora Kazooba Devos Nína Gísladóttir Í úrslitaleik 10. flokks drengja vann KR fjögurra stiga sigur á Alvik Basket frá Svíþjóð, 61-65. KR-ingar glaðbeittir eftir úrslitaleikinn.ingunn björk vilhjálmsdóttir Benoni Stefan Andrason skoraði þrjátíu stig fyrir KR-inga í úrslitaleiknum og var með 30,8 stig að meðaltali í leikjunum sex á Scania Cup. Hann var valinn Scania kóngur mótsins. Þess má geta að faðir hans, Andri Stefan, vann fjölmarga titla sem leikmaður Hauka í handbolta í byrjun aldarinnar. Scania Cup meistarar KR Benoni Stefan Andrason Djordje Arsic Jóhannes Ragnar Hallgrímsson Orri Ármannsson Arnar Reynisson Savo Rakanovic Emil Björn Kárason Kári Arnarsson Benedikt Sveinsson Blöndal Guðmundur Orri Jóhannsson Haraldur Áss Liljuson Gunnar Wanai Viktorsson
Rún Sveinbjörnsdóttir Íris Lóa Hermannsdóttir Heiðrún Helena Svansdóttir Eyja Garðarsdóttir Elma Kristín Stefánsdóttir Hugrún Edda Kristinsdóttir Fransiska Ingadóttir Ella Theodora Kazooba Devos Nína Gísladóttir
Benoni Stefan Andrason Djordje Arsic Jóhannes Ragnar Hallgrímsson Orri Ármannsson Arnar Reynisson Savo Rakanovic Emil Björn Kárason Kári Arnarsson Benedikt Sveinsson Blöndal Guðmundur Orri Jóhannsson Haraldur Áss Liljuson Gunnar Wanai Viktorsson
Körfubolti Valur Íþróttir barna KR Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira