Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2025 08:31 Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Steinunn Björnsdóttir glaðar í bragði. Sú síðarnefnda lék sinn síðasta landsleik í gær. vísir/hulda margrét Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2025 með öruggum sigri á Ísrael, 21-31, á Ásvöllum í gær. Ísland var svo gott sem öruggt með farseðilinn á HM eftir tólf marka sigur í fyrri leiknum gegn Ísrael í fyrradag, 39-27. Þrátt fyrir það slógu íslensku stelpurnar ekkert af í leiknum í gær, unnu hann með tíu mörkum, 21-31, og einvígið samanlagt með 22 mörkum, 70-48. Leikirnir á Ásvöllum fóru fram án áhorfenda vegna tilmæla lögreglu. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan Ásvelli bæði í gær og fyrradag til að mótmæla framgangi Ísraels gagnvart Palestínu. Mikið hefur mætt á íslenska liðinu undanfarna daga og eftir leikinn viðurkenndi landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson að þeir hefðu reynst leikmönnum erfiðir. Ísland hefur nú tryggt sér sæti á öðru heimsmeistaramótinu í röð og þriðja stórmótinu í röð. HM fer fram í Hollandi og Þýskalandi 26. nóvember til 14. desember næstkomandi. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti á Ásvöllum í gær og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. „Eitt eilífðar smáblóm ...“vísir/hulda margrét Elín Klara Þorkelsdóttir brýst í gegnum vörn Ísraela.vísir/hulda margrét Arnar Pétursson íbygginn á svip.vísir/hulda margrét Þórey Anna var markahæst í íslenska liðinu með átta mörk.vísir/hulda margrét Dana Björg Guðmundsdóttir hefur stimplað sig vel inn í íslenska liðið.vísir/hulda margrét Berglind Þorsteinsdóttir og Andrea Jacobsen einbeittar í vörninni.vísir/hulda margrét Thea Imani Sturludóttir skoraði tvö mörk.vísir/hulda margrét Steinunn fremst í hraðaupphlaupi.vísir/hulda margrét Inga Dís Jóhannsdóttir lék sinn fyrsta landsleik í gær og skoraði tvö mörk.vísir/hulda margrét Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tólf skot í marki Íslands.vísir/hulda margrét Íslensku leikmennirnir fagna í leikslok.vísir/hulda margrét Ísland er aftur orðinn fastagestur á stórmótum.vísir/hulda margrét Haukastelpurnar Inga Dís, Alexandra Líf Arnarsdóttir, Sara Sif Helgadóttir, Elín Klara og Rut Jónsdóttir.vísir/hulda margrét Íslenska liðið sem tryggði sér sæti á HM.vísir/hulda margrét Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Ísland var svo gott sem öruggt með farseðilinn á HM eftir tólf marka sigur í fyrri leiknum gegn Ísrael í fyrradag, 39-27. Þrátt fyrir það slógu íslensku stelpurnar ekkert af í leiknum í gær, unnu hann með tíu mörkum, 21-31, og einvígið samanlagt með 22 mörkum, 70-48. Leikirnir á Ásvöllum fóru fram án áhorfenda vegna tilmæla lögreglu. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan Ásvelli bæði í gær og fyrradag til að mótmæla framgangi Ísraels gagnvart Palestínu. Mikið hefur mætt á íslenska liðinu undanfarna daga og eftir leikinn viðurkenndi landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson að þeir hefðu reynst leikmönnum erfiðir. Ísland hefur nú tryggt sér sæti á öðru heimsmeistaramótinu í röð og þriðja stórmótinu í röð. HM fer fram í Hollandi og Þýskalandi 26. nóvember til 14. desember næstkomandi. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti á Ásvöllum í gær og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. „Eitt eilífðar smáblóm ...“vísir/hulda margrét Elín Klara Þorkelsdóttir brýst í gegnum vörn Ísraela.vísir/hulda margrét Arnar Pétursson íbygginn á svip.vísir/hulda margrét Þórey Anna var markahæst í íslenska liðinu með átta mörk.vísir/hulda margrét Dana Björg Guðmundsdóttir hefur stimplað sig vel inn í íslenska liðið.vísir/hulda margrét Berglind Þorsteinsdóttir og Andrea Jacobsen einbeittar í vörninni.vísir/hulda margrét Thea Imani Sturludóttir skoraði tvö mörk.vísir/hulda margrét Steinunn fremst í hraðaupphlaupi.vísir/hulda margrét Inga Dís Jóhannsdóttir lék sinn fyrsta landsleik í gær og skoraði tvö mörk.vísir/hulda margrét Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tólf skot í marki Íslands.vísir/hulda margrét Íslensku leikmennirnir fagna í leikslok.vísir/hulda margrét Ísland er aftur orðinn fastagestur á stórmótum.vísir/hulda margrét Haukastelpurnar Inga Dís, Alexandra Líf Arnarsdóttir, Sara Sif Helgadóttir, Elín Klara og Rut Jónsdóttir.vísir/hulda margrét Íslenska liðið sem tryggði sér sæti á HM.vísir/hulda margrét
Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira