Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2025 12:32 Rory McIlroy fagnar hér með dóttur sinni, Poppy, á Augusta í gær. vísir/getty Fyrsta risamót ársins, Masters, hefst á Augusta golfvellinum í kvöld. Biðinni er loksins lokið. Það verður klárlega hart barist um græna jakkann í ár. „Það eru allir að bíða eftir að Rory McIlroy klári alslemmuna. Svo er ekki hægt að taka Scottie Scheffler út úr dæminu,“ segir Ingi Rúnar Gíslason golfsérfræðingur við íþróttadeild. Hann er líka spenntur að sjá hvað hans uppáhaldskylfingur, Ludvig Åberg, gerir í ár eftir að hafa lent í öðru sæti fyrir ári síðan. „Hann er nýlegur á mótaröðinni en líkar vel á vellinum eins og við sáum í fyrra. Ég held að hann eigi eftir að láta til sín taka.“ Það þykir líka boða gott að vinna síðasta mót fyrir Masters. Það er einnig sterkt að vera örvhentur á Masters. „Örvhentum gengur oft vel á þessum velli og því gæti Brian Harman komið á óvart líka.“ Veðurspáin er góð fyrir helgina og því er ólíklegt að veðrið trufli mótið að þessu sinni. Allir ættu því að geta spilað sitt besta golf. Mótið er sýnt á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending í kvöld klukkan 19.00. Golf Masters-mótið Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
„Það eru allir að bíða eftir að Rory McIlroy klári alslemmuna. Svo er ekki hægt að taka Scottie Scheffler út úr dæminu,“ segir Ingi Rúnar Gíslason golfsérfræðingur við íþróttadeild. Hann er líka spenntur að sjá hvað hans uppáhaldskylfingur, Ludvig Åberg, gerir í ár eftir að hafa lent í öðru sæti fyrir ári síðan. „Hann er nýlegur á mótaröðinni en líkar vel á vellinum eins og við sáum í fyrra. Ég held að hann eigi eftir að láta til sín taka.“ Það þykir líka boða gott að vinna síðasta mót fyrir Masters. Það er einnig sterkt að vera örvhentur á Masters. „Örvhentum gengur oft vel á þessum velli og því gæti Brian Harman komið á óvart líka.“ Veðurspáin er góð fyrir helgina og því er ólíklegt að veðrið trufli mótið að þessu sinni. Allir ættu því að geta spilað sitt besta golf. Mótið er sýnt á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending í kvöld klukkan 19.00.
Golf Masters-mótið Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira